Tíminn - 14.03.1959, Blaðsíða 9
tíjttlNN, laugardaginn 14. mara 1959,
■sssssssssssm
Oven
erne:
ÞAÐ
GLEYMIST
ALDREI
33
Faðir McGrath kinnkaði
kolli. Ég skil það vel, en mér
er ekki fullljóst, hvernig þú
skilgreinir frið. Að mínu áliti
er ekki hægt að öðlast frið á
annan hátt en að fara guös-
vegu. Er það þaö, sem þú átt
við?
Hún sneri höfðinu óþolin-
móðlega á koddanum. Ég er
ekki eins góð og þér, faðir.
Ég tel mig skilja þaö, sem þér
eigið við. Ég geri ráð fyrir aö
ég eigi að taka við þessu eins
og það' er. Ég á aö viðurkenna,
að ég verð örkumla mann-
eskja alla ævi og þetta ...
— Ekkert getum við sagt uni
það sem komið er.
— . . . en ég get þetta ekki.
Þegar ég er trú sjálfri mér,
hugsa ég um friö á minn sér-
staka hátt og ég get ekki vit-
að, hvort það er sá háttur,
sem Guð vill. Það eina, sem
ég veit, er að ég þráði hann.
— Getur þú sagt mér frá
þessu?
Þá sagði hún honum frá öllu
því, sem henni fannst daginn,
sem hún hitti önnnuna. Hann
virtist vera svo góður, faöir.
hann mjög mikiö og ef til vill
Gamla konan virtist elska
hefur hann farið tii hennar nú
og mig hefði langað til aö eiga
heima þarna á þessum stað og
verða eins og hún . . . vera
þarna á þessum dásamlega
stað. Og það virtist vera svo
fátt, sem hreif gömlu konuna.
En hún elskar hann ...
— Er ekki eitthvaö, sem
hrifur þig? sagöi faðir Mc-
Grath samúðarfullur, eða
lireif ekki eitthvað þig á þess-
um stað?
— Skiljið þér mig?
— Ég held það.
— Var nokkuð rangt við
þetta?
— Það er ekki neitt að . . .
sagði faðirinn lágt, en síðan
sagði hann. Ef til vill hefur
eitthvað verið rangt við þetta.
Þú virtist hafa öfundaö gömlu
konuna og öfund er röng. En
þetta er einkennilegt. En
hv?.ð getur þú ímyndaö þér,
barnið mitt, að hún hafi þurft
aö leggja á sig áður en.hún
fann þennan frið? Hvorug
okkar getur sagt um það.
— Eg geri ráð fyrir því, sagði
Terry lágt. Kannski hgf ég að-
eins öfundað hana.
— Það er eðlilegt að setja
sér hátt mark í lifinu, en
maður verður að gera sér það
Ijóst, að það útheimtir mikið
erfiði að ná sliku takmarki,
og þú mátt ekki ímynda þér,
að hægt sé að öölast frið án
þess að leggja nokkurn skap-
aðan hlut á sig.
— N6i, sagði Terry snökt-
andi. Ég veit þetta líka. En
hvers vegna hef ég ekki kraft
til þess að þola þetta? Annað
fólk getur lagt þetta á sig.
Hvers vegna ekki ég?
— Maður veröur að öðlast
kraftinn sjálfur, sagði hann
við hana. Þetta kemur ekki a'ð
sjáluf sér. Við verðum a'ð
byrja með það, sem okkur er
gefið. Öll veröum við að lúta
því sama, sagði hann.
Síöan hafði hann fariö frá
lienni alls óviss um það, hvort
hún hefði tekiö neina afstöðu
| breytingu vegna þessarar orö-
i ræðu hans.
Þegar hann hafði stungiö
upp á vinnunni þarna, hafði
hún sagt hljómlaust: Ég geri
ráð fyrir, að ég verði að hafa
eitthváð fyrir stafni Eg
verð að h'afa yfir einhverjum|
fjármunum að ráða. Ég get
ekki sagt' mig til sveitar. Ég
get eins gert þetta og hvað
annaö... .... ef ég er fær um
það.
— Ég held, barnið mitt, að |
þú munir geta leyst þetta verk i
mjög vel af hendi.
| En það var faöir McGrath
; ekki ánægður með, sem
hann hafði gert fyrir hana.
