Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 1
s.ænskar kvikmyndir
bls. 6
Krabbameinshætta, bls. 3
Frímerki, bls. 5
Ilugleiðingar um áróður eg
„Áramót“ Ólafs Thors, bls. J
13. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 14. marz 1959.
60. bla».
Eysteinn Jónsson, ritari Framsóknarflokksins, flvtur framsöguræðu sína um
flokksstarfið á flokksþinginu í gær.
Viðræður Adenaaers og Macmiílans:
Algjört samkomulag
um öryggismál Evrópis
Tiliaga Rússa um takmörkun vígbúnaÖar nær
ekki nógu langt
Bonn—NTB, 13.3. — Viðræð-
uin dr. Adenauers kanzlara og
MacmiIIans forsætisráðherra
lauk í Bonn í dag. Uiiplýst er,
að fullt samkoinulag náðisl um
þá stelnu er þjóðir þessar munu
fylgja í öryggisiiiáluin Evrópu,
Berííi'.ar- og ÞýzkalandsmáHuflf
um næstu vikurnar.
Þeir Adenauér og Maemillan
voru éinnig sammála um, að til-
laga Rússa um takmörkun vígbún
aðar á 200 ferkm. svæði í M-Evr-
ópu væri ekki raunhæf er tekið
væri tillit til hinnar nýju hernað-
artækni. Slik takmörkun vígbún-
aðar vrói að ná vfir miklu slærra
svæði til þess- að gágn gæti orðið
af. Fréttamenn telja, að viðræð-
urnar háíi orðið hinar mikiivæg-
u-.iu og að raunverulegt samkomu
lag hafi náðst únt grundvallarat-
riði.
Rætt vií Grivas ofursta:
Trúin á réttan málstað var sterkasta
vopnið í frelsisbaráttunni
EOKA-menn afhenda
Uppreisn í brezku
verndarríki
CÓLOMBO—NTB, 13. marz. —
Samkvæmt fregnum er borizt hafa
til Colombo á Ccylon, hafa ibúarn
ir á þremur eýjum innan brezka
Verndarríkisins Maldivene gert
uppreisn gegn stjórn laridsins og
stofnað nýlt ríki. en að undan-
förnu hafa Bretar unnið að mik-
illi flugvallarbyggingu í verndar-
ríkinu. Uppreisnarmenn munu
hafa brennt allmargar byggingar
í eyjunum Addu, Huvadu og
Fjamularo. Mikillar óánægju hef-
ur gætt á þessum slóðum að undan
förnu með stjórn þessa verndar-
ríkis, sem verið hefur með ósköp
um. M.a. er sagt að 33 manns hafi
soltið í hel. Uppreisnarmenn
nninu þegar hafa myndað stjórn
og-er alit nú með kyrrum kjörum
að því er fregnii- herma.
miklar vopnabirgSir.
Nicosía—NTB, 13.3. — í
samræmi viö samningana
um Kýpur afhentu EOKA-
menn í dag mikið magn af
vopnum til grískra lögreglu-
þjóna á evnni. Fram komu
þúsundir alls kyns skot-
vopna, handsprengja og mik-
ið magn sprengiefnis á ýms-
um stöðum á eynni. Vopn
þessi verða geymd handa
her Kýpur-búa sjálfra er lýð
veldi héfir verið stofnað.
Haft er eftir brezkum heimild-
um á eynni, að þetta mikla magn
vopna sýni glögglega, að sonnilega
hefðu ár og dagar liðið þar til
Bretum hefði tekizt að afvopna
EOKA-hr.eyfinguna hefði stríðið
haldið áfram. Mikinn hluta
Sprengiefnisins höfðu EOKA-menn
irnir sjálfir gert. A einum slað
fannst mikið magn vopna er höfðu
(Framhald á 1. siðu).
Miklar umræður um flokksstarfið
á þingi Framsóknarflokksins í gær
Nefndir störfuðu síðdegis, en umræður
um nefndarálit hefjast eftir hádegi í dag
Fundur hófst á flokksþingi Framsóknarmanna kl. 10 í
gærmorgun. Björn Kristjánsson, fyrrverandi alþingismaður,
stjórnaði fundi, sem hófst með því, að Eysteinn Jónsson,
ritari Framsóknarflokksins. flutti skýrslu um flokksstarfið.
Að ræðu hans lokinni las Sigurjón Guðmundsson, gjaldkeri
Framsóknarflokksins, upp reikninga flokksins og skýrði þá.
