Tíminn - 11.02.1959, Page 11
T í Jfi IN N, mlðvUaulaginn 11. febrúar 19,59.
n
DENNI DÆMALAUSi
— Sjáðu! Þetfa er voða líkt plastl, en þetta heltir ís!
11. íebr. Bandarískir náms-
Öskudagur. 42. dagur ársins.
Tungl í suSri kl. 15,30. Ár-
degísflæöi kl. 7,36. Síödegis-
flæfti kl. 19,00.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 1 11 66
Slökkvistöðln
hefur síma 1 11 00
Slysavarðstofan
hefur slma 1 50 30
Klukkan hefur síma 04
Listamannaklúbburinn
í baðstofu Náustsins er opinn í
kvöld. Gunnar Hermannsson, nrki-
tekt, segir frá grj'mudansleikjum
iistamanna í París. Kiúbbféiagar sýni
skírteini sín.
Frá Handíða- og myndlistaskólanuin.
Næstu daga byrja í Handíða- og
myndjistaskóianum kv.öldnámskeið í
lítógrafíu og sáldþrykki. Bseði þessi
námskeið eru fyrst og fremst ætluð
lislmálurupi og öðrum, sem langt
eru komnir á sviði myndlista. í líló-
grafíu verður bæði kennt að vinna
með steini („stebiþrykk") en þó
fyrst og fremst með zinkþynnum.
Kennari er ungfrú T-oni Patten.
Kennari í sóldþrykki „silkiþrykki"
er frú Kristín Jónsdóttir.
Umsóknir tilkynnist skrifstofu skól
ans hið allra fyrsta. Skrifstofa skól-
ans er opin mánud., miðvikud., og
föstudaga kl. 6—7 síðd.
styrkir
Undanfarin tvö ár hefur íslenzk-
amerískjj félagið haft milligöngu
um að útvega íslenzkum fram-
haldsskólanemendum námsstyrki
við bandaríska menntaskóla. Nem
endurnir, sem eiga að vera á aldr-
inum 16 til 18 ára, stunda nám
í bandarískum framhaldsskólu’m í
eitt ár á vegum félagsskapar, er
nefnist Ameriean Ricld Service.
Félagsskapur þessi veitir nemend-
unum styrk, sem nemur húsnæði,
fæði, skólagjöldum, sjúkrakosln-
aði og ferðalögum innan Banda-
ríkjanna. Meðan dvalið er vestan
hafs búa nemeridurnir lijá banda-
rískum fjölskyldum í námunda
við þá skóla, þar sem náoiið er
slundað.
Ætlast er til, að nemendurnir
greiði sjálfir ferðakostnað milli
Reykjavíkur og Netv York, auk
þess, sem þeir þurfa að hafa með
sér einhverja vasapeninga. Gert
er ráð fyrir, að um 10 íslenzkir
námsmenn hljóti þessa styrki fyr
ir skólaárið 1959—1960, en nú
eru 9 íslenzkir framhaldsskólanem
endur við nám í Bandaríkjunum
á vegum Ameriean Field Service
og íslenzk-ameriska félagsins.
Umsóknareyðublöð fyrir áður-
greinda styrki verða afhent í skrif-
’Sitofu íslenzk-ameríska félagsins,
Hafnarstræti 19, næstu daga, en
þeim skal skila aftur til félagsins
eigi síðar en 16. febrúar.
DTVARPID
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar af pl.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: „f land-
inu, þar sem enginn tími er til"
eftir Yen Wen-ching; XIU.
(Pétur Sumarliðason kennari).
18.55 Framburðarkennsla í ensku.
19,05Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Lestur fornrita: Mágus-saga
jarls; XIII. (Andrés Björnsson).
20.00 Tónleikar (pl.).
21.15 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn
Jónsson kand. mag.).
21.30 .JWilljón mílur heim“; geim-
ferðasaga, IV. þáttur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (14).
22.20 Viðtal vikunnar (Sigurður
Benediktsson).
22.40 í léttum tón: Harmonikuleikar-
inn Maurice Larcange leiður
með Musefcte-hljómsveitinni í
Paris (plötur).
23.10 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþátt-
ur (Guðbjörg Jónsdóttir).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Barnatimi: Yngstu hluslend-
urnir (Gyða Ragnarsd.).
18.50 Framburðarkennsla í frönsku.
19.50 Þingfréttir. — Tónieikar.
19.35 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Skapandi draumar (Grétar Fclls
rithöfundur).
21.00 Einleikur á píanó (Guðrún
Kristinsdóttir).
21.30 Útvarpssagan: „Viktoría" eftir
Knut Hamsun; IV. (Óiöf Nor-
dal).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (15).
