Tíminn - 18.07.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.07.1959, Blaðsíða 8
8 T f MIN N, laugartlaglnn 18. jáli 1959, ^VVVWVWVAV.V.V. I í Hestamannafélagið I SMÁRi { hefur sitt árlega hestaþing hjá Sandlæk, sunnu- ? daginn 26 júlí n.k. kl. 3 síðdegis. Þar fer fram keppni á stökki og skeiði. Einnig verður gæð- Ij ingakeppni innan félagsins. Þátttaka tilkvnnist stjórn félagsins fyrir 21. júlí. ^ Stjórnin I; Pólitík (Framhald af 7. síðu) hafa verið í andliti, því að minnstu munaði, að sumir sýning- argesta lystu upp ópi, þegar þeir tóku eftir mér. Þrátt fyrir allt þetta mun eitthvað hafa þótt á vanta. í marz barst mér af tilvilj- un til eyrna skraf um, að húsa- V.VAV.1', V.V.V.-J Í WW^W.W.V.V.VAV.V.V.V.W,V.,.VAV.V.V.,.V.V. NVWl' .W.W.V.V.V.W.V.V.W.W.V.V.VV.V.V.V.V.VA Laugamesbúar Afskorin. blóm og pottablóm í miiklu úrvali. Óciýr blóm í búnt um. Rósir og nellikur á kr. 15,00 búntið. Blómaverzlunin Runni Hrísateig 1. Sírni 34174 (Gegnt Laugarncskirkju) ■av.v.w.v.v.v.-.-.v.v vu taka i íeigu 2-3 heriKrgja íbús í Revkja- i Gvllt kvenfflannsúr vík eða Kópavogi nu þegar eða í september. — / J Þrennt fullorðið í heimih. Fyrirframgreiðsla ef tapaðist s.l. laugardag að Húna óskað er Tilboð sendist blaðinu fyrir mánud. veri eða á leiðinni frá Húna- 20. þ.m. merkt „Ibúð 5780“. í veri að Blönduósi. Finn.mdi + vinsamlegast hringi í síma IMflflftftMAVAVWW/WiVðóWiVWaVíViViVWðA Leiguhúsnæði Gangstcttahellur Notuð ódýr j Góð saumavél húsgögn til sölu Ránargötu 17, sölu. — Uppl. í síma 16336. neðri hæð frá kl. 3—6 síðd. WVVWVVWU\V//AWV.WV.,AWVV%W.VV,.V.V.VV.VAV í skáp, til sölu, vegna brott- flutnings. — Uppl. Tómasarhaga 29. — Sími 18659. 'AVW.V.V.W.V.W.W.W. Hvað kostar innbú yðar í dag? Er brunafrygging ybar nógu há? smiðir, sem ynnu gegnt vinnu stað mínum, hefðu orðið sjónar- vottar að staðfestingu . sanninda orðrómsins. Ég gekk þá á fund meistarans við bygginguna. Hann varð mjög undrandi á fyrirspurn- um mínum. Ég bað hann þó að ræða málið við mcnn sína. Þegar cg hitti hann aftur að máli, sagði hann þá ekki siður undrandi en sig á þessum fyrirspurnum. Sum- ir þeirra vis-su engin deili á mér, en aðrir ýmist ekki, hvar cg ynni eða hvar í húsi. í fyr&tu vairð mér hverft við aðför þessa, semj mun án hlið- stæðu meðal siðaðra manna. En ég varð ekki var við breytingu í viðmóti eins einasta vinar míns. Og ýmsir kunningjar mínir og samstarfsmenn virtust leggja krók á leið sína til að sýna mér kurt- eisi, meðai þeirrá nokkrir í for- ystuliði Sjálfstæðisflokksins. Fljót lega stóð mér á sama um orð- xóm þenman. Mér skildist, að hann var óbein viðnrkenning á framlagi mínu til þjóðmála, því að ekki væri svo mikið haft við þann, sem einskis virði þætti að leggja að velli. Og þurfti ég að kippa mér upp við, að skrílmenni afhjúpuðu sinn innri mann? í Reykjavík hef .