Tíminn - 18.07.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.07.1959, Blaðsíða 4
TÍMINN, laugardaginn 18. júlí 195% NR. 88 ^AGSÍMS W I úr augsýn, skellir Skjöldurinn upp úr og snýir sér að Eiríki og segir: Komdu út úr fylgsni þínu gamli •■pfur. Eg skal segja þér hvað hér e. á seyði.“ Takið nœstu vllnl réiega, sitjið heima >g látið fara vei uns yður á allan hátt. p 8jóðið fóBd heim, 0 en varizt að fara i 0 t>oð til kunningja É eða vina. Þér mun- 0 uð finna það á þess- 0 um tíma, hve gott heimili þér eigið. _ ___ ‘i I KSSS^S^SSS^^SSSSSSS^SSSS^SSSíSSSSSSSSSSSSSSSS^SSS^SS^^SJS^SSSS^SSiíSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSP EIRÍKUR VÍÐFÖRLI ,,Það var vel gert af ýkkur að bíða eftir mér" segir Skjöldur við þjófana, hesturinn minn setti mig 1 áf baki, svo ég er alveg að deyja úr eymslum, það verður einhver af ykkur að taka mig á bak, svo ég komist með." „Kemur ekki tU mála, segir fyrirllðinn. „Það er þó alltaf ég sem stakk upp á þessu", segir Skjöldur, svo ég á hlut í gullinu." íítfmjan „Kövl, segir fyrirliðinn, nú för- um við, við skulum ná gull'inu af Haraldi, annars svíkur hann okkur, svínið það. Af stað.“ Um leið og þjófarnir eru komnir Hva'ð kostar undir bréfin? Innanbæjar 20 gr. kr. 2,00 Innanlands og til útl. Flngbréf til Norðurl., (sjóleiðis) 20 — — 2,25 Norð-vestur og 20 — — 3,50 Mið-Evrópu 40 — — 6,10 Flugb. til Suður- 20 — — 4,00 og A.-Evrópu 40 — — 7,10 Flugbréf til landa 5 — — 3,30 utan Evrópu 10 — — 4,35 15 — — 5,40 20-------6,45 Ath. Penuinga má ekki senda í al- mennum bréfum. Hekla fer frá Krístlansand í kvöld áleiðis til Færeyja og Reykjavíkur. Esja fer frá Rvík á hádegi í dag austur um land í hringferð. Herðu- breið fer frá Reykjavík á mánudag vestur um land í hringferð. Skjald- breið er á Skagafirði á leið til Rvik- ur. Þyrill’ er væntanlegur til Rvík- ur í dag frá Akureyri. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestkall. Messa í hátíðar- sal Sjómannaskólans kl. 11 f.h. Séra Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan í Reykjavík. Prestur- inn er í sumarleyfi til 1. sept. n.k. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 10,30 f.h.. (Ath. breyttan messu- tíma). Séra Kristinn Stefánsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Jakab Jónsson. Ræðuefni: „Op- ið bréf frá Prestafélagí íslands til enskra presta." Vér viljum út í helm. Ungu menn irnir hér á myndinni eru bræður og heita Barry og Gristopher. Þeir eru frá Birmingham á Englandi og þeirra draumur er og var að fara til Ástralíu og verða ríkir. Eina leið in var að strjúka að heiman ogi .reyna að komast til auðuga lands-; ins í suðri, „á putanum". En örlög- in voru önnur, þeir voru handsam- aðir, er þeir höfðu farið um 6 km leið frá heimili þeirra. En fréttin barst til forsætisráðherirans í Viet- oriu í Ástralíu, og var hann svo hrifinn af hugrekki „pjakkanna" að liann bauð þeim frí fargjöld til' Ástralíu, „þegar þeir verða stórir". Sannleikurinn smánar aldrei höf- und sinn. — Chaucero. Minni'ð er móðir allrar vizku. — Aeschylus. Föisuð mynd? Við fyrstu sýn vfcð- ist þessi mynd vera fölsuð, en þ ð er ekki rétt. Þessi mynd er úr kvik mynd, sem nýlega var gerð í Frakk- landi og er til leiðbeiningar fyrir bifreiðarstjóra. Ilvernig ökumaðrr- inn getur fengið bílinn sinn til aka á tveim hjólum fylgir ekki mr'ði fréttinni. En þeir segja að þetta sé mjög auðvelt, ef það er ge-fi rétt, en ef það mistekst, hvað þá?? Ráðhylli et minnsf metin, þegai* hennar er mest þörf. — Enskur málsháttur. ..Skjaldbreið" til ísafjarðar hinn 22, þ.m. Tekið á móti flutningi til Ólafsvtkur, Stykk- ishólms, Flateyjar, Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, Súgandafjarðar og ísa fjarðar á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. Laugardagur 18. júlí I Arnulfus, 199. