Tíminn - 31.07.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.07.1959, Blaðsíða 1
Otti þríflokkanna við þjóðarviðjann afhjúpaður Þora ekki að leggja kjördæma- ð undir almennt atkvæði hvað veldur tvísögn Krustjoffs?, 6. 13. fagangor. Keykjavík, föstudaginn 31. júlí 1959. Þríflokkarnir komu í veg fyrir aS þjóðarviljinn kæmi í Ijós, bls. 7. 160. bla3. m , B Lagarfoss kom til hafnar síðdegis í gær, löðrungaður á stefni og kinnung. Skipið lenti í árekstri á heimleið, eins og sagt hefur verið í fréttum. Það gerðist í þoku og dimmviðri aðfaranótt s.l. laugardags, sunnan vií Nova Scotia. Ferðin heim gekk að óskum. Sjópróf verða væntanlega næstu daga. Talið er, að stefni 9kipsins sé að mestu ónýtt. Felldu tillögu Framsöknarmanna um að láta slíka atkvæðagreiðslu um niðurf eilingu kjördæmanna fara fram fyrir 23. ágúst í sumar í gær kom það svo skýrt í ljós sem verSa má, aS þrí- flokkarnir, sem standa að kjördæmabyltingunni. þora ekki að leggja kiördæmamálið eitt sér undir dóm kiósendanna í þeim kjördæmum, sem leggja á niður. Þetta varð bert, er þríflokkarnir felldu dagskrártillögu Framsóknarmanna um almenna atkvæðagreiðslu um kjördæmamálið fyrir 23. ágúst. Annarri umræðu um stjórnar- skrárfrumvarpið lauk í neðri deild í gær, og kom þá dagskrártillaga minnihluta sljórnarskrárnefndar, Gísla Guðmundssonar og Páls Þor- steinssonar, til atkvæða og var felld með 19 atkv. gegn 13. Allir Framsóknarmenn í deildinni greiddu henni atkvæði og allir við staddir þríflokkamenn, en þrír voru fjarverandi, Hannibal Valdi- Framhald á 2. síðu. Markaðssöltun náð á Emnig búií a<5 salta upp hausaða síld markaí fvrir t gær barst blaðinu frétta- tilkynning frá Síldarútvegs- nefnd, þess efnis, að búið sé að salta sykursíld upp í Finn- landsmarkað. Þá er einnig búið að salta upp í markað á hausaðri síld. Fréttaitlkynning nefndarinnar fer hér á eftir í meginatriðum: Söltun sykursíldar á Finnlands markað var stöðvuð fyrr í dag, þar sem búið var að salta upp í fyrirfram gerða samninga og til viðbótar liefur Síldarútvegsnefnd gert eftirfarandi samþykkt, sem send Iiefur verið öHum síldar- saltendum á Norður- og Austur- landi: „Til viðbótar dagskeyti um stöðvun á söltun sykursíldar í heiltunnum á Finnlandsmarkað, tilkynnist yður, að þegar hefur verið saltað áð fullu Cutsíld í Framhald á 2. síðu. Strádrápu silung og seiði I Varmá með heitu vatni og gufu lír borholu Þíisundir seiða lágu dauð á árbökkunum Einn dagur á IslandsmiSum - fullfermi af síld Sigldi skipið beint til Nor egs í gærmorgun. Þykir þessi mikli og skjóti afli firnum sæta. Örfá islenzk skip munu vera á þessum slóðum. Guilver, sem var að koma frá löndun á Seyðisfirði Framhald á 2. síðu. höndunum hundruðum saman 02 grynningumj silimgurinn tekinn með Seiðin stökkva & ö J ° 1 ° Brátt fór fólk að taka eftir því, að silungsseiði og silungar stukku upp úr vatninu eða æddu á grynningar. Lágu seiðin brátt þúsundum saman á árbakkanum og grynningum og drápust þar. Krátt komu máfar og gerðu sér gott af og hafa haft þarna veizlu kost síðustu dægur. Hvergerðingar og nágrann- ar þeirra borða nú silung í hvert mál og leifa samt Þessi silungsgnægð á sér töluvert óvenjulega sögu, en í stuttu máli er hún sú. að heitu vatni og gufu hefur verið hlevpt í Varmá, svo að silungur og seiði drepst unnvörpum, en fólk dýfir aðeins hendi í vain- ið og tekur þar upp dauðan silung. Þeir eru samt ekki farnir að sjóða hann í ánni enn. S.l. þriðudag var slærsta bor- holan þarna eystra opnuð til þess að njæla þrýsting hennar o. fl. 1-Iola- þes?i er hin kraftmesta hér á landi, skammt neðan við Gufú- dal á bakka Vármár. Alímikið sjóðandi vatn og gufa rami fram í ána og gekk svo þann dag og í fyrradag. Silungurinn drepst Varmá fellur i Þorleifslæk, og lækurinn i Ölfusárós. Gengur í hann sjóbirtingur, og var óvenju- lega mikil ganga í ánni núna. Næst Framhald á 2 síðu. Veitt ofan í minkinn Það skeður mangt vilð Þing- TOllavatn. Maður nokkur stund- aði þar silungsveiði á dögun- um. Þóttist hann heldur en ekki veiða vel, er hann dró tíu bleikjur, suimr allvænar og reri méð veiðina kampakátur til lands. Eilthvað mun liann liafa vikið 'sér frá veiðinni, því að minkurinn náði sjö bleikj- um af þessuni tíu og át þær frá honum. Ekki 'dar heldur laust við, að hann sæi til ferða svarta kisa. Þrjá minka sá hann á sundi í vatninu og nokkra á landi. Reyndi hann að vinna á eimim og liélt það hafa tekizt. Það er hart að eyða heilum degi til þess að veiða ofan í minkinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.