Tíminn - 10.05.1959, Side 2

Tíminn - 10.05.1959, Side 2
2 T í MI N N, sunnudaginn 10. maí 1959. „Frjálsir fiskar“ heitir ný revía, sem ÞjóSbotaskrifstofan frumsýnir Krkjuvígsla Stofnað hefii’ verið nýtt hendur, eftir þjóðskörunga vora. ........____________________ hlutafélag í bænum, Og þótti Þa upplýstist það eöimg, að frum-1 ngsi^ gefinn af börnum þeirra. (Framhald af 12. siðu) vík, teiknaði raflögn og teiknaði hún einnig ljósakrónur kirkjunn ar. Sigrún Jónsdóttir listakona hefir gert hökul og altarisklæði kirkjunnar ■ og eru munstrin í sama stíl og kirkjan. Listakonan hefir sjálf teiknað munstrin. Á því tímabili frá því fjársöfn- un var fyrst hafin til kirkjubygg ingar í Bprgarnesi og allt tii vígsludags hafa kirkjunni borizt margir ágætir munir. Fyrsta gjöfin er frá þeim hjón- um Margréti og Thor Jensen. sem gáfu kaleik mjög fagran ásamt oblátudisk. Þá eru og margir munir frá Halldóri Hall- grímssyni klæðskerameistara, svo sem Kristlikan, krossmark, kertastjakar háir, Biblía áletruð, Nýjatestamenti áletrað, Passíu- sálmar, viðhafnarútgáfa áletruð, gömul Biblía einnig áletruð og helgisiöabók. Þá höfðu kirkjunni borizt 2 kertastjakar stórir 6 álma fagur- lega útskornir, gefnir af Birni Jónssyni trésmíðameistara í Borgarnesi til minningar um konu hans, Guðrúnu Ólafsdóttur. Á vígsludegi bárust margar góðar gjafh-, svo sem Guðbrands biblía áletruð, gefin af þeim hjón um Söru Ólafsdóttur og Bergi Arnbj arnarsyni til minnmgar um foreldra hans Guðrúnu Sig- urðardóttur og Arnbjörn Árna- son. Silfurvasi gefinn til minningar um Vigdísi Pálsdóttur og Stefán Björnsson, er bjuggu í Borgar Tveir ungir málarar, Guðmundur Karl Ásbjörnsson og Þorlákur R. Hall- dórssen, hafa sýnt málverk eftir sig í Mokkakaffi v!ð Skólavörðustíg a3 undanförnu. Meðfylgjandi mynd er af einu málverka Þorláks. — Nú eru síðustu dagar sýningarinnar. Skemmtiferð á langferðabflum umhverfis landið í fyrsta sinn það sé ekki nýlunda, þá er nafnið það óneitanlega og minnir miklu fremur á nýj- an stjórnmálaflokk en hluta- félag, en ekki hefir frétzt, hvort þjað ætlar að bjóða fram í vor. Jú, það er alveg satt, það ætlar að bjóða fram — þ.e’.a.s. bjóða fram splunkijnýja revíu til þess að skemmta fólki. Og félagið heitir Þjóðbótarskrifstofan, revían samnefnd og sím- nefnið Þjóðbót. Faðir og framkvæmdastjóri fyr- : rlækisins er Stefán Jónssou frótta uaður hjá ríkisútvarpiuu, og kváð íann félagið stofnað til þess að eysa það, sem eftir væri af vanda jjóðféiagsins. Fyrsta skrefið á peirri braut, sagði Stefán, — væri jað að setja á svið nýja revíu, því rð aðalatriðið.væri að koma mönn- un í gott skap, áður en tekið yrði il óspiiltra málanna við vandann. Revían heitir Frjálsir fiskar og ?r þar varinn,. svo sem vert er, inálstaður Breta í landhelgisdeil- inni, og á að sanna, að það sé tðeins vegoa ástar Breta á þorsk- íim, að þeir leggja á sig slíkar :*órmir í baráttunni gegn íslenzkum >orskaféndum í landhelgismálinu. Iöíundur revíunar er Stcfán Jóns On og félá'gár' ha-ns. Revían verður frumsýnd í Fram ■óknarbúsinu mæsta þriðjudags- icvöld. Leikstjóri er Beriedikt Árna ;on. en Haraldur Björnsson leikur iðalhlutverkið, forstjóra Þjóðbót- irskrifstofunnar, eltl aðrir leikend ir eru Lárus