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 24.36. Árdegisflæði kl. 4.34. Síðdegisflæði ki. 15.48. Bæjarbókasafnið veröur lokað vegna sumarleyfa, til þriðjudagsins 4. ágúsL (8.00—10.20 Morg- unútvarp (Bæn 8.05 Tónleikar. — 8.30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar. — 10.10 Veðurfregnir). 12.(10 Hádegis- útvarp. — (12.25 Fréttir og tilkynn- ingar). 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.00 „Laugardagslögin". — (16.00 Fréttir og tilkynningar). 16.30 Veðurfregn- ir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik- ar: Hljómsveit undir stjórn Franks Sinatra leikur (plötur). 19.40 Tilkynn- ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: „Spillt líf“, smósaga eftir Guy de Maupassant, í þýðingu Þorsteins Gíslasonár (Margrét Jónsdóttir.) 20.50 Tónleikar: Svavar Gests kynn- ir lög eftir Irving Berlin. 21.25 Leik- rit: „Geimfarinn", ■gamanleikur eft- ir Hreiðar Eiriksson. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.00 Frétt- ir og ■ veðurfregnir. 22.10 Danslög (þiötur). — 24.00 Dagskrárlok. Krossgáta nr. 39 Lárétt: 1. hestsnafn, 5. gjalla, 7. eyja í Danmörku, 9. lofttegund, 11. lyndþ 12. fangamark. 13. sveit á Snæfellsnesi. 15. tunna. 16. gyðja. 18. stórt ílát. Lóðrétt: 1. kvenvargur, 2. gusaði, 3. hljóm, 4. dýr, 6. ríki í Evrópu, 8. fargi, 10. handlegg, 14. leyfi, 15... maðkur, 17. kindum. Lausn á nr. 38. Lárétt: 1. + 7. Gunnar Dal, 5 áar, 9. mar, 11. D. S. (Davið Stef.) 12. S.A. 13. aka, 15. rim, 16. sló, 18. Skógar. Lóðrétt: 1. gaddar, 2. mál, 3 NA, 4. arm, 6. hlammar, 8. ask, 10. asi, 14. ask, 15. róg, 17. ló Skipadelld S.Í.S. Hvassafell er í _______ Riga. Arnarfell er G ' - í Rostock. Jökul- fell fór 16. þ.m. frá Þórsihöfn áleið- is til Hamborgar. Disarfell er í Flekkefjord. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Hel'gafell fer í dag frá Umba áleiðis til Boston í Bretlandi. Hamrafell kemu.r á morg- url til Hvalfjarðar. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 21 í dag. Fer til New York kl, 22,30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8,15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl'. 9,45. — Leiguflugvélin er væntanleg frá New York kl. 10,15 í fyrramálið. Fer til Oslóar og Stafangurs kl. 11,45. Eimsicipafélag íslands: Dettifoss fer frá Hamborg 17.7. til Plekkefjord, Haugesund og Bergen og þaðan til íslands. Fjallfoss fer frá Immingham 17.7. til Hambtfrgar, Rostock, Gdansk og Rvíkur. Goða- foss fer frá Akureyri í dag 17.7. til Kópaskers, Súgandafjlaxðar, ísa-' fjarðar og Patreksfjarðar. Gull'foss fer frá Reykjavik á hádegi á morg- un 18.7. til Leith og Rhafnar. Lagar- foss fer frá New York 21.22.7. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Bergen 16.7. til Eskifjarðar. Selfoss fer frá Gdynia í dag 17.7. til Gauta- borgar og Reykjavíkur. Tröllafoss er væntanlegur til Hull 17.7. fer þaðan til Antwerpen, Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá ísafirði 16.7. 'til Sauð- árkróks, S'iglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Þórshafnar. Skipaútgerð ríklsins: m 6-&> Æ)i9SÓ,TH£rtW.SyAIW5<&«:.r.H Hæ, . sjáðu gamli ... ég hjálp- aði þér..., DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.