Þvinæst var fundi frestað.
I inn Haraldsson, Laufási, Norður-
Kl. 13, 30 var fundi fram haldið Þingeyjarsýslu, Brynjólfur Mel-
og hófust þá almennar umræður slað, Bólslað Árnessýslu; Eysteinn
um flokksstar£ið. Til máls tóku: Jónsson, alþingismaður; Finnur
Guðmundur Jónsson. Kópsvatni, Kristjánsson, Húsavík og Stefán
Ársnessýslu; Guðnundur Jónas- Rúnólfsson, Berustöðum, Rangár-
son, Saurum, Snæfellsnesi; Óskar vallasýslu.
i Jónasson, Vík í Mýrdal; Halldór | Síðari hluta dags héldu nefndir
Kristjánsson, Kirkjubóli- Hóim- áfram störfum.
steinn Ilelgason, Raufarhöln; Vig- j í dag munu nefndir einnig starfa
fús Guðmundsson, Reykjavík; Val- til hádegis, en kl. 13,30 hefjast
iborg Bentsdóttir, Reykjavík; Þórar- umræður úm nefndarálit.
Fundur hefst
kl. 1,30 í da
Fundur hefst á flokksþing
inu í dag kl. 1,30 í Fram-
sóknarhúsinu, og hefjast þá
umræSur um nefndarálit.
Verður þeim haldið áfram
til kl. 4,30 síðd. en þá mun
fundum liúka. Ardegis í dag
halda nefndarstörf áfram.
Fyrir hádegi á morgun
verða nefndarstörf, en fund
ur hefst kl. 1,30 og halda
umræður um nefndarálit þá
áfram.
I kvöld munu allmargir
f lokksþingsmenn sjá óper-
una Rakarinn frá Sevilla í
Þjóðleikhúsinu.
i
i
i
Fulltrúar Dalamanna á flokksþingi Framsóknarmanna sjást allir hér á myndinni ásamt þingmanni sínum,
Ásgeiri Bjarnasyni. — (Ljósm. -frá flokksþinginu hefir JHM tekið).
Áframhaldandi fjöldahandtökur og
óeirðir í N-Rhodesiu og Nyasalandi
Svertingjar rátSast á opinberar byggingar me'S
grjóti og benzínsprengjum
Blantyre—NTB, 1.3. — Óeirðir urðu enn í dag í Nyasa-
landi og N-Rhodesíu og á mörguni stöðum korn til átaka á
milli svertingja og lögreglu. í Susaka í N-Rhodesíu réðust inn
íæddir menn á margar opinberar byggingar með grjótkasti
og benzínsprengjum tii að mótmæla fjöldahandtökum Breta
á leiðtogum Zambia-hreyfingarinnar. Handtökur héldu enn
áfram í landinu.
I Blantyre í Nyasálandi beitti
lögreglan táragasi til að dreifa
mannfjöldanum og þar voru 56
handteknir. í norðurhluta Nyasa-
lands unnu svertingjar mikil
skemmdarverk á vegum og síma-
málaráðherra, sem kominn er til
Nyasalands til að kynna sér á-
standið í sambandsrikinu, ræddi í
dag við yfirvöldin í Zomba og enn
l'rcmur við afríkanska leiðtoga.
I Aecra fóru þúsundir manna í
kerfi héraðsins, en sökum slæms kröfugöngu um borgina til að mót-
sambands er ekki ijóst að fullu,
hve mikið tjón hefur orðið.
Perth lávarður, aðstoðarnýlendu- brezka sendiráðið
mæla fjöldahandtökum Breta og
urðu mikil háreysli fvrir utan
Brezki þingmaðurinn Stonehouse
er vísað var úr landi frá N.-Rhod-
(Framhald á ?,. siðu).
Afbragðs netjaafli
Olafsvíkurbáta
ÓLAFSVÍK i gær. — Þrír bátar
tóku netin hér i fyrradag, og eru
það hinir fyrstu, sem það gera.
14—19,5 lestir á bát og var Hrönn
Fcngu þeir ágælan afla í gær,
aflahæsl með 19.5 lestir. Skipstj.
er Guðmundur Jenson. Nú munu
•allflestir bátarnir taka netin, enda
er línuafli að tergðast. Hann hefir
verið 6—9 lestir og í síðasta róðri
var beitt loðnu, en afli var ekki
betri svo teijandi væri. AS.