Ingólfsson, Einar Juðmundsson, -Karl Guðmundsson rg Kolbrún-. Kristjánsdóttir. — Leiktjöld eru-.gérð eftir teikiúng-. im og fyrir.sögn Halldórs Péturs ;ionar. Allmargir gamansöngvar 'ru í revíunni og eru lögin eftir Árna ísleifsson og Sigfús Halldórs son. Þá koma ,og fram fjórar dans ! leyjar. Á blaðamannafundi fyrirskömmu ;ók höfundiir það fram, að Þjóðbót væri til með að íaka í a-kkorð ýmis iega þjónustu fyrir borgarana svo ,;em að yrkja stökur, jafnvel hring- sýmngin mundi vei-ða með mikl- um glæsibrag, og yrðu að leikslok um höfundar kallaðir fram hvað eftir annað og færð blóm á kostn- að fvrirtækisins. Þá var sagt að æfingar hefðu igengið allvel og aðeins truflBzt við og við af hlát- urhviðum höf. og leikenda vegna þess, hve sprenghlægileg revían er. Ekki mun þó talið nauðsynlegt fyrir áhorfendur að hafa mittis- beiti til v-annar gegn spremgingu, ætti að vera nóg að halda vcl um magann í mestu köstunum. Bílaskattur (Fr.amhald af 1. síðu) handa þeim með þessum kjörum á árinu. Einnig v.ar það í tillögu Framsóknarmanna, að þær at- vinnustéttir, svo sem farmenn og flugmenn, sem fá hluta ilauna sinna í er-lendum gjaldeyri og dnnfiutn- ingsleyfi fyrir bifreiðum út á þann gjaldeyri, þurfi ekki að greiða hærri deyfisgjöld en aðrir. Þetta gat stjórnariiðið ekki fellt sig við og drap t'il'löguna og kom þar með fram hugur þess í garð þessara stétta. Oblátubuðkur, oblátudiskur og 6 bikarar úr silfri, gefið af þeim hjónum Geirlaugu Jónsdóttur og Þórði Pálmasyni, Borgarnesi. Kveníélag Borgarness hefir gef ið hökul og atlarisklæði. Þá gaf kvenfélagið kristalsvasa til minn ingar um frú Oddnýju Jónsdótt- ur, Borgarnesi. Ungmennaféalgið Skallagrím- ur í Borgarnesi gaf kirkjunni 30 fermingarkyrtla. Tveir bekkir voru gefnir í kirkj una, annar til minningar um Jón Björnsson frá Bæ, fyrrum kaupmann í Borgarnesi, gefið af ekkju, börnum og barnabörnum, og annar gefinn til minningar um Guðmund Björnsson fyrrum sýslumann í Borgarnesi, gefinn af ekkju og afkomendum. Halldór H. Jónsson, arkitekt, gaf teikningu að kirkjunni og alla aðstoð vió kirkjubygginguna. DAG HAMMARSKJÖLD, kom í gær lil Luzanne i Sviss og ræddi þar við utanríkisráðherra Egypta um deilur Egypta og ísraelsmanna um siglingar um Súezskurðinn. Ferðaskrifstofa Páls Ara- sonar er nú að undirbúa hvítasunnuferðirnar og fyrstu langferðir sumarsins. Um hvítasunnuna verða þrjár ferðir, ein að Eiríks- jökli, önnur í Stykkishólm og Breiðafjarðareyjar og hin þriðja á utanvert Snæ- fellsnes. Þá er þess 'að geta, að laugar- dagi'nn 23. m'aí verður lagit af stað í 11 daga hringferð um landið á bifreiðum, og hefir slík ferð aldrei verið farin aila leið á bifreiðum fyrr. Þetta er líka eini árstíminn, sem það er mögulegt Genfarfundur (Pramhald af 2. siðu.) Genfar. í dag lét hann svo um mælt, að hann væri bjartsýnn með árangur fundarins. Vesturveldin myndu gera ailt sem í þeirra valdi stæði til að árangur næðist. Miirville, utanríkisráðh. Frakka og Gromyko, rússneski utanríkis- ráðherrann koma síðdegis í dag lil Genfar og flýgur Gromyko í nýrri rússneskri Ilushin-þotu. Alls verða 500 stjórnmálafull- trúar á fundinum oig 1500 blaða- og sjónvarpsmenn. Aðalniál fund arins verður sem kunnugt er, framtíð