Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 5
TÍMINN, þriðjudaginn 3. febrúar 1959. 5 Kári Guðmundsson, mjólkuref’irlitsmaSur ríkisins Fyrri grein Heildarmjólkurmagn mjólk urbúanna (samlaganna) á ár- inu 1958 reyndist vera 68.054.989 kg, sem er 2.318.603 kg. meira magn en é árinu 1957, eða 3,53% aukning. í 1. og 2. flokk fóru 65.184.523 kg. eða 95.78%. í 3. flokk fóru 2.705.288 kg. eða 3,98%. í 4. flokk fóru 165.178 kg. eða 0,24%. Mjólk urmagnið skiptist þannig á hin tíu mjólkurbú landsins: Mjólkurstöðin í Reykjavík Framleiðslan minnkaði um 3,13%. Mjólkurstöðin í Reykjavík tekur á móti mjólk frá bændum vestan Hellisheiðar að Hvalfjarðarbotni. Á þessu mjótkursvæði eru um 375 framleiðendur. — Stöðvar- etjóri er Oddur Magnússon. Innvegin œjólk reyndist vera 7.184.164 kg., sem er 233.289 kg. minna magn en á árinu 1957, effa 3.13% minnkiui. ' í 1. og 2. flokk fóru 6.965.601 kg. effa 96.96%. I í 3. flokk fóru 215.679 kg. e'ffa 3.00%. í 4. flokk fóru 2.884 kg. effa 6,04%. Mjólkurstöð Kaupfélags Suður-Borgfirðinga, Akranesi Framleiffslan jókst um 4(88%. Mjólkurstöð Suður-Borgfirðinga itekur á móti mjólk frá bændum úr Innri-Akraneshreppi, Skil- anannahreppi, Strandahreppi og Leirár- og Melasveit. Á þessu mjólkursvæði eru um S6 framleiðendur. •— Stöðvarstjóri er Einar Þorsteinsson. Iimvegin mjólk reyndist vera 1.798.156 kg. seni er 83.590 kg. iueira magn en á árinu 1957, e'ffa 4,88% aukning. í 1. og 2. flokk fóru 1.702.211 kg. effa 94,66%. í 3. flokk fóru 84,678 kg. eða 5,27%. í 4. flokk fóru 1.367 kg. eða 0,07%. Mjólkursamlag Borgfirðinga, Borgarncsi Framleiffslan jókst imi 8,84%. Mjólkursvæði Mjólkursamlags Borgfirðinga naer frá Skarðsheiði að Snæfellsnesfjallgarði. Á þessu samlagssvæði eru um 410 fram- leiðendur. — Samlagsstjóri er Bigurður Guðbrandsson. Innvegin mjólk reyndist vera 6.684.282 kg., sem er 542.844 kg. méira magn e ná árinu 1957, effa 8,84% aukning. í 1. og 2. flokk fóm 6.454.300 kg. 96.56%. í 3. flokk fóru 209.389 kg. effa 3,13%. í 4. flokk fóru 20.593 kg. eða 6,31%. Mjólkurstöð Kaupfélags Isfirðinga, ísafirði Framleiffslan jókst um 4,38%. Mjólkursvæðið er ísafjarðar- sýsla. Á þessu svæði eru um 127 framleiðendur. — Stöðvarstjóri er Páll Sigurðsson. Innvegin rnjólk reyndist vera 1.005.238 kg., sem er 42.190 kg. meira magn en á árinu 1957, effa 4.38% aukning. í 1. og 2. flokk fóru 970.760 kg. effa 96.57%. í 3. flokk fóru 26.115 kg. effa 2,60%. í 4. flokk fóru 8.363 kg. effa 0,83%. fVtjólkursamlag Húnvetninga, Blönduósi Framleiffslan jókst um 6.11%. Mjólkursvæði Mjólkui-samlags Húnvetninga eru Húnavatnssýslur og Bæjarhreppur í Strandasýslu. Á þessu samlagssvæði eru um 302 íramleiðendur. ■— Samlags- stjóri er Sveinn Ellertsson. Innvegin mjólk reyndist vera 2.647.116 kg., sem er 152.393 kg. rneira magn en á árinu 1957, effa 6,11% aukning. Mjólkurfrámleiðslan á árinu 1958 Gæíamat framleiðslunnar og nokkur or8 um bætta meðferð mjólkur 