Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 4
T í MIN N, þriðjudagimi 3. febrúar 1359.
4
Frá grasgarðinum í Kaupmannahöfn
GROÐUR OG GARÐAR INGÓLFUR DAVÍÐSSO
Gróður í grasgarði Akureyrar o. f 1.
iNýlega -er Kominn út „Listi yfir
íilnfluttar og íslenzkar plöntur,
1) sektaðar í grasadeild Lystigarðs
Aikureyrar árið 1958.“
Eru þar taldar fram um 1220
i' -gundir. Þar af 312 íslenzkar og'
Ö08 eriendar tegundir. Búið er þá
oö safna í Lystigarðinn um % is-
íenzkra plöntutegunda (þegar frá
oru taldir hinir fjölmörgu unda-
íí.flar og túnfíflar). Af hinum út-
tendu tegundum eru 571 fjölærar
jnrtir, 71 einær og 266 tegundir
(rjáa og runna. Sérhver tegund
Jiefur sitt nafnspjald — bæði ís-
Jeiizku og 'latnesku nöfnin. — Er
fHÖnnum mikið hagræði að geta
fíengið um garðinn og lesið nöfnin
• — bæði til að þekkja jurtirnar og
Cil að sjá livaða tegundir þeim
ífzt á sem skrúðjurtir í garða sina.
,von Rögnvaldsson garðyrkjuráðu-
aautur Akureyrar, á mikinn heið-
ur skilið fyrir dugnað og fram-
fcvæmdir í grasgarðsmálinu. Ýmsir
Ji.afa aðstoðað að sjálfsögðu m. a.
iiæði Fegrunarfélag Ákureyrar og
íiæjarstjórn. Ingimar Óskarsson
fíifasafræðingur, dvaldi nyrðra um
(íma s. 1. sumar og yfirfór nafn-
fíreinmgu.
JKonur á Akureyri gengust á
r.inum tíma fyrir stofnun Lysti-
fiarðsins og annaðist frú Marg-
i.ethe Schiöth garðinn að mestu
J>ar til fyrir 5 árum. Mun garður-
ínn nú vera um 10 dagsláttur að
fitærð. Hann er mjög mikið sóttur
bæði af bæjarbúum og ferðafólki.
jj.ingað til hefur trjágróðurinn og
íTkrautjurtirnar vakið mesta at-
Jiygli og nú hefur grasadeildin eða
firasgarðurinn bætzt við. Er það
mikiH fengur. Ekki er grasgarðs-
málið alveg nýtt af nálinni á Akur-
eýirL Vísi að grasgarði mun Helgi
-ú'ónasson grasafræðingur á Gvend-
fcrstöðum í Kinn, hafa stofnað í
G-róðrarstöðinni á Akureyri vorið
1008, undir handleiðslu Sigurðar
Sigurðssonar skólastjóra (síðar
íjúnaðarmálastjóra). Gerð var
oteinhæð skammt' frá íbúðarhús-
í.au,- og gróður setti Helgi í hana
jiað vor og hélt við og jók næstu
i' fir á «fitir. Ekki man Helgi nú ná-
■•icvæmlega tegundafjöldann, en ætl
nr að það hafi verið eitthvað meira
en 200 tegundir, nafngreindar og
íallega merktar. E. t. v. er til grein
argerð um þetta í skjölum Kækt-
unarfélags Norðurlands frá þeim
(ima. — --------—
Gróðursælt er víða við Eyj a-
íjörð. Þar munu hafa fundizt 330
—340 teg. blómjurta og byrkn-
ínga. (Vaxa víða 150—200 tegund-
ir á einni bújörð). Tiitöl'ulega
mikið hefur líka verið litið þar eft-
ír gróðri. Þar störfuðu iengi grasa-
íræðingarnir Ólafur Davíðsson og
íítefán Stefánsson og síðar Davíð
Sigurðsson, Ingimar Óskarsson,
Steindór Steindórsson o. fl.
LíUegt er, að einmitt við Eyja-
íjörð hafi margt jurta lifað af síð-
istu ísöid og síðar dreifzt þaðan
um landið, m. a. björk o. fl. teg-
indir. Auðvitað hafa á ísöld verið
íléiri „gróðureyjar", en ætla mætti
að þarna hafi verið ein hin stærsta.
Loftslag hefur sennilega verið
nl'i-þuri’t, libt og sums staðar á
Grænlandi nú. Sólfar e. t. v. all-
mikið. Og jöklarnir hafa kastað frá
fiér sólarbirtunni og hún að nokkru
íeyti aftur endurvarpazt úr gufu-
Hvolfinu og komið gróðrinum að
gagni ,/með tvöföldum krafti" í
nálægð jöklanna. Hver veit---------
Skógar hafa vaxið víða við Eyja-
fjörð; sumir langt fram eftir öld-
um. En þétlbýlt varð þar snemma,
og hefir mikils skógviðar verið
þörf. Nú er mestur skógur í Leyn-
ingshólum, lengst frammi í Eyja-
firði. Eru þar margar beinvaxnar
hríslur i brekkunum. Kjarr vex í
Kóngsstaðdhálsi í Sldðadal og í
innanverðum Ólafsfjarðarmúla.
