Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 5
‘TÍMINN, laugardaginn 14. marz 1959. Halldór Sigurþórsson, stýrimaður: REYKJAVIKURHÖFN í grein minni um Reykjavíkur- liöín, sem birtisf í Timanum 14. janúar síðastliðinn, er getið laus- lega um hugmynd mína varðandi uppbyggingu þess hluta hinnar raýju hafnar, sem yrði fyrir af- greiðslu vöruflutninga og fiski- skipa. í þessari grein rœði ég meðal annars um væntanlega skipasmíða- stöð og staðsetningu hennar, en hún hlýtur að verða mikilvægur liður í heildarskipulagi því, sem að sjálfsögðu mun verða gerf handa ytrihöfninni í náinni framtíð. Þar sem ekki er hægt að stunda sjósókn og siglingar nema þess sé kostur, að draga skipin, á land til viðhalds og viðgerða, þarf að gera ráð fyrir rúmgóðu og vel staðsettu svæði til þeirra hluta. ÍEnn fremur verður að vera hægt, að halda við og auka skipastólinn með nýbygg- ingum, eftir því sem þörfin kreiur. Allar þessar kröfur verða bezt upp fyiltar með byggingu skipasmíða- stöðvar. . 'Suður hluti Engeyjar ásamt Eng- eyjarrifi, cr að mn u.n ctomi heppi legasti staðurinn uaJ.r skipasmíða istöðina, en þá er ao sjáifs.jgðu reiknað með því, að sundinu múli Öi’firiseyjar og Engeyjar háfi aöur verið lokað og þar með vegur kom- inn út í Engey. Er þá gert ráð íyrir, að allt Eng- eyjarnf verði fyllt upp út á 5 m ciýpi. Garður komi norðan úr Engeyj- arrifi og annar vestur úr eynni. Milli þessara garða, sem gera má anjög breiða, til þess að fá aukið athafnasvæði, komi stór skipakví, sem aðallega væri ætluð til aíftota fyrir þau Skip, sem væri til viðgerð ar eða í smíðum. Þarna verði tvær þurrkvíar, og geti sú stær-ri þeirra tekið allt að 20 þús. tonna skipum, en hin t. d. að 5 þús. tonnum. Þá verði og gert ráð fyrir nokkrum dráttarbrautum af mismunandi stærðum, eftir þvi sem bezt verður talið henta, þegar sá tími kemur. Öll sú tækni, sem fyrir hendi kann að ve-rða i járnsmíðaiðnaðinum þeg ar uppbygging stöðvarinnar hefst, verði nýtt til fullnustu. Til þess að auðvelda samgöngur við skipasmíðastöðina, verði ferja í förum milli hennar og austur- hluta gömlu hafnarinnar, en þar yrði útbúinn sérstakur viðlegu- Btaður fyrir ferjuna-. Þá yrðu og strætisvágnar í förum, að stöðinni. Það fyrirkomuiag, sem tíðkazt hefir til þessa i járnsmíðaiðnaði ihöfuðstaðarins, að verkstæðum í þessari iðngrein sé dreift víðsveg- ar um bæinn, getur ekki talizt lieppilegt, ef þeim er ætlað að vinna að viðgerðum skipa. Smá- verkstæði, oft i lélegum húsakynn «in og óhentugum, með lítinn véla kost, verða aldrei samkeppnisfær Við stóríyrirtæki á þessu sviði, sem þúið væri fullkomnustu tækjum í rúmgóðum o g hentugum verk- émiðjuhúsum og staðsettum svo til við hiið þeirra skipa, sem væru í viðgerð eða smíðum. Slíkt fyrirtæki kostar hins veg- ar meira fé í uppbyggingu og d'ckstri, en líklegt sé að nokkur hér lenaur einstaklingur eða einkafyr- írtæki gætu útvegað cg. þarí' því að ILeita'lausnar á þessu niali með öðr um hætti. Það er hugmynd mín, að