1 1. og 2. flokk fóm 2.515.296 kg. eða 95.02%. I 3. flokk fóru 119.756 kg. effa 4.52%. f 41 flokk fóru 12.064 kg. eða 0,46%. Mjólkursamíag Skagfirðinga, Sauðárkróki Framleiffslan jókst um 7,23%. Samlagssvæðið nær yfir Skaga- fjarðarsýslu, að frádregunm Skef- ilsstaða-, Holts- og Haganeshrepp- um. Á þessu samlagssvæði em um 309 framleiðendur. — Samlags- stjóri er Jóhann S. Þorsteinsson. Innvegin nijólk reyndist vera 3.103.714 kg., sem er 209,242 kg. meira magn en á árinu 1957, effa 7,23% aukning. f 1. og 2. flokk fóru 2.963,742 kg. effa 95,49%. f 3. flokk fóru 130.742 kg. effa 4,21%. f 4. flokk fóru 9.230 kg. effa 0,30%. Mjólkursamlag Kaupfélags Eyfirðinga, Akureyri Framleiffslan jókst imi 1,89%. Mjólkursvæði Mjólkurs'amlags Eyfirðinga: Eyjafjarðarsýsla frá Ólafsfjarðarmúla og Svalbarðs- strandar-, Grýtubakka- og Háls- hreppur í Suður-Þingeyjarsýslu. Á þessu sa'mlagssvæði eru um 564 framleiðendur. — Samlagsstjóri er Jónas Kristjánsson. Innvegin mjólk reyndist vera 12.849.071 kg., sem er 238.845 kg. meira magn en á árinu 1957, effa 1,89% aukning. í 1. og 2. flokk fóru 12.452.288 kg. effa 96,91%. í 3. flokk fóru 381.581 kg. éffa 2,97%. f 4. flokk fóru 15.202 kg. effa 0,12%. Mjólkursamlag Þirtgeyinga Húsavík Framleiffslan jókst um 8,42%. Mjólkursvæði Mjólkursamlags; Þingeyinga: Suður-Þingeyjarsýsla, að frádregnum þremur vestustu hreppunum,. Samlagsstjóri er Haraldur Gísla- son. Mjólkurframleiðendur eru um 245 að tölu. Innvegin mjólk reyndist vera 2,976.326 kg., sem er 231.098 kg. meira magn en á árinu 1957, effa 8,42% aukning. í 1. og 2. flokk fóru 2.823.398 kg. eða 94.86%. í 3. flokk fóru 140.900 kg. effa 4,73%. :M :;3 Kári Guömundsson í 4. flokk fóru 12.028 kg. effa 0,40%. Mjólkurbú Kaupféiags Austur- Skaftfellinga, Höfn, Hornafirði Framleiðslan jókst um 45,44%. Mjólkurbúið tekur á móti mjólk frá bændum frá Almannaskarði að Breiðamerkursandi. Mjólkurfram- leiðendur eru um 77 að tölu. — Mjólkurbússtjóri er Gísli Arason. Innvegin mjólk íæyndist \era 522.089 kg., sem er 163.107 kg meira magn en á árinu 1957, effa 45,44% aukning. f 1. og 2. flokk fóru 508.802 kg. eða 97,46%. f 3. flokk fóru 13.055 kg. effa 2,05%. í 4. flokk fóru 232 kg'. eöa 0,04%. Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi Framleiðslan jókst um 3,13%. Mjólkursvæði Mjólkurbús Flóa- manna nær frá Mýrdalssandi að Hellisheiði. Mjólkurframleiðendur eru um 1130 að tölu. — Mjólkurbússtjóri er Grétar Símonarson. Innvegin mjólk reyndist vera 29.284.833 kg'., seni er 887.583 kg. mcira magn en á árinu 1957, eða 3,13% aukning. í 1. og 2. flokk fóru 27.828,125 kg. effa 95.03%. í 3. flokk fóru 1.373.393 kg. eða 4,69%. f 4. flokk fóru 83,315 ltg. effa 0,28%. Eins og skýrslan ber með sér er 3. og 4. ílokks mjóik að hverfa, enda má segja, að meðferð mjólk- ur hér á lándi fari stöðugt batn- andi. þó vantar herzlumuninn. Svo unnt sé að útrýma 3. og 4. flokks mjólk, verður fyrst og fremst að hafa í huga eftirfarandi liöfuðatriði: 1. Aff ganga úr skugga um, aff kýruar séu heilbrigðar. 