Tíminn - 18.07.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.07.1959, Blaðsíða 2
TÍMINN, laugardaginn 18. júlí 1959. Njálukenningar Barða vekja athygli i Noregi fý kjörbúð opnuð við Laugarásveg um helgina í húsinu nr. 1 við Laugarás- veg er fyrirhugað að hafa verzlanir af næstum öllu tagi. Þetta er þó aðeins skammt á veg komið, en s.l. laugardag var þar ophuð ein hinna nýju verzlana, Kjörbúðin Laugar- is. Eigendur eru Hreinn Sum arliðason og Sigþór J. Sig- þórsson, báðir þaulvanir verzl anarmenn, sem árum saman hafa verið verzlunarmenn hjá SæcimgarstöíSvar Framiiald af 12. síðu) aessu svæði eru nú sæddar um þúsund kýr á ári. Sæðingarstöðin á Hvanneyri var stofnuð árið 1949 og er hún starfrækt fyrir Borgar- jarðar- og Mýrrtrsýslu. Þá er stöð að Lágafelli í Mosfellssveit, sem e starfrækt' fyrir Kjalarnesþing. Hún var stofnuð. árið 1951. í ayrjun janúar 1958 ví-It sæðingar . töð komið á fót að Laugardælum og er hún starfrækt fyrir Árnes- sýslu og Rangárvallasýslu. Stöð oessi er í mjög örum vexti, sem sézt bezt á því, að stratc í fyrra voru á þriðja þúsund kýr sæddar :rá henni. Djúpfrysting Nú standa yfir tilraunir með cljúpfryst sæði. Þannig geymLst bað lengi, í stað þess, að áður vrlr ekki hægt að geyma það nema i fáa daga. Ef þessar tilraunir 'óera góðan árangur, þýð.a þær, aukin þægindi og gera sæðið með særilegra. Þess verður full þörf ;neð vaxandi notkun. Og það er engin ástæða til að ætla annað en þettai nýja fyrirkomulag ryðji sér til rúms í stöðugt ríkari mæli. Þróunin á helztu mjólkurfram- I eiðslusvæðunum síðustu árin bendir öll í þá átt. Kiddabúð, en gerast nú sínir eigin herrar. Kjörbúðin Laugarás hefur á boðstólum hvers konar nýlendu- vörur, og er mjög vei búin á- höidum, hefur meðal annars for- kiinnar vandaðan kæliskáp fyrir grænmeti o. þvíuml., en kæliskáp- itr þessi 'eir algerlega íslenzik smíði. Innrét'tingar aðrar erot frá húsgagnaverzlun Hafnarfjarðar og mjög smekklegar. Góð lýsing er í búðinni, sem er mjög snyrtileg og hlýleg. Eigend- ur leggja áherzlu á, að þetta sé kjörbúð, en þó er góð aðstaða fyrir st-arfsfólkið til beinmar af- greiðslii til þeirra, sem þess óska Eru gjaldkeraboi-ðin smíðuð sér- staklega með þetta í huga. Rúmgóð bílastæði eru við verzl irnma, og aðstaða öll hin bezta. Krustjoíí iFramhald af 12. síðu). Skandinavíuskaginn yrði vopnað- ttr kjarnavopnum. Krustjoff endurtók á þessum fundi Berlíuartillögur Ráðstjórn- arinnar og fullyrti, að ekki væru þau alþjóðadeilumál til, sem ekki væri unnt að íeysa með samning- um. Honum var tekið með fagn- andi ópum og lófataki af lýðnum, er hann sagði, að til væru þeir stjórnmálamenn, ekki aðeins í Bonn, sem vildu, að Wroclaw fengi aftur hið þýzka heiti sitt, Breslau, að Gdansk yrði Danzig og Szczecin Stettin. „En við skul- um láta þá vita, að þetta eru pólskir bæir og verða það um ókomna tíð. Við lítum á Oder- Neisse-Iínuna sem sameiginleg landamæri, er .skilja hinn kapítal- istíska heim frá hinum sósíalist- íska. í 2. hefti norska sagnfræði- tímaritsins Historisk Tids- skrift, 1959, birtist löng um- sögn eftir Halvdan Koht um ritgerðasafn Barða Guðmunds sonar, höfund Njálu, sem Bókaútgéjfa Menningarsjóðs