ég haft einhver kynni af hundruðum manna, sem hver og einn getur bo.rið um fram komu mína. í hverri viku hef ég meiri og minnd samskipti við tugi manna. Eru þeir síður til frá- sagnar en fáeinir menn, sem ég kann nokkrum sinnum að hafa haft samneyti við og standa kunna &ð orðrómi þessum? Hið eina, sem skyggði á, var ótti við, að þetta aðkast að mér varpaði rýrð á áhrif eða álit sósíalistisku hreyf- ir.garinnar, sem ég hef stundurft reynt að vcrða að liði. Við nán* ejri athugun sá ég, að sá ótti var ástæðulaus, þar eð ég gegndi ekki trúnaðarstörfum innan Sós- íalistaflokksins eða Alþýðubanda- lagsins. Og ég taldi mig geta treyst því, að ég gerði eitthvert gagn, meðan ég fvndi brenna á baki mór andúð hálfsiðaðra smá- borgara, sem kjósa helzt að lifa á því að leigja ættjörð sína. Þótt ærið tilefni sé til, ætla ég ekki að gera að umtalsefni það ábyrgðarleysi í uþpeldismálum, það liugarfar og það innræti að grípa til skýringa, á hegðan manna, eins og gert er méð orð- rómi þessum. Liðið er hálft ár, sícan orðrómi þessum var komið á kreik. Enn kemur þó fyrir, að ég hafi samskipti við menin, — siðast nú fyrir nokkru, — sem vaka yfir hræringam hvers' leggs míns og liðs og gera síðan áð um> ræðuefni, ef ekki rannsóknarefni, sín á meðal. Þótt þeir séu cf til vill aðeins að leita réttlætingar fyrri orða eða hegðunar, 'er ég orðinn langþreyttur á máli þessu. Þeir, sem gera sór að leik að koma af stað illmælnm, eru í- igerð í þjóðarlíkamnum. Ef ég get hins vegar ekki komið fram eins og annað fólk, er ég ekki fær um að geg.na opinberri stöðu. í þessum efnum er enginn meðal* vegur. Ef orðrómi þessum ýerður enn við haldið, vænti ég þess, að gefið verði tækifæri til að. sann- o-eyna innihald hans fyrir dóm* stóli. Reykjavík, 18. júní 1959. Haraldur Jóhaimsson Minning: Stefán Þorláksson, Reykjadal Samkvæmt lauslegri áætlun, sem ger($ hefur veriS ný- lega, mun meíal innbú hafa kostaí 50.000 krónur 1950, en sama innbú mundi kosfa 100.000 kr. í dag. ViS viljum því beina þeim ummælum til allra heimíla og einstaklinga aí endurskoíia og hækka brunatryggingar sínar miSaS viS núverandi ver'SIag. Þetta er hægt að gera með einu símtaii. SAM¥D MMUJTT ÍE¥r(G <E Sambandshúsinu —Reykjavík — Sími 17080. UMB00 Í ÖLLUM KAUPFÉLÖGUM LANDSiNS. BtlWWlWLWlTAWA'AV.WW.W.WAVW/WAWVAWAW.W.WAWAV.V. I dag verður jarðsettur að Mosfelli í Mosfellssveit Stefán Þorláksson í Reykjítdal, sem lézt .snögglega 11. þessa mánaðar. — Stefán var fæddur í Reykjavík 15. ágúst 1895, en flutti strax á fyrsta ári að Hrísbrú í Mosfells sveit og ólst þar upp og v&tr leng: fram eftir ævi kenndur við þann stað. Fósturforeldra sína, Finn- björgu Finnsdóttur og Ólaf Magn ússon mat hann alltaf mikils og við fóstursystkini sín batt' hann órofa tryggð. Foreldrar Stefáns voru Þorlákur Oddsson, ættaður af Kjalarnesi og Sólrún