Tíminn - 18.07.1959, Blaðsíða 1
5 10
dvöl meðal búskmanna
cg krókódíla, bls. 7
13. árgangur.
Dýrmætur flutningur.... bls. 3.
Offjölgun i Asíu, bls. 6.
Bréf frá Vínarborg, bls. 5.
íþróttir, bls. 10.
149 blað.
Óreiöufólki vísað af Þingvöllum
Undanfarð hafa orðið töluverð blaðaskrif um ágang óreiðufólks á Þingvölum, bæði
varnarliðsmanna og íslendinga. Hefur lcngum viljað brenna við, að fólk sleppti fram
af sér beizlinu á þessum stað, sjálfu sér og Þir.gvöllum til vansæmdar. Nú hefur Þing-
vallanefnd sett ákvæði, sem bana varnarliðsmönnum að tjalda á Þingvöllum og heimila
brottrekstur íslendinga af staðnum, gerist þeir brotlegir við almennt velsæmi. — Sjá
greinargerð Þingvallanefndar, bls. 6.
í gær sögðu elztu menn í Siglufiröi:
Söltun aldrei
meiri en í dag
50—60 skip með 16000 tn. til Siglufjarðar
Góð síldveiði var á Vestursvæðinu í fyrrinótt. Veiddist
síldin um átta mílur norðvestur af Lundey og út af svo-
nefndum Hól norður af Grímsey. 50—60 skip með um 16
þúsund tunnur komu til Siglufjarðar í gær. Hefur aldrei
verið söltuð eins mikil síld á Siglufirði á einum degi, aS
minnsta kosti muna elztu menn ekki annað eins. Síldin er
stór og feit; fitumagn 21%.
Allmikil sílcl barst einnig til
Ólafsfjarði'ir, Dalvíkur og Húsa-
víkur í gœr og í fyrradag. Frá
því 'kl. 8 árdegis í fyrradag til
kl. 8 í gærmorgun var samtals
scttað í 31 þúsund tunnur. Heildar
söltun á öllu landinu nam í fyrra
kvöld samtals 59.662 tunnum en
gærdagurinn hækkar þessa tölu
mikið og má ætla r'ð söltun hafi
verið komin í um 70 þúsund tunn
Annríki var gífurlegt á Siglu-
firði í gær og var saltað á öllum
síldarplönunum en þau eru tutt-
ugu. Var margur orðin slæptur
og svefnþurfi á Siglufirði í gær-
kveldi, en ekkert lát á söltun er
síðaist fréttist.
Dauflegt var á Raufarhöfn í gær.
Ekkert skip í höfninni og engin
síld. Sömu sögu er að segja frá
öðrum höfnum austan lands.
| ur í nótt.
Framhald á 11. *íðu.
Verða Finnar í
frímarkaðinum
Bærinn sé einn
að Fiskiðjuveri
Á bæjarstjórnarfundi 1 fyrradag ákvað bæjarstjórn að
festa kaup á Fiskiðjuveri ríkisins og' afhenda það Bæjarút-
gerð Reykjavíkur. Miklar umræður urðu um málið, og lögð
ust sósíalistar gegn kaupunum.
Þórður Björnsson ræddi málið og
komst að þeirri niðurstöðu, að rétt
væri, eins og sakir stæðu fyrir
Reykjavíkurbæ, að kaupa Fiskiðju-
verið. Hann sagði að það væri löngu
orðin óhrekjandi staðreynd að bæj-
arútgerðin þyrfti að eignast hrað-
frystihús og hefði bæjarstjórn fall-
izt á að hefjast handa um byggingu
nýs hraðfrystihúss hæjarins fyrir
tveimur árum. Síðan hefðu komið
fram ýmsi.r erfiðleikar á byggingar-
framkvæmdum. Þar hefði hjálpazt
að, lánsfjárskortur annars vegar, og
hins vegar það að fjárfestingarleyfi
hefði ekki fengizt. Tókst ekki að
afla iánsfjár til byggingar þessarar
þrátt fyrir mikla.r tilraunir.
Stóð til boða
Þórður sagði ennfremur, að nú
viidi svo til, að Reykjavíkunbæ stæði
Silfrastaðakirkja
sett í Arbæjarsafn
Einnig sjóbiVÖ frá Vesturgötu og tvö gömul
hús úr miÖHænum
í dag, laugardag, verð-
ur Árbæjarsafn opnað aftur
eftir miklar endurbætur og
breytingar. Blaðið átti viðtal
við Lárus Sigurbjörnsson í
gærkvöldi í sambandi við
þetta mál og fórust honum
orð á þessa leið:
—, Það sem af er þessu sumri
hefur verið seíl nýtt bæjarþil,
og frambær í sjálft safnhúsið.
Einnig er búið að flytja þangað
fliyndastyltuna „Kona við strokk"
eftir Ásmund Sveinsson, sem
Fegrunarfélagið gaf bænum á sín-
um tíma. Þá hefur verið komið
fyrir gömlum „Reýkjavíkurpósti"
I (vatnspósti) og hefur valn verið
leitt, í hann, svo hann virkar sem
í „gamla daga“. Byrjað er að
reisa á staðnum gamta torfkirkju
frá Silfrastööum í Skagafirði. Gef
andi er Jóhann L. Jóhannesson
og er kirkjan frá 1840. Kirkju-
j ismiður er Skúli Helgason safn-
vörður frá Selfossi.
Þegar er búið að flytja gamla
j (Framh. á 11. síðu)
eigandi
ríkisins
til boða að kaupa Fiskiðjuver ríkis-
ins fyrir röskar tuttugu og níu
milijónir króna, en tal'ið er að nýtt
frystihús mundi ald.rei kosta undír
| fjörutíu til fimmtíu milljónum.