Einnig standa hríslur allvíða í
giljum, þar sem sauðfé hefur litt
náð til; t. d. í Garðsárgili, Forn-
hagagili og víðar. Skógarlundir eru
að spratta upp af fornum rótum
á Þeiamörk í Hörgárdal. Birki-
runnar komu í ijós á Grund í Þor-
valdsdal þegar fjárbeit létti um
skeið. iSmáar reynihríslur hafa og
lengi vaxið þar og reynihríslur
fundust nýlega nálægt Kölluhól
neðar í dalnum. Fyrir 80—90 árum
óx enn birkikjarr á Litla-Árskógs-
móum á Árskógsströnd. Leyndist
fé stundum lengi þar á haustin —
að gamalla manna sögn. Og fyrir
í’úmri öld náði kjarr alveg fram á
sjávarbakkana á Litla-Árskögs-
sandi. Þegar smáþorp tók að mynd-
ast þar, óx „hrísrifið" og kjarrið
smá eyddist, fyrst við sjóinn og svo
uppeftir.
Snjóþungt er á Árskógsströnd.
og ihefur kjarr e ,t. v. haldizt þar
svo lengi þess vegna.
Um aldamótin 1900 mun birkið
hafa verið horfið af móunum. Fram
undir þann tíma gengu sögur af
hrísrifsmönnum, sem létu þokuna,
sem þarná er alltíð, skýla sér og
skógviðarböggum sínum! Nú er
farið að rækta tré við nokkra bæri
og trjálundir eru að vaxa upp við
Árskóg og víðar. Fornar viðarkola-
grafir finnast í landi Árskóganna
og í Hámundarstaðahálsi og víðar
á Árskógsströnd. Á Hámundarstöð-
• um hefur jafnvel fundizt kolagröf
rétt við túnfótinn í hálfblásnu
holti. Hafa Helgi magri og Há-
mundur heljarskinn, auðsjáanlega
byggt bæ sinn í skógarjaðri.-----:
Ég minntist á gróðurskrá Gras-
garðs Akureyrar í upphafi þessa
máls. Akureyringar hafa myndar-
lega af stað farið. Hyenær feta
Reykvíkingar í slóðina og koma á
fót grasgarði hjá sér?
MÐSTOFAA/
Enda þótt tíðarfar hér sunnanlands
að retrarlagi torveidi oft skíða
ferðir, má þó fullyrða að unn
endur þessarar hressandi vetrar
. íþróttar gætu oft notað tæki-
fæi’iii betur en gert er. Rétt er
það að hin umhleypingasamá
veðrátta er stundum búin að
bréyta fallegasta skiðafæri í renn
.andi hl'áku, svo að segja áður en
slcíðafólkið kemst í ferðafötin, en
engu að síður geta þeir sem fund-
vísastir eru á skiðasnjó ótrúlega
oft fundið falla fönn undir skiði.
Skíðafélag Reykjavíkur átti á sínum
tíma myndarlegan þátt að þvl
að efla úliuga borgaræskunnar
fyrii’ binni liressandi sktíðaíþrótt.
Bygging skiðaskálans í Hveradöl-
um var stórt átak og myndarlegt
og nú eru skíðaskálarnir orðnir
margh- hæði í nágrenni Reykja-
víkur og aimars staðar.
Fyrir nokkrum dögum var laus-
lega að því vikið hér í blaðinu, að
áformað væri oð endurhæta skíða
skálann og frá því skýrt, að Ragn
ar Þórðarson kaupmaður hér í
bæ hefði boðizt til að eiga þátt
að endurbótum og taka síðan að
sér rekstur sfcálans.
Nú hefir formaður Skíðafélags
Reykjavikur komið að máli við
blaðið og skýrt bessa frétt nánar.
Hann seeir að Ragnar Þórðarson
hafi snúið sér til stiórnar félags-
ins og boðizt til að leggia allmikicl
fé fram til þess að endurbæta að-
stöðu til gisti- og veitingahúss*
reksturs í skiðaskiálanum með
það fyrir augum að sjá síðan um
reksturin’n og taka skálann á
leigu.
Stiórn félagsins hefir athuga‘3
þetta mál frá ýmsum hliðum og
liefur bað enn í athugun. Sjáltt
hefir félagið brisvar sinnum sótt
um bvggingarlevfi fyrir sundlaug
þar efra, síðan 1951, en ekki ver-
ið veitt.
Eins og sakir standa er þvi ernn óráð-
ið hvort gerðar verða miklar
brevtingar varðandi skíðaskálann
í Hveradölum. Aðstaða er þar á
marga lund hin ákjósanlegasta til
þess að bar megi rísa skíðaheim-
■ili sem fyliilega gæti jafnazt á við
það hezta, sem gerizt erlendis um
skíðahótel. Heita vatnið veitir
möguleika til sundiðkana og
brekkurnar í næsta nágrenni
skálans eru ák.iósenlegur vett-
. vangur skíðaíþróttarinnar.
Skaliagrímur.
Ingólfur Davíðsson.
