Tíminn - 10.05.1959, Qupperneq 5

Tíminn - 10.05.1959, Qupperneq 5
TÍMINN, sunmidagmn 10. mni 1959. 5 r Taðæiur I síðasta sunndagsþætti mín- um var ég að segja frá hinum einfcennilegu liinaSarhattum taðætanna. En nú er hátterni þeirra dálítið breytilegt eitir tagundum, svo að ég held, að lcsendur blaðsins hefðu gaman af að heyra svolítið meira um skordýr þessi. í Mið- og Suður-Evrópu lifir einn þessara tordýfla, sem ber hextið Sisyphus Scnaeíferi. Er vel til fundið að láta hann heita í höfuðið á hinu forngríska helj armenni. Sisupheios sem í und irhexmum var dæmdur til þess að velta sama steininum upp í móti æ ofan í æ, alla sína ævi. Þegar steinninn var sem sé kominn alla leið upp, valt hann affcur niður á jafnsléttu. Tor- dýfill þessi, er ég leyfi mér að kalla Sífús, er nefmlega mest- an hluta sumars að velta tað- kúlum, og starfið gengur vissu- lega ekki alltaf .slétt. I kringum miojan mai getur að líta Sííús- ar-hjón hér og hvar, veltandi sauðataðskúlum svona á stærð við matbaun. Kvenbjallan er ei- lítið stærrj en karlinn, og geng- ur hún aftui’ábak, þegar hun veltir kúlunni, þannig, r.ð hún syrnir i með aftasta fótaparinu, en togar svo í kúluna með hin um tveimur. Kailinn er aftur á móti hinum megin við kúluna og spjTmr í hana með tveimur öftustu fótunum. Þannig ganga bæði hjónakornin aftur á bak, og kúlan þolcast venjulega á- fram hægt og hægt til áfanga- staðarins. Stundum kemur þó babb í bátinn, ef leiðin liggur mikið upp í móti. Getur kven- dýTið þá misst tökin á kúlunni, en karlinn hefir ekki afL til að stöðva hana, svo að hún lendir á honum og margkúveltir hom- um, og veltur siðan til baka niður á jafnslóttu. Konan horf- ir um stund undrandi á ófarir bónda síns, en lætur sig svo detta honum til samlætis ' og hugarhægðar. Eftir litla stund leggja þau bæði af stað eftir kúlunni og hefja veltuna að nýju. Og aftur getur þeím mis- heppmazt, en þau hætta ekki Jyir en. kúlan er komin á á- fangastaðinn. Nú skipta þau með sér verkum; kvenbjallan fer og grefur holu í jarðveg- inn, en þar er taðkúlunni ætl- að að hafna. Á meðan gætir karlinn kúlunnar eins og sjá- aldur .k'ugaVsÍns, því áð ‘ hætta er á, að óviðkomandi tordýflar steli henni. Stundum lítur svo út, að karlinn sé að leika sér að kúlunni, svona til að drepa tímann, skyldu menn ætla, en að líkindu er tilgangurinn ann ar. Ef b.ðin er mjóg lóng, má búast við því, að einhver að- komuskordýr noti sér kúluna til þess að verpa í hana, ef friður vinnst til; en Sifús karl- inn kemur algerlega í veg fyr- ir slíkt með því að láta kúluna vera á sífelldri hreyfingu. Þegar kvendýrið hefir lokið holugerðinni, skipar það karl- inum að koma með kúluna að holuopinu. Hjálpast svo hjón- in að því að koma henni niður í holuna; hún tekur á móti, en karlinn reynir eftir beztu getu að láta kúluna síga niður hægt og hægt. Þegar þessu er lokið, tekur hann sér varðstöðu við holuopið, meðan frúin er eitt- hvað að bauka í holunni. Já, enn var svolítið eftir að gera. 1 ehda taðkúlunnar grefur hún ofurlitla holu og verpir í hana einu eg.gi og byrgir síðan, þó þannig, að uppendinn á kúl- unni verður keilulaga, og ligg- ur eggið alveg