Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 12
líeykjavík 6, Akureyri 6, Lond- on 10, Hamborg 2, Kliöfn 2. | Hiri | Allhvass vestan eða su'ðvestaM og skúrir. Laugardagur 14. marz 1959. Á flokksþinginu Þrír fiolíksþnigsmenn ræðast við: Haildór Pálsson ráðunautur, Guðmundur Guðmundsson, Efri-Brú og Bjarni Bjarnason, Laugarvatnj. Noklcrir fulltrúar framsóknarfélaganna í Kópavogi á flokksþinginu. Lögreglumenn keyptu | tvær myndir Stefáns J i, Skiluftu hinum í gær, nema myndinni Vorleik, og léitatSi Stefán til lögfrætSings til )iess ati < endurheimt?. hana Blaðið frétti það á skot-j spónum í gær, að Stefánj Jónsson frá Möðrudal. semj sýndi og seldi málverk sín áj Lækjartorgi í fyrradag. hefðij ekki fengið allar myndir sín- ar, sem lögreglan tók í sínaj vörzlu, og því hefði hann snú ið sér tii lögfræðings til l>ess að ná öllum mvndun- um. Blaðiö hafði því tal af Guð- laugi Einarssyni, lögfræðingi, se:n i I. I $ É 4 á Lækiiar báðu um raimsókn I dagblaðinu „Tíminn“ var 0 0 0. marz s. 1. er skýrt svo frá ^ ^ að læknar myndu hafa rætt 0 jp gagnráðstafanir gegn „Vik- 0 |0 unni“ vegna greinar (12. 0 i febr.) um eiturlyfjamál, en 0 hætt við framkvæmdir. 0 Af þcssu tilefni vill stjórn 0 4 Læknafélags Reykjavíkur 0 j 0 upplýsa að þann 20. febr. 0 I 0 ritaði hún dómsmálaráðu- 0 j Í0 neytinu bréf um þetta mál 0 ! É. «g óskaði eftir að rannsókn 0 j yrði nú þegar látin fara 01 I h«m. | Stjórn Læknafélags 0 j Reykjavíkur. Stefán leilaði til, og spurði hann úm þetla. — Það er rétt, sagði Guðlaugur, — að Stefán kom tii mín, er hann kom með myndir sínar frá lögregl unni. og skreyttu þær skrifsíofu mína í dag, en eina mvndina vant- aði. Það var mynd sú, sem lög- reglumenn munu hafa talið hneykslunarhellu, en Stefán kallar ,,Vorleik“. Stefán sagði mér enn- fremur, að lögreglumönnunu.n hefði litizt svo á myndirnar, að þeir keyptu tvær þeirra. Hinar myridirnar afhentu þeir aftur —j nema Vorleik, hver sem ástæðan hefir verið, kannske þá langi til að hafa hana á lögreglustöðinni. En auðvitað verður Stefán að i'á myndir sínar. Þess skal getið, sagði Guðlaug- ur ennfrem.ur, að það var ekki lögreglustjóri, fulllrúi hans eða j aðrir yfirmenn lögreglunnar, sem 1 skipuöu fyrir um að fjarlægja myndirnar af Lækjartorgi, og munu myndirnar, ekki einu sinni Vorleikur, géta talizt hreykslunar efni á almannafæri. Macmillan tekur sér hvíld LONDON—NTB. 13. marz. — Harolcl Macmillan, forsietisráðh. Biæta kom í kvö‘ld heim til Lond- on frá Bonn, en þar ræddi hann við Dr. Adenauer og stjórn hans um horfurnar í alþjóðamálum. Macmillan hélt þegar í stað lil sveitaseturs síns skammt fyrir ut- an borgina, en þar hvílir hann sig í nokkra daga áður en hann legg ur upp í förina til Bandaríkjanná. Fangar á Litla-Hrauni berjast við fangaverði með kylfum og táragasi Lokuðu tvo fan?averíi inni á kjallaragangi j og hófu leiftursókn í varístofunni. Jóhann i Víglundsson fremstur í flokki Aðfaranótt laugardagsins 28. febrúar dró til mikilla Bókaþjóínaðor Undanfarið hafa nokkrir pilt- ar á gelgjuskeiði, lagt leiðir sínar í hókaverzlanir, einkum fornbóka verzlanir, og stolið bókum. Síöan hafa piltarnir labbað sig yfir til næsta fornbókasala til að koma bókunum í verð. í gærinorgun stálu þrír piltar allinörgum bók- um frá Benjamín Sigveldasyni, fornbókasala og kærði liann strax þjól'naðinn tii rannsóknarlögregl- unnar. Segist Benjamín þekkja piltana og hugsar þeim þegjandi þörfina, ef hann mætir þeim á förnum vegi. atburða á Litla-Hrauni. En þá tókst íanganum .Jóhanni Víglundssyni að brjótast út úr einangrunarklefa í kjall- ara fangaheimilisins og' með hjálp annars annars kollega síns að loka tvo fangavarð- anna inni bar á kjallaragang inum. Þeir Jóhann komust síðan upp í varðstofuna og gerðu leifturárás, vopnaðir kylfum útbúnum úr skótaui, á tvo fangaverði er þar voru fyrir. Jóhanni var komið í járn, en leikurinn