Tíminn - 31.07.1959, Blaðsíða 5
TÍMINN, föstudaginn 31. júlí 1959.
5
\
Þessar myndir eru frá hinni nýju sölubúð Kaupfélags Þingeyinga f Reykjahlíð við Mývatn. Myndin iengst til
vinstri, sýnir framhlið hússins, sem snýr móti suðri. Til hægri að ofan sést vefnaðarvörubúðin að innan, og
standa við búðarborðið Sfgf.-vgur Aibertsson og Sólveig lllugadóttir. Að neðan til vinstri sér fyrsti kaupandinn,
Anna Arnþórsdóttir á haiidi -■ Péturs Jónssonar í Reynihlíð. Hún var fyrsti kaupandinn og fékk silfurdisk að
gjöf. Að neðan til hægri standa við búðarborðið frú Bára Sigfúsdóttir, lliugi Jónsson, verzlunarstjóri og Sólveig
lllugadóttir.
Kaupfélag Þingeyinga reisir stóra
og vandaða sölubúð við Mývatn
Frá fréttaritara Tímans
í Reynihlíð
Um nokkurra ára skeið
hafði það verið til umræðu
að Kaupfélag Þingeyinga
setti upp verzlunarútibú í Mý-
vatnssveit, þar sem þessi sveit
á langa leið í kaupstað og
hættir auk þess ti! að lokast
inni á vetrum vegna snjóa á
vegum.
Mjög voru skoðanir skiptar um
iþað, hvað þetta ætti að vera um-
fangsmikil verzlun og svo loks
það, hvar hún ætti að standa í
sVeitinni.
Vorið 1958 hafði stjórn félags-
ins loks tekizt að ráða fram. úr
þessu vandamáli, og var þá haf-
izt handa og byrjað að byggja
verzlunarhús hjá Reykjahlíð.
Stendur það stutt frá vegamótum
veganna kringum Mývatn og veg-
arins til Austurlands. Enda sett
hér niður til að verða sem bezt
í vegi ferðamanna.
Húsið er byggt úr timbri og
esbesti. Stór sölubúð með áfastri
vörugeymslu, auk skrifstofu og
starfsmannaherbergja. Til vinstri
við inngöngudyr búöarinnar er
sex metra há steinsúla, sem hi'aun
hellur eru límdar utan á. Á hún
að vera til trausts og prýði.
Laugardaginn 11. júlí kl. 9 að
morgni var sölúbúðin opnuð í
fyrsta sinn. Var það Sigtryggur
Albertsson deildai'stjóri 1 vefnað-
r.rvörudeild K.Þ. á Húsavík, sem
bafði stillt upp vörum og útbú-
ið búðina. Var þá búið að stilla
upp miklum og fjölbreyttum vör-
um í búðinni, sém er í alla staði
íögur og vönduð. Hefur Fjalar •—
trésmíðaverkstæði á Húsavík,
annazt allt smíði hússins og inn-
Iréttingu. Verzlunarstjóri er 111-
ugi Jónsson á Bjargi, sem um
nokkurt skeið hefur haft útsölu
á vörum K.Þ. í heimahúsum. Er
Solveig dóttir hans fastur starfs-
maður í búðinni.
Sluttu eftir að búðin var opn-
uð, kom fyrsti kaupandinn. Var
það Anna litla Arnþórsdóttir, sem
kom og bað um 1 poka af brjóst-
sykri, sem þar var í miklu úr-
vali. Þegar hún hafði fengið pok-
ann og borgað hann, var henni
gefinn vandaður silfurbakki, sem
fyrsta kaupandanum hafði verið
ætlaður og heldur hún á honum
á myndinni, sem fylgir.
Mikil sala varð fvrsta daginn,
og þótti það góðs vitj hvað vind-
sængur höfðu selzt vel, slík nauð-
syn sem þær eru ferðamönnum,
sem búa í tjöldum.
P.J.
Minniiig: Lilja Brandsáóttir
Frú Lilja Brandsdóttir, Laugar-
resvegi 118 í Reykjavík, andaðist
á Bæjarspítalanum eftir mjög
stutta legu hinn 25. júlí s.l. og
veröur greítruð frá Fossvogs-
kapellu í dag.
