Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 8
8 Hugleiðingar (Framhald af 7. síðu) okjkur því ekki. Þeir þurfa að stktga í gegnum Harrnes Hafstein, Pétur á Gautlöndum, Þórhall bisk up, Ólaf Briem, Jónas frá Hriflu, .Törund Brynjólfsson og loks fram- bjóðanda sinn í Skagafirði Ólaf Jó- han«esson.“ ,,Allir hafa þessir menn“ o. s frv. — „Sleppi ég hér mönnum eins og Thor Thors sem rökstuddi prýðilega tillögu, sem hasm bar fram meðan hann sat á Alþingi, um £á og stór kjördæmi, sem svipaði mjög til tillagna Hann esar Hafsteins og tillagna okkar SjáIfsíæðLsmnnna.“------„Mun sú viðureign reynast honum — þ. e. Framsóknarflokknum — algerlega vonlaus, ekki sízt baráttan við láitna stjórnmála&körunga, sem njóta hylli og jafnvel aðdáunar og ástar allrar þjóðai'innar og gröf in skýlir gegn Öllum eiturörvum og rógtungum. En það er til bóta að allir líka Framsóknarmenn — gæti sæmilegs velsæmis í rökræð- um um stærsta mál þjóðarinnar." — Já, líka Framsóknarmenn. Mest af þessu mun Ólafur hafa misst úr pennanum. Hér er áróðurinn í slífcri háspennu að öll rökhyggja er gersamlega rokin út í veður og vind. Hana! það er Ólafur Thors sem talar! — Við erum alveg sam- mála um það — þessi þrjú — að ómögulegt sé að samræma þetta tvenat að: láta grafarhelgiina skýla Reykjavíkurhöfn (Framhald af 5. síðu) þús. menn að vera búsettir á Suð- ur og Suðvesturlandi um sama leyti, þar af um 120 þús. í Reykja- vík. Það er því engin ástæða til að æfla annað, en að þær framkvæmd ir, sem í dag vaxa okkur í augum, verði vel viðráðanlegar eftir nokkra áratugi, auk þess, sem dug- mikil þjóð, sem svo mikið á undir sjósókn og siglingum, verður að eiga góða hö£n í höfuðstáð Iands- ins. Þær hugleiðingar um hafnarmál sem ég hefi komið á framfæri í Tímanum, eru fyrst og fremst sprottnar af áhuga mínum fyrir hafnarbótum almennt, en sér i lagi fyrir far-sælli uppbyggingu Reykja- vífcurhafnar. Eg tel það miklu varða, að vel ta'kist, því sem sjómaður, er mér vel kuimugt um hvers er vanf í þvf efni, og sem Reykvíkingur vil ég bænum mínum allt það bezta I ölíum málum. Ms. Heklu í janúar 1959. H. Sigurþórsson. til fulls hinum látnu skörungum, eins og ÓlafL sjálfum hefir orðið á, nú þegar. Svona málfærsla fellur r uðvitað dauð niður, sem hver önn ur froða, fyrir hverjum þeim er nennir að leggja hugann að þessu. Svo er nú karlmannlega stillingin" hans Ólafs ekki á marga fiska ef hann ætlar í alvöru að skríða upp í til hinna látnu skörunga og skýla sér þar fyrir spjótalögum Fram- sóknar. Hætt við að „grafarhelgin“ verði nokkuð hastarlega rofin þeg ar farið verður áð leita að Ólafi. Annars ætti Ólafur að átta sig á því, að þótt hann sé hræddur við Framsókn, mun hún sem slík, ekki verða honum óttalegust, heldur rnunu það verða íslendingar yfir- leitt, sem hann fær að mæta frammi fyrir —- og skjálfa. — Nokikrir þeir skörungar er Ólafur nefnir eru enn „ofar moldu“. Einn þeirra Ólafur Jóhannesson hefir nú þegar svarað fyrir sig og neit- að framburði Ólafs! — Máske hin- ir segi eitthvað líka, en vel á minnzt, hafa ekki bæði Sjálfstæðis flokkurinn og Alþýðuflokkurinn skipt um skoðun í kjördæmamál- inu? Við höfum það raunar skrif- Iegt frá sjálfum Ólafi. Væri þá nokkur goðgá þó hinir látnu skör- ungar hefðu kannske gert hið sama, á langri ’hvíld og næðissöm- cm tíma til að forjóta málin til mergjar — af fullkomnu hlutleysi. Við fullyrðum ekkert um þetta, en finnst það gæti skeð. — Og Ólaf- ur ríður enn með björgunum fram, úillist og fyllist, — en stillist efcki. Efnáhagsmálin er að mestu eftir að alhuga.Forsetinn virðist hafa geng ið í það, að útvega Ólafi — úr harðlæstum skápum fyrrverandi stjórnar — „álitsgerðir ýmissa sér fræðinga, sem á ríkisins kostnað böfðu kynnt sér efnahagsástandið, allt frá 'því haustið 1956.