Eitt sinn spurði'hann Terry:
Hefur þú enn ekki gert það
upp við þig, hvort þú lætur
hann vita eitthvað um þína
hagi? Hann veit alls ekki um
það, hvers vegna þú komst
ekki til stefnumótsins.
Þetta er skömm, eftir að
læknarnir höfðu gefið Terry
allgóðar vonir um, að hún
myndi geta náð sér, en faðir
MvGrath vissi hins vegar, að
líkurnar voru enn meiri fyrir
því, að hún yrði alla sína ævi
örkumla mannéskja, en þessi
yfirlýsing læknanna hefur að
líkindum veitt Terry þaö ör-
yggi, sem nægði henni til að
hefja starfið.
En hún hafði þverneitað
því að láta Nickie vita um
hagi sína.
En eitthvað það í henni
hafði enn ekki- sætt sig við
það, sem gerzt hafði — og
faðir McGrath hélt því frarn,
að þaö væri þessi beiskja, sem
kæmi í veg fyrir það, að Terry
gat notið hamingjunnar og
litið björtum augum á fram-
tíöina.
Nú þegar hann sat þarna og
hlustaði a söng þessara litlu
barna — og hugsaði með sjálf-
um sér, að þetta væri verk
Terry, þessarar ósigrandi
stúlku — þá datt honum í hug,
að ef til vill hefði hann haft
á röngu að stahda.
Eftir að Terry hafði byrj -
aö áð vinna með börnunum,
virtist hún taka gleði sína aft-
ur og ef til vill var það ekki
eingöngu börnin, sem orkuðu
þannig á hana. Fólk fór ekki
allt sömu leiðina til guðsrík,c'
Ef til vill var Terry á réttri
leið.
Átjándi Kafli.
— Þú hefur lagt hart að þér.
Þú hefur breytzt að ég held,
sagði Coubert við Nickie.
Þetta var tveimur dögum
fyrir jól og Nickie var rétt
kominn til San Francisco.
Hann hafði komið með all- j
margar nýjar myndir, semj
hann hafði málað á feröalag-
inu, og eftir að hann hafði
búið um sig aftur gekk hann
frá myndunum og fór með þær
til Coubert. Nú voru þeir í
bakherbergi búðar Couberts
og virtu fyrir sér málverkin.
— Þessar eru miklu betri,
sagði Coubert.
— Þú hef'ðir átt að sjá allar
skissurnar, sem ég henti,
sagði Nickie. En hann var
glaður að heyra, að Coubert
hafði sömu skoðun á málverk
unum og hann sjálfur.
Eftir að hann kom síðast til
Acapulco, hafði hann byrja'ð
upp á nýtt og lagt hart að sér.
— Ég get lesið margt út úr
þessum myndum þínum, sagði
Coubert. Þú hefur verið sorg-
mæddur er þú málaðir þessa.
Hann benti á stórt málverk,
sem mestmegnis var málað í
bláum köldum litum.
— Þú hefur verið reiður,
þegar þú málaðir þessa, hélt
Coubert áfram. Þú hefur veriö
kominn yfir sorgina, sem hráð
hefur þig í þessari mynd.
— Ég vissi ekki, aö hægt
væri að komast yfir slíkt,
sagði Nickie. Ég hélt, að sum
hjörtu væru dæmd til aö
syrgja. Er ekki til kvæði, sem
fjallar um þetta.
Coubert var svo niðursokk-
inn í málverkin, aö hann svar-
aði ekki. Hann var nú að skoða
enn eina mynd. Hann stóö
fyrir framan hana og starði
lengi, gekk aftur á bak og síð-
an að henni. Síðan sagði
hann:
— En hérna . . . þessi mynd
sýnir, að þú ert málari.
— Það kemur mér ekkert á
óvart, sagði Nickie brosandi.
Ég reyndi mitt bezta. Ég mál-
aði það, sem mér datt í hug
hverju sinni og vann heiðar-
lega.
— Það var rétt af þér aö
á braut mn tíma. Ég
9
Flestlr vlta að TÍMINN ar annad masr lasna bta8 landslns og á stóruna
svæðum þaS útbrelddasta. Auglýstngar þess ná þvl tll mlklls f|Slda
iandsmanna. — Þelr, sem vll|a rayna árangur auglýslnga hér I íltla
rúml fyrlr lltla penlnga, gata hrlngt I slma 19 523 aSa 11300. 1
Húsnæðl
UNG HJÓN með 1 barn óska eftir
íbúð. Sími 34503.
