Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 10
10
T í M I N N, laugardagiun 14. marz 1959.
ím
>JÓÐLEIKHÓS1Ð
k '
Rakarinn í Sevilla
Sýning í kvöld kl. 20.
Undraglerin
Barnaleikrit.
Sýning sunnudag kl. 15.
Uppselt.
Næsta sýning fimmtudag kl. 20.
Á yztu nöf
Sýning sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
A'ðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15
til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í
síðasta lagi daginn fyrir sýningardag.
Hafnarbíó
Síml 14 4 44
Uppreisnarforinginn
(Wings of the Hawk)
Hörkuspaenandi, ný, amerísk lit-
mynd.
Van Heflin,
Julia Adams.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kil. 5, 7 og 9
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Síml 50 1 84
7. bo’ðoríií
Hörkuspennandi og sprenghlægileg
frönsk gamanmynd eins og þær
eru beztar.
Aðalhlutverk:
Edvige Feuillére
Jacques Dumesnil
Blaðaummæli:
,>Myndin er hin ánægjulegasta
og afbragðs vel leikin — mynd-
in er öll bráðsnjöll og brosleg,“
Ego.
Orrustan um Sevastopol
Sýnd kl. 5
Tripoli-bíó
Sími 11 1 82
Menn í strítii
(Men In War)
Hörkuspennandi og taugaæsandi.
amerísk stríðsmynd. Mynd þessi er
lalin vera einhver sú mest spenn-
andi, sem tekin hefir verið úr
Kóreustríðinu.
Endursýnd k). 9.
I djúpi bagnar
(Le monde du silence)
Helmsfræg, ný, frönsk stórmynd I
IHum, sem að öllu leyti er tekin
neðansjávar, af hinum frægu,
frönsku froskmönnum
Jacques-Yves Cousteau og
Lois Malle.
Myndin hlaut „Grand Prlx‘‘-verð-
launin á kvikmyndahátíðinnl i
Oannes 1956, og verðlaun blaðagagn
rýnenda 1 Bandaríkjunum 1956.
Sýnd kl. 5 og 7
Allra siðasta sinn.
Blaðaumsögn:
Þetta er kvikmynd, sem alllr
ættu að sjá, ungir og gamlir,
og þó einkum ungir. Hún er
hrífandi æfintýri úr heimi, er
fáir þekkja. Nú ættu allir að
gera sér ferð í Trípólíbíó til að
fræðast og skemmta sér, en þó
einkum til að undrast.
Ego, Mbl. 25. febr. 1959.
AUKAMYND:
Kelsaramörgæslrnar,
gerð af hinum heimsþekkta helm-
skautafara Paul Emile Vlctor.
Mynd þessi hlaut „Grand Prix"-
verðlaunin á kvikmyndahátíiðginm
£ Cannes 1954.
LEIKFÉLÁG
REYKIAVÍMJlí
Slml 13191
Deleríum Búbónis
20. sýning
í dag kl. 4
Uppselt.
Allir synir mínir
35. sýning
annað ikvöld kl. 8
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2,
Austurbæjarbíó
Sfmi 11 3 84
Heimsfræg gamanmynd
Frænka Charleys
Ummæli:
Af þeim kvikmyndum um Frænku
Charleys, sem ég hefi séð, þykir
mér iangbezt sú, sem Austurbæj-
arbíó sýnir nú. . . . Hefi ég sjald-
an eða aldrei heyrt eins mikið helg
ið í bíó eins og þegar ég sá þessa
mynd, enda er ekki vafi á því að
hún verður mikið sótt af fólki á
öllum aldri. Morgunbl. 3. marz.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sirkuskabarettinn
Sýnd kl. 7 og 11,15
Nýja bíó
Simi 11 5 44
Ævintýrakonan
Mamie Stover
(The Revolt of Mamie Stover)
Spennandi og viðburðarík Cinema-
Scope litmynd, um æfintýraríkt líf
fallegrar konu.
Aðalhlutverk: •
Jane Rusel,
Richard Egan.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stjörnubíó
Slmi 18 9 36
Eddy Ducbin
Frábær ný bandarísk stórmynd 1
litum og CinemaScope um ævi og
ástir píanóleikarans Eddy Duchrn.
