Tíminn - 31.07.1959, Blaðsíða 11
T í MIN N, föstudaglnn 31. júlí 1959.
Gamla Bíó
Sími 11 4 75
Rose Marie
Ný amerísk söngvamynd í litum,
tekin í fjöllum Kanada, og gerð
eftir hinum heimsfræga söngleik.
Ann Blyth
Howard Keel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó
Sími 22 1 40
Einn komst undan
íThe one that got away)
Sannsöguleg kvikmynd frá J. A.
Kank, um einn ævintýralegasta at-
burð síðustu heimsstyrjaldar, er
þýzkur stríðsfangi, liáttsettur flug-
foringi, Franz von Werra slapp úr
fangabúðum Breta. Sá eini sem
hafði heppnina með sér og gerði
síðan grín að Brezku herstjóminni.
Sagan af Franz von Werra er
næsta ótrúleg — en hún er sönn.
Byggð á samnefndri sögu eftir
Kendal Burt og James Leasson. —
Aðalhlutverk:
Hardy Kruger
Colin Cordors
Michael Goodilff
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 1 44 44
Harftskeyttur
andstæ'ðingur
(Man in the Shadow)
Spennandi, ný amerísk Cinema-
Scope-mynd.
Jeff Chandler,
Orson Welles.
BönnuS jnnan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Tripoli-bíó
Sími 111 82
Þær, sem selja sig
(Les Clandestines)
Spennandi, ný, frönsk sakamála-
mynd, er fjallar um hið svokallaða
símavændi. — Danskur texti. —
Philippe Lemalre,
Nicole Courcel.
Sýnd 1. 5, 7 og 9
Nýja bíó
Sími 11 5 44
Fannamaðurinn ferlegi
(„The Abominabie Snowman")
Æsispennandi CinemaScope-mynd,
byggð á sögusögnum um Snjó-
manninn hræðilega í Himalaya-
fjöilum.
Aðalhlutverk:
Forest Tucker,
Maureen Connell
Peter Cushing.
Bönnuð börnum ungri en 14 ára.
Sýning kl. 6, 7 og 9
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
7. vika
Ungar ástir
‘nt kjjriiqhr
Hrífandi ný dönsk kvikmynd um
ungar ásth’ og alvöru lifsins. Með-
al annars sést barnsfæðing í mynd-
inni. Aðallilutverk leika hinar nýju
stjörnur
•ucaniit tt«e<
Sýnd kl. 7 og 9
Kópavogs-bíó
Sími 19 1 85
5. vika
Goubbiah
[íkk mig.úovbbiah!
enestaaenoe '
fAN.TASTISk EtOT
CinemaScofE m
\ pilm ■ j:g
100% ONDERHOIDNINQ
Sp«NDIN& TIL t.
.pBISTEPUNKTET f;
tMáíih\l\Rto$É
Óviðjafnauleg frönsk stórmynd
sm ást ob mannraum
aean Marals
Oella Scals
Kerima
Sýnd kl. 9
Sönnutt C.ornum yngn en 18 ara
Myndin hefur ekk‘ áðui- -«rHl tsfnð
hér á landJ
Skrímsli'ð í Svartalóni
Sýnd kl. 7
Aðgöngumiðasala hefst kl. 5
GÓ3 bílastæSi
Sérstök ferð úr LækjargOtu
«.40 og tl) hat* m/iino fc> 1109
Austurbæjarbíó
Sími 113 84
Hin heimsfræga stórmynd:
Hringjarinn
frá Notre Dame
(Notre Dame de Paris)
Alveg sérstaklega spennandi og
stórfengleg frönsk stórmynd í lit-
um og CinemaScope, byggð á himii
þekktu sögu eftir Vicfor Hugo. —
— Danskur texti. —
Aðalhlutverk:
Glna LolJobrigida,
Anthony Quinn.
Nú er síðasta tækifærið að sjá
þessa stærstu og frægustu kvik-
mynd, sem Frakkar hafa gert til
þessa.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Endursýnd kl. 9
Engin sýning ki. 5 og 7
HAFNARFIRÐI
Sími 50 1 84
Svikarinn
og konurnar hans
Óhemju spennandi mynd byggð é
ævi auðkýfings sem fannst xnyrtur
i luxusíbúð sinni í New York.
Aðallilutverk:
George Sanders
Yonne De Caroi
Zsa Zsa Gabor
Blaðaummæli:
„Myndin er afburða vel samin
og ieikur Georges S. er frá-
bær." — Sig. Gr. Morgunbl.