STÚLKA ÓSKAR eftir herbergi með
aðgangi að eldhúsi. Tilboð sendist
blaðinu merkt: ,Herbergi“.
Raup — Sala
SHODR BúeiN
REYKJAVÍK
SPINDIL- og SLITBOLTAR, fóðr-
ingar. — Sími 32881.
11 ÁRA DRENGUR óskar eftir að
komast á gott sveitaheimili á sumri
komandi. Tilboð merkt: „K.T. 11“
6endist blaðinu.
BLÓM — BLÓM. Daglega mikið úr-
val af afskornum blómum. Sérstak
lega ódýr og falleg búnt. Blómabúð
in Runni, Hrísateig 1, Sími 34174.
Rafvlrklnn, s.f., Skólavörðustfg 22.
Sími 15387. Úrval af fallegum
lömpum og Ijósakrónum til tæki-
færisgjafa. Útsala. Allt á að seljast.
HÚSEIGENDUR. Smlðum enn sem
fyrr allar stærðir af okkar viður-
kenndu miðstöövarkötlum fyrlr
sjálfvirka kyndingu. Ennfremur
katla með blásara. Leitið upplýs-
inga um verð og gæði á kötlum
okkar, áður en þér festið kaup
annars staðar. Vélsm. 01 Olsen,
Njarðvikum, símar 222 og 722, —
Keflavík.
MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smfðum
olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrlr
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. — Ennfremur siálf
trekkjandi olíukatla, óháða -af
magni, sem einnig má tengja við
sjálfvirku brennaranna. Sparneytn-
ir og einfaldir í notkun. Viður-
kenndir af öryggiseftirliti ríkisins.
Tökum 10 ára áb. á endingu katl-
anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir
pöntunum. Framleiðum einnig ó-
dýra hitavatnsdunka fýrir bað-
vatn. Vélsmiðja Álftaness, 6Ími
50842.
BARNAKERRUR mikið ðrval. Bama
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19,
Sími 12631
0R og KLUKKUR i úrvaU. Viðgerðir
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66
Sími 17884.
Fastelgnlr
TIL SÖLU TVÆR RÚMGÓÐAR
ÍBÚÐIR í timburhúsi á Akranesi.
Nokkuð vantar á að þær séu íbúð-
arhæfar. Hagstæðir greiðshiskil-
málar. Upplýsingar gefur bæjar-
stjórinn á Akranesi.
FASTEIGNASALAN EIGNIR, lögi
fræðiskrifstofa Harðar Ólafssonar
Austurstræti 14, 2. hæð. Sími 10332
og 10343. Páll Ágústsson, sölumað-
ur, heimasími 33983.
Fastelgna- og lögfræðlskrlfstof*
Slg. Reynlr Pétursson, hrl. Gfsti
G. Islelfsson hdl., Björn Péturs
son; Fastelgnasala, Austurstræt
14, 2. hæð. — Simar 22870 o|
19478
FASTEIGNIR - BlLASALA - HúsnæB
lsmiðlun Vitastig 8A. Simi i«208
BIFREIÐASALAN, Bókhlöðustig 7
sími 19168. Bílarnir eru hjá okkur
Kaupin gerast hjá okktir. Bifreiða
salan, Bóklilöðustig 7.
Bifreiðasala
BlLAMIÐSTÖÐIN Vag’n, Amtmanm
stíg 2C. — Bilasala — Bilakaup -
Miðstöð bílaviðskiptanna er hj<
okkur. Sími 16289.
AÐAL-BÍLASALAN er 1 Aðalstræt
16 Sími 15-0-14
BIFREIP*SALAN ADSTOD við Kaik
t’usv'eg, simi 15812, útibú Lauga
ve-n 92, simi 10-6-50 og 13-14-6. —
Stærsta bílasalan, bezta þjónusta
Góð bllastæðl.
Ýmislegt
7. febr. s.l. tapaðist poki níe>ð ekó.
fatnaði o. fl. á veginum frá Selfossí
austur í Grímsnes. Fmnandi vín-
samlegast beðinn að gera aðvart
að Kjóastöðum Biskupstungum.