Þórður benti á, að því gæti fylgt
veruleg áhætta fyrir lteykjavíkurbæ
að hafna kauptilboðinu á Fiskiðju-
verinu, af því mögulegt væri að
það yrði selt öðrum aðilum og bygg
ing nýs hraðfrystihúss bæjarins
gæti dregizt í ófyrirsjáanlegan
i tíma.
Ekki selja
Forráðanienn bæjarútgerðarinnar
og útgerðarráð hafði eindregið lagt
til að bærinn keypti Fiskiðjuverið.
Þórður tjáði sig sömu skoðunar og
I sagði að taka ætti þessu tilboði um
kaup Fiskiðjuversins.
Jafnframt vakti hann athygli
á því, að heyrzt hefðu raddir
um, að Reykjavíkmbær ætti að
reka Fiskiðjuverið sein lilutafé-
lag og leyfa einstaklingum að
gerast meðeigendur þess. Þórð-
ur lagðist eindregið gegn því að
slíkt yrði gert og bar fram til-
lögu um, að bæjarstjórn lýsti
yfir, að hún hefði ekki í hyggjn
að selja Fiskiðjuverið að ein-
liverju eða öllu leyti, hvort lield
ur cinstaklingum eða félögum.
Spurningunni verður svarað á fundi
í Stokkhólmi á mánudaginn
NTB—Stokkhólmi 17. júlí. —
Það mun koma skýrt fram á
mánudagsmorguninn, hvort
Finnland verður með við
samningaborðið, er fulltrúar
ríkjanna sjö utan markaðs-
bandalagsins, koma saman 1
Stokkhólmi til samninga.
Þetta var haft eftir áreiðan-
legum heimildum í Stokk-
hólmi í dag.
Snemma á mánudagsmorguninn
koma sendinefndir Norðurland-
anna þriggja saman, og þá kemur
í ljós, hvernig Finnar standa gagn
vart málinu. Aðeins tveim klukku
stundum síðar koma fulltrúar
allra sjö ríkjanna saman til samn
inga, og ef Finnar kæra sig þá
um þátttöku, verður strax lögð
fram um það tillaga. Ekki er þó
ljóst fyrirfram, hvernig fulltrúar
allra ríkjanna laka þeirri tillögu.
Einkum efast menn um að Bretar
verði fúsir að hafa þá með, en
Finnar framleiða sem kunnugt er
mikið af pappírsvörum, sem vissir
aðilar í Bretlandi vilja ekki fá á
markað þangað. Ekki er urn það
að ræða, að Finnar né neinir aðr-
ir verði áheyrnarfulltrúar. Ann-
að hvort verður um að ræða full-
komna þátttöku þeirra eða enga
þátttöku. Viðræður fulltrúanna 7
— eða ef til vill 8, ef Finnar verða
með — munu standa yfir í Stokk-
hólmi í nokkra daga.
Fetlibylur
NTB—TOKIO, 17. júlí. — Mátt-
ugur hvirfilbylur hefur 4n,dan-
farna daga geisað á höfunum kring
um Suður-Jalpan. Á Formósu hafa
13 farizt og 6 orðið fyrir lífs-
hættulegum meiðslum, er sjór
gekk á land upp í fellibylnum. Að
minnsta kosti 15 þús. manns hafa
flúið heimili sín. Japanskt flutn
ingaskip bclr upp í rif undam
Okinawa. 42 manna áhöfn komst
i;
í bátana, en ekki er fullvíst, hvort
mennirnir hafa bjatrgazt.
Voru að flýta sér til
sætis og snýttu rauðu
ÞaS sem Kjartan vill
Gitnnar Thoroddsen, borgar-
■stjóri, taldi tillögu Þórðar óþarfa
og var henni vísað frá, þrátt fyrir
þá staðreynd að einn af útgerðar-
ráðsmönnum, Kjartan Thors, hef-
ur látið bóka eftir sér á útgerðar-
ráðsfundi, að hann teldi sjálf-
sagt að bæjarstjórn gæfi vissum
einstaklingum í togaraútgerð kost
á að gerast þátttakendur í kaup-
unum. Einnig er vitað að í röðum
Sjálfstæðismanna eru ttppi raddir
(Framhald á 2, elCn),
Tveir utanbæjarmenn fóru á
dansleik hér á dögunum og voru
báðiv slegnir niður í þann mund
er þeir voru að leiða dömur sínar
af dansgólfinu. Einn og sami mað
urinn var valdur að þessari bar-
smíð. Hann var einnig utanbæjar
maður, en úr öðrum landsfjórð-
ungi en hinir. Mun honttm hafa
fundizt serti þeir tveir færu heldur
geist af gólfinu með dömurna,. og
ekki örgrannt um, að þeir hafi
eitthvað troðið honum um tær í
bókstaflegum skilningi í þeim at-
gangi. Snerist hann því illa við
og sló þá báða í andlitið í einni
striklotu. Fengu þeir báðir stríðar
blóðnasir og ötuðust föt þeirra í
blóði. Urðu þeiv að hverfa við svo
búið af dansistaðnum og fara til
síns heima að rnorgni, þar sem
fötin voru ekki lengttr hæf til lysti
göngu á sunnudegi né að þau
væru brúkleg á annan dansleik.
Oft getur orðið óeirðasamt á
danssamkomum, en það er ekki
oft sem ganga úr dansi veldtu-
blóðsúthellingum sem þessum.
9