Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 2
2 T í IVi IN N, laugardagiiui 14. marz 1959. Dregur úr samtakamætti íólksins og styður að upplausn í dreifbýlinu Áíyktanir frá fundi arfjaríJarhrcpps. Á fundi Framsóknarfélags Reyöarfjarðarhrepps 6. marz 1959 voru samþykktar eftir- farandi fundarályktanir í einu hlióði. „Þar sem líklegt er talið, a'ð fi-am muni koma á Alþingi því, er nú situr, frumvarp um breytta kjördæmaskipun í landinu á þá lcið, að núverandi kjördæmi verði lögð niður, en í þeirra stað komi önnur stór en fá. Fundur Framsóknarfél. Reyðar fjarðarhrepps, haldinn 6. marz 1959, mótmælir eindregið þess- ari kjördæmabreytingu og legig- ur til, að haldið sé fast við hin fornu sýsiutakmörk og þá tilhög- un um þingmenn, sem verið lief- ur. Telur fundurinn að hinar fyr irhuguðu breytingar dragi úr samtakamætti fólksins og styðji að upplausn í dreifbýlinu. Fundurinn skorar því á Al- þingi að fella slíkt frumvarp, ef fram kemur. Meira jafnrétti kjósendum til lianda álítur fundurinn að ná verði á ánnan liátt.“ Þakka baráttuna. „Fundur Framsóknarfél. Reyð- arfjarðarhrepps lialdinn 6. marz. 1959, þakkar ráðherrum og þing- mönnum flokksins einarðlega bar- áttu ‘í málefnum dreifbýlisins —• sérstaklega vill fundurinn undiv- strika þakklæti fyrir þann aug- Jjósa árangur, sem náðst hefur 'i því, að auka jafnvægi í byggð iandsins’ Telur fundurinn að Framsóknaríélags ReyÖ- ! reynslan af þeim árahgri hljóti að hvetja til frekari sóknar. Fundurinn lýsir andúð á skað- legum flokkssjónarmiðum, þeim er fra.n koma í kjördæmabreyting •artillögnm Sjálfstæðis- og Alþýðu ílokksins. Skorar fundurinn í því sam'bandi á þingmenn flokbsins og aðra fulltrúa, að standa á verði um hagsmuni 'hinnar dreifðu byggð ar landsins. Fundurinn telur eðli- legt, að 'samkomulag allra þing- flokka um málið verði lagt til grundvallar réttlátum breyting- um, þar sem fullt tillit sé tekið til hagsmuna dreifbýlisins." Frá Félagi islenzkra bifreiðasmiða Aðalfundur félags bifreiðasmiða var haldinn 28. febr. Fráfarandi formaður, Gunnar Björnsson baðst eindregið undan endurkjöri. Nú- verandi .stjórn skipa Haraldur Þórðarson formaður og meðsljórn endur þeir Hjálmar Hafliðason, Magnús Gíslason, Egill Jónsson og Þorkell Pálsson. Til vai'a Eysteinn Guðmundsson og Guðmundur Ágústsson. Fundurinn lýsti ánægju isinni aneð þann árangur sem náðst hef- ur végna baráttu félagsins fyrir innflutningi óyfirbyggðra almenn ingsvagna. Félagsmenn eru nú talsins og 19 lærlingar eru í iðninni. 1 *BAMHALD ■ 1. ÓeirSir (Framhald af 1. síðu). 2síu, sagði í dag, að hann teldi injög ósennilegt, að innfæddir ;menn í Nyasalandi hefðu efnt til samsæris um að myrða alla Evrópu anenn i landinu. Rætt vitS Grivas (Framhald af 1. síðu) verið grafin niður í engi — á öðrum stað kom hlaðin vörubif- reið meS vopnin, en ung stúlka sat við stýrið. Flesrtir þeirra er komu með vopnin voru gamlir EOKA-menn er undaníariö hafa setið í fang- elsum Breta. ViStal við Grivas Talið ér sennilegt, að Grivas of- .irsti miuni gefa sig frarn og halda til Grikklands er vopnaafhending rnni lýkur. í viðtali við Grivas ofuxsta er grískt blað birtir í dag, jpplýsir ofurstinn, að í barátt- jnni við Breta hafi hann oft stað- i.