Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 11
T í MI N N, laugardnginn 14. marz 1959 11 Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor- steinsson. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Iíámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Búsfaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 2. — Bamasamkoma kl. 10.30 árdegis, sama stað. Séra Gunnar Árnason. Laugarnesprestakall. Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Au'ð- unc. Síðdegismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarn arbíói kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall. Messa í hátíðarsal Sjómannaskól- ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 190.30 ádgeis. Séra Jón Þorvarðarson. Langholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Ár.elíus Níelsson. Neskirkja. Bamgguðsþjónusta kl. 10.30 og messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Fraeðsluerindi um náttúrufræðikennslu flytur dr. Sigurður Pétursson gerlafræðingur, á vegum Stéttarfélags barnakennara í Reykjavík í Melaskólanum á morg- un kl. 14.30. DENNI DÆMALAUSI Alþingi Hjónaband. f dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Binii Sigurðssyni ó Mosfelli, ungfrú Karen Johansen og Einar Svavarsson, Álafossi. Á morgun verða gefin saman í hjónaband í Munkaþverárkirkju í Eyjafirði, ungfrú Þóra Björk Krist- insdóttir frá Syðra-Laugalandi og Jósef H. Þorgeirsson, stud. jur. frá Akranesi. Sr. Benjamín Kristjánsson gefur ungu hjónin samam. DAGSKRÁ efri deildar Alþingis föstudaginn 13. marz 1959, kl. 1.30 miðdegis. 1. Skipun prestakala, frv. —■ 2. umr. 2. Sala Bjarnastaða í Unadal, frv. — 1. umi1. Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg frá Kaupmanna höfn, Gautaborg og Stafangri kl. 18.30 1 dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.00. j Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kL 08.30 í dag. Vækntanleg aftur tii Reykja- víbur kl. 16.10 á morgun. Rakarinn í 25. siirn Óperan Rakarinn í Sevilla verður sýnd í kvöld i 25. sinn og er útselt á hana. Meðal gesta á óperunni í kvöld verða fulltrúar af 12. flokksþingi Framsóknarmanna. — Um 14.500 lelkhúsgestir hafa þá séð sýninguna. Ekk- erf láf er enn á aðsókninni og virðist „Rakarinn" ætla að ganga enn um langart tíma. Meðfylgjandi mynd er af þeirn Jóni Sigurbjörnssyni og Kristni Hallssyni í hlutverkum sínum. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 „Laugardagslögin". 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.30 Miðdegisfónninn. 17.15 Skákþáttur (Baldur Möller). 18.00 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga harnanna: „Flökku sveinnmn" eftir Hektor Malot; I. (Hannes J. Magnússon skóla- stjóri þýðir og les). 18.55 í kvöldrökkrinu; — tónleikar af plötum. 20.00 Fréfcth'. 20.30 Leikrit: „Kvenleggurinn" eftir Jolm van Druten, í þýðingu Áslaugar Ámadóttur. — Leik- stjóri: Hildur Kalman. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (40). 22.20 Danslög (plötur). Dagskráin á morgun. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur). 9.30 Fréttir. l.OOMessa í Hallgrímskiíkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Org- anleikari: Pá)l Haldórsson). Í2.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi um náttúrufræði; VI: fræð Unnsteinn Stefánsson efnafræð ingur talar um efnin í sjónum. 14,00 Hljóniplötuklúbburinn (Gunnar Guðmundsson). 15.30 Kaffitíminn: 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Endurtekið efni: „Dagur í Eyj- um“, dagski'á á vegum Vest- mannaeyingafélagsins Heima- kletts, gei'ð af Bimi Th. Björns- syni (Áður flútt 25. janúar; nú nú endurtekin með úrfelling- um). 17.30Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson kennai’i):a) „Fákar“, samfelld dagskrá gerð af Þórunni Elfu Magnúsdóttur; síðari hluti. b) Átfca itelpur úr barnastúkum Reykjavdkur syngja og leika undir á gitara. c) Leikrit: ,Ósk- in“ eftír Guðmund M. Þorláks- son. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Miðaftanstónleikar (plötur). 19.45 Augiýsingar. 20.00 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur í hátíðarsal Háskólans. — Snjórnandi: Hans Antolitsch. Einleikari á fiðlu: Anker Buck. 21.00 „Vogun vinnur — vogun tap- ar“. — Stjórnandi þáttarins: Sv.einn Ásgeirsson hagfræð- ingur. 22.00Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskráríok. Ætlar þú ekki í vinnuna maður, Idukkan er hálf-sjöl Hvað á ég oft að seg'ja þér að ég byrja ekki fyrr en 9 ... lauprdagur 14. marz Eutychius. 73. dagur ársins. Tung! í suðri kl. 16,21. Ár- degisfiæði kl. 8,10. Síðdegis- flæði kl. 20,28. 3. síðan en hann véikist og verður niður- brotinn maður, en skilur ekki, hvers vegna hann hlýtur svo harða refsingu. Tvær persónur Á svipaðan hátt fær Job J.B. svar við spurningum sínum, en í trúarlegri auðsveipni hans felst játning á löngun mannsins til að lifa lífinu einn við erfið kjör. McLeish >hefur í leikritinu haft tvær persónur, sem koma fram alt leikriti'ð lit í gegn og gefa til kynna það, sem fram fer. Leikrit ið endar í sirkustjaldi og þassar tvær persónur koma þar fram í gerfi sirkusþjóna. SKIPADEILD S.Í.S. I Hvassafell fei'4 dag frá Odda í Noregi áJeiðiS til ÍSlands. Arnarfell fór i gær frá Sas va« Ghent áleiðis til NorðurlandsStafna. Jökulfeli kerur á morgun til New York. Dísarfell fór i gær frá Djúpabogi éleiðis til Hamborgar, Kaupmannahafnar, Ro stock og Heröya i'Noregt. Litlafell fer i dag frá Reykjavik til VesÞ fjarða. Helgafell kemur til Akureyrar á ntánudag; ■frá Gulftx>rt. Hamrafell fór 12. þ. m. frá Reykjávik áleiðis til Batum. Huba er é Homafirði. Bifreið til sölu Til sölu .er 4 tonna Reo-vörubifreið, smíðaár 1947. Bifreiðin er í fyrsta flokks lagi. Nokkuð af vara- hlutum getur fylgt. Allar nánari upplýsingar gefur Páll Stefánsson, Blönduósi. »*«**«««♦**♦*♦♦♦«»♦»♦♦♦♦»»♦«»*»**• ÓTEMJAN 13. dagtir Sá, sem fer fremstur hinna ókunnu riddara, þeysir nú fram og Óttar fölnar þegar hann ber kennsl á liann. — Haraldur liimi klóki, er þetta þú, lirópar hann. — Það er ég, svarar hinn og heilsar með handa- bandi. — Það er ekki ráðlegt fyrir okkur að fara í strlð hvor gegn, öðrum Ótta-r! — Líttu á, segir hann og bendir á rifin klæði sin ... liús mitt stendur í ljósum logum, kastalar þeirra Einars og Gummars eru rjúkandi öskuhrúgur, Gunnar liefur verið drepinn og Ein.ar tekinn höndum. Við gelum ekki staðið á móti þessum sameiginlega óvini. — Þú verður að trúa mér, heldur Haraldur éfram. — Við verðum að leggja fyrri fjandstoap okkar á hilluna, og slá saman herjum okkar ef við eigum aö vonast eftir því að geta farið moö «igur af hólrrn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.