Tíminn - 31.07.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.07.1959, Blaðsíða 10
T f MIN N, föstudaginn 31. jóli 1959. Meistaramót íslands í fr jáisíþróttum, háð á Laugardalsvelli 9.-11. ágúst n.k. Vilhjálmur Einarsson skrifar um Iþróttamótið, þegar Pólverjinn Piet- kovski setti heimsmet í kringlukasti Þetta er í annað skipti, sem ég fer til Póllands. í fyrsta sinn var það 1955, að ég keppti þar á Kúsovienski-mót- inu, sem er árlegt íþróttamál, og nú fór það fram 13.—14. . júní. Hið fyrsta, sem ferðalangur hlýtur að taka eftir, sem á leið til Austur-íEvrópu, er hve fljót- legt, og að því er virðist auðvelt', það er að. fljúga til þessrra landa. fnnan við tvo tíma tekur ferðin frá, Kaupmnanahöfn til Varsjá, og ,er þó úm að ræða venjulego far- þggaflugyél. Það er eins og löndin handan , járntjaldsins hafi fjar- ilægzt nágránnalönd sín til vesturs- ins, entja eru sí og æ gerðar ráð- istafánir til að viðhalda hindrunum Á landamærunum. Flugvélin hafði varla lent á flug velli Varsjár-borgar, fyrr en yfir iskall óskaplegt regnveður með •þrunuiin ,og eldingum Við þótt- ' •u'ni.st hetdur en ekki heppnir að . ýéfa komnir ,,niður“' áður en „hann skall á“. Á leiðinni inn í ; íbofgina mátti hvarvetna sjá fólk, sem'.'ekki hafði kunmð sig heiman lað búa í góða veðrinu fvrr um daginn, en hímdi nú í skjóli, hvar- sferti það gat, undir trjám eða upp við húsveggi, bernöfðað og yfir- hafnírlaust. Eldingar 'leiftruðu alls ijtaðar og bíllinn, sem við 'keyrðum í af vellinum, tók að leka, heint aftan við sæti okkar. Við gerðum okkur lítið fyrir og vökv líðum blóm, sem okkur hafði verið — Pólskt met og ítalskt var sett í fjrísiökki á mótinu — Vilhjálmur var 5. í greininni Bandarikjamaðurinn Bill Nieder kúluvarpari, óskar hinum nýja heims- methafa tii hamingju, Pólverjinn er til vinstri. Meistaramót íslands (aðal- hluti) og Kvennameistaramót íslands í frjálsíþróttum fer fram dagana 9. ti1 11 ágúst 1959. Allar keppnisgreinarn- ar fara fram á Laugardals- | vellinum í Revkjavík, en ó- ráðið er þó enn, hvort sleggju kast fari þar fram eða okki. ' Þátttökutilkynningar skulu vera komnar í hendur framkvæmdai- nefndar mótsins, pósthólf 1099, í síðasta lagi þriðjudaginn 4. ágúst ■kl. 18.00. Jafnframt skal fyrir s£ima tíma tilkynna hver sé fyrir- liði hvers keppendahóps (félags eða héraðssambands). Laugardaginn 8. ágúst kl. 14.00 iskulu fyrirliðar, stjórnendur keppnisgreina og aðrir helztu starfsmenn mótsins, mæta á fund arstað Frjálsíþróttasambandsins að Grundarstig 2. Mun þeim verða skýrt nánur frá framkvæmd móts ins í einstökum atriðum. Þá verð- ur þar og dregið í riðla, um braut ir, stökk- og kastraðir fyrir keppn ina á sunnudag. Fvrir keppni á mánudag og þriðjudsig verður dregið, í herbergi mótsstjórnar, á Laugardalsvellinum. Fyrir mánu- dags-keppnina eftir keppni á sunnu dag og fyrir þriðjudags-keppnina eft'ir keppni á mánudaig. Fyrirlið- ar munu fá afhenta aðgöngumiða og númer sinna keppenda. Eru þeir ábyrgir fyrir þeim .til mót- stjórnar að aflokinni keppni. Sam kvæmt leikreglum er keppendum skylt að .bera núrtier. Nafnakall fer fram 10 mínútum fyrir auglýsfen keppnistíma. Kepp •endur verða ekki boðaðir til keppni um hátalarakerfi. Nafna- kallið fer fram við miðdyr gegnt urðu að nægja að þessu sinni, og þar með 5. sætið. Þannig gengur lífið. Þeir sem hætta sér út í keppnir, verða að vera við öllu toúnir. „Vogun vinnur, vogun tap- air“ Við áttum að búa á fínasta hótel- fært á flugvellinum, undir lekain inu, Grand Hotel Orbis, sem fyrir irm, rúmu ári hafði verið tekið í notk- Dómarinn mælir metkast Pietkovskis — 59.91 m. reyndist þaS — nýtt heimsmet. — Þannig gengur lífiS. Þótt sumir vinni, verSa þeir, sem hætta sér út í keppnir, aS vera viS öllu búnir. „Vogun vinnur, vogun tapar", eins og þeir segja í útvarpinu. Ef töpuS keppni leiSir til sálar- legs skipbrots, er þátttökuástæSan röng. — un. Við Svavar Markússon, sem höfðum fengið boð til keppni í mótinu, fengum ágætt tveggja mannn herbergi, sem á ýmsan hátt minnir á nýju tízkuna í Vest'- ur-Evrópu. Stefán