Tíminn - 18.07.1959, Blaðsíða 9
1ÍMINN, laugardaginu 18. júlí 1959.
!»♦♦♦«
MaRY ROBERTS RINEHART:
^JJuarölth
ItiÚKrunarkona
30
ekki farið heim til sin, heldur
áfram niður götuna.
— En bíðið við andartak,
ég á eftir að segja ykkur aðal
fréttina. Áður en hann fór tók
hann eitthvað af Paulu.
Henderson heyi'ði þku stimp-
ast og svo sagði hún reiði-
lega: — Fáðu mér þetta, heyr
irðu það.
Henderson þagnaði og þurrk
aði svitann framan úr sér. —
Eg kom aðeins af því aö skyld
an bauð mér, eins og þér getið
skilið,. sagði hann. — Mér er
vel við þau bæði og ég held
ekki, að Charlie Elliot myndi
drepa mann. Eg ræddi um
þetta við konu mína þá
um kvöldið og hún vildi endi
lega að ég færi til lögregl-
unnar, eftir að hún sá frá-
sögn kvöldblaðanna .
— Hvað var klukkan þegar
Elliot yngri fór frá Paulu?
— Fimmtán mínútur yfir
ellefu hugsa ég. En hún fór
ekki fyrr en 10 mínútum síð-
ar eða svo.
— Ó, svo að hún fór aftur
að heiman.
— Já, hún var þarna í bíl-
skúrnum í svo sem tíu mín-
útur. Eg held, að hún hafi
verið að gráta og mjög niöur
dregin. Eg beið vegna þess —
ja, vegna þess aö ég var for-
vitinn’ — og svo fannst mér
ekki viðeigandi að skilj a hana
þarna’ eftir eina síns. liðs í
þeim vandræðum, sem hún
virtist vera. Eg hugleiddi
meira að segja í fullri alvöru
að fara yfir til hennar og vita
hvort ég gæti ekki eitthvað
hj álpað henni, en þá setti hún
bílinn- í gáng og ök brott.
— Hvað var klukkan þá?
— Hún getur hafa verið um
liálf tólf eða þar um bil. Eg
hafði að minnsta kosti staðið
þar æðistund, því að konan
mín skammaði mig eins og
hund,'þegar ég kom til baka.
Hún • er fremur vanstillt,
bætti- hann við vandræða-
lega.
Eg gat svo sem trúað því.
Hann - virtist dæmigerður
eiginmaður, sem er kúgaður
og pindur af konunni sinni.
Hann.hafði litlu við frásögn
sína að bæta. Hahn háfði
ekki heyrt, þegar Paula kom
aftur heim, en kona hans
hélt því fram, að hún hefði
komið í bílnum skömmu eftir
klukkan hálf f jögur. Þau hjón
in áttíi nefnilega klukkú, sem
sló á' hálftímanum. Hender-
son hataði þessa klukku, en
konunni hans fannst hún ó-
missandi. Hún svaf ekki vel
og klukakn var henni betri
félagi'en enginn.
Henderson fór rétt áður en
Hugo og aðstoðarlögreglufor-
inginn komu. Eg hafði því lít
inn sem engan tíma til að
ræöa þau viðhorf, sem nú
höfðu skapazt i málinu og var
neydd-til að fara til sjúklings
ins. Eg veitti því þó athygli,
að lögregluforinghm var ó-
ievnjú alvarlegur og þungt
hugsi..,
Hahn sendi aðstoðarmann
sinn í burtu um 15 mínútur
fyrir ellefu ,en fór svo ásamt
Hugo aö athuga húsið frá
kjallara og upp á þak. Eg sá
hann nema staðar á stigapall
inum og rannsaka nákvæm-
lega dyrnar þar, sem voru
bæði læstar og með slag-
brandi, en þær lágu að her-
ber g j um þ j ónustuf ólksins.
Hann meira að segja skoðaði
fötin, sem enn lágu á stiga-
pallinum. Sjálfsagt hefur
hann tekið eftir vösunum,
sem sneru út, því að hann
leit snöggt á Hugo, en sá á-
gæti maður lét sér hvergi
bregða.
Það var liðið að miðnætti,
þegar hann fór. Fröken Júlía
var vöknuð skömmu fyrr og
ég fór niður til að hita handa
henni mjólkurglas. Eg skal þó
játa, að mér leið ekki vel niðri.