„Myndin er með þeim betri,
sem hér liafa sézt um skeið. —
Dagbl. Vísir.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður
hér á landi. — Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Sími 18 9 36
Girnd
Spennandi og viðburðarík amerísk
mynd með
Glenn Ford
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Harðjaxlar
Hörkuspennandi litmynd með
Glenn Ford
Bönnuð innan 12 ára. '
Níræður: Sigvaldi Guðmundsson,
Sandnesi, Steingrímsfírði
Sigvaldi Guðmundsson fyrrum
hóndi að Sandnesi í Kaldrananes-
hreppi í Strandasýslu er 90 ára
í dag. Hann er fæddur að Miðja-
nesi í Reykhólasveit í Barðastrand
arsýslu 31. júlí 1869. Foreldrar
lians voru Guðmundur Pétursson
og Sigríður Jónsdóttir frá Mýrar-
tungu. Sigvaldi ólst upp hjá for-
eldrum sínum til 15 ára aldurs,
í.ð hann fluttist að Hellu í Kald-
rananeshreppi, en þar bjó þá
Ingimundur, síðar hreppstjóri,
Guðmundsson, hann og Sigvaldi
voru hálfbræður, samfeðra. Eftir
8 ára dvöl á Hellu, flultist Sig-
valdi að Sandnesi, sem er næsti
bær við Hellu inn með Steingríms
firði. Þar bjuggu þá merkishjónin
Einar Einarsson Gíslasonar og
Soffía dóttir Torfa Einarssonar al-
þingismanns á Kleifum og Önnu
Einarsdóttur konu hans. Þar var
hann vinnumaður þar til hann
giftist Guðbjörgu dóttur þeirra
hjóna, á nýjársdag 1899. Hófu
ungu hjónin búskap þar skömmu
síðar og bjuggu þar til ársins
1948 að Ólafur sonur þeirra tók
við ábúð jarðarinnar. Konu sína
missti Sigvaldi árið 1953, síðan
hefur hann lengstum dvalizt á
Drangsnesi hjá Einari syni sín-
um og Helgu konu hans.
Þau hjón, Guðbjörg og Sigvaldi,
eignuðust 8 börn. Misstu þau fjög
ur þeirra í bernsku, öll sama mán
uðinn, úr skæðri barnaveiki. er
gekk þar um slóðir og hjó viða
skörð í barnahópinn. Þau fjögur,
sem eftir lifa, eru:
Einar, fyrrum útgerðarmaður á
Drangsnesi, giftur Helgu Bjarna-
dóttur ljósmóður. Þau eiga 4 upp-
komnar dætur.
Soffía, ógift í Reykjavik.
Ólafur, sýslunefndarmiaður og
bóndi á Sauðanesi, giftur Bryn-
hildi Jónsdóttur. Þau eiga 11 börn.
Ingibjörg, gift Ingimundi Ingi-
mundarsyni oddvita og bónda á
Svanshóli. Þau eiga 5 syni
Þegar þau hjón, Guðbjörg og
Sigvaldi, hófu búskap, voru menn
nokkuð farnir að réttn við eftir
harðindin upp úr 1880, en telja
mátti samt erfitt árferði og ísa-
ár, er héldust af og til fram yfir
aldamót. Menn urðu því að vinna
hörðum höndum, hafa við alla spar
semi og gera sem minnstar kröf-
ur til lífsins, ef menn ælluðu að
verða sjálfbjarga. Nokkuð var þó
hafizt handa með umbætur á jörð-
um um innhreppa Strandasýslu.
Þegar ég fluttist norður ' Kald-
íananeshrepp upp úr aldamótum,
þótti mér bar nokkuð með öðrum
liætti um þá hluti. Þar norður
höfðu menn þann hátt á að bænd-
ur sendu vmnumenn sína til sjós,
vestur að ísafjarðardjúpi, sama
var um bændur þá, er komust frá
heimilum pinum. Hér voru þá um-
kætur ekki teljandi á jörðum,
nema helzt á Kleifum á Selströnd
frá tíð Torfa Einarssonar alþm.,
hann hafði sléttað mikið í túni og
girt með öflugum grjótgarði.
Reyndar voru þær sléttur með
öðrum hætti en nú tíðkast, enda
búið að umbylta því öllu. Þá var
og túnið á Hellu girt með grjót-
garði. Get ég þessa til að sýna,
hvernig umhorfs var, þegar Sig-
valdi og aðrir umbótamenn hófu
þarna starf sitt. Það var því þung-
ur róðurinn, ef reynt var áð kom-
ast nálægt eða halda til jafns við
þá, sem lengra voru á veg komnir.