við koll- ega hans barst út af varð- stofunni og á meðan tókst Jóhanni að losa sig úr viðj- um og g'reip til táragashyssu fangaheimilisins. Nokkurs óróa hafði gætt meðal fanganna þann 25. febrúar, og var Jóhann þá settur í einangrunar- klefa ásamt tveim föngum, Þor- birni og líafni. Efir það var til- tölulega hljótt á hæiinu þar til umrædda nólt, er tveir fangavarð- anna komu í eftirlitsferð niðtir í kjallarann. Þeir gengu inn í klefa Rafns, en hann hafði gefið til kynna með bjöllu, að hann væri einhvers fýsandi. Reif upp járnrimla Aður hafði Jóhanni tekizt að opna hurðina fyrir klefanum, þar sem liann var geymdur og er talið, aö hann hafi rifið járn- rimla frá luktinni í vegg kleí'- ans og smeygt þeim milli stafs og hurðar, cn lokurnar að utan- verðu höfðu bognað, svo að hurð inni varð ekki fulloka'ð. Hurð- inni var þó lokaff með kcðju að utanverðu, eu á einhvern hátt tókst Jóhanni að' losa hana frá og opna i'yrir kollega sínutn, Þor birni. Þeir lágu síðan í felunx mcðan íangaverðirnir gengu inn til Rafns og lokuðu svo gangar- hurðinni að baki sér. Skömmu (Framhaid á 2. íðu). Nasser ræSst harkalega á Kassem Jakob Frímannsson kaupfélagsstjóri, og Hjörtur Gíslason, Akureyri, ræS- ast við í anddyri Framsóknarhússins. DAMASKUS—NTB, 13. marz. — A meðan að hálf milljón manna fór í mótmælagöngu um gölur Damaskus í dag, réðst Nasser for- seti enn harkalega á ríkisstjórn Iraks og kommúnistaleiðtoga í M- Austurlöndum. Nasser kvaðst hafa fjórum sinnum lagt það til, að hann og Kassem ræddust við, en alltaf hefði hinn íranski forsætis ráðheri'a hafnað boðinu. Sakaði Nasser Kassem um fáheyrðan undirlægjuhátt við kommúnista og hrein svik við hina arabisku þjóðernishreyfingu. Mózarts-ópera kynnt í háskólanum Jón Steingrímsson, sýslumaður í Borgarnesi og Einar Ágústsson, lögfræð- ingur, Reykjavík, ræðast við á flokksþinginu. Baráttan stendur um vanþróuð meS tugmilljónir íbúa lönd Háskólatónléikar verða í hátíða sal háskólans á morgun, sunnudag inn 15. marz kl. 5 stundvíslega. Verður þá fluttur ai' hljómplölu tæk.jum skólans síðari hluti (2. og 3. þáttur) óperunnar Brottnámsins úr kvennabúrinu (Die Entfiihrung aus dem Serail) el'tir Mozarts, en 1. þáttur var fluttur þar síðast- liðinn sunnudag. Þýzkir lislamenn flytja verkið, stjórnandi er Ferenc Fricsay. Róbert A. Oltóson hljóm sveitarstjóri skýrir söngleikinn og rifjar upp það, sem áður var koni- ið. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Eisenhowcr leggur fram frumvarp sitt um fjárhagsatJstoí vií erlend ríki Afmælishóf Washington—NTB 13.3. Eisen liower forseti lagði í dag fyrir. Bandaríkjaþing frumvarp um fjárhagsaðstoð við erlend riki að upphæð tæpl. fjóruni milljörð- um dollara. í ræðu sinni sagði forsetinn, að fjárliagsaðstoff þessi væri ómetanlegur þáttur í utanríkísstefnu vestrænna þjóða. Ilinn frjálsi heinuir stæði nú andspænis mikilli hætu er staf- rði af' heimsvaldastefnu kommún- ista. Um væíi að ræða l'.iölmörg lönd er skammt væru á veg kom- in er teldu tugmilljónir íbúa. Ef kommúnistum tækist að ná þess- um löndum yrðu þau svipt frelsi og lýðræði án þess að lileypt væri aí' einu einasta skoti. Af þessari fjárupphæð leggur forsetinn til, að 135 milijónum verði variff til að styrkja erlend ríki hernaðar- lega er ekki háfa bolmagn til að gera það sjálf. Hinn liluti upp- hæðarinnar fer til að reisa skóla, sjúkrahús, atvinnufyrirtæki og inenningarstofnanir í hinum ýmsu löndum. Þórbergs Þórbergi Þórðarsyni rithöfundi var haldið veglegt afmælishóf í Lido á fimmtudagskvöld í tilefni sjötugsafmælis hans'. Fyrir minni Þórbergs fluttu ræður þeir Thor , Vilhjálmsson, Brynjólfur Bjarna- son, Kristinn Andrésson, Jakob Benediktsson, en fyrir minni frú Margrólar Jórisdóttur, konu Þór- bergs, mælli Ragnar Jónss'on. Loks ávarpaði Þórbergur vini sína. Ilófiö var fjölsóll.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.