Tíminn - 19.03.1959, Qupperneq 11

Tíminn - 19.03.1959, Qupperneq 11
II TÍMINN, fimmtudaghm 19. niarz 1959. DENNI DÆMALAUSI — HvaS hetdur þú aS þér muni um að kaupa eitt siónvarpstæki svona stórt fyrir bara 10 þúsund kall, maður! Pennavinír Hér birtum við enn nöfn nokkra ú tíemiinga, sem vilja komast d bréfa- samband við íslendinga. Þeir, sem óska nánari upplýsinga eru vinsam- legast beðnir að snúa sér til póst- meistara. Hér koma svo nöfnin: S Wtfson, —: 35, Fitzlierbert Tce., eliington N. 1., New Zeatand. frímerkjasöfntm. Leif Berg Larsen, Solvænget 13. Llóalsö, Sjælliand, Danmörk. frímerkjasöfmin. J. Amédée Arsenault. Cö4, Duguesne Street, Montreal 15, Quebec. Kanáda. í'rfmerkjasöfnim. Patti G. Ross, 19 Newport Avo., Christiana, Penna., U. S. A. sUmpiasöfmm. BTr. and Mrk. J. C. Areher, 12 Hatfield 'Cotirt, 1833 Park Road, Catgary. Alta, Canada. — ifrdmerkjasöfnun. Joe H. Ritcfi," 407, Warner St., N. W., Huntsvtfle, Ala., U. S. A. 8 ára, frimerkjasöfaun. Fimmfudagur 19, man Jósep. 77. dagur ársins. Tung! í suðri kl. 20,23. Árdegisflæði kl. 0,27. SíðdegisflæSi kl. 13,38. 3ÆJARBÓKASAFM REYKJaVIKUR Síml 12308. Aðalsafnlð, Þingholfssfi gef! 29 A. Útlánsdeild: Alla virkadaga kl. 14 —22, nema Iaugard. kl. 14—19. K sunnudögum kl. 17—-19 Lestrarsalur f. fuliorðna: Alls virka daga kl. 10—12 ög 13—22 nema laugard. kl. 10—12 og 13—19 Á sunnud. er opið kl. 14—19 Útibúið Hólmgarðl 34. Útlánsdeild f. fullorna: MSnudagí kl. 17—21, aðra virka daga nems laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild f. böfn Alla ivrka daga nema laugardaga kl 17— 19. Útlánsdeild f. börn og fullorðna Alla virka daga nema laugardaga kl 18- 19. JKJALA- og MINJASAFN Reykjavíkur Skúlatúni 2. Byggða safnsdeild er opin daglega frá 2 tii i nema mánudaga Dagskráln í dag (fimmfudag). 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþ. 14.00 Erindi bændavrkuimar: a) Fóðr un nautgripa. b) Hrossarækt og hrossasala. c) KartöfTufram- leiðsla. og kartöflugeymslur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Yngstu hlustendur. 18.50 Framburðarkemisla í frönsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónieikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurt og spjaiiao í útvarpssal. 21.30 Útvarpssagan: „Ármann og Vil dís“ eftir Kriíýtmann. 22.00Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (44). 22.20 Erindi Áferð og aðferð, hug- leiðing um húsbyggingar. 22.40 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar 10. þ. m. 23.15 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (föstudag). 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.05 Lesin dagskrá næstu viku. 13.15 Erindi bændavikunnar: a) Heim ilisstörfin. b) Útihúsabyggingar, c) Slysahætta af völdum drátt- ■ arvéla. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimi: Afi talar við Stúf litla, fjórða samtal. 18.55 Framburðarkennsla í spænsku 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Ðaglegt mál, Árni Böðvarsson, 20.35 Kvöldvaka bændavikunnar: a) Ávarp. b) Samfelld dagskrá um íslenzkar sveitir við aldamótin 1900 og 2000. Páll Bergþórsson. c) Lokaorð (Þorsteinn Sigurðss. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (45). 22.20 Lög unga fólksins. 23.15 Dagskrárlok. Dagskráin á laugardag. 8.00Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 íþróttafræðslia (Ben. Jakobss.) 14.15 Laugardagslögin. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.30 Miðdegisfónninn. 17.15 Skákþáttur. Guðm. Arnlaugss. 18.00 Tómstundaþáttur bara og ung linga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Flökku sveinninn eftir I-Iektor Malot. 18.55 í kvöldrökkrinu, tónleikar af pl. 19.40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Ungverskir dansar eftir Brahms. 20.45 Leikrit: „Betrunarhúsið" eftir Michael Morton og Peter Traill. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (46). 22.20 Danslög þ. á m. leikur harm- óníkuhljómsveit Georgs Kulp. (Endurtekið). 