lóðrétt niður frá toppi keilunnar, síðan sléttar hún utan keiluna, vel og vand- lega. Venjulega endurtekur sig þessi taðkúluflutningur tíu sinnum hjá hverjum hjónum yfir sumarið (hafi ekki orðið hjónaskilnaður, sem er hreint’ ekki útilokað), og alltaf verpir konah einu eggi í hverja kúlu. Hver taðkúla er auðvitað forða búr, sem lirfunni er ætlað, þeg- ar hún kemur úr eg.ginu. Með- an karlinn heldur vörð við hol una, lcemur stundum fyrir, að hann verð'ur skötinn í ein- hverri Sífúsar-frúnni, sem á leið þar fram hjá, og stelst á brott með henni. Það má segja hér um „að víða sé poltur brot inn“. Ætla mætti, að hin nákvæma hnattlögun taðkúlunnar yrði til við það, að áburðinum er velt áfram, ekki ólíkt því og þegar krakkar, sem eru að búa sér til snjókerlingu velta áfram bleyfu snjó, unz kominn er stærðar hnöttur. En tordýflarnir búa alls ekki til kúlurnar á þann hátt; ‘þeir blátt áfram móta þær á staðnum. Nota þeir fæt- |i urna mikið við tilbúninginn, en || einnig aðra hluta líkamans. En kúluna ‘búa þéir til að eigin |! hyggjuviti, og það svo nákvæm- || lega, að naumast skeikar um jj einn millimetra, þó lagður væri á hana mælikvarði. í löndunum við Miðjarðarhaf ið á heima stór tordýfilstégund, sem býr til taðkúlur á stærð við meðal epli. Sést kvendýrið stundum eitt á ferð með þessa 'Stóm kúlu; á nún þá oft í miklu baksi að komast á áfangastað- inn. Þegar vegurinn li.ggitr upp í móti, missir hún oft af tökum á kúlunni og verður að sætta sig að fá ærlega veltu og missa jafnframt kúluna langan veg til baka. Þegar sem verst stend ur á i þessum efnum, kemur stundum illa innræltur kven- tordýfill og hyggst .stela kúl- unni á meðan eigandinn liggur á bakinu í svaðinu. Stekkur þjófurinn upp á kúluna og verst þaðan með klóm og kjafti. Eigandinn gerir sér þá haagt um hönd og veltir kúl- unni til, svo að ræninginn steypist til jarðar, spriklandi með fæturna upp í loft. Þann- ig gengur það sitt á hvað langa hríð, unz annar aðilinn fær sigur, og er það venjulega hinn rétti eigandi. || h A meðal Forn-Egypta var tor « dýfillinn (Scarabaeus sacer) á- » litinn heilagt dýr; sjást myndir H af honum liöggnar í veggi Jj margra hofrústa í Egyptalandi. jj Og ekki er óvanalegt að um- JJ vefja hann o.g leggja hann á |t brjóst hinna fr-amliðnu. Egypt- jj ar gerðu sér ýmsar skrýtnar jj hugmyndir um tordýfilinn. H Þeir álitu t. d. að öll dýrin H væru karlkyns, og kúlan, sem þau voru að velta, átti að vera tákn um hnöttinn, því að þau veltu henni allt af frá austri til vesturs í samræmi við gang sólar. Forn-Egypzkur rithöf- undur, Horus Apollo að nafni, skrifar um tordýfílinn, að hann grafi taðkúluna í jörð niður og geymi hana þar í 28 daga eða í einn tuglmánuð. Á þessu tíma bili skapist svo tordýflamir inn an í kúlunni. Á 29. degi tckur eigandi kúlunna og kastar henni í hið heiiaga nafn Nílar- fljótsins. Við hina heilögu skírn losna allir tordýflarnir úr kúlunni og synda til lands. Svo mælir Horus Apollo. Tordýiill- inn var aðallega helgaður Os- íris. Hann var mikið notaður sem verndargripur gegn alls konar sjúkdómum og illum önd um. Og myndir af honum voru tíðlega greyptar í dýra steina, er