Þegar Sigvaldi hætti búskap, var
svo komið að alit tún var vél-
tækt og nokkur túnauki eftir því
sem staðhættir leyfðu. Þarna er
svo háttað, að umhverfis túnið,
þar sem frá sjónum veit, eru
klettar og klif, sem segja: „Hingað
og ekki lengra.“ Verður því að
færa sig um set og hefja land-
nám á öðrum stað. Hefur Ólafur
bóndi hafizt handa um það. Bæj-
arhús byggði Sigvaldi í traustum
og þjóðlegum stíl. Þessar umbæt-
ur voru að mestu gerðar áður en
sú véltækni kom til sögunnar,
sem nú ræður mestu um afköst
bænda.
Þót þarna væri vel að unnið og
Sigvaldi hlutgengur því sem bezt
var í hans umhverfi, þá mun hann
mörgum samferðamanni minnis-
stæðari fyrir margs konar félags-
etarfsemi, rausn við gesti og gang
andi og fræðimennsku. Hann átti
lengi sæ-ti í heppsnefnd og sýsiu-
r.efnd, var formaður fóðurbirgða-
félags hreppsins, fulltrúi á fund-
um K.S.H. og í stjórn þess um
skeið. Þá skal ekki sízt geta þess
að hann var um áratugi formaður
Lestrarfélags Selstrandar. Er ó-
hætt að íullyrða, að það félag
átti honum manna mest vöxt sinn
cg viðgang að þakka. Mun það
hafa verið með betri sveitabóka-
söfnum, þegar hann iét af sfjórn
þess. Minnisstætt er mér að lcoma
í hjónahúsið á Sandnesi að lokn-
um hauslönnum, þá var Sigvaldi
búinn að kaupa bækur til lestrar-
félagsins og voru þær í stöflum
á borðinu. Fór hann vægum hönd
um um þessa fjársjóði og kunni
þegar skil á innihaldi sumra
þeirra. Skorti þá ekki umræðu-
efni.
Þegar föst verzlun kom á
Ilólmavík, höfðu menn úr norður
hluta Kaldrananeshrepps þar föst
viðskipti. Leiðin lá þá um Bjama-
fjarðarháls að Sandnesi. Þaðan
sjóleiðina yfir Steingrímsfjörð til
Hólmavíkur. Var þá oft gest-
kvæmt á Sandnesi, er menn fóru
margir saman. Hér var auk þess
bréfhirðing og um tíma landsíma-
stöð. Öllum var beini veittur, sem
af nægtum væri að taka, og far-
kostur yfir fjörðinn, enda var oft
það fyrsta, sem um var spurt,
,.hvort báturinn væri heima“.
Voru menn þá oft búnir að hýsa
hesta sína í hesthúsi, er stóð ut-
an túngarðs og hafði sýnilega ver-
ið byggt með það fyrir augum
að hýsa þar fleiri en heimahross.
Að Sandnesf var öllum gott að
koma. Þótt heimilið væri ekki
ríkt að þeim búnaði, sem kröfur
nútímans heimta. Sorgin hafði
gengið þar um garð og skilið eftir
þau spor, sem tíminn mun vart
hafa máð út, þó ríkti glaðværð og
írjálslyndi yfir öllum heimilis-
háttum, svo flestum fannst þeir
vera þar fremur heimamenn en
gestir. Húsfreyja sýslaði við að
vinna mönnum beina. var því
hlutur hennar stór í þeim um-
svifum, cr leiddu af hinum mikla
gestagangi. Er það jafnan svo, að
húsmæður stækka hlut bændanna,
þótt þeirra sé minna getið. Bezt
minnist ég Sigvalda fyrir langt og
gott samstarf í ýmsum þeim mál-
um, er varðaði okkar sveitarfélag.
Tillögur hans voru viturlegar og
af góðgirni mæltar, studdar af
þekkingu á málum, og oft sögu-
legum rökum, ef því var hægt
við að koma. Hann er víðlesinn
°g glöggur á menn og málefni,
eg geymir það í traustu minni
fram til hárrar elii. Skólagöngu
hefur Sigvaldi ekki haft af að
segja, en lært því meira af lífs-
ins hók. Hefur það mörgum mönn
um orðið haldgóð skólaganga.
