Tíminn - 18.07.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.07.1959, Blaðsíða 11
T í BIIN N, laugardaginn 18. júlí 1959. Héraðsmót Fram- sóknarmanna í V.-ísaf jarðars. Framsóknarmenn í Vestur-fsa fjarðarsýslu halda héraðsmót sitt á Suðureyri 25. og 26. júlí næst- komandi. Nán r ver'ður skýrt frá dagskrá mótsins síðar. Fiskí^juveri^ (FrnmhaW dl I síðu) um að bærinn reki Fiskiðjuverið í sameign með einstökum útgerð- armönnum. Það. sem raestu skiptir, í sam- bandi við kaup bæjarins á Fisk- iðjuvérinu, er það annars vegar, að leyst er úr brýnni þörf Bæj- arútgerðarinnar, vegna vöntunar hennar á frystihúsi og hins vegar að fiskiðjuver í eigu bæjarins ætti að verða lyftistöng fyrir smá- bátaútgerðina, sem ætti að njóta þar aðstöðu á sannvirðisgrund- velli. Arbæjarsafn (Framnaid af l. síðui sjóbúð frá Ves'lurgölu upp að Ár- bæ og mun hú.n verða reist þar í haust. f ráði er að flytja þang- að upp eftir húsin Suðurgötu 2 og Pósthússtræti 15, „smiðshúsið". Verið er að reisa sérstakt hlið að almenningsgarðinum, sem er að koma þarna upp, og verða ís- birnir, frá gamla ísbirninum við Tjörnina, notaðir sem skreyting í hliðstólpana. AimenningsgarSur Almenningsgarðurinn hefur verið skipulagður af Hafliða Jóns- syni og Gunnari heitnum ÓJafs- ■syni húsameistara. f garðinum er búið að reisa mjög stóra fána- stöng. Eru steinar úr borholum notaðir sem skreyting í kringum hana, en steinarnir eru sóttir 700 metra ofan í jörðina. Safnið og garðurinn verður opinn aíla Síldarsöltun (Fr-nnnairt af 1 síðu Tveir bátílr fengu sæmileg köst í kjafti Vopnafjarðar í gærmorg-' un, en síldin var horuð og smá. Víðir II. fékk 700 mál við Sléttu í fyrráótt, en annars hefur verið lítil sem engin veiði á Austur- svæðinu síðustu dægrin. Blankalogn vvr á Vestursvæðinu í gærkveldi og veiðihorfiu- taidar góðar. Kul var eystra. Síðustu fréttir: 1512313 átti tal við síldarleit- ina á Siglufirði og Raufarhöfn um tíuleytið í gærkvöldi. Var veður þá gott fyrir norðau og austan og veiðihorfur taldar góð ar. AHmörg skip fengu góða veiði i mynni Vopnafjarðar í gær kveldi. Óð síldin og virtist ekki mjög mögur. Allmörg skip voru um 18 sjómílur suður af Langa- nesi í gærkveldi og frétzt hafði um einhverja veiði á þeim slóð- urn. Veður var gott á vestursvæð- inu, logn en þokuslæðingur. Ekk ert flugveður var í gær og ekk- ert varð vart síldar á vestursvæð inu, en horfur góðar. ttujjrr i vmnmxnzzzzxzzzxnzTZZiTtTtit Austurferðir Til laugarvatns daglega. í. Biskupstungur að Geysi. Til Gulfoss og Geysis. Úm Selfoss, Skeið. Skál- holt, Laugarás til Gullfoss. Um Selfoss, Skeið í Hruna- mannahrepp. Veitingar og gisting fæst með öllum mínum leiðurn Bifreiðastöð Íslands Sími 18911 * Ólafur Ketilsson iiiznxxxzxxrr; Genf Aikriftarsíni) TÍMANS er 1-23-23 Izvestija telur utanríkisráðherra Vesturveldanna hlusta alltof mik- ið á Þjóðverja. (Frainhald af 12. siDuj inum og bann gerist langdreginn. Segja blöðin, dð sjúnarmið Breta og Bandaríkjanna hafi færst mjög til samkomuiagsáttar þann tíma, sem fundurinn lá niðri. Pravda segir, að Vestur-Þjóðverjar reyni með öllum ráðum að láta ráð- stefnunE) fara út um þúfur og hafi því mjög óheillavænleg áhrif. —• V.V.V.V.V.'