Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, laugardaginn 14. marz 1959» Flugvirkjar Flugfélags íslands vinna aö sko'ðun á Viscountflugvélum félagsins. Allsherjarskoðun á Viscount-flug- vélum er nú framkvæmd hér á landi — Mikiil gjaldeyr Allt frá því að Flugfélag Islands hóf hér inrtanlands Flug á öndverðu ári 1938, hafa íslenzkir flugvirkjar annazt meginhluta skoðana, viðhalds og viðgerða flugvél- anna sem annazt hafa þann þátt flugsins. Sömuleiðis nafa þeir annazf flestar skoð anir á Skymasterflugvélum; féiagsins, nema svokaifaðar ,8000 kist. skoðanir", sem framkvæmdar hafa verið er- Jendis. Er flugfélag íslands festi kaup ■ i .miililandaflugvélum sínum af /iscount-gerð fyrir tæpum tveim rum síðan, var af félagsins hálfu kveðið að leggja í framtíðinni : Jdlt kapp á að allt viðhald þess- rra flugvéla yrði framkvæmt liér i landi og á þann hátt sparaður rnikill erlendur gjaldeyrir. Hér r:ar um mikið átak að ræða, því að ' ieð tilkomu Viscount-flugvélanna : lugvélar í þjónusctu sína og Vis- ount-fiugvélarnar eru að verulegu t 3ku fslendingar þrýstiloftsknúnar ,ayti frábrugðnar eldri gerðum Jugyéla, er hér eru í förum. Strax vorið 1957 var hafist handa í .m sérþjálfun flugvirkja jafnhliða ví er flugmenn félagsins nutu Ibjálfunar erlendis í sínum hluta Btarfsins. Nú er svo komið að 17 ijf flugvirkjum félagsins hafa iokið ijrófum hjá Vickers og Rolls Royce ■ erksmiðjum, þ.e.a.s. farmleiðend- Mm Viscount-flugvélanna og foreyfla þeirra. í fvrstu voru allar skoðanir Vis íount-flugvélanna framkvæmdar í .Rretlandi og kom þar tvennt til. ii fyrsta lagi voru varahlutabyrgð ir hériendis af skornum skammti g þjálfun flugvirkja ekki lokið. .'Fljótiega var þó byrjað að fram- iivæma minnibáttar skoðanir á Viscount-flugvélunum héf heima, .e.a.s. svokallaða „skoðun I“, sem gerð er eflir hverjar 135 ílugstund :r. Hauslið 1957 voru svo gerðar 'iérlendis svokallaðar „skoðanir 1I“, en þær fara fram eftir hverjar 400 klst. Þá gerðu flugvirkjar irlugfélags íslands fýrstu „skoðun •11“ í nóvember s.l., en’slíkar skoð nir fara fram eftir 800 klst. flug, . g nú í marz-mánuði eru þeir að ' ramkvæma í fyrsta sinn svokall . «a „skoðun 1V“ á „GULLFAXA“ n þessi tegund skoðunar er sú . tærsta sem gerð er á Viscount- : lugvélum og er framkvæmt á 2400 : iugtíma fresti. Sams konar skoð- n verður gerð á „HRÍMFAXA" : verkstæðum F.í. í næsta mán- i ði. ■Segja má, að í þessum stærstu tiíoðunum á Viseount-flugvélunum ir sparast vitS Jiaíi sé hver hlutur flugvélarinnar ná- kvæmlega rannsakaður eða um hann skift, skv. fyrirmælum fram leiðanda og loftferðaeftirlitsins hrezka. í slíkum skoðunum eru einníg framkvæmdar toreytingar og end- urtoætur á flugvélunum í samræmi við fyrirmæli framleiðenda. Starfandi flugvírkjar hjá Flug- félagi íslands eru nú 45, þar af hafa, sem fyrr segir 17 lokið próf- um í hinum ýmsu greiniun varð- andi Viscountflugvélarnar. Allir hafa þessir menn hlotið háar ein- kunnir og þá hæztu, sem jafnframt er ein hæsta einkun