Tíminn - 31.07.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.07.1959, Blaðsíða 12
 S.-gola eSa kaldi, dálítil rigning. Reyklavík 13 stlg, Akureyi4 15, London 17, Khöfn 18, N.-York 30st, Föstudagur 31. júlí 1959. Síldin er komin á austursvæðið Mikil síid fjögurra stunda siglingu írá Seyðisfiröi Allgóð síldveiði var í fyrrinótt. Veiddist síldin á Gríms- eyjarsundi, 15—20 mílur út af Hraunhafnartanga, á Þistil- fjarðardjúpi og út af Rauðunúpum. Var saltað á öllum plön- um á Siglufirði og á Raufarhöfn í g'ær. Síldin, sem veiddist fyrir austan er mun betri og jafnari heldur en á vestursvæðinu, fitumagn 22 24%. Síldin, sem veiddist á Gríms Fékk Opekbíl Afhending á vinningum úr 3. fl. happdrættis D.A.S. hefur farið fram. Þeir, sem hrepptu þrjá stærstu vinningana voru Sigurður Guðmundsson málari, ísafarði, sem fékk 2ja herbergja ibúð í Há- túni 4, Reykjavík, Guðmundur Steinsson prentnemi, Samtúni 28, sem fékk OPEL-Caravan-bil og Leifur Kristleifsson verkam. Hafn arfirði, sem fékk Moskvitch fólks bifreið. — Myndin er af Guð- mundi og móður hans, er hann tók við bílnum. — Ljósm.: Ó.K.M. Ólöglegar lánveitingar S. Berndsen um 3 millj. Sannanlega ólöglegur ágóði af starf- seminni 72 þús. kr. - tók allt að 60% í vexti og afföll Krustjoff og Nixon ræðast við aftur Nixon kemur til Moskvu í da? NTB—Sverdlovsk 30. júlí Richard Nixon, varaforseti Bandaríkjanna, kom í dag á ferð sinni um Ráðstjórnarrík- in á mörk Evrópu og Asíu. Heimsótti hann einnig eina stærstu koparnámu í Úralfjöll um. Einnig kom Nixon til mik ilsháttar iðnaðarbæjar í nám- unda við Sverdlovsk. Þar skoðaði hann, ásaml fylgdar liði sínu, nýja stálpípuverksmiðju, sem talin er ufar fullkomin og ný- tízkuleg, eftir því sem Tassfrétta- stofan segir. Að þessum heimsókn nm loknum sneri Nixon aft'ur til Sverdlovsk. Viðræður í Moskvu Fréttamenn vesturveldanna í Moskvu telja, að eftir að Nixon kemur aftur þangaið á morgun, ‘muni hann að nýju eiga viðræður við Krustjoff. í því sambandi er bent á, að Krustjoff hafi mælzt mjög hófsamlega og kurteislega í garð Bandaríkjamanna í ræðu, sem hann hélt fyrir tveimur dögum. Er vart að efn, að Krustjoff leggur éherzlu á að ræða við Nixon, og stendur það í beinu sambandi við áhuga hans á að komrj á fundi æðstu manna eða jafnvel fundi ríkisleiðtoga Bandaríkjnnna og Ráðstjórnarríkjanna einna saman. Aukin velmegun Fréttamennirnir bendú einnig á (Framhald á 2. síðu). S.l. þriðjudag var kveðinn upp dómur í máli réttvísinn- ar gegn Sigurði Berndsen fyrir brot á lögum nr. 73 frá 1933 um bann við okri og síð ari breytingum á þeim lög'- um. Var Sigurður dæmdur í 400 þús. kr. sekt og greiðslu kostnaðar. Þórður Björnsson var rannsóknardómari í mál- inu frá upphafi og kvað upp dóminn, og skýrði fréttamönn um frá honum í gær. Dómsniðurstaðan var þessi: Á- kærði greiði 400 þús. kr. sekl til ríkissjóðs og komi varðhald í eitt ár í stað sektarir.nar, verði hún eigi greidd innan 4 vikna. Ákærði Brúðkaupsgestir stórt hundrað og 30 betur Tvíburabrútíkaup