íslerizka ríkið ásamt' Reykjavíkurbæ og þeim einstaklingum í þessum iðn- aði, sem teldu sér hag að slíku, 6ameinist um rekstur skipsmíða- Btöðvarinnar. Samvinna þessara að ila ætti að tryggja þann bezta rckstrargrundvö 11, sem völ er á. Það skiptir litlu máli hvort þessi Bamsteypa yrði kölluð samvinnufé- lag eöa hlutafélag, en eitt er yíst, aö takist ekki slíktir rekstur með Bárnvmnu, þá tekst hann ekki bet- ur án hennar. Skiþasmíðastöð er risavaxið fyr- irtæki á okkár mælikvarða, þó ekki sé þar gert ráð fyrir smíði 6tórra skipá. Eg tel hins vegar, að við gætum gert okkur ánægða með að starfsrækja hér stöð, sem srníða inælti Í fiskiskip og minni gerðir flutningaskipa. Hér eru fyrir hendi margir ágætir járnðnaðarmenn, sem sökum lélegra vinnuskilyrða fá ekki notið hæfileika sinna sem skyldi, en með stórbættum vinnu- skilyrðum, ætti að vera hægt að nýta afkastagetu þeirra til fiulln- ustu. Þá hafa íslenzkir skipasmiðir og S'kipflverkfræðin'gar sýnt í verki hvers þeir eru 'megnugir, ef þeim er gefið tækifæri til að nota þekk- ingu sína, svo engu þarf að kvíða í þeim efnum, þegar hafizt verður handa um smíöi itré og járnskipa hér á landi fyrir alvöru. Ekki er hægt að ræða svo um framtíðarskipulag Reykjavíkur- hafnar, að ekki sé jafnframt minnzt á olíu. Olía í ýmsum myncl um, er orðin svo samtvinnuð dag- legu lífi okkar, að án hennar er ekki lengur hægt að vera í nútíma þjóðfélagi. Það má því segja, að hún sé þarfur þjónn, en hún getur líka oröið að hörðum húsbónda ef svo her undir, þar sem miklar birgðir af olíu, t. d. í olíugeymslu stöðvum, hafa ávailt í för með sér nokkra áhættu, sér i lagi, ef þétt- býli er i nálægð olíustöðvanna. — En einkvers staðaa’ verður vondur að vera og svo er og um olíuna, að henni verður að ætla stað tií geymslu, meðan hún bíður þess, áð veita okkur hina fjölþættu þjón- ustu sína. Víða erlendis, er olíugeymsla orðin að óþægilegu vandamáli, því illa fara saman miklar olíubirgð-' ir og þéttbýli. Þótt olíustöðvar hafi upphaflega verið staðsettar utan bæja og borga, em þær áður en varir komnar inn í úthverfi þeirra, sökum hins öra vaxtar viðkomandi staða. Ekki er endaláust hægt að flýja með olíustöðvarnar undáif vaxandi byggð, og hefir því veríð leitað annarra ráða til að leysa þessa þraut. Má nefna sem dæmi, að olíugeymar hafa súms staðar: verið grafnir í jörðu staðsettir úti1 í eyjum, þar sem þær eru fýrir hendi, eða byggðin stöðvuð í á- kveðinni fjarlægð írá olíustöðvun- um. í Reykjavík eru nú staríræktar þrjár olíugeymsluStöðvar, og eru þær allar frekar óheppilega stað- settar, sé tekið tillit til vaxtar bæj- arins hin síðari ár, og þeirrar þró- unar, sem gera má ráð fyrir, að verði í uppbyggingu hans, á næstu áratugum. . j Það er því þegar sýnt, að hér er að skapast sams konar vandamál og hjá fjölmörgum öðrum þjóðum, að mikið magn af olíu, senx geymt er í þéttbýli, setur miklar hömlur á vöxt þess bæjarhhita, sem hún. er staðsetl í. , j Mér er ókunnugt um, hvort gerð