gaf út í fyrra. Halvdan Koht, sem eitt sinn var utanríkis- ráðherra Noregs, er einn kunnasti sagnfræðingur á Norðurlöndum og hefur skrif- að mikil rit bæði um pólitísk ; og bókmenntasöguleg efni. | Hann er nú hálfníræður að aldri, en virðist ennþá í góðu fjöri, skrifar t.d. að staðaldri ritdóma í IIistorLsk Tidsskrift. Orð hans eru jafnan inikils metin. Uppistaðan í grein Kohts er lýs ing á röksemdiun Barða Guð- mundssonar fyrir því tvennu, að Þorvarður Þórarinsson hafi ritað Njálu og sagan spegli menn og atburði Sturlungaald'ar. „Og óg verð að skjóta þvi inn“, segir Halvdan Koht, „að bókin er skrif- vð af þvílíku fjöri, að hún er ó- svikin skemmtilestur. Þao er ætíð ánægjulegt, að fylgjast með jafn- Ijósri röiksémdafærslu og ein-kenn- ir þessa bók. Barði var sjálfur hreinræktaður íslendingur, bæði lærdómsmaður og baráttumaður, og þess vegna gat hann lifað sig djúpt inn í hinn forna tíma og persóhur hans — þá sögu, sem við lesum á blöðum Sturlungu. Honum svipaöi að ýmsu leyti til þess manns, er hann hefur bent á sem höfund Njálu“. Grein Halvdian, Kohts lýkur þannig: „Bójtín er röksemdafærsla Barða Guðmundssonar fyrir skoð unum hans, og þar verður að lesa hana I samhengi. Vafalaust má gera við hana athugasemdir af ýmsu tagi, það liggur t.d. í aug- um uppi, að margir hltiæ í Njálu standa í engu sambandi við neins 'konar deilumál. En röksemdír hans eru svo þungar, að það er ekki auðvelt að skella skolleyrun við þeim.“ Grein Kobts sýnir að honum þykir bókin athygiisverð oé sfcemmtileg, og hún er rituð ai þekkingu á íslenzkum fornbók menntum og rannsóknum ís- lenzkra fræðimanna — hann vita ar t.d. í athuganir Björns Sigíin sonar mn Ljósvetningasögu. Greir in mun víða vekia athygli á bó Earða Guðmundssonar og kenn- ingum hans. Guðmundur í. Guð- mundsson ráðh. 50 ára Gunðmundur I. Guðmundsson utanríkisráðherra, átti í gær fimm- tugsafmæli. Guðmundur er fæddur í Hafnar- firði 17. júlí 1909, sonur Guðmund ar Magnússonar skipstjóra og Margrétafr Guðmundsdóttur konu hans. Hann útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík 1930 og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla íslands 1934. Síðíin starfaði hann í nokkur ár að málflutningi í Reykjavík og varð hæstaréttarlög maður árið 1939. Frá 1945 var hann sýslumaður Gullbringu- og kjósírsýslu og bæjarfógeti í Ilafnarfirði, unz hann var skipað ur utanríkisráðherra 24. júli 1956, en því embætti hefur hann gegnt isíðan. Hann ví!r kjörinn til Al- þing'is árið 1942 og hefur átt sæti þar síðan, að undanskildum ár- unum 1949—1953. Lengst af síðan 1940 hefur hann átt sæti í mið- ■stjórn Alþýðuflokksins og er nú varaformaður flokksins. Um 10 ára skeið vair hann formaður í Byggingafélagi verkamanna í Reykjavik og um hiið formaður SjúkrasamliMgs Reykjavikur. Auk þesis hefux hann gegtot fjölda annarra trúnaðarstarfai. Kon^ hans ér Rósa Ingólfsdóttir skipstjóra í ReykjíJvík Lámssoonar og konu hans, Vigdísar ÁÁrna- dóttur. Eiga þau 5 syni. Fjöldi vina og kunningja þeirra hjóniv heimsóttu þau í gær í til- efni af afmæli Guðmundar, en auk þess barst honum mikill fjöldi heillaóska. Castro leggur niður forsætisráðherratign Líður vel Á tíunda tímanum