Stefánsdótt ir, eyfirzkraír ættar. Sólrún varð isíðar húsfreyja Jónasar Árnason- ar bakara, Vatnsstíg 9, og átti með honum 2 dætur, sem báðair dóu ungar, en Sólrún lézt 1919. Árið 1914 fór Steíán frá Hrísbrú og þá fyrst að Álafossi, til Boga Þórðarsonar, sem þá rak verk- smiðjuna þar. Þaðan lá leið hans til Reykjavikur en tengslin við sveitina rofnuðu aldrei. Strax á uppvaxtarárum Stefáns beindist hugur hans einkum aíð véltækni og kaupskap og eftir að hann fluttist alfarinn til Reykjavík ur var ýmiss konar kaupmennska hans aðal viðfangsefni. Einnig átti hann þá við ýmsar verklegar íram kvæmdir, einkum viðvíkj&tadi byggingum, og aflaði sér snemma haldgóðrar þekkingar í byggingar- málum og öðrum hliðstæðum framkvæmdum. M.a. má geta þess að þegar stórhýsi Nathans & 01- sens var byggt, stjórnaði hann steypulirærivélinni, sem mun hafa verið ein sú fyrsta þeirrar tegund- ar, sem var notuð hér í Reykjavík. Þegítr bílaöldin hófst var Stefán strax virkur þálttakandi í þeirri lífsvenjubreytingu, sem bílarnir ollu, og í því sambandi munu margir eldri Reykvíkingar minnast RE 5, sem Stefán átti í mörg ár. — Stefán varð þá straix alþekklur maður og jafnan síðan. Bar margt til að svo varð. Stefán var í ýmsu nokkuð sérstæður meöur. Athafna þráin var honum í blóð borin, alltaf varð hann að aðhaíast eitt- 1 hvað og hafði oftast mörg járn í eldinum í einu. Og ákveðin verk- I efni voru frmundan, sem honum ! entist ekki ævin að koma í fram- ■ kvæmd. Ævi Stefáns Þorlákssonar var ævintýri líkust. Úr umkomu- leysi tökubarns, sem fáa aiðstand endur átti, komst hann til mann- virðinga og mikilla auðæfa á saon timeí vísu, Og allt varð þetta ivegna eigin verðleika. Árið 1933 keypti hann Reykjahlíð í Mosfellssveit, sem þá var að verða að stórbýli. Þar rak h:4nn umfangsmikinn bú- skap í mörg ár eða þar til að Reykjvíkurbær keypti hana 1946. Þá byggði hann upp í Reykjadal, sem var hluti úr Reykjahliðarlílndi oog nærri samtímis byrjaði hann á ræklun og byggingum að Hrafn hólum á Kjalarnesi, sem hafði ver ið eyðijörð í marga áratugi. Þar gerði liann miklar og vandaðra’ byggingar og stórfellda ræktun, isem lengi mun búið að. Þegar Stefán fluttist Elftu,. í sveitina, hlóðust strax á hann ýmis trúmaðarstörf. M.a. tók hann við hreppstjóralstörfum eftir Björn B rnir í Grafarholti og gegndi þeim störfum þar til síðastliðinn vetur, er hann hætti þeim sökum heilsubrests. Stcfán valr trygglyndur tnaður með afbrigðum , og gestrisinn, og munu nú margir minnast ýmissa ánægjustunda á heimili hans. — Hjálpsemi hans má viðbregða og margt er þr/ð, scm sveitungar hans mega þakka honum nú að leiðarlok um. Vertu sæll, Stefán. Frá mér og fjölskyldu hinni færi ég þér beztu þakkir fyrir órofa tryggð og vinsemd frá okktir fyrstu kynnum. Guðm, Þorláksson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.