Tíminn - 18.07.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.07.1959, Blaðsíða 12
Norðan gola, léttir tll, en þykkn ar upp með kvöldinu. '.ÍuC' Rvík 10 st., Akureyri 14, Khöfiv 19, London 20. Laugardagur 18. júlí 1959. Kýrnar á Egilsstöðum Sæðingarstöðvar leysa nautin af bélml Fjórar sæSingarstÖðvar fyr þær enn frekari kynbótum. Jafn ir kýr eru nú Starfræktar í tramt gerir þetta nýja fyrirkomu- , Vv i. lag sérfró'ðum mönnum mun fiuð iandinu og ma segja að þeim veldara fyrir að fylgjast með ár- angrinum af kynbótunum. Einn af fréttariturum Tímans hafi fjölgað ört á síðustu ár- mn, þegar það er haft í huga, að sú fyrsta var stofnuð að i Grísabóli Við Akureyri áríð austur í sveitum símaði nýlega til blaðsins og skyrði þa meðal ann- Urs frá því, að skipti hafi hafút við sæðingarstöðina í Laugardæl- um um síðustu mánaðamót á því svæði sem hann nefndi, og naut myndu lögð niður hér eftir á því svæði. Þetta er sam:i sagan og úr öðrum byggðarlögum, þar .sem sæðingarstöðvar eru starfandi, og við t'ekur annað og hentugrn fyrir- ir úrvalsgripir eru hafðir í .sæð- ingastöðvunum, flýta skiptin við Leynifundir í Genf hafnir á nýjan leik UtanríkisrátSherrarnir talast vií í hádegis- bo'ðum hver hjá ö'ðrum. Situr vií sama um konuilag, eins og á mörgum öðrum sviðurn. Á þriðja þúsund Eins og fyrr elzta og iyrr segir var sæðiiigarstöðin stofnsett í firði árið 1946. I-Iún er nú starf- rækt að Lundi við Akureyri og frá henni eru kýr sæddar í Eyjal- firði og tveimur vestustu hreppun um í Suuðr-Þingeyjarsýslu. Á iFramhiid i 2 -Iðol arangur NTB—Genf 17. júli. — Utan- ríkisráðherrar Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Rússlands, áttu í dag einkavið- ræður í hádegisverðarboði hjá franska utanríkisráðherran- um. Eru þetta fyrstu levnilegu viðræðurnar eftir að Genfar- fundurinn kom saman á ný, og tilgangurinn var að freista þess, hvort ekki væri nú hægt með þessu frjálslega formi, að hefja viðræður um vanda- málin. Fregnir herma, að fundurinn hafi þó ekki borið þann árangur, Eyja- og hafi utanríkisráðherrar vestur- veldLtona komið frá hádegisverði þessúm í svartsýnum hugleiðing- um. Samþykkt var að koma aftur isaman í hádegisverð hjá Lloyd, utánríkisráðherra Breta, á mánu- daginn og að halda opinn fund á þriðjudaginn. Gromyko fór úr há degisboðinu hálftíma á undan hin um utanríkisráðherrunum. Gromyko ósveigjanlegur Ttilið er, að á fundi þessum hafi Gromyko haldið fast við kröfu sína um bráðabirgðalausn Berlínar málsins og stofnun alþýzkrar nefnd i<r, sem á 18 mánaða tímabili .skuli vinna að lausn Þýzkalandsmálsms, og að þetta tvennt skuli hvað öðru nátengt. Þessum kröfum hafa veslurvcldin áður vís:.® á bug. Sendinefnd Rússa kvað vera bjartsýn eftir viðræðurnar í dag. Herter mun sitja veizlu hjá Gromyko um helgina. Moslcvuskrif í skrifum sínum um þessair mundir leggja Moskvublöðin Pravda og Izvestija alla sök á herð ar Vestur-Þjóðverjum og Frökk- um um það, að lítill árakigur virð- ist ætla að verða af Genfarfund- Framhald á 11. síðu. 1946. Mikil þægindi eru sam- fara þessu fyrir komulagi og hafa þau byggðarlög,. þar sem stöðvar eru ekki starfræktar, hug á að koma þeim á fót. Á síðustu árum hefur matrgt breytt um svip hér á landi, en fæsta mundi hafa grunað fyrir einum tuttugu árum, að með tím ar.um yrði ekki þörf á að hafa naut við hendina. Flutt á staðinn Menn muna þá daga í æsku, er þeir röltu á eftir kú milli bæja. Gekk þetta stundum í streði og gc-ngur enn, því að sjálfsögðu verða ekki allar kýr sæddar frá þeim fjórum sæðingarstöðvum, sem til eru starfræktar, þykir bændum ólíkt hentugra