í gær- kvöldi spurðist blaðið fyrir um líðan Aðalsteins Bjarnasonar, sem slasaðist fyrir þremur dög- um austur á Rangárvöllum. Að- alsteinn var þegar fluttur suður til Reykjavíkur og lagður inn á Landakotsspítalann, þar sem j gert var að sárum lians. í gær- ! kvöldi leið honuin eftir atvik- ' um vel. NTB—Havana 17. júlí. — Blaðið Revolucion í Havana, sem er málgagn hreyfingar Fidel Castros, er kennir sig við 26. júlí, tilkynnir í dag, að Castro hafi ákveðði að draga sig í hlé frá forsætisráð- herrastörfum. Var sagt í frétí- inni, að Castro myndi sjálfur kungera þetta síðar sama dag. í blaðinu segir, að alvarlegar og réttmætar orsakir séu fyrir þessari ákvörðun Castros. Einnig segir, ífS Castro hafi ávallt verið meðvitandi um sína miklu ábyrgð og stefnufastur. 26. júlí Castro, sem er 31 árs gamall, varð forsætisráðherra á. Kúbu í febrúar -síðastliðnum eftir alð upp reisnarhreyfing hans hafði orðið istjórn Batista að falli. Castro gtif hreyfingu þessari nafn eftii- deginum 26. júlí, en þann dag skipulagði hann barátt'una gegn Batista í skúr ejnum í borginni Santiago. Fralmkvæmdastjóri verka lýðssamtakanna á Kúbu skoraði á alla verkamenn Uð halda áfram störfum og láta ekki ginnast af „óvinum byltingarinnar" til verk- falla. Raiul Castro, bróðir forsætis ráðherrans, ávarpaði þjóðina í út- varp og skoraði á hana alð halda róog reglu. Saltað í Grímsey Grímsey 17. júli. — Hér er í dag indælis veðui- og þeir eru að fá síldina allt í kringum eyna, aðal- iegci austan við. Margir bátar fengu dávæn köist í morgun, og ef blíðan helzt, er ekki að efa aflann í nótt. Hér er nú daglega verið að salta síld, en hvort tveggja er, að lítill mannafli er á staðnum og aðstaðan til söltunslr ekki mik il. Þó hafa verið saltaðar hér unr 200 tunnur á dag nokkra/ síðustu dagana. Margir bátar hafa komið hingað til hafnax með smáslatta í dag, og hefur ekki verið hægt að afgreiða þá alla. G.J. Fréttir M laDdsbyggöimii >að er mikil blessuS heppni fyrir vegfarendur, aS markaðssaiinn skuii hafa regnhlífar yfir vörum þeim, sem hann er að reyna að selja. Þar leitar fölkið skjóis, þegar hann rignlr hvað ákafast, og ef til vili má jranga einhverju i það. Ágætur þorskafli í Grímsey Ágætur þorskafli hefur verið hér undílnfarið og stöðugt' róið. — 12 trillur róa héðan og leggja upp aafla sinn. Auk þess eru margir fleiri bátar frá Eyjafjarðclrhöfn- um, sern hafa hér viðlegupláss, en salta í sig sjálfir. Iieyskapur hefur gengið vel í eyjunni undan farið, G.J. Uggandi yfir Jmrrkleysi Hrunwmannahreppi, — Sláttur er nú almennt hafinn í Hrúnamanna hreppi, en mjög lít'ið hefur náðst af heyjum ennþá. Bændur fara nú að verða uggandi yfir þurrk- leysinu, því grasspretta hefur ver ið góð og taðan farin að vaxa úr sér. Ágæturfæraafli Píitreksfirði í gær. — Héðan róa 35 trillubátar og dekkbátar á hand færaveiðar, og er aflinn ágætur, svo að yfrin atvinna er hér í frystihúsinu. Næg atvinna/ er eiiín ig í landi við önnur störf, m.á. Verið að byggja nokkur ibúðar- hús á staðnum. Tíðanfar hefui Verið gott undanfyrið en nokkuð kalt, enda er ís nærri landinu. —■ Sláttur er hafinn fyrir nokkru.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.