ð augliti til auglitis við alvopn- aða brezka hermenn. Oft hefði verið teflt á tæpasta vaðið og erf- iðleikarnir hefðu verið miklir. en irúin á réttan málstað hefði ætíð' reynzt sterkasta vopnið í barált- ■jnni við voldug heimsveldi. í við- ialinu segir Grivas, að hann hugsi sér alls ekki að taka neinn þátt ; stjórnmálum á Kýpur í framtíð- .inni. Það er kominn vorgalsi í fílana Á þessum tíma árs kætast fílarnir í dýragarðinum í Kronberg í Vestur-Þýzkalandi. Það kemur i þá vor- galsi og þeir s|ást og tuskast fyrir framan búrin sin, áhorfendum til hinnar mestu ánægju. Nýlega fundo þelr líka upp á nýjum leik. Einn filanna hafði farið inn í búr nágranna síns, en er hann hugöist ganga út í garðinn aftur, stóð eigandi búrsins fyrir útgöngudyrunum sem fastast, þannig að hinn komst hvergi. Það upphófust hinar ferlegustu ýtingar þar fil hinum innilokaða tókst loks að ryðja sér braut út á ný. Litla-Hraun (Framhald af 12. síðu) síðar urðu fangaverðjrnir þess vísari, að þeir voru lokaðir inni á ganginum. Leifturárás Þeir Jóhann og Þorbjörn gengu síðan upp á varðstofuna með bar- sfli í 'höndunum. Jóhann með í kylfu, sem hann hafði gert sérí úr skósóla, en Þorbjörn með sam-í anvöðlað . stígvél vafið snærum. Þejr komu fyrs't auga á fjósameist ara hælisins, sem hafði staldrað á varðstofunni, en var annars kom inn í þeim erindag.erðum að vakta kú, sem var komin að burði. Þeir Jóhann sögðu fjósameistaranum að þeir mundu drepa hann, ef •hann segði íil þeirra. Inni á varð- stofunni voru fangaverðirnir Sig- urður íshólm og ÞorsteLnn Jónas- son. Réðust fangaverðirnir á þá og létu bareflin ríða í höfuð fanga varðanna. Miklir áverkar voru á fangavörðunum eftir þá viður- _ eign, skurðir og marblettir. Táragas Eftir skamma viðiu’eign tókst Sigurði að yfirbuga Jóhann og koma houum í járn. Á meðan bárust þeir Þorsteinn og Þor- björn í sviftingum útaf varðstof- unni. Sigurður fór þá að hjálpa Þorsteini við að koma Þorbinii undir og skildi Jóhann eftir handjárnaðan, en á meðan sneri Jóhann af sér járnin og greip | táragasbyssu fangavarðanna og nokkur skot. Hann hlóð byssuna og lileypti af nokkrum skotum út á ganginn, en bráðlega fór lionum að súrna í augum. Þá náði Jiann í gasgrímu og tróð henni á höfuð sér og hélt síðan áfram skothríðinni. YfirbugaSur Eftir það tókst fangavöi-ðunum með harðfylgi að brjótast gegn- um gasmökkinn og yfirbuga Jó- hann, sem einnig var miður sín af táraflóði. Þeir Jóhann og Þor- björn voru síðan færðir í einangr- unarklefa. Lögreglunni í Reykja- vík hafði verið tilkynnt um þessa atburði, ef á liðs'tyrk þyrfti að halda, en til þess kom ekki. Nokk- urt óloft hafði borizt inn til hinna fanganna og þeir voru í miklum taugaæsingi meðan þessu fór fram fi’am. Nokkrum þeirra var síðar hleypt út á gang til að jafna sig. Annar fangavarðanna, sem lokazt höfðu inni, var sendur til að kveðja lækninn- á Eyrarbakka til að binda um sár manna og sefa æs'tar taugar. Gríski drengurínn með krabbameinið í angunum hélt bæði lífi og Skömmu fyrir síðustu jól fengu grískir foreldrar nítj- án mánaða gamals drengs að vita hjá læknum, að barn- ið þeirra hefði krahbamein í augum. Þehn voru gefnh’ tveir kostir, að tekin yxðu augun úr drengnum eða hann væri dauðans matur. í dönskum blöðuin var skrifað um málið og 'einnig skýrt frá því hér í blaðinu. Grísku foreldrarnir •eygðu aðeins éinn möguleika til þess að drengurinn héldi bæði lífi og augum — að hann kæmist a: Kai-olinska sjúkrahúsið í- Stokk-; hólmi 'tii aðgerðar — en sá mögu- leiki virtist ekki stói', þar «8 for- eldrar.nir voru fátækh' og siíkt ferðalag dýrt. Þá fróttist sagan til Norðurlanda og StiftstíÖindiu á Fjóni söfnuðu 11 þúsund dönskum krónum meðal lesenda sinna til þess að gera ferðalag gríska drengsins til Sví- þjóðar mögulegt. Nú getum við bætt því við söguna, að dreng- urinn, Vasilakis að nafni, var skor- inn upp, annað augað tekið, úr Vasilakis með föður sínum á heimleið •honum en. hitt meðhöndlað með sérstökum geislum, og á miðvLku- daginn var hélt hann heimleiðis til Grikklands á ný. Líkm- benda til að aðgerðin hafí heppnazt