.V.V.W.V.VAV.V.’.V.'AVAW.W/AWV ' Fyrir bókamenn| og safnara | I í Gamla bíó Slml 11 4 7» Skuggi fortíÖarinnar (Tension at Table Rock) Afar spennandi og vel leikin ný am- erísk kvikmynd í litum. Richard Egan Dorothy Malone Cameron Mitchell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Austurbæjarblo M t u uuir | Vísis-sagan: Ævintýri Don Júans 1 Sérstakiega spennandi og viðburí* rjc frönsk stórmynd byggð á akáld sögu eftir Cecil Saint-Laorent, e> hjn hefur verið framhaldssaga I dagblaðinu „Visi“ að undanförnt. — Danskur texti — Af flestum neðantöldum bókum eru til fá eintök. Það skal tekið fram, að af Andvara og Almanök- unum eru ekki lengur til ónotuð eintök af sum- um auglýstum árgöngum. Nemi pöntun yfir kr. 400,00 verða bækurnar sendar burðargjaldsfrítt. I Jón Sigurðsson. Hin merka ævisaga Páls Eggerts Ólasonar, 1.—5. bindi. Ób. kr. 150,00. Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn, 334 bls. Ób. ^ kr. 50,00. Menn og menntir, e. Pál Eggert Olason, 2., 3. og 4. bindi. Síðustu eintökin í örkum. Ath.: í 4. bindi er hið merka rithöfundatal. Kr. 180,00. Andvari, tímarit Þjóðvinafélagstins, 1920—1940 (Vantar 1925). Ób. kr. 200,00. Almanak Þjóðvinafélagsins 1920—1940. Ób. kr. 150,00. Rímnasafn Átta rímur eftir þjóðkunn rímnaskáld m.a. Sigurð Breiðfjörð. Ób. 592 bls. kr. 60.00. Fernir forníslenzkir rímnaflokkar, útg. af Finni Jónssyni. Ób. kr. 20,00. Frá Danmörku, e. Matth. Jochumsson. 212 bls. ób. kr. 75,00. Örnefni úr Vestmannaeyjum, e. dr. Þorkel Jó- hannesson. 164 bls. ób. kr. 25,00. íslenzk garðyrkjubók. Útg. 1883 með mörgum teikningum. 140 bls. ób. kr. 75,00. Dulrúnir. Þjóðsagnir og þjóðleg fræði skráð af Hermanni Jónassyni á Þingeyrum. 218 bls. Ób. kr. 25,00. Um framfarir íslands. Verðlaunaritgerð Einars Ásmundssonar í Nesi. Útg. 1871, 81 bls. Ób. kr. 50,00. í NorSurvegi, e. Vilhjálm Stefánsson, landkönnuð 224 bls. ób. kr. 40,00. Saga alþýSufræðslunnar á íslandi, e. Gunnar M. H Magnúss. Fróðleg bók prýdd myndum. 320 bls. Jj ób. kr. 40,00. íj Riddarasögur. Þrjár skemmtilegar sögur, 230 bls. í Ób. kr. 30,00 Sex þióðsögur. skráðar af Birni R. Stefánssyni. 132 bls. ób. kr. 20,00. Mágus saga jarls. Ein skemmtilegasta riddarasaga sem til er. 278 bls. ób. kr. 25. Lítil varningsbók e. Jón Sigurðsson. Útg. 1861. í; Fáséð 150 bls. ób. kr. 100,00. J LeiSbeiningar um garðrækt, e. Ben Kristjánsson í; fyrrv skólastj. 120 bls., ób. kr. 20,00. íj Páll postuii, e. próf Magnús Jónsson. 