Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 10
10 í Í>JÓDLEIKHÚSID t ' í A yztu nöf Sýnirig miðvikudag kl. 20. Rakarinn í Sevilla Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. 'Sími 19-345. Pantanir sækist í síðast'á’lagi "daginn fyrir sýningdag. Sfml 11 112 Kátir flakkarar (The Bohemian girl) Sprenghlægileg, amerísk gaman- jnynd, samin eftir óperunni „The Bohemian girl“ efti rtónskáldið MichaeT William Balfe. Aðaihlútverk: Gög og Gokke. Sýnd kí. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sfml 50 2 49 RIFIFI (Du Fififi Chez Ues Hommes) Óvenju spennandi og vel gerð, ný, frönsk stórmynd. Leikstjórinn Jul- es Dasin fékk fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1955; fyrir stjórn á þessari mynd. Kvik- myndagagnrýnendur sögðu um mynd þessa að hún væri tæknilega bezt gerða sakamálakvikmyndin, sem fram hefir komið hin síðari ár. Danskur texti. Jean Sevais, Carl Mohner. Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sfml 11 5 44 Síðasti vagninn The Last Vagon) Hrikalega spennandi, ný, amerísk CinemaScope litmynd um hefnd og hetjudáðir. Aðalhlutverk: Richard Wldmark, Felicia Farr. Bönnuð börnum ungri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 501 84 Istambul Spennandi bandarísk litmynd í Cinemascope. Errol Flynn Sýnd kl 9. 6. vika. Kóngur í New York (A King In New York) Nýjasta meistaraverk CHARLES CHAPLIN Aðaihlutverk: Charles Chaplin Dawn Addams. Blaðaummæli: ,JSjáið myndin og þér munuð skemmta yður konungiega. — Það er of lítið að gefa Chaplin 4 stjörn ur“ — BT. Sýnd kl. 7. Ailra síðasta sinn. TÍ3IINN, þriðjudaginn 3 febrúar 1959, LEDOFÉIAG rjeykiavíkub’* --- Delerium búbónis gamanleikur með söngvum eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni Sýning í kvöld kl. 8. Allir synir mínir 25. sýning miðvikudagskvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala er opin eftir kl. 2 e. li. — Sími 13191 Gamla bíó Siml 11 4 75 Elska^u mig eÖa slepptu mér (Love Me or Leave Me) Framúrskarandi, sannsöguleg, bandarísk stórmynd í litum. og CinemaScope. Dorls Day, James Cagney, Cameron Mitchell. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýod kl. 3 Stjörnubíó Síml 18 9 36 Haustlaufið (Autumn leaves) Fráhær ný amerísk kvikmynd um fórnfúsar ástir. Aðalhlutverk: Jona Crawford, Cliff Roberfson. Nat ,,King“ Cole syngur lítillag myndarinnar „Autumn Leaves" Blaðaummæll: Mynd þessi er prýðisvel gerð og geysiáhrifamikil, enda afburðavel leikin, ekki sízt af þeim Joan Crawford og Cliff Robertson, er fara með aðalhlutverkin. Er þetta tvímælalaust með betri myndum, sem hér hafa sézt um langt skeið. E g o . Mbl. Sýnd kl. 7 og 9 Asa-Nissi á hálum ís Sprenghlægileg, ný, sænsk garnan- mynd með Asa- Nissi og Klapparen Sýnd kl. 5 Síðasta sinn. Hafnarbíó Sími 16 444 Big Beat Bi-áðskemmtileg ný músíkmynd í litum. bandarísk William Reynolds Andra Martin ásamt 18 vinsæluslu skemmtikröft um Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rjarnarbíó Siml 22 1 40 Litli prinsinn (Dangerous exile) Afar spennandi brezic litmynd, er gerist á tímum frönsku stjórnar- byltingarinnar. Aðalhlutverk: Louis Jourdan, Belinda Lee, eith Michell. Bönnuð börnum. mísmmmsssm Austurbæjarbíó Siml 11 3 84 Á heljarslóð (The Command) Óvenju spennandi og sérstaklega viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd byggð á skáldsögu eftir James Warner Bellah. Myndin er tekin í litum og CINEMASCOPE. Aðalhlutverk: Guy Madison, Joan Weldon. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Frímerki Notuð íslenzk frímerki kaupi ég hærra verði en aðrir. William F. Pálsson, Halldórsstaðir. Laxárdal, S-Þingeyjarsýslu. BmmKmtmKmuittnumuxiumm 'íP & AUTfiCRB KlhlSINS Sýnd kl. 5, 7 og 9 „Hekla austur um land í hringferð hinn 8. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjaroar, Kevðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Eaufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. Farseðiar seldir á föstudag. muumuuuuuuuuuumuuuumm Framsóknar- húsið Opið í kvöld Hljómsveit -Gunnars Ormslev. Söngvarar: Helena Eyjólfsdótt- ir og Gunnar Ingólfsson. Urvals réttir framreiddir. Framsóknarhúsið Mjaltavél mmmmmumumummmuuuummtmuummuuuummuutumuutm u ii tt Blaðburður TÍMANN vantar ungling eða eldri mann til blað- tt burðar í LAUGARÁSI. II Afgreiðsla TÍMANS. tt »»«»»«»»*»«t««««»»«»«»«»»»*«»»»»«»»»»»»»»á»*»*»*»»»m»»»»»«»» tttttttttttttttttmttttf* Flugfreyjustörf Ákveðið hefir verið að ráða nokkrar stúlkur til flugfreyjustarfa hjá félaginu á vori komanda. Umsækjendur þurfa að hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun og staðgóða kunnáttu í ensku ásamt einu Norðurlandamálanna. Lágmarksaldur umsækjenda skal vera 20 ár. Sérstök umsóknareyðublöð verða aí'hent í af- greiðslu félagsins, Lækjargötu 4, næstu daga og þurfa þau að hafa borizt félaginu aftur ásamt mynd af umsækjanda, eigi síðar en 10. febrúar. ttuumKumttttttmmttttmuutmttttmtmttttttmmmttuuumttttmmtttm Alfa Lavai Til sölu. Augl. vísa á. mttttttuttuutttttutmuuutumuttm Veiðiá óskast Viljum taka á leigu laxveiðiá, helzt á Suður- eða Vesturlandi. Upplýýsingar í síma 17695. ( Tilkynning tt Nr. 3/195S. \\ ♦♦ ‘ li Tj ♦♦ :: H Innflittningsskrifstofan hefir í dag ákveðið að U tt lækka hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum H tt og má það hæst vera eins og hér segir: « tl I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: tt U Dagvinna .......... kr. 43.85 H tt Eftirvinna........... — 60.75 H tt Næturvinna .......... — 78.10 H H II. Vinna við raflagnir: H tj -Dagvinna ......... kr. 41.80 ~ It • Eftirvinna ....... — 57.95 H \l Næturvinna ........ •— 74.50 It 2 H Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í || H verðinu og skal vinna, sem er undanþegin gjöld- H jt um þessum, vera ódýrari sem þeim nemur. ♦♦ :: •« XX - XX ♦♦ ,, tt Reykjavík, 31. janúar 1959. H :: H ♦♦ JJ Ij VERÐLAGSSTJÓRINN. II tt :• j; U öumm:mumuuntu::tm:mummt:m:mn:um:tu:tuuum:m:mutmut» tmtmtmuumutttttumttmuumtumtttmttttttmtttttttmttttutttmmmuu Tilkynning ii Nr. 7/1959. \\ Innflutningsskrifslofan hefir ákveðið, að frá og með 1. febrúar n. k. skuli fargjöld og flutninga- gjöld innanlands, á landi, sjó og' í lofti, lækka um fimm af hundraði. Miðast lækkunin við það, að hinir nýju taxtar verði fimm af hundraði lægri en taxtar þeir, sem í gildi voru í nóvembermánuði s. 1. Þar sem sérstakir erfiðleikar kunna að vera á að framkvæma lækkun þessa fyrirvaralaust, er heim- ilt í samráði við verðlagsstjóra að fresta fram- kvæmd hennar meðan á nauðsynlegum undirbán- ingi stendur Þó skal lækkunin koma til fram- kvæmda í síðasta lagi fyrir 5. febrúar n. k. Reykjavík, 31. janúar 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN. tmtttttttttttttítttmtttttttfttttuttttttttttttttttumummts & 2 I Geríst áskrífendur | að TÍMANUM Áslcriftasím

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.