bornir voru til skrauts. Jafn vel meðal Forn-Rómverja voru slíkir steinai’ ekki svo óalgeng- ir. Mun engin bjalla hafa hlot ið jafn sögulega frægð og tor- dýfillinn. Inghnar Óskarsson. JJJJJJJJJJJJ; jjjjjjjjjjjjjjjj:jjjjjjjjjj:jj:jjj:jjjjjjjjjjjjjjjjjsjjjjjjjjjjjjjjjjjj:j:«:j:ta:::n;«::::««:í:t«:«öj«ö:t»::::::i Svikið samkomulag Fjárlög hafa verið afgreidd frá Alþingi fy'rir árið 1959. Við at- kvæðagreiðsluna við þriðju um- ræðu kom til atkvæða tillaga um 100 þús. króna fjárveitingu til Sjálfsbjargarfélaganna. Tillagan var felld með atkvæðum Sjálfsiæð ismanna og Jafnaðarmanna gegn atkvæðum Framsóknar og Alþýöu- bandalagsmanna. Áður var þó orð- ið sanikomulag í fjárveil r.ganefnd um framgang þessarar tillögu en það santkomulag var ‘Sviklð á síð- ustu stundu eins og eitt dagblaðið orðar það. Svik voru nú hér áður fyrr tal- inn einn af -okkar ljótari löstum. Nú mun ekfei litið'jafn alvarleg- um augum á þá hluti né tekið jafn hart á þeim. Að vísu er sagt í þessu sambandi að dómsmálaráð- herra hafi lofað -að sjá fyrir þess- ari fjárveitingu á annan hátt. Ekki er þess þó getið á hvaða hátt það eigi að verða. Rétt hefði þó verið ef alvara fylgir, að láta þess getið, því óneitanlega læðist sá grunur að manni að hægt sé að svíkja aflur og oftar ifyrst' komið er inn á þá braut. ' Þetta mál og önnur því skyld, eru ail viðkvæm og vandmeðfarin. ‘Sjálfsbjargarfélögin eru ekki .stofn uð út í bláinn. Stórum hóp manna — öryrkja — er ætlað að lifa af kr. 700,00—800,00 á mánuöi, þ; e. styrkjum frá Tryggingarstofmm- inni. Reynið þið nú þingmenn góðir ■að vera svolítið mannlegir og setja ykkur í spor þessa fólks. Hvérnig myndi ykkur sjálfum ganga að lifa á þessu? Finnst ykkur virki- lega ekki of mikill launamunur og ósamræmi milli ýkScar sjálfra og þessa fólks? Svo er verið - að ■gunia af jafnrétti, lýðræði og vel- megun allra stétta þjóð'félagsins. Ekki er til meira háð. Súmir hafa 10—12 þús. kr. á mánuði eða jafn vel meira, en aðrir eiga að lifa af innan við þúsund krómr.n á mánuði. Enn þá er þó talið það serti verst er í þessu, en það er að fó ekki að vinna. Það er virkilega nóg böl fyrir öryrkjana sú líkam- lega takmörkun sem þeir eru haldn ir, þó ekki sé þar á bætt að lama eða jafnvei drepa þeirra andlegu oi’ku, sem oft er meiri en almennt igerist' einmitt hjá þessu fólfei. En vegna hinnar líkamlegu takmörk unar þá geta þeir ekki unnið eða a.m.k. nokkur hópur þeirra, nema við sérhæfar aðstæður. Þegar svo þar við bætist að þetta fólk hefur verið öryrkjar frá barnæsku þá er ekki um neinar eignir að ræða til þéss að það geti af sjálfsdáð- um skapað sér aðstöðu til lífs- starfs. Þá er það félagsleiðin og hjálp rikisvaldsins, sem cðlilegast væri að leysti vandann. Af þessari nauðsyn eru Sjáifsbjai'garfélögin ■etofnu'ð. Þær undii’tekíir sem þessi félags stofnun íær hjá ríkisvaldinu er vægast sag't trvíráð. í stað þess að taka fagnandi í útrétta hönd og veita öruggan stuðning, ásamt öfl- ugri fjárhagslegri aðstoð, þá er sýndur kuldi og tómlæti svo ekki sé méii’a sagt. Flest ungt örorkufólk getur af- kastað mikið til fullu, og sumt afveg fullu starfi, ef það aðeins fær að vinna og aðstöðu