að geta fengið sæðið flutt á staðinn, og Tosna þannig við tímafrekt staut, sem'fylgdi gamla laginu. Kynbætur Kynbætur með þessu nýja fyrir komulagi eru mikið öruggari i rás inni og mun það vera þyngra á metunurn en þægindin, þegar til lengdar lætur. Mikið hefur áunn izt í kynbótum nautgripa nú um ár-Hoil, og þar sem aðeins sérstak issti framan af handlegg Það sviplega slys vildi til í fyrra d:ig, í frystihúsinu Frost í Hafnar firði að.14 ára stúlka missti fram an af hægri handlegg. Slysið vildi til með þeim hætti að hún reyndi a'ð stöðve.i færiband, sem var of- íyllt af fiskflökum frá flökunar- vél. Færibandið flytur fiskflökin til 'stúlkna, sem pakka þau, og er færibandið óvalrið að neðan, «n Þar á milli stakk hún hand-' leggnum með þeim afleiðingum, að hann fór í tannhjól og brotn- aöi mjög illal. Var hún þegar flutt í Slysavarðstofuna og þar var handleggurinn tekinn af við oln- boga, þair sem sýnt var að hon- urn yrði ekki bjargað. Síðan var hún flutt á Landákotsspítalann. Stúlkain heitir Elísabet Jónasdótt ir til heimilis að Hverfisgötu 16 1 Hafnarfirði. Krustjoff segir: Við hikum ekki út af Oder-Neii við stríð selínunni Telur fjarstæðu að taka ráðstjórnariendur með í kjarnorkuvopnaiaust svæði, sem hann hefur gert tiliögu um NTB—Szscecin 17. júlí. 1— Krustjoff forsætisráðherra Ráðstjórnarinnar, sem nú er í heimsókn í Póllandi, sagði í dag í ræðu, sem hann hélt á rússnesk-pólskum „vinafundi" útifundi á ráðhústorginu í Szczecin (Stettin), að Rússar myndu ekki hika við að berj- ast fyrir Oder-Neisse-línunni. Ráðstjórnarríkin hafa oftar en einu sinni gefið afstöðu sína um þetta greinilega til kynna, sagði hann. Hann vísaði einnig á bug 'þeirri hugmynd, sem fram hefur komið á Norðurlöndum, að inn- lima beri hluta af lendum Ráð- stjórnarinnar í hið kjarnorku- vopnalausa belti, sem Krustjoíf hefur lagt til, að komið yrði á fót við Eystrasalt. Sagði hann, að á því stigi, sem hernaðartæknin ■ Nikita Krustjoff avíu. Hann taldi Norðurlandabúa friðsama menn, og kvaðst vona, að væri nú, myndi ekki vera neinn ( þeir gerðu alit sem í þeirra valdi Holdanaut í Gunnarsholti — hann heldur velli, þótt hinir hverfi. hagur að því að hafa hluta af Ráðstjórnarríkjunum með í bann- svæðinu. „Og það myndi ekki vera nein trygging fyrir skandinavísku | ríkin“, bætti hann við. Að því er ! segir í Reutersfrétt, hélt Krustj- off því fram, að Bandaríkin og Ráðstjórnarríkin gætu í samein- ingu tekið að sér að ábyrgjast slíkt kjarnorkuvopnalaust belti. Eystrasalt friðarsvæði Krustjoff var þeirrar skoðunar, að stórveldin ættu að skuldbinda stg til að skakka ekki leikinn með kjarnorkuvopnum, þótt átök kynnu að verða á hinu kjarnorku- vopnalausa belti. Sameinuðu þjóð ir.nar gætu á einn eða annan hátt tekið þátt í að ábyrgjast slíkt svæði. Krustjoff fullyrti, að Eystra salt gæli orðið friðarsvæði með því skilyrði, að eklci væru neinar kjarnorkuvopnastöðvar á Skandin- stæði til að koma í veg fyrir, að (Framhald * 2. tíðu). Geislatæki brenna Á tíunda tímanum í gærmorg un var slökkvili'ðið beðið að koma að háskólanum vegna elds- voða. Er menn komu til vinnu í skólanum urðu þeir varir við að eldur hafði komið upp í eðlis fræðiherbergi þar, þá uin nótt- ina. Eldurinn var dauður er að var komið, vegna súrefnisskorts, en geislamælitæki var gjörsam- lega ónýtt og hillur sem voril þar voru allar brunnar, svo og' gat í borði sem þar var undir. Klukkan í herberginu var stönz- uð og sýndi 1,44. Engar aðrar skemmdir urðu af völdum elds* ins, nema hvað herbergi skitn- úðu út af sóti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.