Sigvaldi er ávallt vel þeginn í
vinahóp, hvort sem er heim-i eða
heiman. Frásagnarhátlur haus er
sá, að hann gerir sitt mál einfalt
í framsetningu, dregur þó ekkert
undan, sízt það sem kemur mönn-
vm í léttara skap. Lítið er skráð
af þeim fróðleik, er Sigvaldi býr
yfir, en golt er til hans að leita
og margur gengur fróðari af fundi
hans. Hann nýtur því vinsælda
samferðamanna sinna og hefur
gjört um langa ævi, hann hefur
verið sæmdur riddarakrossi Fálka-
orðunnar.
Fundum okkar Sigvalda bar sein
ast saman á síðast liðnu sumri.
Ég var þá á hraðri ferð, en not-
sði þó tímann sem kostur var á
til að staldra við hjá minum
gamla vini. Hann er nú orðinn
blindur. Fylgist sarnt vel með,
hlustar á útvarp og svo er lesið
íyrir hann úr blöðum og bókum.
Kæri vin, þegar ég lít til baka,
minnist ég margra góðra sam-
starfsmanna lífs og liðinna. Frt
þú elztur, þejrra, sem á lífi eru
og einn á lífi þeirra manna r
búsforráð höfðu þar, er ég kom
fyrst í ixreppinn okkar,
Ef þessar línur.. komast svo
langt að einhver lesi þær fyrir
þig, þá tekur þú vægt á, þótt van-
n
UVMNV/ANSVYAYVWVWI
Pipur
Fittings !
Miðstöðvarofuar !
Hitamælar
V atnshæðarmælar
Pípusmyrsl
Handlaugar ] I
Kranar
Vatoslásar
Salerui ^
Sendum gegn póstkröfu |
um allt land. í
HELGI MAGNÚSSON & CO
Hafnarstræti 19. —
Símar: 1-3184 og 1-7227.
vwvuwuvvvu'.vvwdsvuvyu
ESJA
austur um land í hringferð hinn
9. ágúst. Tekið á móti flutningi
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð
isfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn-
ar, Kópaskers og Húsavíkur í dag
og árdegis á morgun. Farseðlar
seldir á fimmtudaginn 6. ágúst.
„SkjaldbreiðM
vestur um land til ísafjarðar hínn
6. ágúst. Tekið á móti flutningi
til Ólafsvíkur, Stykkishólms, Flat-
eyjar og Vestfjarða'hafna í dag og
árdegis á morgun. Farseðlar seld-
ir á miðvikudaginn 5. ágúst.
„Heröubreið"
vestiir um land í hringferð 7.
ágúst. Tekið á móti flutningi til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa-
fjarðar, Borgarfjiarðar, Vopna-
fjarðar pg Bakkafjarðar á þriðju-
daginn 4. ágúst. Farseðlar seldir
á fimmtudaginn 6. ágúst.
WWAWW.VW.WWWWW;
[þróttír
(Framhald af 10. síðn).
afneitun. Þaið er því ekki keppn-
in, sem er röng og á ekki rétt á
sér, heldur hugarfar þess, sem
keppnin „eyðileggur“‘.
Það var ekki ætlun mfn að
skrifa ítarlega lýsingu af keppn-
inni slíkt hefur áður komið í ís-
ienzkum blöðum, hitt vildi ég held
ur gera, 6egjai ykkur nokkuð frá
ýmsu fólki sem ég hitti og spjall-
aði við. Auðvitað gæti ég þess,
að nefna engin nöfn, enda þekki
ég ekki viðkomandi persónur með
nöfnum. Næstu greinar munu
segja frá slíkum samtölum, og þar
gæti ég trúað að þar væri aS finna
fróðleik, sem er nýstárlegur is-
lenzkum lesendum.
V. Einarsson.
Setjum í
tvöfalt gler, kíttum upp glugga
o. fl. Vanir menn. — Uppl. í
síma 18111.
vwwwwwwwwwww
smíði sé á. Hugsunin er farin
að sljóvgast, höndin að stirðna,
en erfiðast þó, að sjónin er sllk,
að erfitt er að sjá stafaskil.
Þar sem ekki ér kostur að
þrýsta bönd þína og rabba við
þig í ró og næði þá er helzt fyrir
hendi að hafa þennan hátt á að
lifja upp gömul kynni, þótt af
vanefnnm sé gert.
Það fer nú að síga undir sólar-
lag hjá okkur báðum. Ég veit,
að litbrigðin verða þau, er sj ín
þín skýrist, sem uppfyllir von þ ra
og trúartraust.
Matthías Helgason
frá Kaldrananesi.