1.00 Dagskrárlok. . ««.£.. -V-••••,-, ..y«--.V.•.• AVNS ,.v v -v- vvvgj■ ■ Mgg Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík í gær vest ur um land til Akureyrar. Esja kom til Reykjavíkur í gærkvöidi að aust- an úr hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum. Þyriil er á leið frá Bergen til Reykjavíkur. Helgi Helgason fer frá Reykjavík á morg- un til Vestmannaeyja. Hf. Eimskipafélag íslands. Dettifoss fór frá Leith 16. 3. til Reykjavíkur. Fjallfoss for frá Ham- borg 20. 3. Goðafoss fe rfrá Reykja- vík í gærkvöldi tii New York. Gull- foss er í Kaupmannahöín. Lagarfoss kom til Hamborgar 16. 3. Reykjafoss fer frá Reykjavík í dag ti-1 Patreks- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Húsavíkur. Selfoss fer frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Tröilafoss kom til Reykjavikur 10. þ. m. Tungu- foss kom til New York. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- feli losar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell fer væntanlega á morgun frá New York áleiðis til Reykjavík- ur. Dísarfell' fer í dag frá Hamborg til Kaupmannahafnai-, Rostock og Porsgrun. Litlafeíl losar á Austf jarða- höfnum. Helgafell Iosar á Eyjafjarð- arhöfnum. Hamrafell fór 12. þ. m. frá Rcykjavík áleiðis til Batum. SÍMAR TÍMANS ERU: Ritstjórn og skrifstofur Blaðamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 Afgreiðslan 12323 Augiýsingar 19523 Rafmyndir hf. Lindarg. 9a, simi 10295 —j Loftleiðir hf. Edda er væntanleg frá Hansborg, Kaupmannahöfn og Ósló, kl. 18,30 i dag. Heldur áleiðis til New Yorb kl. 20. Flugfélag íslands hf. í dag er áætlað að fijúga tU Akur- eyrar, Bildudals, Egiisstaða, ísafjarð ar, Kópaskers, Patreksf jarðar og Vest mannaeyýa. Á morgun tií Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Homa< fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja og Þórs> hafnar. 100 gullkr. = 738,95 pappdrskr. Sölugeng! 1 Sterlingspund . .. ... kr. 45,70 1 Bandaríkjadoilar .... — 16,82 1 Kanadadollar . .. .... — 16,96 109 Gyllini .... — 431,10 100 danskar kr .... — 236,30 100 norskar kr .... — 228,50 100 sænskar kr .... —319,60 100 finnsk mörk .... — 6,10 1000 franskir frankar .... — 38,86 100 belgiskir trankar .... — 38fl6 100 svissn. frankar .. .... —376,00 100 tékkneskar kr. .. .... —226,67 100 vestur-þýzk mörk .... — 391,30 tOOO Lírur Hvað kostar undir bréfin? tnnanbæjar 20. gr. kr. 2,00 fnnanlands og til útl. Fhigbréf til Norðurl., (sjóleiðis) Norð-vestur og Mið-Evrópu Flugb. til Suður- og A.-Evrópu Flugbréf til landa utan Evrópu 20 20 40 • 20 40 5 10 15 20 — 2,23 — 3,50 — 6,10 — 4,00 — 7,10 — 3,30 — 4,35 — BÁ0 — 6,45 Góð mynd í Stjörnubíó Stjörnubíó hefir að undanförnu sýnt myndina Eddy Duchin (Eddy Duchin story) við geysilegar vinsældir. Myndin er tekin árið 1956 í litum og Cine. ma-Scope. Efni myndarinnar er um frægð, ástir, sorgir og erfiðleika amer- íska píanóleikarans Eddy Duchin. Með aðalhlutverk fara þau Tyrone Power, Victoria Shaw og Klm Novak. Mynd þessi er all merkileg og ekki úr vegi að eyða einni kvöldstund til að sjá hana. Hún er í senn skemmtifeg og átakanieg. Meðfylgjandi mynd er afaðalleikurunum tai ið frá vinstri: Victoria Sliaw, Tyrone Power og Kim Novak. ÓTEMJAN 17. dagtir Herir Ervins og Eii-íks halda :af stað I löngum fylk- ingum. Fremslir fara konungarnir sjálfir. Andlit Er- vins ber vott um sorg og sárar endurminningar. — Það var hér í þessum dal, sem kona mín, Orisia, beið bana, segir hann. —■ Eg verð að horfa á þetta, og ég veit ekki einu sinni hvar hún er grafin. Eiríkur leggui- liöndiua á öxl sonar síns í huggunarskyni, en hann mælir ekki orð frá vörum. Af hæð einni virð'a tveir menn hcrimi fyrir sér. — Orgsporið hefir verið rétt, segir annar þeirra. — Eg hefi áldred áður séð svo mikinn her saman kominn, — Rétt er það, segii- hinn. — En eiráðagcrð okkar gengu r að óskum, þá hugsa ég að Ijóminn lari al þessum her innan skamms.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.