í Reykhólasveit Reykhólum 26. júlí. — Brúðkaupsveizla mikil var haldin hér í sumarhótelinu að Bjarkalundi s. 1. laugardag, 25. júlí. Voru veizlugestir stórt hundrað og 30 betur. Ingimundur og Hákon, tvíbura bræður, synir Magnúsar Ingimund- arsonar hreppstjóra í Bæ í Króks- firði, kvæntust unnustum sínum, Brutust í veðbankann og stálu knapapeysum Síðastliðinn þriðjudag varð ljóst, að einhverjir höfðu gert sér feÞð í veðbankann á skeið- vellinum við Elliðaár og haft á brott ýnisa muni. Mun þetta vera fyrsta og eina bankainnbrotið sem framið er á Islandi. Að vísu hefur þjófurinn, eða þjófarnir ekki sett marki'3 liátt, þar sem hér er aðeins um veðb'anká að ræða, sem var ekki einií Sinni starfandi, þegar inn- brotið var framíð. Banki þessi «r í iskúrbyggingu að baki dóm- þalli á skeiðvellinum og sani- byggður honutn. Eins og fyrr segir Var enga pcninga að hafa í bankanum, en stolið var fimm knapapeysúm með Fáksmerkinu og númerum þeim, sem kappreifTarliestarnir eru merktir með til auðkenning- ar. Trúlegt þykir að einhverjir unglingar liafi gripið þessa niuni, hvort sem tilgangurinn hefur verið a'ð iðka kappreiðar þarna í nágrenninu eða ekki. — Lögreglan óska,- ef.tir að liafa tal af þeim, sem kynnu að sjá ung- linga í knapapeysum merktinn Fák, Ingimundur Sjöfn Smith, dóttur Sverris Smith, loftskeytaipanns á fFrAmluid i 2. »i0a). áJO greiði allan kostnað sakarinnar, þar með talin laun skipaðs sækj- anda Loga Einarssonar hdl. og skipaðs verjanda Agnars Gústafs- sonar hdl. 15 þús. kr. til hvors. Sigurður Berndsen mun ekki hafa ákveðið enn, hvort hann á- frýjar dómnum. Eitt okurmálanna Upphaf þessa máls er skipun ’þ ingnefndar 1955, svonefndrar ok- urnefndar. Óskaði nefndin að rannsókn sinni lokinni, að dóms- málaráðuneytið léti fram fara dómsrannsókn á lánastarfsemi nokkurra manna, og er þetta mál eitt þeirra mála, en dómar í öðr- um hafa áður verið kveðnir upp. Rannsókn málsins hófst síðla árs 1955 og var send dómsmála- ráðuneytinu til umsagnar í marz ,1956. 'Eftir að framhaldsrann- sókn hafði átt sér stað, gaf dóms- málaráðherra út ákæruskjal í nóv. 1957 á hendur Sigurði Berndsen og var hann ákærður fyrir fjöl- mörg brot á áðurnefndum lögum. Er ákæruskjalið 32 fólíósíður í 38 köflum og er hver kafli um iánveitingar til ákveðins manns en í hverjum kafla ein eða fieiri lánveitingar. Seinasti kafli ákæru- skjalsins snertir Blöndalsmálið svonefnda, sem áður hefur verið dæmt í. Aflt a3 60% afföll Lán þau, sem kært er út af, nema samtals um 3 millj. kr. og voru vextir og afföll af lánum allt að 60% af nafnverði. Munn- legur málflutningur málsins í (Framhald á blaðs. 