Sjúkradeild Dvalarheimilis Aldraðra
Sjómanna tók til starfa í fyrradag
76 vistmenn dveljast nú á Keimilinu en full-
byggt mun ha'S rúma 500
Á laugardag var frétta-
mönnum boðið að skoða húsa
kynni Hrafnistu, Dvalarheim-
Llis aldraðra sjómanna, að
Laugarási, en þar hefir verið
unnið að nokkrum fram-
kvæmdum að undanförnu.
Sjúkradcild heimilisins sem
að undanförnu hefir verið í
smíðum, tók formlega íil
starfa 1 gær.
Sjúkradeild Hrafnistu er í aðal-
álmu heimilisins, á þriðju hæð,
og eru þar alls 44 sjúkrarúm.
Sjúkrastofur eru siö talsins, 5 átta
manna s'tofur, ein 4 manna og
eitt herbergi fyrir einn sjúkling.
Sænsk sjúkrarúm
Auk sjúkrastofanna eru á
sjúkradeildinni rannsóknarstofa
eidhús og setustofa. Sjúkrastof-1
urnar sjálfar eru búnar sænsk-
um sjúkrarúmum, en aðrir innan-
stokksmunir þeirra eru smíðaðir
hérlendis eftir danskri fyrirmynd.
Stofurnar eru málaðar í mismun-
andi litum og hefir foi'stjóri Hrafn
istu, Sigurjón Ein;arsson annazt
iitavalið sjálfur. Teppi eru ofin
á Álafossi með merki Sjpmanna-
dagsins, og dýnur á rúmin munu
gerðar í Hafnarfirði.
Sigurjón Einarsson gat þes's að
nokkuð skorti enn á að deildin
væri fullkomlega útbúin, og
nefndi þar meðal .annars hátal-
arakerfi til handa ■sjúklingum.
Sigurjón upplýsti einnig að Hrafn
ista væri fullsetin eins og er en
þar dveljast nú 76 vistmenn. Eft-
ir er að byggja tvær álmur til
viðbótar þeim byggingum sem
fyrir eru að Hrafnistu og er ráð-
gert að fullgert taki heimilið alls
nálega 500 vistmenn. Eldhús og
sameiginlegar byggingar eru all-
ar miðaðar við þann vistmanna-
fjölda, sagði Sigurjón.
Fullkomið þvottahús
Þvottahús, húið fullkomnum
tækjum var nýlega tekið í notkun
á Hrafnistu, og sama er að segja
um tómstundavistarverur þar sem
vistmenn vinna að því að riða
net og gera lóðir. Saumaherbergi
er einnig að finna í Hrafnistu og
má geta þess að saumavélar og
annað sem íil saumaskapar þarf
var gefið a£ reykvískum sjómanna
konum.
Er lokið var að skoða húsa-
kynnin buðu stjórn hússins og
Happdrættis DAS til kaffidrykkju
í borðsal Hrafnistu, þar sem áð-
ur var Laugarásbíó. Þar tók til
máls Sigurjón Einarsson, og þakk
aði hann iðnajarmönnum og
ýmsum öðrum, sem gert hafa bygg
ingu DAS mögulega. Ennfremur
tóku til máls þeir Sigurður Sig-
urðsson, heilsugæzlustjóri, Bryn-
jólfur Árnason, deildarstjóri,
Henry Iiálfdánarson og Sigurður
Björnsson.
Flutningaskip losar
saltfarm í Eyjum
Frá fréttaritara Tímans
í Eyjum.
Danskt flutningaskip er hér um
þessar mundir og leggur á land um
2000 smálestir af salti, sem notað
verður á vcrtíðinni. í nótt var von
á Heklu lil Vestmannaeyja með
mikinn fjölda færeyskra sjó-
nianna, sem þangað koma til vér
tíðarstarfa.
.V.V.V.V.V.VV.V.V.'.V.V.V
CíVÍ&'
SkqhUin nifteA'
i^thÁs itutd^ts
VMUISÍS.
Gerum við
bilaða krana og klósettkassa.
VATNSVEITA REYKJAVÍKUR
Símar 13334 og 35122.
mmttmmmmmmummmmmummuuummmmmuummmtmuutP
y.VVVVVVVV-.’.VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV
Hjartanlega þakka ég öllum fjær og nær, skyldum
og óskyldum, sem sýndu mér margs konar vott vin-
semdar og virðingar á 75 ára afmæli minu.
p.t. Lundi, Hveragerði.
Svava Jónsdóttir
VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVrt
Gallabuxur
Hjartanlega þökkum við alla þá miklu samú'ð, og vinarhug er
okkur var sýndur við andlát og útför sonar míns og bróður
okkar
Níelsar Þórarinssonar,
Laugavegi 76, Reykjavik.
Guðrún Daníelsdóttir og börn.
SÍ9»*
moi&p m eo.
Alúðarþakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og jarðarför
Hans Ögmundssonar Stephensen
múrarameistara.
Laufey Vilhjálmsdóttir Stephensen Jóhann Grétar H. Stephensen
Guðrún og Ögm. H. Stephensen Hadda og Gunnar H. Stephensen
Ögmundur Hansson Stephensen og systkinin.