og Vasiiakis haldi bæði hálfri sjón og igóöri heilsu, en í þakklætissky.ni við sænsku læknana hefir faðir drengsins ákveðið að reyna að skrapa saman næga peninga til þess að sonur hans geti þegar tím- ai' liða. lagt stund á .læknisfræði. þvi útsöluverði, sem ætti að véra miðað við innkaupsverð, flutnings kostnað og leyfða álagningu sam- kvænit gildandi reglum. Þegar út- söluverð er hærra en vera ber, myndast innstæða á reikningnum, begar það er lægra myndast lialli. Útsöluverðið er síðan leiðrétt, þcg ar verðlagsyfirvöldin telja það sðlilegt vegna þess að innstæðaii eða hallinn hafi vaxið of mikið. Sú lækkun lálagmngar, sem til framkvæmda kom þann 1. febr. s. 1., hefur verið færð inn á þenn an verðjöfnunari'eikning og hefði bað að öðru óbreyttu átt að verða til þess að útsöluvcrð lækkaði áð- ui' en langt um liði. Á hinn bóginn hefur verðlag á benzini og olíum erlendis farið hækkandi síðan út- söluverði var breytt síðast, en það var á s.l. sumri. Af þessum sökum hefuj' lækkun álagningarinnar þann 1. febr. s.l. ekki leitt til neinn ar lækkunar á útsöluverði. (Frá viðskiptamálaróðun.) InHúensufaraldur Flateyri 9. 3. — Inflúensa er hér að stinga sér niður í börn- um og hefir verið fámiennt í barnaskólanum af þeim sökum. Veður hefir verið gott undanfarið’, en mikla fannkomu gerði seinni partinn í nótt. í dag er lrláka og má heita autt að nýju. VerSIag á bensíni og olíu hefir hækk- að erlendis - engin verðlækkun hér Áskriftarsíiniiiji Vegna blaðaskrifa um verð á benzíni og olíum vill við- skiptamálaráðuneytið taka fram eftirfarandi. í sam- ræmi við ákvæði og fram- kvæmd laga nr. 1, 1959, um niðurfærslu verölags og launa, hefir álagning olíufé- laganna á benzíni og olíum verið lækkuð um 5%, og kom lækkunin til fram- kvæmda frá og með 1. febr. s.l. Á hinn bóginn hefur þessi læklc un ekki haft nein áhrif á útsölu- verð á benzíni og olíum, af þeim ástæðum sem greindar eru hér á eftir: Innkaupsverð á benzíni og olí- um og flutningskostnaður á þeim til landsins er sífelldum breyling- um undirorpinn. Til þess að forð- ast það, að þessar breytingar leiði til sífelldra verðbreytinga innan- lands heldur verðlagsstjóri verð- jöfnunarreikning yfir benzín og olíur. Á þessum í'eikningi kemur fram sá mismunur, sem er á hverj um tima á rlkjandi útsöluverði og @r 1-23-23 Húnavakan hefst á Blönduósi annan páskadag og verður fjölbr. að vanda Frá fréttaritara Tímans á Blönduósi. Á annan í páskum sem er 30. marz hefst á Blönduósi skemmti- og fræðsluvika Húnvetninga — Húnavakan, og er það ungmennafélaga- samband sýslunnar, sem fyr- ir henni stendur. Helztu skemmtialriði á vökunni verða að þessu sinni að Leikfélag Blönduóss sýnir sjónleikinn Fórn arlambiö, sem er íinnskur gaman- leikur, undir stjórn Tómasar Jóns- sonar. Ungmennafélag Höfðakaup staðar sýnir sjónleikinn Tengda- mömjmu eftir Kristínu Sigfúsdótt- ur undir leikstjórn Bernódusar Ólafssonar. Enn fremur flytja ýmsir s'kemmtiþætti, gamanvísur og fleira og mikill söngur verður. Þá mun Gestur Þorgrímsson ann- ast ýmsa skemmli- og söngvaþætti ásamt Hönnu Bjarnadóttur og Skúla Halldórssyni. Karlakór Bólstaðahlíðarhrepps mun annast fjölbreytta kvöldvöku þriðjudaginn 31. marz og laugar- daginn 4. apríl heldur hann sam- söng undir stjórn Jóns Tryggva- sonar. Sainjkomuhús Blönduóss sýnir kvikmyndir fiegta daga Húna vökunnar. Tvær hljómsveitir, Tempó-ltríóið og MóLjergsbræður munu leika fyrir dansi á dansieikj um vökunnar bæði nýju og gömlu dansiögin. Húnavökunni lýkur sunnudaginn 5. apríl. Lítill vafi er á, að Húnavakan verður fjöl- sótt að vanda, ef samgöngur Ipvfn C A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.