Úti var strekkingsstormur og
álman, þar sem eldhúsið var,
virtist jafnvel enn hrörlegri
en aði'ir hlutar hússins. Þaö
brakaði og brast í öllum við-
um og einu sinni hefði ég get-
að lagt eið út á, að teket-
illinn færðist yfir þvera eld-
stóna. Hefði verið mögulegt,
að hlaupa upp stigana með
fullt mjólkurglas, þá er ég
viss urn að ég hefði gert það.
Eg lét mér þó nægja, að fikra
mig upp stigann, en svo
hrædd var ég, að ég sneri
höfðinu öfugt alla leið upp
á stigapall. Þá einblíndi ég á
dyrnar á herbergi fröken
Júlíu, og það er ég viss um,
að ég hefði dáið samstund-
is af hjartaslagi, ef Júlía
hefði birzt í dyrunum í hvíta
náttsloppnum sínum.
Eg komst nú samt klakk-
laust upp í herbergið og þeg-
ar gamla konan var búin aö
di'ekka mjólkina, sótti á hana
svefnmók. Rétt áður en hún
sofnaði spurði hún, hvort
Hugo væri farinn að sofa og
virtist verða fyrir vonbrigð-
um, er ég sagði henni að svo
væri.
— Eg þarf að hitta hann,
sagði hún. — Eg verð að ná
í hann áður en Arthur kemur
í fyrramálið. Hann hefur
í'étt til að vita um þetta.
Hún gaf engar frekari skýr
ingar á þessari yfirlýsingu
sinni og rétt fyrir klúkkan
eitt fór ég í náttfötin mín og
bjó um mig á rúmbálknum
við fótagaflinn.
Eg vaknaði snögglega við
eitthvað, röskri klukkustund
síðar. Hljóðið virtist einna lík
jast þvi, að dyr slægjust til.
j Eg leit á sj áílflýsandi úrið
jmitt og sá, að klukkan var
tvö. Úti var rok, þótt hljótt
,væri í herberginu. En meðan
jég lá þarna kom kaldur gust
jur gegnum herbergið og ég
gat óljóst greint við birtuna
frá götuljósinu, að glugga-
tjaldið sogaðist út og barð-
jist í vindinum. Út, en ekki
’inn. Það tók mig svolitla
stund að gera mér grein fyi'ir
hvað það eiginlega merkti og
skildi loks að það gat aðeins
þýtt eitt. Einhver, einhvers
staðar í húsinu, haföi opnað
glugga eða útidyr.
) Eg settist upp í rúminu og
starði yfir fótagaflinn á rúm
inu, í áttina til dyranna, sem
lágu fram á ganginn. Eg skal
fúslega játa, að hefði hand-
! fangið hreyfst um einn þum-
lung, þá var ég þess albúin
1 að reka upp öskur, sem
heyrzt hefði alla leið til lög-
reglustöðvaiúnnar. En hand-
fangið hreyfðist ékki og ég
dró andann léttara, þegar
nokkuð gerðist, sem gerði mig
skelfdari en nokkru sinni
fyrr. Eitthvað féll fram af
stigaarminum eða öllu
heldur xxiður stigann og alla
leið niður í anddyi’i. Það var
enginn skellur eða hávaði
heyranlegur, aðeins þungt
dump, en síðan alger þögn.
Eg vissi strax hvað þetta
merkti.
Einhver var að fara upp
stigann og upp á þriðju hæð
ina, en hafði dottið um föt-
in, sem lágu í stiganum.
v.v
Símaskráin 1959
U.M.F.H.
HIN ÁRL-EGA
U.M.F.H.
Álfaskeiðsskemmtun
14.
verður sunnudaginn 19. júlí og hefst kl
DAGSKRÁ:
Guðsþjónusta: Séra Emií Björnsson predikar.
Ræða: Dr. Broddi Jóhannesson.
Leikþáttur: Bessi Bjarnason og félagar.
Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson.
Ævar Kvaran leikari skemmtir.
Fimleikaflokkur karla úr KR.
sýnir áhaldaleikfimi.
Lúðrasveit Selfoss leikur milli atriða.
Hljómsveit Óskars Guðmundssonar leikur
fyrir dansi.
Veitingar..
Ungmenrtafélag Hrunamanna
!