ar.hafa verið ráðstafanir af hálfu-1 bæjaryfirvaldanna til þess að fjar- iægja úr bænum að einangra á ann an hátt, frelcar en nú þegar hefir verið gert, þær olíugeymslustöðv- ar, sem hér eru. Þó geri ég freftar. ráð fyrir, að það muni ekki hafa farið framhjá svo mörgum ágætum mönnum, hvert stefnir í þessúm máluin, og að vænta megi ein- hverra aðgefða til úrbóta, áður en langj' um líður. I Ilér inni á sundum liggiu' ein af okkar fegurstu eyjum, Viðey. — Heyrzt hefir talað um,.að þar eigi að koma upp byggðasafni, ásamt skrúðgarði, og eru þær hugmyndir sjálfsagt báðar góðar. En Viðey er margt veí gefið, og lega eyjarinnar, við bæjardýr Reykjavikur, býður meðal annars upp á einhvern þann bezta stað. sem völ er á til geymslu á oiíum og benzíni. 1 suðaustur hluta eyjarinnar væri hægt að reisa stóra oliu- geymslustöo, og gætu starfancli olíufólög haft þar sína landspild- una hvert til umr.áða'. Aðsigling að þessuin hluta eyjarinriar ei* mjög góð, hrein og djúp siglingafleið, alveg upp að landi. Auðvelt er, að gera þarna góða bryggju, sem þau olíufltilnihgaskip', sem hingað. sigla, gætu.Tegið við, meðan þaú væru afgreidd og er sýnt, að slíkt yrði til mikils hagræðis víö.Tösún: olíunnai', borið saman við það, sem verið hefir. Eftir sem áður myndi samt vera nauðsynlegt, að hafa einhverjar olíubirgðir staðsettar við höfnina, t. d. í Örfirisey og Laugarnesi. Þar yrðu þó eingöngu geymdar þungar olíur. Af þessum geymum mætti svo afgreiða olíu til skipa í höfn- inni og til húsa í bænum. Benzín, bæði fyrir bíla og flug- vélar, þarf einnig að. geta verið nærtækt, og kernur mér helst til hugar í því sambandi að þær birgð ir, sem nauðsynlegt væri að hafa við hendina til þess að fullnægja daglegri þörf bíla og flugvéla, yrðu geymdar í olíustöðirini við Skerja- fjörð, svo lengi, sem Reykjavíkur- flugvöllur verður starfræktur. Þeg ar hins vegar þar að ‘kemur, að völlurinn verður tekinn undir byggingar, sem sjálfsagt mun verða gert í framtíðinni, verða vonandi fundin önnur og betri ráð til geymslu á benzíni. Að sjálfsögðu yrði að banna all- ar húsabyggingar innan ákveðinna takmarka frá olíustöðinni, og myndu sérfróðir menn ákveða, hver þau takmörk yrðu. Frá oliustöðvunum í Viðey, væri olíunni dreift með bílum og litlum oiíuflutningaskipum. Enn fremur káemi til greina, að dæla olíunni úr eynni eftir leiðslum, er kæmu á- land, þar sem nú er ólíustöð BP > í Laugarnesi. Brú yrði býggð milli Viðeyjar ög .Gufuness, eri sundið þar á milli er mjög grunnt og brúarsmíði auð veld. / Oliuflulningaskipin, sem notuð yrðu til flutninga úr Viðey til Reykjavikur og Skerjafjarðar, þýrftu að geta flutt um 50(1 til 800 tonn af olíu í ferð og vera bú- in afkastamiklum dælum, en með því móti væTÍ vel. séð fyrir olíu- þörf Reykjavíkur. Sem stendur, cr fjárhagur þjóð- arinnar sagður frekar þröngur, og því kann einhverjum að þykja, sem ekki sé tímabært að ráðgera stór- felldar-og fjárfrekar framkvæmdir 1 liafnarmálum. á sama tírna og fyllsta