Tíminn - 28.07.1959, Page 9

Tíminn - 28.07.1959, Page 9
TÍMINN, þriðjudaginn 28. júlí 1959 MARY ROBERTS RSNEHARL ^Jruaröbb liiúhrunarh ona 38. <» o o o O o < > « r <» <» O ! » i » <» hún Eg heyrði að’ hann talaði, en ég gat ekki hætt að gráta. Hann sagði að málið væri í höndum lögreglunnar hvort sem væri, og allri vissu að Charlie Elliotot hefði gengiö með grasið í skónum eftir Paulu um árabil, ásamt til- heyrandi afbrýðisemi. Þegar hann fór upp, grét ég enn, og Eg býst þó varla við, að hefði tekið eftir því. — Hvað skildirðu eftir í her berginu? —■ Töskuna mína. — Hvenær? Hún hikaði, og leit á mig með grunsemd í svip. —Eg held ég tali við lög regluforingjann . . . — Og gerir illt verra! Eg er þó minnsta kosti á ykkar bandi. En það er lögreglufor Florence, þessi þvoglumælti............ . , ... hálfviti stóð í dyragættinni n6 n®inn og starði á mig með óbland- mni anægju. — Særði hann tilfinningar hennar? spurði hann með illa reglunni. Hvenær léztu Elliot fá þessa lykla? — Eg fæ ekki séð . . Eg rauk upp: — Langar þig til að senda hann í stólinn? dulinni ánægju og kjassaði skilurðu mig? Ef þú ferð til hana ekkert? — O, í guöanna bænum haltu kjafti, sagði ég, og fór út í anddyrið, bæði til að fá ferskt loft og losna við hana. Eg mætti Paulu á tröppunum. Hún var föl, augun æöis- kennd. Eg varð að teyma hana með mér fyrir hornið, lögreglunnar og segir þeim, að — Það er ekki nóg að vita það, sagði ég stuttaralega. — Ef þú veizt eitthvað, sem get- ur hjálpað Elliot úr klípunni, vil ég heyra það og er fús til hjálpar ef ég get. Ef þetta er alft og sumt, sný ég mér aftur að sjúklingi mínum. Hvað um þetta bréf, og hvar er það? Þú ættir að segja mér allt af létta. — Eg skal segja þér það. Þaö var uppgjöf í röddinni. Getum við ekki setzt einhvers staðar? Eg hef hvorki sofið né borðað undanfarna daga. Ekki varð annað séð, en hún segði satt. Eg fann gaml an bekk nokkuð frá húsinu, og þar sagði hún mér allt sem hún vissi. Það var ekki mikið, þegar allt kom til alls, og var satt að segja dálítið ævintýra legt, þegar það að lokum kom. Sumt af því vissi ég þegar. Síðustu mánuðina hafði Her bert átt í einhverjum skugga viðskiptum. Hún hélt að það hefði eitthvað snert Hugo, en hvað sem það nú var, hafði Herbert fundizt að Hugo væri honum ekki heill, og að hann væri ef til vill í lífsháska. Eftir uppsögnina hafði hann vakið máls á því, að þau ■VWi\\W.V.V.V.V.,.V.,.V.V.WAVV.W%WAV.,/.VA»1 Konur f úr Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Rvík, sem voru á ferðalagi um Norður- og Austurland fyrir skömmu, vilja biðja blaðið að færa Kvenna- deildum félagsins sem alls staðar tóku með af- brigðum vel á móti ferðalöngunum, sínar innileg- ustu þakkir fyrir ógleymanlegar samverustundir. Nefndin I WiVA'iW.ViViViV.'.V.VAV.W.V.V.WiWWWftWflftft W%^%W,V.W.V.