til vinnu við sitt hæfi. iÞví ekikL að nota þessa starfsorku? Mál og Menning mmmmmssm eftlr dr. Halldór Halldórsson sngiairafiBiirriiífifiBaMö 11. þáttur 1959 Vegna amna minna hefir þáfct- urinn orðið að faíla miður nú í tvö skiptá í röð. Mór hafa borizt allmörg bréf frá lesendum, þör sem minnzt er á ýmislegt, sem ég hefi vikið' hér aót áður og raunar fleiri efnum. Muni ég vea-ja þessum þætti til þess að minnas't á sumf af þessu. Fyrst vík ég að orðinu groddi. Jón Aðaistehm Jónsson cand. maig. segir mér eftir föður sín- um, Jóni Ormssyni rafvkkja- meástara, sem er Vestur-Skaft- fellingur, að á s'iniim æskusl'óð-i um hafi verið notuð orðmyndin' graddi, en ekki groddi. Um orð- ið graddi í þessari merkingu iiefi ég ekfci aðrar heimildir, en það er alkunnugt í annarri merk- ingu. ' I Ólafur Þ. Kristjánsson skóla- stjóri segir mér, að orðið groddi hafi verið tiðkanlegt á Vest- fjörðum um gróft bamd, einnig ‘i samsetta orðinu pilsgroddi, sem haft var um pils úr grófgerðu efni. Þá segir hann mér, að kona hans, sem einnig er Vesit- firðingur, telji ság jafnvel hafa heyrt það nofcað um „grófa nál“. Um orðið groddi farast Baldri Steingi’ímssyni skrifstofustjóra svo orð í bréfi til mín, dags. 5. apríl: ; Orðið groddi er mér munn- tarnt enn í dag ttm gróft og ó- vandað band og orðið grodda- Iegur, groddalegt um grófgert efn-i e&a grófgerðar flíkur og sokkaplögg. Baldur er Suður-Þingeyingur. Þá segir svo um þetfca efni í bréfi, sem inmfæddur Reykvík- ingur, er ekki lætur naíns sínsi getið, skrifar mér: Groddinn er i mimim aug- um gróft band, illa unnið. Einnig þekjki ég orðið um gróft, þykkt efnd. Hún var í pilsgrodda, hræðilega ljótum. Sofekana þékki ég líka og vett- iiugana. Maður, sem, er ruddi tR orðs og æðis, er kalíaður groddi, enda er groddaband og ruddaband nokkuð það sama. Ruddar eru líka kallaðir rudda peysur (sem liM. er þó heldur vægara en ruddi). Hér er tvennt, sem ég hefi ekki aðrar heimildir um. Eng- inn annai’ minnist á, að orðið groddi sé haft um ruddalegan ma'nn. Reykvíkingurinn er einn- ig sá eini, sem víkur að orðinu ruddapeysa í merkingunni „ruddalegur maður“. Helgi Valtýsson, rithöfundur á Akuireyiri, hefir tvívegis í bréf um sínuin til mín vikið að orð- inu biða. í fyrra bréfinu, sem dagsett er á Akureyri 26. nóv. 1958, segir hann mér, að hann hafi skriíað systur sdnni í Börg- aiúirði eystra og spurt hana, hvort hún þekkti ekfci orðið biða í merkingunni „skyrílát". Um svar systur sinnar segir hann orðrétt: Jú, — skyrbiða var rétt. Myndi nú nefnd kolla, ef til væri. Lítið ílát: lagt, jafnvítt stafa-ílát, igyrt eins og tré- skjóla (fata) eða kvartil, hvorki eyru né hanki. Mun nú algerlega horfið úr sögu og heimi. Rúmmál á að gizka eins og stór fata eða liðlega þa'ð. í síðara bréfi sínu, dags. á Akureyri 14. jan., segir Helgi mér, að hann faiafi skrifað Mér hefur sagt merkur maður,! sem vel er kunnugtur þessum mál- um, að hann telji fatlað fólk vinna eins og bezt gerist. Þetta er mjög vel skiljanlegt, þetta- fólk hefur alltaf ánægju af starfinu þar sem takmörkun háir því að leita sér gleði og ánægju, nama þá mjög •takmarkað, á skemmtistöðum. I (Framhald & 