22.20 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar
fslands í Þjóðleikhfisinu 5. þ.
m. Stjórnandi: Paul Pampiéhl-
er. Einsöngvarar: Þuríður Páls-
dóttir og Guðmundur Guðjóns-
son.
23.30 Dagskrárlok.
á rít vv- •
65
JnQji n |nf|i Þessi flugvél hefir nú flogið í 65 daga samfleytt,
uaga a lum. án þess aS lenda nokkru sinnii Fiogmei)„imir
voru tveir, þeir John Cook, 33 ára gamall, og Robert Timm, 32 ára gamall,
Vélin lenti í fyrradag i flugvellinum í Las Vegas eftir 65 daga flug, en þaS
er heimsmet í þolflugi áeinshreyfils flugvél. Á hverjum degi flugu þelr yfir
flugvöliinn til aS taka vistir og eidsneyti. — Þessi mynd var tekin er vélin
var búin aS fljúga í 50 daga og 16 mínútur. Á myndinni sést hvar annar
flugmaSurinn situr í dyragættinni til aS fá sér frískt loft, því ekki veitir af.
Nýlcga haf opinberað trúlofun
sína ungfrú Guðrún Sigurðardóttir,
Úthlíð 14 og Þórarinn Friðjónsson,
iðnnemi frá Akureyri.
FerSafélag Islands
beldur kvöld vöku í Sjálfstæðislnis-
inu fimmtudaginn 12. febr. — Húsið
opnað kl. 8,30.
1. Dr. Sigurður Þórarinsson talar
um Mýrdalsjökul og Kötlugos.
2. Sýnd verður litkvikmynd af
Kötiuhlaupinu í júní 1955. Og lit-
kvikmyndir af síðustu ferðum til
Grímsvatns, teknar af Magnúsi Jó-
hannssyni.
3. Dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl-
unum Sigfúsar Eymundssonar og
ísafoldar.
Áskriftarsími
TÍMANS er 1-23-23
Dómkirkjan.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30 e. h.
Scra Óskar J. Þorláksson.*
Neskirkja.
Föstumessa kl. 8.30 í kvöld. Séra
Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja.
Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.30
e. li. Séra Garðar Svavarsson.
Kaþólska kirkjan.
(Öskudagur). Kvöldmessa kl. 6
c. h.
tnnnntttmnmnnntnmnntmt;ttt{t
Á Útibleiksstöðum
í Vestur-Húnavatnssýslu er
til sölu á annað hundrað
kindur, hey, timbur og
ósamsett Willys jeppasláttu
vél. Uppl. gefur Haraldur
Jónsson, Sólvallag. 6, Rvík.
LoftleiSir h.f.
Hekla er væntanleg frá London og
Glasgow kl.18.30 i dag. Hún heldur
áleiðis til New York kl. 20.00.
I
Flugféiag íslands h.f.
Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til Glasgow og aKup-
mannahafnar kl. 0.830 í dag. Vænt-
anl. aftur til Reykjavíkur kl. 16.35 á
morgun.
Innaniandsflug:
í dag er áætlaðað fljúga til Akur-
eyrar, Húsavfkur, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja. — Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Bíldudals,
Egilsstaða, ísafjarðax, Kópaskers,
Patreksfjarðar og Vestmannaeyja.
HnHmm:mmn:mHn::mn::n:H:nmm::mm:H;::::mmm:mm::mmn»
Nýbyggingar
Þið, sem ætlið nú á komandi sumri að reisa hús
á bújörðum yðar, ættuð að athuga byggingarað-
ferð mína. Sendið mér teikningu, ég mun áætla
kostnað útveggja og skilrúma.
Sigurlinni Pétursson,
símar 50924 — 10427.
Myndasagan
efttr
HANS C. KRKSSK
SIOFRKD miMIH
85.dagur
Eirikur horfir agndofa á þetta .... liann getur
ekki komið Erwin til hjálpar. Þá rekur Voron skyndi-
ega upp öskur, hrasar og fellur fram af brúninni
og hverfur í djúpið.
— Eitt hornið af fatnaði hans festíst í grein, út-
skýrir Sveinn. — Þannig fór fyrir honum. — Erwin
stendur hægt á fætur og kemur i áttina lil þeirra.
— Hvað er að segja af móður minni? spyr.hann.
Ilefur þu heyft nokkuð frá henni? Eirikur hristir höf-
uðið og horfir rannsakandi á son sinn, hann er spyrj-
andi á svip. En Envin segir kuldalega: — Brjóttu ekki
heilann um mig. Ég er enn Svarti sjóræninginn og
ég dreg mig ekki í hlé fyrr en í fulia hnefana.