Þýzkalands, möguleikar friðarsiunningar við það, staða Berlínar og að lokum spurningin um fund æðstu manna. Eigimnaðurinn slasaði konu sína og tengdamóður og hrækti á bílstjórann Kvöld eitt í s.l. viku fékk lögreglan tilkynningu um slagsmál og misþyrm ingar í húsi einu hér í bæ. Sagt var, að karlmaður væri þar að misþyrma konum. Lögreglan brá skjótt við og fór í umrætt hús, en árásamaðurinn var þá horfinn. VegsumiiTýeirikii sýndu, að átök höfðu farið fram í íbúðimTii: Glerbrot á gólfum, niyndarammar brotnir og eitt og anmað af s'krautmunum lá í valn- um. Saumaskapur i kvödd að Þórskaffi vegná manns, , „... . . , I sem þar hafði valdið óþægindum Þarna hafði eiginmaður komið utanv:;g húsið. Lögreglan hand- að heimsækja konu sína, en þau stóðn í skilnaði. Var maðurinn vígalegur, enda fullur, og réðist á koriu sína og tengdamóður og skyldi þaniiig við þær, áð fara þurfti með báðar á Slysavarð- stofuna, þar sem tengdamóðirin var saumuð saman á höfðinu. Eiginkonan var nokknð marin, en saumaskap þurfti ekki til að gera við hana. lók manninn og við eftirgrennsl- ■nn kom í ijós, að hamn vax eng- inin annar en fyrr umgetinn eig- inmaður, sem leikið hafði konu srna og tengdamóður svo grálega. Utanvið Þórskaffi hafði maður- inin veitzt að bifreiðarstjóra, sem neitáði að keyra hann og hrækt á bifreiðiar&tjórann við þessa synj- im. Bifreiðarstjórinn vatt s'ér þá út og sló hrækjandann og mark- áði hann lögreglunni. Lauk svo ævintýrum m'annsdns, að hann var vegria ánna. Fyrst verður ekið austur í Öræfi á góðum vatmabíl- um. Þaðan verðuir ekið austur yfir Breiðamerkursand og má bú- ast við, i»ð fea'ja verði eða draga bílana yfir Jökul&á. Eftár það verður ekið til Homafjiarðar og Djúpavogs, yfir Breiðdalsheiöi á Fljótsdalshérað;, norður . um JVÍöffrudailsöræfi og til Mývatns-* sveiitar og eftir það venjuiega leði til Reykjavikur. í ferðinni sér íerðaskrifstofan um fæði en í styttri ferðum verða meim að nesta sig sjálfir. Fjátt afmælisbarq Samband luigra jafnaðarnumua liél.t mikiiin afmæiisfagnað á dög unurn, enda átti það þrítugsaf- mæli. Var í'agnaðurinn haldiiin í Lido, og segir AlþýðublaðiJ, að þai' liafi verið 360 manus. Þegar boðað var til fagnaðarins kom f ljós, að eklcert lið var til hans fáanlegt í Reykjavík, þójtt boðið væri. Var þá leitað til Hafuar- fjarðai', og komu þaðan 150 maiius, eu 4 þelrra greiddu að- gangseyri. Ekki dugði þetta oig voru þá send boð til Akraness og boðið ókeypis á gleðskapinu. Á afmælisveizluiuii vár Iesið upp „BRÉF FRÁ BORGARSTJÓRÁ, UM ÞAÐ, AÐ BÆJARRÁÐ HEFÐI GEF7Ð S.U.J. FYRIR- HEIT UM LÓÐ SUNNAN MIKLUBRAUTAR VI« OFAN- LEITI“, eins og Alþýðublaðið segii', og var þeirri afmælisgjöf auðvitað mjög faignað. Vivðisit ekki aimað séð, en afmælisbarnið sé vel fjátt að geta haldið slflcá boðsveizlu og ætla auk þess að reisa sér hús. Líklega hefir sam tökunum tæmzt arfur, eða að þau hafa hlotið verðlaun. SAMNINGAR HAFA nú tekizt A milli röcisstjórna Danmerkur og Bandaríkjann.a um ibandiiríska aðstoð við gagngerðar bréytingar á danslca flotanum til samræmis við nútima hernaðartækni. MIKIL FLÓÐ ógna nú nokkrum bæj um í norðurhluta Venezuela. Þúsundir manna hafa yfirgefið heimili sín.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.