Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 12
llllÍÍlilÉiÍlll Suðvestanátt með allhvössum skúrum. imi Reykjavík 5 stig, annars sta'ðar á landinu S—10 stig. Þriðjudagur 3. febrúar 1959 * A skotspónum ★ ^ íslcnzkir námsmenn í þýzkalandi hafa g'ert sér það lil gamans að leika á tvo cinfeldninga á íslandi — Frjálsa þjó'ð og Alþýðu- bla'ðið. Hafa þeir . litbúið gamanplagg eitt á þýzku og dulbúið sem líkast auglýs- ingu og scnt blöðum þess- um, sem bitu heldur betur á agnið og birtu sem opin- berun. ★ ★ Pétur Pétursson, al- þiúgisma'ður, virðist á vega- mótum sem stendur — ekki i>ó Vcigamótum á Snæ- fellsnesi. Kratar eru að liug leiða, hvort þeir eigi að senda liaim á Snæfellsnes í næstu kosningum, og' þar með til afskriftar, eða til Au’sturlands og gera liann að frumbúðarþingmanns- efni í tilvonandi Austur- landskjördæmi. Þessi mynd er af stórskipinu Titanic, sem fórst eftir árekst- isjaka 1912. Titanic var í jómfrúferð sinni eins og Hans Hedtoft og talið ósökkvandi. Titanic: T.r Árekstur á Suöurlandsvegi Júgóslafar fá nýtt lán vestra. NTB—BELGRAD, 2. febr. — júgóslavar fengu nýtt 5 milljón döllara lán frá Bandaríkjunum í dag. I Lán þetta verður notað til að Icngja og endurbæta járnbrautar- kerfi landsins. Láns og gjafafé. senrt. Júgóslavar hafa fengið frá Bandaríkjunum, er með þessu 'komið upp i 154 millj. dollara. Klukkan 21,40 s.l. laugar- dagskvökl varö árekstur milli bifreiöanna E-196 og R-2839 á Sundlaugavegi móts viö húsið nr. 20. E-bifreiöinni var ekið austur Sundlaugaveginn á rólegri ferð að sögn bílstjór ans og R-bifreiðin kom á móti henni. Bifreiðarstjórinn á R-bifreið- inni kvaðst einnig hafa ekið var- lega en að bifreið hans hefði runn Ágætur fundur Fram- sóknarm. í RangárJ)ingi Framsóknarmenn í Rangár- vallasýslu héldu almennan fiokksfund s. 1. sunnudag í 'Hvolskóla. Var haun hinn á- nægjulegasti og fjölsóttur. Framsögumenn á fundinum voru alþingismennirnir Ey- Steinn Jónsson og Sveinbjörn Hcgnason. Itæddu þeir ýtarlega um stjórnmálaviðhorfið i dag. A eftir voru fjörugar umræður, og tóku þessir til máls: Finnbogi Magnússon, bóndi Lágafelli, Sig- ufður’ Tómasson bóndi liarkar- stöðum, Olafur Olafsson verzlun armaður llvolsvelli, Erlendu,r Húsaleiguvísitalan 275 stig Kauplagsnel'nd hefur reiknað öt íhúraH'guvTisitöHu sálmkvæmt 2. gr. laga nr. 1 30. janúar 1959, um niðurfærslu verðlags og launa o.il. og reyndist hún vera 275 stig, miðað við grunntöluna 100 h’inn 4. apríl 1939. Giidir hún fyrir tímabilið frá 1 l'ebr. til 31. marz 1959. (Frá félagsmálaráðuneytinu). Árnason bóndi Skíðbakka, Sigur- jón Pálsson bóndi Galtalæk, IJjörn Björnsson, sýslumaður Hvolsvelli og Gissur Gissurarson bóndi Selkoti. Samkomudagur Alþingis 12. okt. Fram er komið frá ríkis- stjórninni,. frv. til laga um samkomudag reglulegs Ai- þingis 1959 og segir þar svo, að Alþingi skuli koma saman mánudaginn 12. okt., hafi for- seti íslands ekki ákveðið ann an samkomudag fyrr á árinu. í alhúgasemdum við fr.v. segir, að verði eigi annað ákveðið með lögum. skuli reglulegt Alþingi koma saman eigi síðar en 15. febr. 1959. Og þar sem Alþingi því, er nú situri mun.. eigi verða lokið í'yrir þann t.