2. A'ð vanda þvottinn á mjólkur ííátunum. 3. Aff kæla mjólkina vel, þegar eftir mjaltir. Það er því ekki úr vegi að drepa nánar á þessi höfuðatriði við mjólkurframleiðslu: Nokkur þekking á mjólk er ómissandi öllum þeim, er mjól'k framleiða eða með hana fara á einn eða annan hátt. Einkum er undirstöðuþekking í meðferð mjólkur nauðsynleg mjólkurfram- leiðendum og starfsfólki þeirra, svo og starfsfólki í mjólkurbúum og mjólkurbúðum. Matvara, hvaða nafni, sem hún nefnist, verður að vera falleg, hrein, vel lyktandi og bragðgóð. Hún verður — með öðrum orðuin — að falla kaupendum í geð. Hún verður að vera góð vara, úrvals- vara. Vöruvöndun er það atriði, sem mestu varðar í allri framleiðslu. Þrásinnis' hefir komið í Ijós — bæði hér og erlendis -— að salan hefir aukizt stórum, hvenær sem vörugæðin hafa aukizt. Má ineff róttu segja, aff sala eykst í réttu hlutfalli viff vörugæffin. Þetta á ekki sízt við um mjólk og mjólk- •urafurðir. Og ekki má gleynra því, að vöruvöndun, verður enn veiga- meiri þáttur framleiðsiunnar, þeg- ar offramleiðsla á sér stað. Ef framleiða skal góða vöru, verður.að vanda til hráefnis í upp hafi. Til þess að fá úrvals mjólkur afurðir, verður mjólkin, sem nota á til vinnslu, að vera 1. flokks vara. Þar kemur til kasta mjólkur- í'ramleiðenda. Því aðeins geta mjólkurbúin framleitt úrvalsmjólk og mjólkurafurðir, að mjólkin só með ágælum, er hún berst til þeirra frá framleiðendum. — Þess ber sérstaklega að gæta, að gölluð mjólk blandist ekki gó'ðri og ógall affri mjólk. Eitt fúlegg eyðileggur stóra eggjaköku. Einn lítri af gall- affri mjólk spillir stóru keri af góðri mjólk. Það er vegna þessa, að rannsaka verður vandlega hvern mjólkurbrúsa, er berst til mjólkurbúanna og rannsaka inni- haldið. Er því vert að athuga þá nokkru nánar, þ. e. a. s. hvað það er, sem liggur til grundvallar, er ræðir um gæði mjólkur og vöru- vöndun. Þegar á fyrsta stigi slíkra at- hugana rekumst við á bakteríur, oft kallaðar gerlar. Verður sú reyndin á, að þeir eiga ekki lítinn ÍSLAN L Miólkurframleiðsla landsmanna á árinu 1958 reyndist vera 68.054.989 kg. Hún jókst á árinu um 2.318.603 kg þátt í þeim erfiðleikum, sem £\ vegi verða. Þegar horft er á gerla í smásjá, getur að líta plöntur. Gerlar eru plöntur eins og grasið, sem grær á grænum völlum. En þær «eru langt frá þvj að vera á stærð viff stráin, en eru hins vegar smágerff' ustu plöntur, sem vísindin þekjcja,, AG vísu er heppilegt, að þær skulíl vera svo smáar, því að ekkert ann- að kæmist fyrir á þessari jörc vorri, væri hver einstök þeirra á stærð við gulrófnafræ. Súmaf plöntur eru til hagsbóta, svo sem alfa-alfa og smári. Aðrar eru tii óþæginda, t. d. fífill og sóley í túni, enn aðrar beinlínis s'kaðleg- ar, svo sem eiturvafningurinn. Eins og alkunnugt er valda suna ar bakteríur (gerlar) sjúkdómum og