“ — Takið eftir „haustið 1956“ — lengra þurfti nú ekki að skoða! — Kom þrennt í ljós: — 1. „Það sannaðist (hvernig?) að Sjálfstæðisflokkur- inn hafði ekki haft aðstöðu til að gera tillögur til úrbóta án þessara gagna.“ 2. „Astandið var miklu verra en menn höfðu gert sér grein fyrir.“ Hér virðast vera allmerkar yfir- lýsingai' á ferðinni. Við höfum það fyrir satt — öll þrjú — að Óiafur hafi alveg óvægur viljað halda á- fnam að vera forsætisráðherra eft- ir kosningarnar 1956 og svo áfram látlaust, allt tímabilið síðan — allt- af reiðubúinn! — Hvað ætlaði nú Ólafur að gera, svona algerlega á- litsgerðalaus, ef honum hefði orðið að ósk 'Simn.i og innstu þrá? — Ætlaði hann bara að ana út í þessa ófæru.eins og 'krakki? — Allir sjá að ef hann gat verið fær um að taka við stjórnartaumunum á hvaða stund sem vai, hlaut hann Dyrasímarnir komnir affur. — Vinsamlegast endurnýið pant- anir. Eingöngu tiaulvanir fagmenn annast upp- setningar. RAFTÆKJASTÖÐIN Laugavegi 48B. — Sími 18518. tnttnitwitniiintniitnmnnmiiiimmitttnttmtmmmtttmmtttiiitnnmai mnmmtmnntntnntnnntnnnnttnnnnnnmtnnnnnntnttnnnnttnt Húsmæðrafundur verður haldinn í Hlégarði þriðjud. 17. marz kl. 8,30 stundvíslega. — Fundarefni: Matur er manns ins megin, fyrirlestur, fræðslumyndir, matarupp- skriftir, sýnikennsla. Konur á félagssvæðinu fjölmennið. Kaupfélag Kjalarnesþings A \ S\>1TUKI.\ HVERFISGÖTU 116 - V. H ÆÐ Skrifstofan er opin: mánud. þriðjud. og miðvikud. kl: 18-20, Aðra daga kl. 18-23. Félagsheimilið er opið fimmtudaga, föstudága, laugardaga og sunnudaga kl. 18-23. — Sími 1-63-73. eins að geta gert tillögur — má- ske til úrbóta — án stjórnarfor- ustu, ef hann er þjóðhollur um- bótamaður og ef hann í alvöru leit svo á að stjórnin gerði allt illa, verr og verst, eins og ráða má af skrifum hans. Og svo er þá hitt. Ástandið sem athugað var á kostn- aði ríkisins, var einmitt það á- stand, sem Ólafur gekk frá og vinstri stjórnin tók í arf frá þeim félögum. Þetia er nú kallað að rass skella sjálfan sig, og höfum við þessi þrjú — ekki séð það gert eins hreinlega fyrr, enda líklega gert óvart,------Og svo heldur Ólafur bara áfram eins og ekkert sé: — „Kjarninn er sá að þegar vísital- an hækkaði um 17 stig hinn 1. þ. m (desember) hrukku menn við“, — en „eftir það var flokkurinn skjót ur til úrræða.“ — „Honum varð strax Ijóst ao hér dugðu engin vett iingatök." Og áfram: „Það stendur því óhaggað og óhagganlegt: 1. að ástandið er miWu geigvænlegra en menn höfðu ætlað. — (Hvaða menn). 2. að voðanum verður ekki af- stýrt oerna verðbólguhjólið verði stöðvað. 3. að þess er ekki auðið án fórna. Á þessu hyggjast einarðar til- iögur Sjálfstæoisflokksins í efna- hagsmálum.