Aðalhlutverkið leikur
Tyrone Power
og er þetta ein af síðustu myndum
hans. — Einnig
Kim Novak
Rex Thompsen,
f myndinni eru leikin fjöldi sí-
gildra dægurlaga. Kvikmyndasagan
hefir birzt í Hjemmet undir nafn-
inu „Bristede Strenge".
Sýnd kl. 7 og 9
Rock around
the clock
Ilin vinsæla rokk-kvikmynd
Sýnd kl. 5
Gamla bíó
Sími 11 4 75
Heimsfræg söngmynd:
Oklahoma
Eftir hinum vinsæla söngleik
Rodgers & Hammerstein.
Shirley Jones,
Gordon MacRae,
Rod Steiger
og flokkur listdansara
frá Broadway.
Sýnd kl. 4, 6,3C og 9
Tjarnarbíó
Sími 22 1 40
King Creole
Ný amerísk mynd, hörkuspennandi
og vigburðarík.
Aðalhlutverkið leikur og syngur
Elvis Presley
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
mmm&ímsæm
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
Saga kvennalæknisins
Ný þýzka úrvalsmynd.
Aðalhlutverk:
Rudolf Prack
Annemarie Blanc
Winnie Markus
Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9.
Um Iíf ati tefla
Ný mjög spennandi amerísk lit-
mynd.
James Stewart,
Janet Leigh.
Sýnd kl. 5
Carbon og H. S. borar
flestar stærðir.
Handsagarblöð.
Vélsagarblöð.
Snitt-tappar Wbitw.
Þjalir margar gerðir.
Rafniagnsborvélar —Vz ” —
Rafmagnsmótorar 0.22HP-03-0.
4HP. — Rafmagnsmótorar
0.6.-0,7-095 HP einfasa.
Rafmagnsmótorar 3ja fasa 4HP
—7,5 HP
Rafmagnsspergilskífur
Verzl. Vald. Paulsen h.f.
Klapp. 29 — Sími 13024
OHnlánsrfeild
Skólavórðustíg 12
greiðir vfiui
fasfv vextiaf
sparifé tjfan—
Gömlu dansarnii
í G.T.-húiinu í kvöld kl. 9.
Söngvari með hljómsveitinni:
Hulda Emilsdóttir
í kvöld heldur áfram hin spennandi
ÁSADANS keppni um 2000,00 kr. verðlaunin.
Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 13355.
::
::
t:
::
::
»
«
::
• *
♦♦
♦♦
♦♦
t:
♦♦
B
tt
::
ttttttttt:t:t::tttttttttttt:tt::::ttt:t:ttttttttttttt:t:tt:tttttttttt:t:t::t::::::tt»tttt:::ttt
«t:::::::t:t::::::::t:ntt::t::::t:::::ttt::ntt::t:t::tt:ttttttn:tttt!::t::m:::ntmt:tm
Kvikmyndasýning Germaníu:
í dag verður kvikmyndin
Natcht wache
með Louise Ullrich í aðalhlutverkinu sýnd
í Nýja bíói kl. 2 e.h.
Öllum heimill aðgangur. Aðgangseyrir kr. 10,00
rennur óskiptur til sjóðs slysasamskotanna.
tttt::t:t::::t:t:ttt::ttttttttt::t::tt::ttttmttttttt:t::tttt::::tttttttt:tt::t:tttmttt::ttt2
Tilboð óskást
í nokkrar fóiksbifreiðir er verða til sýnis að
Skúlatúni 4 þriðjudaginn 17. þ.m. kl. 1 til 3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5
sama dag.
Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði.
Sölunefnd varnarliSseigna
ttmttmtttmts
Staða aðstoðarmanns
á Veðurstofunni á Keflavíkurflugvelli er laus til
umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa lokið
gagnfræðaprófi eða hafa hliðstæða menntun, vera
20—27 ára og hafa góða sjón og heyrn.
Laun samkv. X. flokki launalaga, að námstima
loknum.
Umsóknir, ásamt heilbrigðisvottorði og meðmæl-
um, ef fyrir hendi eru, skal senda Veðurstofu
íslands, pósthólf 788, Reykjavík, eða pósthóK 25,
Keflavíkurflugvelli fyrir 1. apríl n.k.
tmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtttm:::
»
!!
»
I
:t
K
1
I
»
»