Kristjánsson, íþróttakennari, sem var fararstjóri fékk sérstakt herbergi uppi á efstu hæð á 12 hæða liúsinu, og var þair hið fegusta útsýni yfir borgina. íþrótfamótið sjálft fór fram með mesta glæsibrag og var vandað til þess í hvívetna. Mörgum képpend- um víðs vegnr að úr heiminum, var boðið, meðal annars frá USA. Það vakti þó athygli okkar, að óvenju lítil þát'ttakai var frá sum um AusturjEvrópulöndunum. — Margur frábær árangur náðist á mótinu, en hæst bar heimsmet Pietkovskis í kringlukasti. Eg komst að honum og tó'k mynd nokkrum augnablikum síðar, þeg- ;r Bill Nieder, kúluvarparinn frægi frá USA, var að cska honum til hamingju. Einnig tókst mér að ná mynd af dómurunum þar sem verið var að lesa af málbandinu hið Aengsta kringlukast' allra tíma — 59.91 m. — Frá þessnm ljós- hærða, góðlega íþróttamEinni má hvenær sem er búast við 60 m. kasti. Þrístökkskeppnin fór fram í góð um meðvindi og byrjaði á því að Cavalli frá Ítalíu renndi sér í fyrst'o skipti yfir 16 m. markið, bætti ítalska metið um rúmt fet, sökk 16.10 m. Mathertchik frá Póllandi, sem í 'mörg ár hefur verið einn bezti þrístökkvari Evrópu, lét sér hvergi bregða. Nýtt pólskt met dundi y.fir 16.44 m. Af mér er það að segja, a'ð at- rennjin var misheppnuð, sennilega hafði vindurinn áhrif á hana, en hitt réð þó mestu að keppnis- reynslu skorti allt frá Evrópumeist' aramótinu í Stokkhólmi. Þetta var í fyista sinn eftir meiðslið í lands keppninni í fyrrai, sem ég átti að stökkva. Þvi fór sem lór, 15,27 m. eins og við höfum svo oft fengið að heyra í útvarpinu. Til eru þeir, sem álíta allar keppnir skaðlegar, sérlega vegna þeirra mörgu sem ttipa. Af eigin reynslu veit ég að þetta er mis- skilningur. Ef töpuð keppni leiðir til sálarlegs skipbrots, hefur hugs unin, sem lá á bak við þátttöku í keppninni verið röng. Töpuð keppni herðir mann til bættra af- reka, meiri sjálfsgagnrýni og sjálfs f TTrJl m h 11 afTiii leikvelli. Skulu 'keppendur ávallt ganga um þær dyr, að og frá leik velli. Á gaddaskóm er bannað að ganga innsinhúss. Sex menn eru í öllum úrslitum, nema grindahlaupum fimm (vegna vöntunar á grindum), og jafnvel fjórir i sleggjukasti, af óviðráð- £inlegum ástæðum. í öllum riðla- hlaupum (nema grindahl) flytj-' •ast þrír fyrstu rnenn úr hverjum riðli upp í næsta hlaup á eftir. Þrír fyrstu menn í hverri grein hljóta verðlaun. Skulu þeir mæt'a hjá leikstjórn þegar aið aflokinni hverri úrslitakeppni. Stökkhæðir í hástökki og stang- arstökki verða sem hér segir: — Stangarstökk: 320, 340, 360, 375, 390, 405, 420, 430, 440, 445 og síðan hækkað um 5 cm. Hástökk (konur): 100, 110, 120, 125, 130, 135, 137 og síðan hækkað um 5 cm. — Hástökk (karlar); 160 170, 175, 180, 185, 190, 195, 198, 200 og síðan hækkað um 2 cm. Verði þátttaka í köstum og stökk •um það mikil að viðhafa verði forkeppni, verður það filkynnt á tímaseðli mótsins. Gengið verður frá tímaseðlinum þegsxr eftir að kunnugt er um þátttökufjölda. Þó er hins vegar ákveðið að aðal- keppni mótsins hefjist hvert kvöld kl. 20.00 til 20.30. Er því •mjög nauðsynlegt' að bæði starfs- menn og keppendur mæti mjög tímanlega til keppninnar. Keppni verður að vera lokið eigi síðar en kl. 22.00, vegna dagsbirtu. í þessu tilfelli treystir nefndin á alla starfsmenn mótsins og keppend- ur. Keppnisgreinar fyrir hvern daig eru þannig: 9. ágúst: Hlaup, 200 m, 800 m, 5000 m, 400 m, grindahlaup, há- stökk, langstökk, kúluvarp og •spjótkast. Fyrir konur: 100 m h!., hástökk og kúluvarp. 10. ágúst: Hlaup, 100 m, 400 m, 1500 m, 110 m grindahlaiup, kringlukast', sleggjuka'st, þrístökk og stangarstökk. Fyrir komu-: 80 m hlaup, grjindahlaup, kringlu- kast og 4x100 m iboðhlauj>. 11. ágúst: Fimmtarþraut, 4x100 m og 4x400 m boðhlaup og 3000 m hindrunarhlaup. Fyrir feonur: 200 m hlaup, langstökk og spjót- •kast. i Reykjavík, 17. júlí 1959. í framkvæmdanefnd mótsins: Guðmundur Sigurjónsson, Einar Kristjánsson, Jóh nnes Sölvason Finninn Valkama stökk 7.80 metra í langstökki á mótinu — en sá árangur hans er nýtt Norðurlandamet.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.