%%WA’AW.W.VAWAV%WVWWV Verzlunarstörf i ■: Okkur vantar fólk til afgreiðslu og fleiri starfa í í matvöruverzlun. í Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi SÍS, Sam í í bandshúsinu við Sölvhólsgötu, í þú hafir fengið Elliot þessa styngju af. Þá vissi hún að lykla á mánudagskvöldið, hann var hræddur og reyndi sérðu hans sæng út breidda. Hún roðnaði og dró andann örar. — Eg skal segja þér nokk- uð, hélt ég áfram. Þeir vita um stigann og halda að þeir að hafa út úr honum við hvað það væri. En hann var sagna því' Florende stóð á gægjum Viti, hver kom með hann. Ef inni í forstofunni. Eg var að þvi komin að hella mér yfir ahna, segja henni, hvað þessi töf hefði kostað, en útlit henn ar sýndi, að þaö hafði enga þýðingu. Eg hef aldrei séð mannlega veru nær því að missa vitið. Auk þess var það of seint nú. — Er lögregluforinginn hér? spurði hún. — Eg þarf að tala við hann. Guð minn góður, eru allir orðnir snarvitlausir? — Þeir fundu hann hér í húsinu. — Er lögregluforinginn hér? Eg vil ekki heyra neitt annað. Svaraðu mér! — Málafærslumaðurinn sendi eftir honum. Heyrðu nú, Paula. Reyndu að síilla þig af og hlusta á mig. Það liggur ekkert á. Þú hefur mánuði til stefnu, að minsta kosti vikur. Það sem þú hefur að segja lög regluforinerjanum getur beðið. — Það má ekki bíða! Hvers . vegna á Charlie EUiot aö sitja í fangelsi, þegar ég ætti að vera þar í hans stað? Eg hristi hana. — Láttu ekki eins og fífl! Ekki drapst þú Herbert Wynne — Eg kom Charlie í þessa klípu, sagði hún þrá. — Eg verð að ná honum út. Ungfrú Adams, ég gaf honum þessa lykla, sem hann var með. Það voru mínir lykiar. — Lézt bú hann hafa þá? —Horfðu ekki svona á mig. Mér er alveg sama hvað þú hugsar um mig. Já, ég lét hann hafa þessa lykla, til þess aö hann gæti náð í dálítið, sem ég gleymdi þarna inni. Þáð er ekki auðvelt að slá mig út af lagi, en nú tókst það fyllilega. Það kann að virðast núná, en fyrstu viöbrögð mín áttu ekkert skylt við morðgrun heldur þá staðreynd, að þessi stóreyga, unga stúlka hafði haft ráð á lyklum, sem gerðu henni fært að gera sig heima kornna í herbergi Herberts Wynnes, og notfært sér það. Eg herti mig upp og vona að svipur minn hafi ekkert sagt. Vínarbréf (Framhald af 6. síðu) að ég geti gert mér grein fyrir ástæðunni. Fjórðu sinfóníu Tshaikovskys ^W.V.V.V.V.V.W.W.'.V.V.W.V.V/.VA^NW^WW V.V.V.V.\V.V%V.VV.V.V.%V.V.V.V.'.V.V.V.".V.VV.'.W. II....................................... r.W.'.VVV.VVW.V'.VV.V.V.VV.V.V.V.V.VV.VV.'AVWAV 'NW.V.VVV.V.VVVVVV.V.V.VV.VW.W.V.mV.VWWAVS í > Höfum til sölu Reiðhesta, dráttarhesta, dráttarvélar og alls konar landbúnaðarvélar. BÍLA- og BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. — Sími 23136. I tr til vill geta þeir ekki sannaö það, en þeir munu reyna. Þeir vita, að Eilliot var afbrýðisam þarf ekki að kynna. Sinfóniuhljóm ur vegna Herberts og þið rifuzt út af honum þá um kvöldið. Til hvers væri: þá að fara að segja þeim um tilkomu lykl anna fyrr en þú mátt til? Og skaða mannorð þitt? Hún reisti höfuðið þótta- lega. — Eg hef ekkert gert til að skammast mín fyrir. Og ég er búin að segja þér sann leikann. Elliot kom hér í kvöld minna erinda. — Til að ná í töskuna þína? Láttu ekki eins og fífl. — Til þess að ná í eitt- hvað. Eg bjóst tihfarar. — Jæja þá. Eg hef gert það sem ég hef getað. Það er ef til vill betra fyrir þig að fara á