sem tekin hefir verið hjá Vickers verksmiðj- unum hlaut Gunnar Valgeirsson, flugvirki, 97,5%. Ýfirmaður allra flugvirkjanna, Brandur Tómasson, sem nú hefir starfað i rúmlega tuttugu ár hjá Flugfélagi íslands, hefir yfirum- sjón allra skoðana og viðgerða sem framkvæmdar eru á verkstæði F.I. Ásgeir Samúelsson er verkstjóri í flugskýli en Jón N. Pálsson er yfirmaður skoðunardeildar. Skoð- unardeild hefur á hendi allar spjaldskrár varðandi hina ýmsu flugvélahluta, sem skipt er um eftir ákveðin þjónustutíma. í skoð unardéild, sem ber ábyrgð gagn- vart Loftferðaeftirliti ríkisins, vinna auk Jóns tveir sérmenntaðir flugvirkjar og tveir skrifstofu- menn. Tveir fiugvirkja félagsins starfa erlendis, í London og Kaupmanna- höfn. Þá eru fjórir flugvirkjanna slarfandi vélamenn á flugvélunum (Skymáster og Kataiínu) og þrír deildarstjórar í mælitækjadeild er yfirmaður Sveinbjörn Þórhallssön. Mælitækjadeild sér um viðhaW og endurnýjanir á tækjum svo sém hæðarmælum, áttavitum, hraða- mæla, stig- ög fallmæla o. fl. Yfirmaður Radíóverkstæðis cr Halldór Þorsteinsson. Rafmagns- deild annast allt rafmagnsviðhald og endurnýjanir í flugvélunum. Þess má geta, að rafkerfi Viscount- vélanna er sérstaklega víðtækt og í þeim 'er rafmagn .notað til þess að 'knýja ýmis tæki, sem í öWri gerðum flugv'éla eru vökvaknúin. Skrúfudeild, yfirmaður Einar Sigurvinsson, sér um viðhaW og viðgerðir á loftskrúfum flugvél- anna. Með því að takast á hendur stærstu skoðanir Viscount flugvél- anna hér heima hafa íslenzkir flug- virkjar sýnt að þeir standa starfs- bræðrum sínum erlendis fyllilega á sporði og er það raunar álit þeirra manná, sem bezt þekkja til þeir.ra mála að vinnubrögð og vand virkni íslenzkra flúgvirkja sé meiri en víða annars staðar. Þá er ekki síður mikils virði að með framkvæmd slíkra skoðana á flugvélum hérlendis sparast mikill érlendur gj&Weyrir, t. d. mundu vinnulaun erlendis við þær skoð- anir, sem nú er verið að gera á „GULLFAXA" og sem gerð verður á „HRÍMFAXA“ í apríl, nema samtals um Vz milljón króna. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjómannadagsins Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjó mannadagsins í Reykjavík og I-Iafnarfirði var haldinn í Hrafn- istu sunnudaginn 1. marz sl. Fundurinn var fjölmennur, og voru þar auk fulltrúa, flestir för- menn eða stjórnarmeðlimir aðildar félaga Sjómannadagsins. Fyrst var minnzt hinna hörmu- legu sjóslysa, sem orðið hafa und- anfarið, og þeirra er látizt hafa við skyWustörf sín á hafinu síðan síð- asti Sjómannadagur var haldinn, en tala þeirra er nú 47. Endurskoðaðir reikningar Sjó- mannadagsins, Hrafnistu, Happ- drættis DAS og Laugarásbíós voru lagðir fram og samþykktir. Eignir Sjómannadagsins eru nú 19,5 milljónir kr., þar af er bygg- ingarkostnaður Dvalarheimilisins eins og það er nú um 16,5 milljón- ir króna. Sjúkradeild er nýlega tek in til starfa m'eð rúm fyrir 44 sjúk linga. Er hún mjög vönduð að öll- um útbúnaði. Er þar ineð lokið að mestu þeim hluta