“----------- Hér er gengið svo langt í á- byrgðarlausum blekkingavaðli, skrumi og barnalegu grobbi, að stórum vansæmandi væri hverju vesalmenni, hvað þá hinum mikla leiðtoga stærsta stjórnmálaflokks íslands, og við veltum vöngum yfir þessu langa stund. — Hvort er mú heldur að Óiafur slæx þessu fram í flokksáróðuvsskinj einu — handa fólkinu, sem okki skihir, og ekki vill skiija — o? Ólafur þarf að eiga áfram til að kjósa, eða er hitt stað reynd að har.n hafi bara ekki gert sér grein fyrir væntanlegum afleið íngum hins ógöfuga starfa sem flokkur hans vann að, allt frá síð- ustu stjórnarskiptum, — þar til hann sá sjálfur svart á hvítu þann . desember, hvað orðið var! — Já menn hrukku við þann 1.' des.1958 — sagan mun geyma það. — — Annars erum við — þessi þrjú — aigerlega sammála um þetta: 1. Fjöldi manns á íslandi hefir lengi vitað um hið „geigvænlega“ fjárhagsástan.l á íslandi þ. á m. flestir bændur landsins, en von- laust þurfti áslandið ekki að vera — og var ekki — ef óhappaverk Sjálfstæðisfiokksins, innan verka- lýðssamtakar.na, hefðu ekki borið árangur. — Þetta veit Ólafur, en segir ekki. —------- 2. Að verbólguhjólið megi til að stöðva, er ekki neitt nýtt. Þetta var fyrrverandi ríkisstjórn að glímá við, en fékk ekki frið til fyr ir Ólafi & Co. Þetta veit Ólafur líka — en segir ekki.---------- 3. Að öll hin stórkostlega við- reisn, sem framundan er kosti fórnir, er allri alþýðu á íslandi fullkomlega Ijóst — og mun eigi kalla „þjófnað" þó nærri verði gengið, gegr. því skilyrði aðeins, að íslandi og fjárhag þess verði bjargað á varanlegan hátt. ------Öll erum við sammála um það, að þessum léttlynda og montna stjóinmálaforingja, Ólafi Thors, muni hafa verið gefin mik- il áróðurshæfni, viss tegund ræðu- mennsku og látbragðalist meiri en algengt er, enda má segja að sefjun hans á Suðurnesjafrúr og Heim- dellinga-ungl'rga á kvikmyncla- dellualdrinum, hafi verið undra irtikil um tugi ára. —■ En nú eru breyttir tímar, — vá fyrir hvers nianns dyrum. Innantómur flokka áróður, orðagjálfur, leikaralát- fcrögð og liðngt tungutak er ekki það sem þjóðin þarfnast og krefst. Hún þarfnast rólegrar athugunar á málefnunum ákVeðinnar stefnu I viðréttingunni og fullrar og drengi- íegrar liollustu við þjóðfélagið. — Við verðum öl! að hafna háværu, glánalegu og ábyrgðarlausu skrumi af þessu tæi:-------„Hins vegar biasti voðinn beint við, ef ekki yrði strax revni að stöðva verðbólg- una. Það skar úr. Sjálfstæðisflokk- urinn hefir alltaf sannað, að hann metur meir þjóðiarheill en flokks- hagsmuni, scm þó oftast fer sam- an.“------ ------„Sjáiistæðisflokknum hefir lengi verið Ijóst að hin rangláta kjördæmaskipun er fruniorsök Hygginn bondi tryggif dráttarvél teina f T í MIN N, Iaugaidaginu 14. marz 1959 Híis til sölu á Akranesi á Akranesi. — Húsið Kirkju- braut 56 er til sölu. Semja ber við Sigmund Ingimundarson eða Árna Gislason í síma 158. cttttmmtmttmmmnnnmmr ttat . Nýlegur Framsóknarvisíar spilakort fást a skrifstofu Frarasókn arflokksins í Edduhúsinu Sími 16066 tmtmttttmttntttmammtttttttttmr. Aðalfundur (Framhald af 4. síðu) „Ekknasjóðs Hrafnistu*, og sé hlut verk hans, að veita aðstoð við upp- eldi barna þeirra sjómanna, sem farast af slysförum við störf sín á háfinu. 