aðrar eru banvænar. Suma: tegundir gerla gerbreyta bragð: mjólkur. Þeir gera mjólkina súra, beiska eða maltkennda. Þeír get< breytt mjólkinni svo mjög, að adl- ir, sem neyta hennar, fái illt :i maga. En þar sem ógerlegt .er at skilja góðu gerlana frá hinum sem verri eru, verður ekki öðn til að dreifa en losna við alla þi gerla, sem eiga ekki heima í mjólJ inni. Venjulegar plöntur þróast 0| gróa í sólskini og hreinu lofíá, eu, gerlum líður bezt í dimmu, xökr og hlýju umhverfi. Margir þeirrí þróast bezt í mjólk, einkum volgr: mjólk. Eins og mjólk kemst nars' því að vera hin fullkomnasta fæðí handa mannlegum verum, er húi einnig hin ákjósanlegasta fæoi flestum tegundum geria. Ekki ei neinn gerill fyrr kominn í mjólit en hann tekur til að auka kyn siti: og æxlunin er mjög hröð. Gerlar æxlast við beina skipt- ingu einstakiinganna. Þeir smá þynnast um miðju, unz þeir skipt ast í tvo hlula, sem hvor um sig verður ný fruma. í volgri rojólk 'tekur þessi skipting oft ekki neme 20—30 mínútur. Gerum nú ráð fyi ir, að hópur af gerlum æxlist meff þessum hraða. Eftir hálftíma eru: hóparnir orðnir tveir, eftir klukku tíma fjórir, eftir einn og fiálfar tíma átta og eftir tvo tíma 16 ö. s. frv. Á fimmtán klukkutímum nnmdi þessi eini hópur hafa 'eign- azt. ,,börn og barnabörn“, svo aff mörgum milljónum skiptir, óg enu, mundi fjölgunin i bezta gengi. Þar sem gæði mjólkur eru 'svc nátengcl gerlagróðri, vaknar sjálf krafa sú spurning, hvemig viff megum sigrast á honum, áðúr ea hann verður ofan á í viðskiptum við okkur og þær mjó&urvörur, sem við erum að framleiða. Nú er það ekki eins erfitt viðfari^s' og ætla mætti. liáðstafanir í þá’ átt eru aðallega tvenns konar: , 1. að varna gerlum að koiúast ií mjólkinai 2. aff stöðva vöxt og viffgang: þeirra gerla, sem hafa komizi í hana. FullkomiS hreinlæti Fyrra meginatriðið aff varna gei-J uni aff komast í mjólkina, er í þvii iólgiff að viffhafa fullkomið hrelm- Iæti viff mjaltir, meðferff mjólkm: og mjólkuríláta. Þess vegna ei bezta vopniff gegn gerlum full- komiff hreinlæti. Gerlar eru svo örsmáir, áð þeii geta vel komið sér fyrir á ry'kkorr, um, hári, heyi, húsaskúmi og köngulóarvefjum, sem og í hinum ólíkustu krókum og kimum. Ei þvi bezt að sópa þessu rusli beini út úr fjósinu, en þó ekki fyrir mjaltír, því að ekkert á betur við gerla en fá tækifæri til þess aff svífa á rykkorni beint ofan i spen- volga níjólkurfötu. Hrein fjós. Fyrsta skrefið til þess að sigl'as'i; á gerlum er að halda fjósunun. hreinum að staðaldri. Þau skulu vera björt og vel loítræst. Nauð- synlégt er að kalka eða mála þau einu sinni á ári. Áríðandi er, aff básar og flórar séii vatiisheldir Varast ber að hafa salerni: eðt. kaniar í beinu sambandi við fjósiff. Safnþróm, mykjuhúsum og ■ ,vot heysgryfjum skal vera þanni'g fyr ir 'komið, að ekki berist .þaðan óþefur inn í fjósið. (Framhald á 8. síðu) ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.