lögreglustöðina og láta þá hafa ofan af fyrir þér um hríð. Eg hef nóg annað að gera. Hún korn á eftir mér og tók í handlegginn á mér. — Bíddu, ég verð að tala við einhvern. Eg veit, að þú ert vinveitt okkmv Það var ekki taska. Það var bréf. sveit Vínarborgyr flutti hana, sem væru hljómsveitin, verkið og ekki sízt hljómstjórinn órjúfandi heild. Schipeprs stjórnaði sprotalaust eins og Maazel, en varla er hægt að hugsa sér meiri mun á tveimur ■stjórnendum og þeim, þótt' báðir séu þeir nngir og glæsilegir, land- ar, og báðir búsettir í Róm þar að auki. Iíreyfingar hans eru litl- ar og hnitmiðaðar, stundum virðist svo, sem hann slái alls ekki takt- inn, en séð frá hlið kemur í ljós, hve nákvæm og örugg handbrögð hans eru. Ósjálfrátt haifði ég á til- finningunni, að hinum reyndu og þroskuðu hljómsveitarmöinnum og 'Sljórnandanum unga, sem nú stjórnaði þeim í fyrsta sinn, kæmi eins vel saman og ævaigömlum •trúnaðarvinum. Það er fróðlegt að sjá, liversu margir áheyrenda hafa sótt ailla fjóra tónleikana, sem ég hef verið viðstödd, það sem af er hátíðinni. Auðvitað er mikill hluti þeirrai ferðamenn eða gagnrýnendur, sem hér eru til þess eins að sækja þess ar samkundur, en engu að síður verður vart við það hér, sem raun ar gildir hvar sem er, að þsð er alltaf sami hringur almennings, sem sækir þessa listviðburði, svo sem eðlilegt er. S.U. I ! FRÁ BARÐSTRENDINGAFÉLAGINU: Sumarsamkoma félagsins verður í Bjarkalundi sunnudaginn 2. ágúst. — Ferðir frá Reykjavík með Vestfjarða- leið (B.S.Í.) á laugardag. s •WAWA'.W.VWAVA'AWAV.Wb’AWiWAWWW INNILEGAR ÞAKKIR færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúS og hjálp vi3 andláf og jarðarför konu minnar og móður, ,•>. Þórdísar Þorbjarnardóttur, Höll. Biðjum Gu3 a3 blessa ykkur öfI. Jón Einarsson, Inga Á. Jónsdóttír. ' ’ Hjartkær móðir okkar Sigríður Kristín Jóhannsdóttir Stóru-Sandvík, andaSist aðfaranótt 26. þ. m. Börnin. ÞÖKKUM HJARTANLEGA öllum fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, bróður og tengdaföður, Jóns Kristjánssonar, Efra-Hóli, Staðarsveit. Enn fremur hjartans þökk til allra, er heimsóttu hann og hjúkr- uðu í veikindum hans. Una Kjartansdóttir, Kristmann Jónsson, Kristín Kristjánsdóttir, Hanna Olgeirsdóttir. Maðurinn minn Halldór Vilhjálmsson Smáratúni 14, Selfossi, verður jarðsunginn frá Selvogskirkju, miðvikudaginn 29. þ. m. Hús- kveðja fer fram frá heimifi hins látna kl. 13,30. Sigríður Björnsdóttir og börn. Móðir mín og tengdamóðir Kristín Margréf Jónsdáttir frá Hvassafeili, andaðist að heimili sínu, Miðtúni 6, 25. þ. m. Jarðarförin ákveðln síðar. Fyrir hönd vandamanna, Guðlaug Klemensdóttir, Hermann Guðmundsson. ÞÖKKUM INNILEGA auðsýndan hlýhug og vfntáttu í tftefni andláts og útfarar Páls Sigurðssonar, Hrepphólum. Fyrir hönd systklna og vandamanna hins láfna Eiísabet Kristjánsdóttir, Jón Sigurðsson. Maðurinn minn Axel Helgason, lézt af slysförum 17. júlí s.l. Útför hans fer fram miðvikudaginn 29. júlí ki. 2 frá Fossvogs- kapellu. Athöfninni verður útvarpað. Sonja B. Helgason.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.