316 bls. ÍJ ób. kr. 50,00. / Galatabréfið, e. próf. Magnús Jónsson, 128 bls. 5 Ib. kr 25,00. »■ Leiftur. Tímarit um dultrú og þjóðsagnir, e. Her- |* mann Jónasson á Þingeyrum. Fáséð. 48 bls. ób. í kr. 50,00. í Æringi. Gamanrit um stjórnmál og þingmál um |« aldamótin síðustu. Að mestu í bundnu máli. 48 í bls. ób kr. 25,00. Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið x við > þær bækur, er þér óskið að fá sendar gegn póst- kröfu. Merkið og skrifið nafn og heimilisfang ;• greinilega. ;! Tjarnarbíó Síml 22 1 40 Sígaunastúlkan og aoalsmaSurmn (The Gypsy and the gentleman) TilkomumLkiI brezk ævintýramynd í litum: Aðalhlutverk: Melina Mercouri Keith Michell Jean-Claude Pascel, Brigitte Bardot. BönnuS börnum innan 12 ára. Endur sýnd kl. 9 Engin sýning kl. 5 og 7 I Nafn Ódýra hoksalan Box 196. Reykjavík Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs-bíó Sími 191 85 Goubbiah [Elsk mig.úoubbiah] l ENESTAAENDE v FANTASTlSk FLOT CinemaScopE PILM 100% tlNDERHOLDNING Spanoino til ÖaiSTEPUNKTET H MARAlA M Oviöjafnanleg, frönsk etormynd um ást og mannraunir. Jean MaraU, Delia Scala, Kerima Sýnd kl. 7 og 9. VeiSiþjófarnir með Roy Rogers Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum yngri en 18 ára. Myndin hefur ekki áður verlð sýnd hér á Iandi Góð biiastæðl. Sérstök ferð úr Lækjargötn ki. 8.40 og til baka frá bíóinu fcl 11.0» Tripoli-bíó ílml 11 1 82 Vfkinganúr 'Th* viklnga) Ktrk Oouglat Tony Curtls, Ernest Borgnlm. tanat Leioh Sýnd kl 5. 7. 9 OB 11,1» Stjömubíó ! Slml 18 9 3« > Paula Hin fróbæra ameríska kvikmynd með Lorettu Young. Sýnd kl. 7 og 9. Grímuklæddi riddarinn Hörkuspennandi amerisk Htmynd með John Derek. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó HAFNARFIROI Sfml 50184 Gift ríkum manni Þýzk úrvalsmynd. Johanna Matz t Horst Buchholz Sýnd kI 7 og 9 ) Myndin hefur ekkl verlB zýnd i5- ur hér á Iandi. Sumarástir Fjörug amerísk músíkmynd. 7 ný „rock" lög. Sýnd kl. 5. Nýja bíó Síml 11 5 44 Sumar í Neapel (Die Stimme der Sehnsucht) Ilrífandi fögur og skemmtileg þýzk litmynd með söngvum og suðrænni sól. Myndin tekin á Kaprí, í Napólí og Salerno. Aðalhlutverk: Waltraut Haas, Christine Kauf- mann og tenórsöngvarinn Rudolf Schock. (Danskir skýringartextar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. ajmiimiHimwmiiaimimiwaw Spíralhita- vatnsdunkur ea. 2 fermetrar. óskast. Uppl. í Síma 22551. Hafnarfjarðarbíó Síml 50 2 4* Ungar ástír 'Uno kærllghod) Ouzanna Bech Xlaus Pagt> Sýnd kl. 7 og 9 Hrífandl ný dönsk kvltanynd am ongar ásttr og atvöru llfsiiu. Með al annars sést bamsfæðing I ngnad tnnl. ABalhlutverlr Tellc* hin*r ««« atjömu’ Hver hefur sínn djöful að draga Spennandi mynd byggð á ævisöga hnefaleikarans Barney Ress. ld. 5 AðgöngumiðasaTa frá M, 8. Áskriftarsimims ::uiOTmnitiiin:::::::mgnmiiiiii)iiiiimi]imiimimummmmimiiim) er 1-23-23 l I .) ■ |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.