VIL TAKA Á LEIGU eða ltaupa litla
sambyggða trésmiðavél. Sög, af-
réttari og hulsubor, sitt í hvora
lagi, koma líka til greina. Tilboð
merkt: „Trésmiðavél" sendist blað-
inu fyrir 20. þ. m.
ÓSKA EFTIR að taka jörð á leigu í
Kjósar- eia Árnessýslu. Áhöfn og
vélar fylgl. Tilboð merkt: „Vanur'*
sendist blaðmu fyrir 20. þ. m.
SNIÐKENNSLA. Kenm að taka mál
og sníða dömu- og barnafatnað.
Næsta námskeið hefst 23. febrúar.
Innritun í síma 34730. Bergljól
Ólafsdóttir, Laugarnesvegl 62
SKRAUTRITUN. fleíðursskjöl og
bækur skrautriiaðar. Sími 18659.
VlHna
BÆNDUR. Vil lannast um heimili f
sumar hjá 3—4 karlmönnum. Einn-
dg óskast vinna fyrir 14 ára telpu
á sama stað. Gott húsnæði áskilið.
Tilboð sendist blaðinu, morkt:
„Sól“ 850“, fyrir 29. marz n.k.
ÚRAVIÐGERÐIr. Vönduð vlnna.
» Fljót afgreiðsia. Sendl gegn póst-
kröfu. Helgi Sigurðsson, úrsmiður.
Vesturveri, Rvík.
MIÐSTÖÐVAROFNAHREINSUN
á hitaveitusvæðinu. VönduB og
ódýr vinna. Vanir menn. SimJ
35162
BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN
Höfum opnað hjólbarðavinnustofu
að Hverfisgötu 61. Bílastæðl. Ekið
inn frá Frakkastig. HjólbarðastöB-
in, Hverfisgötu 61
INNRÉTTINGAR. Smtðum eldhúsinn-
réttingar, svefnherbergisskápa, setj
um i hurðir og önnumst alla venju-
lega trésmiðavinnu. — Trésml8|an,
Nesvegl 14. Símar 22730 og 34337.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsea
Ingólfsstrætl 4. Sími 1067. Annasl
allar myndatökur
iNNLEGG vl8 fislgi og fábergnlgL
Fótaaðgerðastofan Pedicure, Bðk
sta8arhlið 18. Simi 12431
SMURSTÖDIN, Sætúni 4, selur aliar
tegundlr smuroliu. Fljót og góO
afgreiðsla. Sími 16227
PAÐ EIGA ALLIR lelð um mlðbsæ
inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsla.
Þvottahúsið EIMIR. Bröttugötu Sa.
Simi 12428.
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr of
viðgerðir á öllum helmdistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Siml 14328
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sini
24130 Pósthólf U88 Bröttugötu ».
OFFSETPRENTUN (Ijósprentum. —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndir sf. Brá>
vallagötu 16. Reykjavík. Siml 10917.
HLJÓDFÆRAVIÐGERÐIR. Gítar*-,
fiðlu-, celio og bogaviðgerðlr. —<
Píanóstillingar. ívar Þórarinaaon,
Holtsgötu 19. Simi 14721
Bækur — Tfmarlt
SVEITAMENN. Gjörið svo vel og lit-
i inn íelztu og stærstu fornbóka-
verzlun landsins, ef þið komið f
bælnn. Þar gjörið þið beztu bóka-
kaupin. — Fornbókav. Kr. Krlst-
jánsson, Hverflsgötu 26, — slmi
14179, Benjamfn Sigvaldason.
HEIÐUR OG HEFND. Þessi fræga
saga í Rökkri 1951—1952 (tvöföid-
um árg., góðuir pappir), en einnig
sér og er uppseld þannig. Fyiri
árg. með sögunni enn til (koplett),
kosta 30 ki\ burðargjaldsfritt. —
Kaupbætir aukreitis. Afgrelðsla
Rökkurs, pósthólf 956, Rvk.
LAUGVETNINGAR. Munlð efttr
6kóla ykkar og kaupið Minningar-
ritið. Það fæst hjá Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar, Sveina-
bókbandinu, Grettisgötu 16 og hjá
Þráni Valdimarssyni, Edduhúsina.