heimilisins, sem upp er byggður. Hins vegar er á- fonnað að byggja til viðbótar minnst 2 vistmannaálmur eins fljótt og fjárfestingarleyfi fást og fjárhagur leyfir og vonir standa til að þær framkvæmdir geti hafizt á næsta ári. Stjórnin skýrði frá fjáríestingar- áformum fyrir yfirstandandi ár, sem sem voru einróma samþykkl- ar. Er þar m. a. gert ráð fyrir að lokið verði við samkomuhúsið, sem þegar er fullgert að utan. Eftirfarandi sartiþykktir voru m. a. gerðar: 1. Harðorð mótmæli gegn ný- framkomnú frumvarpi á Álþingi um skerðingu á happdrættisfé DAS, vegna væ'ntanlegs listásáfns og sam'þykkt, að 'skorá á hin ýmsú sjómahnafélög að mótmæla við Al- þingi þeirri aðferð til að koma upp listasafni ríkisins á kpstnað Stofn- unar, sem ætlað er að hlúa að öldr- uðum sjómönnum. 2. Áskorun til Alþingis um stór- auknar dánar- og slysatryggingar sjómanna, þannig að þcssar bætur némi ekki lægri upphæð en 500 þús. kr. við dauða eða algera ör- orku. 3. Vinna að athugun á stofnun (FramhaW á 8. síðu) VORLAUKAR Begóníu-laukar og Anemónu-laukar nýkomnir, einnig blómaáburður. — Sendum gegn póstkröfu. LITLA BLÓMABÚÐIN h.f. Bankastræti 14. — Sími 14957. Höfum opnaS Upplýsinga- og viðskiptaskrifstofu á laugavegi 33B. Við munum annast upplýsingar íyrir alla, bæði fjær og nær. Heiðruðu lands- menn, það er dýrt að ferðast, sparið tíma og pen- inga, látið okkur annast fyrir yður upplýsingar. Vinsamlegast sendið skriflegar fyrirspurnir, ásamt kr. 100,00 þjónustugjaldi, í pósthólf 1242. Geymið auglýsinguna. Tilboð óskast í vörubirgðir verzlunarinnar Hamraborg h.f. Hafn arfirði, samkvæmt fyrirliggjandi upptalningu, svo og áhöld. — Tilboðsfrestur til 22. marz n.k. Skiptaráðandinn í Hafnarfirði 13.3. 1959. Kristinn Ólafsson tm:m:::::::t::::t:::::::::::t::t:ttm::t::tt:t:tt:tmttmt::t::m:::::t::t::tmnmmi Ráðningarstofa landbúnaðarins er í húsi Búnaðarfélags íslands, opin kl. 9 til 5 daglega, sími 19200. amtnmmmtmtmmmmmmmtmmunmtmmmmmmmtummmnm Góð bújörð Jörðin Ásmundarstaðir I í Ásahreppi, Rangár- vallasýslu, fæst til kaups og ábúðar 1 fardögum 1959. Jörðin er vel í sveit sett. og vegasambönd góð. Ræktun og ræktunarskilyrði ákjósanleg. Raf- magn frá Sogi. Sími um Meiri-Tungu. — tlpplýs- ingar gefur eigandi og ábúandi jarðarinnar, Ei- ríkur Skúlason, og Þorsteinn Þorsteinsson, Klepps vegi 56, Reykjavík, sími 35557. Ölí réttindi áskilin. .•.■/.V.».,.».,.».V.».V.».».».V.».».".».».».».»1».V.,«VA,.V.V.V.,.W.,J Heimsins mesia ræða Hvenær og af hverjum var ' liún flutt? Um ofanritað efni lalar O. J. Olsen í Aðventkirkjunni ann að kvöld (sunnudaginn 15. marz 1959) kl. 20,30. Kórsöngur og einsöngur. Alíir velkomnir W.V.,.V.V/.V.V/AVA,.».,.V.»,».».V.,.V.V.,.V.VM,.*.WJ V.V.'.V.V.V.V.V.’.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.W •: ? ;■ Öllum þeim sem á margvíslegan hátt heiðruðu !!« ;! mig á sextugsafmælinu, færi ég mínar innileg- ;• ustu þa.kkir, ;! ísak Eiríksson '.V.V.V.VAVV.V/.V.VV.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.