sparnaðar er þörf 'á opin- berum rekstri. En ekki er ráð nema í tíma sé tekið og allur sá margvíslegi undirbúningur, sem nauðsynlegur er áður en hægf er að hefjast handa um sjálfa hafnar- ‘gerðina, er mjög tímafrekur. Því má gera ráð fyrir, að þegar öilurti undirbúningi að verkinu er lokið, sem væntanlega mun taka nokkiir ár, og framkvæmdir geta hafist hafi okkur vaxið svo fiskur um hrygg, fjárhagslega, að við telj- um okkur færa um, að standa und- ir þeim kostnaði, sem af þessu leiðir. Enn fremur skulum við hafa það hugfas-t, að hafnargerðin verður að sjáifsögðu unninn í mörgum á- föngum og á mörgum áratugum, svo að allur kosfnaður a£ verkinu dreil'ist yfir á langt tímabil, því eru heldur engin takmörk sett, hve nær þessum miklu framkvæmdum skuli ljúka, þannig að höfnin telj- ist fullgerð, því lcngi er hægt að bæta við nýjum maoinvirkjum og endurbæta þau, sem fyrir eru. Ef uppbygging hafnarinnar verður miðuð við fjárhaglega getu þjóð- -arinnar hverju sinni, þarf ekki að öttást, að háfhargerðin verði okk- um um megn. Sennilegt er, að erlendum verk- tökúm með hafnargerðir sem sér- grein, yrði falið að sjá um ein- hvern hluta framkvæmdanna við nýju höfnina, t. d. garðinn milli Örfiriseyjar og Engeyjar, og að þessir verktakar útveguðu þá um leið, hagstæð lán tli verksins, á- samt þeim tæknilega útbúnaði, sem ekki vérður án verið, við slik- ar framkvæmdir. Þá er vert að minnast þess, að um næstu aldaiTiót, er gert ráð fyr- ir að íslendingar verði orðnir um ■300 þúsund og með svipaðri þróun og verið hcfir í uppbyggingu cin- $tákra landshluta, ættu um 200 (Framhald á 8. síðul. Fjórði þáttur 1959 Lýðveldið Guinea. Eins og mönnum er í fersku minni máttu íbúar frönsku nýlencln anna velja um réttarstöðu þeirra gagnvart heimalandinu er de Gaulle stofnaði hið fimrnta franska lýðveldi síðast liðið haust. Við at- kvæðagreiðsluna í frönsku Guineu í Afríku fóru leikar svo að meiri hluti landsmanna valdi þann kosL inn að segja sig úr lögum við Frakkland og stofna sjálfstætt ríki. Nú hefir þetta nýj-a riki haf- ið úitgáfu frímerkja og komu hin fyrstu út í byrjun þessa árs. Ilór var um að ræða yfirprentanir á eldri merkjum, sem fengu nú á- letrunina Republic de Guinee. Þe-tta eru 10 franka blómamerki og 20 franka merki með mynd af bananarækt og nýju verðgildi, 45 frönkum. Hafinn er undirbúning- ur að útgáfu nýrra merkja og verða þau prentuð í Englandi. Sagt er að Guinea mun fá sér umboðs- sala í New York og síðan verður væntanlega hafin mikil auglýsinga heríerð að dæmi Ghana og verður fróðlegt að sjá hver árangurinn verður. Júgóslavíu — — — 25.00 Hollandi — — — 19.00 Noregi — — — 40.00 Bandariskur frímerkjakaupma'ð- ur auglýsir pakka með 50 mismun- andi ísl. merkjum á $ 1,65 og anr.- ar ísl. merki fyrir $ 14.00. írskur kaupmaður selur 150 mismunand'. ísl. merki fyrir £ 2:7:6. Nýtl finnskt merki. í íilefni þess að á þessu ári erií liðin 150 ár frá opnun þingsins : Bogá árið 1809 mun verða gefið ú: nýtt frímerki 22. þessa mánaðar, og birtum við hér mynd af þvi, Merkið sýnir málverk af atburðir.' um eftir finnska málarann R. W. Ekman. Upplagið er 2 milljóni:, Útgáfudagurinn 22. þ. m. verðu:.’ merkið aðeins til sölu í pósthúsin , í Borgfi, en frá og með 23. man verður það seit í öllum finnskur.j pósthúsum. Ný íslenzk nierki. Póststjórnin hefir enn ekki fii- kynnt neit-t um hvaða frímeri:. verði gefin út á þessu ári. Okkui’ grunar þó, að búið sé að ákveð::, útgáfu nýrra merkja hinn 5. mal næstkomandi, en þá verða iiðic. Ný frímerki frá Sviss République Malgache íbúar Madagaskar vöidu aftur á móti þann •kostinn að vera ófram innan franska sambandsins undir nafninu Républiciue Malgache. Nú hafa verið gefin út fyrstu merkin með nafni þessa nýja ríkis. Það var i tiiefni tíu ára afmælis Mann réttindadags Sameinuðu þjóðanna hinn 10. desember sí'ðast liðinn að út voru gefin tvö merki með fyrr- greindu nafni. ísíenzk merfci fyrir erlend. Við sjáuni stundum auglýsingar frá erlendum söfnurum þess efnis að þeir óska eftir að skipta á er- lendum merkjum fyrir jafnmörg íslenzk. Það getur verið að byrj- endur taki sliku boði, en þeir sem hafa einhverja reynslu munu varla láta freistast af slíkum tilboðum. Margir erlendir frimerkjakaup- menn auglýsa pakka með mismun- ancli mörgiun merkjum og lölurnar hér að neðan gefa til kynna íslenzk merki eru torfengnari í slíkum pökkum, en merk frá mörgum öðr- um löndum. Norskur kaupmaður auglýsir 300 mismunandi merki frá ísiandi fyrir norskar kr. 375.00 200 ár frá dauða Jóns Thorchiliiu rektors Skálholtssskóla. Jón var sonur Þorkels bónda Jónssonar ' Innri Njarðvík og þar fæddisn liann árið 1697. Hann stundaði guð- fræðinám í Kaupmannahöfn og síd ar bóknám i Kiel, en gerðist svc rektor í Skálholti um skeið. ITanrj varð aðstoðarmaður Harboes í eft- irlilsferðum hans um landið en fór síðan til Kaupmannahafn-ar og þar andaðist hann ókvæntur og barn- laus. Hann átti miklar eignir og gaf þær allar til skólahalds £ Kjalarnesþingi handa fátækum og munaöarlausum börnum. Hann va-r að mörgu á undan sinum tíma. Hann var og mikill fræðimaður, og eru rit hans ‘og þýðingar til í hand rilum en annað hefir komið . prenti. Belgísu — — Búlgaríu — — Danmörku — Finnlandi — — Frakkiandi — Grikklandi —- . - Ítalíu — — Nýtt frá Sviss. Sviss er eitt vinsælasta söfnuii- arlandið meðal ísl. safnara, end. eru svissnesku merkin mjög falleg. 9. þ. m. komu út íjögur ný merki. Þau eru: 5 rappa merki í áróðursskyni fyrir aukna samrinni: í samgöngumálum. 10 rappa imerkL í tilefni frímerkjasýningarinnar . St. Galle 21.—30. ágúst 1959. M-erk ið ber mynd af skjaldarmerki Sr. 12.00 Galíen. 20 rappa merki í áróðuri- 25.00 skyni fyrir dýraverndun. 50 rapp, 28.00 merki í tilefni 400 ára afmæiis Há- 42.50 skólans í Genéve. Einnig kemur c ■ 11.00 tö’kkuð örk með mynd af 10 og 2C 28.50 rappa merkjum. Verð arkarinnai 11.50 verður tveir frankar. nr* TÚRKÍYE •si'A-'.jjs tarír\úSESi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.