Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 3
T í M1N N, laugardaginn 14. marz 1959. 3 Talið er að nú sé fundin upp aðferð til þess að minnka krabbameinshætt- una sem samfara er sígar- ettureykingum. — Notið nál, segir enski 'Jæknirinn dr. C. N. Smyth, sem starfar við LurtdúnaháskóJa. Ef menn stinga tvö göt með nál á sígarettuna, um það bil einum sm. frá munnstvkkinu, þá kælist reykurinn svo mikið að hin skað- legu efni hans ná ekki nema að litlu leyti til lungnanna. Dr. Smyth heldur þessu f.ram í grein sem birtist í brezku læknatíma- ritinu, eftir að hann hafði gert tilraunir á 300 hjúkrunarkonum og sígarettureykingavél. Þér megið reykja meira, en . . . .Nálin er a-ðeins nauðsynleg þeim sem reykja sígaretturnar alveg upp, svo aðeins lítill stubb- ur verður eftir. Tilraunir dr. Smyt-h sýndu fram á að ef aðeins er reyktur einn þriðji af sígarett- unni, þá losna nvenn að mestu leyti við liin skaðlegu efni tóbaks ins, tjöruna og nikótínið. Sígarett- urnar verða ekki hættulegar heils unni fyrr en farið er að reykja alveg upp í stúbb. Niðurstöðurn- ar af rannsóknunum urðu sem sagt þær, að menn mega reykja fleiri sígarettur daglega en þeir hafa gert, en þeir verða að fleygja helmingnum af hverri sígarettu. Dr. Smyth gat ekki sætt sig við tilhugsunina um það bruðl, sem mundi verða af því að fleygja helmingnum af sígarettunum svo að hann hélt ótrauður áfram rann sóknum sínum, í þeirri von, að bonum tækist að finna ráð til þess að menn sköðuðu heilsu sína um of á því að reykja stubbana. Hann setti reykingavélina í g'ang, og rannsakaði hversu mikið nikót- ín og tjara myndast, þegar þannig er reykt. Stöðugt heitari Hann komst þá að þeirri niður- stöðu, að hinn óreykti hluti sígar- ettunnar verkar líkt og sía eða „filter“. Þegar kveikt er í sígar- ettu, fer reykurinn fyrst í stað í gegnum langa síu, sem mynd- uð er af óreykta tóbakinu. Eftir því sem meira gengur á sígarett- una, slyttis þessi sía og meira magn af eiturefnunum kemst með reyknum niður í lungun. Sígaretta, sem nýbúið er að kveikja í hefir einnig aðra varn- areiginleika. Sígarettupappírinn hleypir nefnilega í gegnum sig lofti, (porös), og við þetta kólnar reykurinn nokkuð. Þessi kæling hefir afgerandi þýðingu, segir dr. Smyth. Eftir því =em sígarettan Tilraunir ensks læknis til að draga úr hita reyksins hafa borið góðan árangur - Þér megið reykja fleiri sígarettur á dag, - ef þér reykið aðeíns helming hverrar - Hvimleið aðferð styttist, þeim mun rninni verður Með tilliti til þessa, komst dr.. Leiðinlegr að reykja þannig fiöui pappirsins, eins og gefui að Smyth að raun uni að unnt væri j Danskur prófessor, sem kunnur skilja, minna lof kems að reykn- að minnka hættuna sem reyking- er fVrir rannsóknir sinar á sama um og hann verðiir stöðug heil- um er samfara, ef hægt væri að svrgj’ og <jr. Smyth, Engelbreíh- ari. Hiti reyksins kemst á hástig koma í veg fyrir að reykurinn Hoini; hefir látið áíit sitt í ljós þegar óreyktur er einn þriðji liitnaði svo mikið þegar farið er oíri þessa kenningu Smyths. Hon- hluti sígaretlunnar. Þegar svo er að ganga á sígarettuna. Hann tók um farast þannig orð: " komið verður hitinn til þess að því nál og stakk tvö göt á sígar- i _______Ég veit ekki hvort kenning- tjöruefnin og nikótínið gufa bók- ettu, sitt hvoru megin. ar dr Smyths eru alls kostar rétt staflega upp, og eiga í því formi Það sýndi sig', að þessi litlu ar, en ég þori ekki að bera brigð- greiðan aðgang ofan 1 lungun. yerkuðu bókstaflega eins og' ur ó þær að svo komnu máli. Ef loftræsting á sígarettuna, og það er satt að hitastig reykjarins 60% minni eiturefni i gerðu það að verkum, að nikót- lækki verulega, þá er það að Síumunnstykki það, sem er á ín og tjörumagnið, sem í lung- sjálfsögðu merkilegur árangur. sumum