íma, beri nauð- syn til, að ákvcða annan sam- komudag. Lagt sé til, að Alþingi komi saman í síðasta lagi mánu- daginn 12. okt. 1959. Næsti fundur stjórnmálanámskeiðs Framsóknarfélaganna á morgun Fundur verður á morgun — mánudag — kl. 8,30 í Breiðfirðingabúð, uppi. Framsögumaður á fundinum verður Leópold Jóhannesson, verkstjóri. Þátttakendur í stjórnmálanámskeiðinu erti minntir *r á að mæta stundvíslega. Framsóknarfélögin t Reykjavík ið yfir á hægri vegarbrún, er hann varð að hemla vegna mikillar hálku. Hann kvaðst ekki hafa séð til ferða E bifreiðarinnar. Tannbrot og skrámur Á sömu stunclu skullu bifreiðar innar saman og stóðu þannig i beinni línu á nyrðri vegarbrún. Bifreiðarstjórinn á Akrnesbifreið- inni slengdist fram á stýrið og braut úr sér tennur og hjó sundur neðri vör. Einnig skrámaðist -hann á efri vcr og enni og fann til eymslq l'yrir brjóstinu. Hann lenti með hnéð uppundir mælaborðið og hjóst þat' sundur. Farþegi sem var í framsætinu við hlið hans lenti með höfuðið ofanvið framrúðuna og í sama bili hfiikku dyrnar upp. Farþega sem sat í aftursætinu tókst þá að grípa í manninn og forða því. að hann ylti út. Bifreiðarstjórinn á R-2839 slapp ómeidclur, en grunur lék á, að hann hefði verið undir áhrifum víns. Bókauppboð í dag Sigurður Benediktsson efnir til bókauppboðs í iSjálfstæðishús- inu kl. 5 síðd. í dag. Verða bæk- urnar til sýnis kl. 10—16 í dag. A uppboöinu er einkum fjölbreytt safn tímarita, og má nefna Oðinn, Verðanda o.fl. Þar eru einnig ýms ir fágætir bæklingar, svo scm Strikið ei'tir Pál J. Árdal, Minni- legttr fermingardagur og Merki- legur trúlofunardagur, mjög fá- gætir bæklingar, er voru fylgirit Þjóðólfs. Þá eru nokkrar bækur Kiljans í frumútgáfu, svo sem Al- þýðubókin og Nokkrar sögur. — Loks má nefna gott eintak af Friðþjófssögu og ljósprentanir Munksgaards af Flateyjarbók og Friisbók. Hafa Rússar sett upp nýjan gervi- hnött NTB—LUNDÚNUM, 2. febr. — Ekki liefir í Moskvu fengist stað festing á flugufregnum um nýj- an gerfihnött, sem Rússar hafi skotið upi>. Flugufregnir um þetta komu fyrst frá Norðurlöudum. Töldu stöðvar þar sig hafa heyrl hljóð- merki á bylgjulengdum þeim, sem rússhesku igervihnettirnir Jhafa notað. Hafa útvarpsstöðvarnar enn heyrf þessi merki í dag og sú skoðun virðist ríkjandi. að merkin stafi frá senditæki í nýj- um rússneskum gervihnetti. Dreng bjargað af jaka sem rak frá lantii í Kópavogi Börn aí leik á meyrum og lausum ís ! Klukkan hálfsex á föstudag í vikunni sem leið heyrðu systkinin Hugrún og Gautur Eggertsbörn að Kópavogs- bletti 188 neyðaróp frá sjón- um. Systkinin litu þá út um gluggann og sáu dreng, semj stóð á jaka og barst með straum og vindi út voginn. Systkinin snöruðust út og tpku lítinn bát, sem slóð uppi í fjör-, unni og hrundu honum á flot. Jak- inn var kominn nokkuð -frá landi, j en systkinin reru út að honum,' gripu drenginn og komust með hann í land á örfáum mínútum. Léku sér á ísnum Krakkar og fullorðnir slóðu í fjörunni, þegar syslkinin lögðti út, en allt var það fólk ráðalaust og vissi ekki hvað það átti að taka sér fyrir hendur drengnum til bjargar. Báturinn sem um var að ræða, var sá eini, sem til var að taka á staðnum. Þegar systkinin komu að landi, var lögreglan einn ig komin ofan i fjöruna. Krakkarnir höfðu verið að spranga á Isnum en stukku í land, þogar hann losnaði, öll nema drengurinn, et' sóttur var. Kastast í kekki í Genf NTB—GENF, 2. febr. — Vestur vcldin höfnuðu í dag tillögu Sovétríkjanna um neitunarvald aðila í stjórnarncfnd stofnunar er annist eftirlit mc'ð