4. Að ágóði af merkjasölu á næsta Sjóm.degi renni til aðstandenda þeirra, sem farizt hafa í siðustu sjóslysum. Þá eru Sjómannadags- nefndir út um land hvattar til að gera slífct hið sama. 5. a) Vegna hinna tíðu og hörmu legu sjóslysa á íslenzkum skipum verði skipuð sérstök nefnd til að láta fara f.am athuganir á hinum ýmsu öryggistækjum og viðhaldi þeirra og endurnýjun, þannig að þau séu ætíð í fyllsta lagi, svo sem lög mæla fyrir um. b) Að gerðar séu athuganir á hvort hinar lögboðnu báta- og brunaæfingar séu haldnar eins og lög mæla fyrir um. c) Hvort hægt sé að minnka yfir- vikt skipa með léttari tækjum en fyrir eru, án þess að rýra öryggis- gildi þeirra. d) Hvort finna megi einhver tæki, sem eyði ísingu, sem hleðst á skipin. Ingmar Bergman (Framhald af 6. síðu) er gert hafa ágæt verk, og er þar fremst að geta Alf Sjöber'is (Fröken Julie) og Arne Mattssons (Hon dansade en sommar, Kárlek ens bröd), og einnig eiga þeir mik inn kost ágætra leikara. Ekkert virðiðst því til fyrirstöðu að sænsk kvikmyndalist eigi enn eftir að vinna stóra sigra ef heiini verða búin viðunandi skilyrði. Á því þyk ir að vísu nokkur misbrestur verða, — en það er önnur saga, Ó.J. spillingarinnar, glundroðans og óreiðunniar“. o. s. frv. Við höfum áður athugað hverjir leiddu þessi ósköp yfir þjóðina, í tveim áföngum, eins og sagan sannar á ómótmælanlegan hátt, — en þrátt fyrir allt og allt: — „treystum okkur sjálfuni bezt." — og — „þar varðar mestu að foi*- ustumenn þjóðarinnar slandi á há- um sjóiwrhól, skilji hvar við erum á vegi stödd — og sjái fram á veg- inn.“-------- — Og nú erum við —-öll þrjú — farin að skeliihlæja þó allt sé nú raunar alvarlegra en svo, að slífct geti talizt viðeigandi, — en þarna teljum við bezt viðeigandi að skilja Áramóta-liöi'undinn, „áróðurmeist- arann uppi á liátoppi sjónarhóls- ins“, óskandi þess af heilum hug, að þaðan mætti honum auðnast að sjá sín eigin spor í réttu ljósi og nýju. — Góðir lesendur, athugið vel ritsniíðina „Áramót“ eftir Ölaf Thors. Það borgar síg! Pétur Sigfússou •— frá Halldórsstöðum — dieseS-traktor með sláttuvól til sölu. Semja ber við Ingimund Guðmunds- son eða Sigurð Halldórsson, Innsta-Vogi, Innri-Akranes- hrepp. ■Emattttatmmtttttttttcrtiatítmttttts Þorvatdur ferl Arason, Idl tXGMANNSSKBiFtrrara ■MUvOrðuUs B »or»rt |>n W - » mmm I NH rt fMO ** Rafmagnsrör ídráttarvír Innlagnarefni Hraðsuðuhellur Hringperur 40 w Volt og ampermælar Handlampar Hnífrofar 25 A Loft- og veggkúflar RAFHLAÐAN S.F. Raftækjaverzlun, raflagnir, raf vélaviðgerðir Klapparstlg 27, sími 22580, Reykjavík minattttttamtiiittl Weltmastcr Iiarmonikur módel 1959 nýkomnar. Hljómfagrar, vandaðar. Píanóharmoníkur, 32 bassa með tvær hljóðskiptíngar, verð kr. 1.885,00 48 bassa með tvær hljóð- skiptingar, verð kr. 2.045,00 48 bassa með fimm hljóð- skiptingar kr. 2.520,00 80 bassa með átta hljóð- skiptingar kr. 3.970,00 HNAPPAHARMONIKUR: Einfaldar 10 nótur. 4 bassar, verð kr. 434,00 Tvöfaldar, 21 nóta, 8 bassar, kr. 654,00 Einnig höfum við stórt úrval af nýlegum lítið notuðum ítölskum og þýzkum harmoník- um á bálfvirði. Yfir 100 harmoníkur fyrir- liggjandi. Einnig ahs konar hljóðfæri ný- komin: Mandólín frá kr. 319,00, Trompetar í kassa á kr. 1.980,00. Blokkflautur á kr. 43,00. Gítarar á kr. 386,00. Tronimur með trommustól á kr. 1.392,00. Tvöfaldar munn- hörpur kr. 69,00. Trommu- burstar á kr. 86,000. Trommu- kjuðar á kr. 45,00. Alls konar sWpti á hljóðfærum koma til greina. Við kaupum einnig harmoníkur. — Hjá okkur er Iandsins m/esta úrval. Gjörið svo vel og litið inn og próíið hljöðfærin. Við póstsendum. Verzlunin RÍN Njálsgötu 23, sími 17692

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.