2). eyjarsundi er einnig skárri og jafn ■ari en sú síld, sem veiðzt hefur á Húnaflóa og út £if Siglufirðði undanfarið. Mikil síld á Seyðis- f jarðardýpi Gullver fékk svo stórt kast á Seyðisfjarðardýpi í gær, að hann átti í erfiðleikum með að innbyrðai síldina. Veiðist síldin um 4 stunda siglingu frá Seyðisfirði. Frótzt hefur um mjög góðan afla Norð- manna á þessum slóðum. Flest' skipin munu nú vera á austurleið eðn komin austur. Veð- ur var ágætt á miðunum í gær- kveldi, logn og þokuloft. Síldin er að koma Síldin er að korna til Norðfjarð- ar. 4 bátar komu þan.gað í gær með hátt í 2000 mál, sem þeir höfðu fengið út af Digran.flaki og var góð söitunarsíld, en Norðfirð- ingar fá ekki að salta, því saltað hefur nú verið upp í samninga, eins og kunnugt er. Meiri síldar var von, m. a. hafði Svalan boðað komu sína með um 1000 mál. Söltun Samningar liggja fyrir um sölu 155 þúsund tunna af saltsíld. — Langt mun nú vera komið í söllun sfimninga því heildarsöltun á land inu nam á þriðjudag 143.299 tunn um. Á sama tíma í fyrra 208.266. Á Siglufirði hafði verið saltáð í 97.716 tunnur í fyrradng, en á sama tíma í fyrra 110.153. í gær var saltað í 7—8 þúsund tunnur. Hæstu söltunarstöðvarnair á íFramhaíd t 2. aíðu). Síðustu fréttir: RAUFARÍIÖFN í gærkvöldi. — Síldin virðist nú koinin austur fyrir. Þoka cr á austurmiðum, og varð leitarflugvélin að snúa heim af þeim sökum, en vestur- fluigvélin var'ð síldar vör út af Rifsnesi og Skaga. 30 skip liöfðu boðað komu sína til Raufarhafnar, en afli þeirra mjög misjafn, og ekki var vitað um heildarmagn þeirra. Heildarendurskoðun stjórnar- skrárinnar ljúki sem fyrst Þmgsályktunartillaga Framsóknarmanna Fjórir Framsóknarmenn, Björn Fr. Björnsson, ^alldór E. Sigurösson, Tómas Árna- son og Ágúst Þorvaldsson flytja þingsálvktunartillögu um að ljúka heildarendurskoð un stjórnarskrár lýðveídisins íslands. Er tillagan svohljóð- andi: „Alþingi álvklar að skora á rík- isstjórniria að hlutast til um, að r.efnd, skipuð samkvæmt ályktun Alþingis 24. maí 1947. ijúki sem fyrst heildai’endurskoðun stjórnar skrár lýðveldisins íslands og að niðurstöður henuar verði lagðar fyrir Alþingi.“ I greinargerð segir: Þegar hið íslenzka lýðveldi var 'stofnað 1944, var að kalla mátti aðeins vikið til orðatagi í áður gildandi stjórnarskrá konungsrík- isins íslands, svo að lýðveldi kæmi þar í stað konungsríkis, forseti í stað konungs’ o.s.frv. Flest önnur úrelt eða umdeilanleg ákvæði voru látin standa óbreytt. Þetta skyldi þó aðeins vera til bráða- birgða. Því var slegið föstu á Al- þingi, að haldið yrði áfram end- urskoðun stjórnarskrárinnar í heild og hinu unga lýðveldi sett hið allra fyrsta heilsteypt stjórn- arskrá. En þetta hefur nú dreg- izt í hálfan annan áratug, þratt fyrir ítrekaðar ákvarðanir Al- þingis fyrst framan af og skipun nefndar, sem setið hefur í sam- fleytt 12 ár með verkefni þetta á hendi. Að vísu hala. þrír þingflokkar af skyndingu hlaupið til þess —• utan við nefndina — að' breyta einni grein stjórnarskrárinnar, 31. greininni. En þó að sú breyting kunni að öðlast gildi, verður heild larfrágangi stjórnarskrárinnar ó- lokið eftir sem áður, og getur það engan veginn talizt viðunan- iegt. Þingsályktun,artillaga þessi er flutt til þess að herða á því, aS lieildárendurskoðunin fari, fram og henni ijúki sem fyrst.'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.