Föstudaginn 17. júlí n.k. verður byrjað að af-
henda nýju símaskrána til símnotenda og er ráð-
gert að afgreiða um 2000 á dag.
Afgreiðslan er á neðstu hæð í Landssímahúsinu,
gengið inn frá Kirkjustræti (gegnt Hótel Skjald-
breið). Daglegur afgreiðslutími er frá kl. 9 tií 19,
nema laugardaga kl. 8,30 til 12.
Afgreidd verða eftirtalin símanúmer: 5
Fimmtudaginn 16. júlí 10000 til 11999 i
Föstudaginn 17. júli 12000 — 13999 S
Laugardaginn 18. júlí 14000 — 14999 ;■
Mánudaginn 20. júlí 15000 — 16999 £
Þriðjudaginn 21 júlí 17000 — 18999 jí
Miðvikudaginn 22. júlí 19000 — 22999 v
Fimmtudaginn 23. júlí 23000 — 24999 £
Föstudaginn 24. júlí • 32000 •— 34999
Laugardaginn 25. júlí 35000
■*-W.\\W\\W.V.VA^WA,.WVWA'AWVMWWU
rtVAV.W.V.,.V.V.V.VV.V.\V.V.V.V.V.V.’.V.,AVA!Wy
Til sölu
I
1
i
í:
!
5
er húseignin Ásgarður í Hrísey, miðhæð og ris, í
að flatarmáli hvort urn sig ca 85 ferm ^
Miðhæðinni fylgir fjós fyrir 2 kýr, heyhlaða fyiir £
70 hesta og ei'fðafestuland,. ca 114 ha.
.V.VAWA’.V.W.V.WVV.V.V.V.V.W.V/A
i
36499 í
í Hafnarfirði verður nýja símaskráin afhent á sím- ý
söðinni þar frá 20. júlí n.k. "j
Ahygli símnotenda skal vakin á því, að vegna jj
númerabreytinga, gengur símaskráin ekki að öllu \
leyti í gildi fyrr en aðfaranótt mánudagsins 27. >C
þ.m. Frá sama tíma gengur úr gildi símaskráin \
frá'1957 og eru símnotendur vinsamlegast beðnir ■;
að ónýta hana. 'l
BÆJARSÍMI í
REYKJAVÍKUR OG HAFNARFJARÐAR í
•JJ Verð miðhæðar 140 þús. kr., útborgun 50—.
jj 70 þúsund. Jjj
í Verð rishæðar 40—50 þús., lítil útborgun. í
> •:
Frekari upplysingar gefa Sigurður Brynfólfss*»# |«
C Hrísey, og Jóhannes Jörundsson, Rvík, síma í
> 17093 eftir kl. 8 e.h. 5
í í
'.W.V.V.V.V.V.V.VWA'.V.V.V.V.V.V.WAVVVWWSWi
W.V.V.V.V.V.V.V.V,V.V.V.\\V.V.V.\V.\\\\\\W|W
I Fhigmálastjómin
■" V
\ óskar eftir að ráða flugvélavirkja á Keflavíkttr-
flugvöll. — Umsóknir sendist til skrifstofu minn- j!
ar, Keflavíkurflugvelli, fyrh’ 1. ágúst 1959. C
§
Flugvaííarstiórinn J£
Keflavíkurflugvelli ;•
< í
V.V.W.V.V.V.VV.W.V.'.V.V.W.V.V.VAVVAVAWiVU
V.\V.\\\\\\\\V.V.\V.V.V\VA\\\\\\\V\VA\\WWiW
Hjartanlega þakka ég öllu frændfólki, vinuœ jj
og vandamönnum, sem glöddu mig með heint- •£
sóknum, góðum gjöfum, blómum og skeytum é 5
70 ára afmæli mínu 8. júli s.l. •£
Guð blessi ykkur ÖIl. fc
Ingibjörg Jónsdótir, f
Tungu, Blönduósi <
VWWWWWWW.WWWWWWWW-.WWWWWWVWÚ
I....
ww\\ww\\\www\\\wwwwww\wwwwww\
ÞOKKUM INNILEGA ölfum fjaer og nsr, sem auðsýndu oMtur
samuö og vinarhug við fráfall
Bergþóru Sveinsdóttur
frá Skammadal.
Svelnn Pálsson,
Gyðríður Pálsdóttir, PáH Marteinsson,
Sigurbjörg Pálsdóttir, Ársaell Sigurösson.