sígarettutegundum, kem- un fer, minnkaði um 60 prósent. Það er ástæða til þess að ætla aö ur ekki alltaf að gagni og meira Smyth heldur því fram, að hægt ihinn hái hiti sé einmitt það sem að segja geta sumar slur orðið sé að koma að miklu leyti í veg er hættulegast. En á hinn bóg- hreinlega til þess að nikótínið og fyrir hin skaðlegu áhrif sígarett- inn 'held ég að forfallnir reyk- tiaran þjappast saman. Þegar hinn unnar — jafnvel án nálarstung- ingamenn muni aldrei nota þessa heiti reykur fer í gegnum síuna, anna — ef framleiðslendur sígar- aðferð, því að það fæst minni þar sem eiturefnin 'hafa safnast ettna nota gljúpari pappír í þær, -reykur úr hverju sogi. Ég hefi saman, gufa þau upp, og menn sem hlevpir að meira lofti. Það s'jálfur reynt aðferðina og ég verð fá þannig vel útilátinn skammt af .mundi verða miklu áhrifaríkara að segja að mér finnst heldur leið þeim i lungun. ' en siurnar sem nú eru notaðar. inlegt að reykja á þennan hátt. Nú setja menn svefnvélína í gang! Pat Hingle í hlutverki J.B. í hinu merka New York leikriti Archibaid MacLeish í í Sovéíríkjunum hefir verið fundið upp tæki, sem hægt er að fara með hvert á land sem er og hefir þann ágæta eiginleika að svæfa fólk. Tæki þetta er teiknað af Jurij Hudyni verkfræðingi. I Sovétríkjunum hefir tækið verið notað til lækninga á of há- um blóðþrýstingi, höfuðverk, heilahristingi, flogaveiki og fleiru. Tæki þetta orkar á heilabörkinn með rafmagnsbylgjum af sérstakri gerð og má breyta bylgjulengd og •tíðni þessara bylgna. Bylgjurnar í Rússlandi hefir veritS fundio upp tæki, sem svæfir fólk, sem á bágt með svefn orka lamandi á ákveðnar tauga- frumur og þannig orsakar tækið svefn. í>egar tækið var reynt voru teknir sjúklingar, sem lengi höfðu þjáðst af svefnleysi og eftir nokkr ar tilraunir sofnuðu þeir og sváfu eðlilega. Þetta tæki er notað víðar en í iSovétríkjunum, því að á vestur- löndum hefir svipað tæki veriS notað um nokkurt skeið til örfun- ar á ákveðnum hcilafrumum. Um þetta tæki hefir verið nokk uð ritað í vísindahlöð bæði í Rúss- landi og á vesturlöndum, en enn er ekki ljóst, hvernig tækið er byggt. íýtt amerískt leikrit Jobsbók í leikritsformi á Rroadway Nýtt leikrit eftir banda- ríska leikritaskáldið Archi- baíd MacLeish hefir vakið mikla athvqli leikritagagn- rýnendanna í New York, og hafa þeir hrósað leikritinu mjög, en slskt hlýtur að vera mikil viðurkenning, þar sem kröfur Þeirra eru mjög miklar. Leikritið nefnist McLeis-h Hafnarförin Við rákumst á þessa mynd í Poli- tiken hinu danska. Hún er af Finni Bjötnssyni bónda, sem fór flugvéla- villt úti á flugvelli, og hafnaði að lok- um í Kaupmannahöfn i stað Akur- eyrar. í blaðinu er ævintýri Finns -akið, og á myndinni er hann bor- inn af flugfreyjunum Jóhönnu Ólafs- dóttur og Hólmfríði Gunnlaugsdóttur. og er það nútíma leikrit. í ljóðum, en í því lýsir ihann -aistöou fólks' nú á dögum til Guðs — eins konar nútíma útlistun á Jobs bók. Áhrif frá T.S. Eliot Elia Kazan hefur sett leikritið á svið og ihefur því veriö feikna vel tekið og -er -sag-t, að þetta leikr.it sé eitt það bezta, sem fram hef-ur komið að undanförnu. Archibald McLeish er sagður vera unclir sterkum áhrifum frá leikritagerð T.S. Eliot, enda virð- ist það koma allglöggt í ljós í leik ri-ti þessu. Aðalpersónan J.B. er nýríkur Bandaríkjamaður, en leikritið hefst, þegar hann er á hátindi vei- gengni sinnar. En smám saman fer að halla á verri v-eg fyrir honum, hann missir hörn síu sum í -stríð- inu,, önnur vegna umfefðaslysa og enn önnur vegna meðfæddra galla þeirra. Kona hans yfirgefur hann, Framhaid á 11. síðu Alltaf eru menn að finna upp eifthvað nýtf í Rússiá, og hér er mynd af tækinu sem losar fólk við fyrirhöfnina að telja kindur!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.