banni við tilraunum nieð kjarnavopn. í tillögu rússnesku fulltrúanna er m.a. gert ráð fyrir, að hvert aðfldarríki um sig geti beitt neit- unarvaldi til að hindra að þessi qða hinn einstaklingur sé á eftir- litsstöð í einhverju landi og sömu leiðis hindrað að rannsókn sé framkvæmd, ef grunur leikur á um hrot á einhverjum stað. — Segja vesturveldin, að með þessu sé alll eftirlitskerfið gert óvirkt og einskis nýtt. nn um glugga Það skeði á sunnudags- kvöldið. Tvær stúlkur komu að húsi því, þar sem þæ.r bjuggu í við Hverfisgötu. Stúlkurnar luku upp útidyr- unum og gengu inn. Að vörmu spori voru þær komn- ar að dyrum herbergis síns og hugðust ganga til náöa. Þegar stúlkúrnar opnuðu her- bergisdyrnar, varð þeim ónotalega bylt við. Tveir ókunnir menn voru. slæmt og kom Jón heitinn aldrei tit lagst í bólin þeirra og var svefn á þeim. Stúlkurnar gripu símann og hringdu á lögregluvarðstofuna. — Lögreglan kom og hirtL þessa ketti, setn höfðu skriðið i ból birn- anna á Hverfisgötunni. Annar þeirra var settur í kjallarann. Þeir höfðu skriðið inn um glugg ann. Svertingjahatarar í Virginíu bíða ósigur Washington, 2. febr. — Þet- diikku' nemendur í Virginíu- fylki j Bandaríkjunum fengu í fyrsta sinn í dag' inngöngu í skóla, seni iivít börn liafa eingöngu sótt hingað til. Yfirvöldin í Virginíu hafa hing- að til barizl með hnúum og hnef- um gegn samskóla hvítra og svartra barna. Hér er því um m.erkilegan atburð að ræða. Ekki kom til neinna óeirða eða álaka í sambandi við inngöngu sverl- ingjanna í skólann. Börnin sótlu skólann samkvæmt úrskurði sam- bandsdómsstóls, sem felldur var fyrir nokkrum dögum, og var Almend fylkissljóra fyrirskipað að opna skóla fylkisins, en þeir hafa ekki starfað síðan í septem- ber. Ríkisútgáfa námsbóka hyggst koma upp safni kennslubóka og áhalda Stjórn Ríkisútgáfu náms- bóka ákvað haustið 1957 að koma upp á næstu árum safni kennslubóka og ýmissa kennsluáhalda, eða eins kon- ar skólasafni. í salninu eiga að vera bæði innlendar kennslubækur, ganiiar og nýj ar, og erlendar bækur eftir | FramSÓkíiamSt því sem föng verða á. ltinu fyrirhugaða skólasafni er að sjálfsögðu fyrst og fremst að haí'a það til sýnis fyrir kennara og aðra áhugamenn um kennslumál. Enn hefir þó ríkisútgáfan ekki húsnæði eða fjárráð til að hafa sáfnið til sýnis. En það mun verða gert eins fljótl og ástæður ieyfa. Nú þegar hefir verið safnað afl- miklit al' kennslubókuni og hal'a útgáfunni borizt sumar þeirra ó- keypis. Nýlega barsl útgáfunni að gjöf stórt safn bandarískra bóka frá Upplýsingaþjónustu Bandaríkj- anna hcr. í safni þcssu eru alls um 370 hækur, hæði almennar kennslubækur og ýmis uppeldis- fræðileg. rit. M. a., eru þarna kennslubækur í sögu, reijtningí, skriíí, söng, ensku, félagsfræði, heilsufræði, náttúrufræði og landa fræði. Markmið ríkisútgáfunnar með annað kvöld Annað kvöld gengst Eélag ungra Framsóknarmaima fyrii' Framsóknarvist í Frampiiknai'- luisimi og liefst hún kl. 8,30. Tvo nndanfarna miðvikndaga liefir félagið gengizt fyrir vist. og var þá algcrleg'a uppselt. Mik- ill áliiigi virðist cinnig vera að þessu sinni, og er þegar mikið af uiiðunum fráteknir. — Miðav verða al'hentir í skrifstofunni í Frainsóknarhúsinu í dag kl. 2— 6 og á sama tíma á morgun, éf eitthvað verður ósótt. Miða má panta í dag í síma 15564.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.