8. síðu). I frænda sínum og uppeldisbróður Sigurjómi Bjönns’syni í Biaine á hvort hann minntist þess, r»ð Kyrrahafsslrcind og spurt harin, orðið biða hefði á uppvaxtarár- um þeirra verið notað um „dufl“. í svairbréfi Sigurj^ns segir svo: Þá ætla ég að segja þér eitt- hvað um biðuna — og þylja þér í belg og biðu, — en ég sé, að þú manst allt þetta alveg eins vel og ég. Jæja: •Stærðin á biðunum vair á að gizba eins og kvartól — eða mifct á milli hálftumnu og kVairtéls (kvartil), jafnvíðar til botns. En væri biðan lítil, kannske aðe’ins helm'inguir þess arar stajrðar, var hún svipt tigmarmafnimi biða og hlaut þá nafnið kolla ... En baujuirnar (uppihöld á fiskilínum), eins og þú segir, mjórri í annan endann, voru aldrei annað nefndar og áttu ekkert skylt við biðu mema það eitt, að þær voru einmig samainsettair úr stöfum og gyrt- ar á sama hátt, em auðvitað með botn í báðum endum og festimgin í þeim mjóm. Efitir að belgirnir komu til brúkunar, var þetta hvort tveggja mefnit uppihöld. Bufl var það, sem motað var til að halda uppi síldarnetum og mót- um, áður em korktirinm kom til sögunnar. Voru duflim úr tré, aflöng og rennd sívöl og gat gegnum þau langsum. í báðum bréfum sínum minn- ist Helgi á orðtabið að tala (þylja. lesa) í belg og biðu og spyr mig um uppruna þess. Ég hefi mikið um þetta orðtak hugs- að, en ekfei dattið ofam á skýr- ingu, sem ég er ánægður með. Helzt hefiir það hvarflað a® mcr, að með einhverjum hætti væri samband miffi þess og hugmynd arinnar um orðabelgimi, en ekki gatað skýrt það til fulls. En vel má veria, að sú bugdetta hafi ekfei við nein rök að styðjast. Þar sem orðm belgur og biöa eru bæði notuð um tæki motúð við fiskveiðar, mætti láta sér detfca í hug, að orðtakið ælti þangað rætur að rekja. Þekkir nokkur sjómaður þá athöfn við veiðair, sem hefði getað verið kölluð að draga í belg og biðu eða eitthvao þess háttar? Þælti mér gamian að fá bréf um þ;.ö efni frá reyndum sjómönmum. Það gæti leitt mamm á rétt spor <um skýringu orðtaksins. Þá vík ég að bréfi Gísla E. Jóhainnessomar frá Skáleyjum, því sem um var fjallað í síðasia þætti. Gísla farast svo orð: Orðið marningur bannast ég ekki við og hef aldrei heyrt talað um marningssótt í kú í sambandi við kálfsótt. En orðið nærningur er hér alþekkt og heyrist, held ég, eingöngu mot- að um lítil hey, t.d. hann hef- ur nærning fyrir skepnurnar (aðrir segja narning), ef álitið er að ’ekki megi tæpara standa með heyjaforð'anin. Sögnina efjast og nafmorðið efja kannast ég við í líkri merk ingu og talað er um J þættin- um. Man ég þá tíð, er rnaður gekk á sauðskinnsskóm, að þeir efjuðust og öguðusit, íorblautir, til á fótum manns. Einnig er mér kunnugt um, að orðið efja er hafit um lélegt efni, þumnt og slýjulegt, og er þá sagt, að það sé efjulegt. Kemur það heim við merkingu orðsins hjá Blöndal. Orðið forarefja kem- ur mér ókumiuglega fyrir í merkingunni „mjög blautur jarðvegur“, ein eðju, forarcðju hef ég heyr.t motað í því sam- bandi, þ.e. um biautam og iíftw kenndan jarðveg, einni.g lun leir, sem mikið er af í vogu.n og vífeum hér í eyjunum. H. H. !

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.