Lilja var fædd að Króki í Hraun
gerðishreppi 22. maí árið 1889.
Foreldrar hennar voru hjónin
Bírandur Þorvarðarson frá Anja-
stöðum í Hraungerðishreppi og
Guðný Þórðardóttir frá Hvammi
undir Eyjafjöllum, Lilja ólst upp
með foreldrum sínum, en þau
bjuggu fyrst í Hraungerðishreppi
og fluttust síðan laust eftir alda-
mótin til Eyrarbakka, þar sem þau
voru þar til þau fluttust til
Reykjavíkr árið 1916.
Lilja var gædd fágæíu atgjörvi.
Hún var meðal hinna fegurstu'
kvenna og hafði í ríkum mæli Dóttir Lilju áður en hún gift-
kvenlegan yndisþokka í fasi og ist, er Aðalheiður Tryggvadóttir,
framkomu allri, og hún var svo kona Dagbjarts Bjarnasonar iðn-
hög og verklagin, að allt lék í rekanda í Reykjavík. Ólst hún upp
l’öndum hennar. Hún var þess á heimili móður sinnar.
vegna þegar í æsku eftirsótt til Eins og geta má nærri, var
allra starfa. Lilja var ekki gömul, ekki auður í búi hjá þeim Jóni
þegar konur fóru að leita hjálp- og Lilju með svo stóran barnabóp,
ar hennar við saumaskap, en hún en ekkert tækifæri var látið ó-
var' smekkvís mjög um gerð klæðn notað til þess að afla heimilinu
aðár og kunni þá list flestum bjargar. Jón vann á sjónum, en
betur að láta fötin, er hún sneið Lilja sá um börnin og þman
og saumaði, prýða þá, er þeim af mikilli ástúð og nærgætni.
klæddust. líkamlega og andlega aðhlynningu.
Lilja giftist Jóni Grímssyni sjó- Hún saumaði og prjónaði hverja
manni, ættuðum úr Keflavík, og flík, sem þau þurftu. Hún fór
tjuggu þau alla tíð í Reykjavík, lengi framan af búskaparárunum
lengst á Lauganesvegi 45, en vorU í kaupavinnu á sumrin og hafði.
rú fyrir fáum vikum flutt í nýja með sér yngstu börnin, en þeim
íbúð sonar síns á Laugarnesvegi eldri kom hún til starfa. Þannig
118. Jón stundaði sjómennsku og bjargaðist fjölskyldan áifxam og
gat því lítið verið heima með öll komust börnin til góðs þroska
konu sinni og börnum. í 25 ár og menningar. Hin hljóðláta, fórr,
var hann á togurum sumar og fúsa eiginkona og móðir vann
vetur, og 1 ár var hann sjómað- sitt göfuga starf og féll aldrei
ur í Kanada. Lilja varð því að verk úr hendi, en hún gleymdi
vera bóndinn og húsfreyjan, er, því ekki í allri sinni önn, að
íjölskyldan var stór, því þeimmenn lifa ekki á einu samar,
hjónunum varð 8 barna auðið.brauði. Þess vegna innrætti hún
Stúlkubarn, Guðnýju að nafni.börnum sínum göfugar hugsjónir
misstu þau, en hin bórnin öll eru og glæddi hjá þeim réttlæti?
á lífi, góðir og nýtir þegnar íkennd og fagrar manndygðir.
þjóðfélaginu. Ávextirnir af starfi hennar
Börnin eru þessi: Vigdís frú ísanna líka það, sem skáldið sagði:
Kópavogi, Jóhanná iðnmær ógift„í 'sálarþroska svanna býr sigur
heima, Unnur frú, Stefán iðnfræð-kynslóðanna.“
ingur, Bragi flugvélavirki og Logi Lilja sáluga vann heimili sír.u
bókbindari, öll í Reykjávík. B*ramhaJd * « efBn'
NJÓTIÐ AKSTURSINS!
Ferðir Fprðaskrif-
stofu ríkisins
um helgina
Ferðaskrifistofa nkisins hefur,
eins og undanfarin ár, skipuiagt
fjölda ferða um verzlun.t manna-
helgina, mismunandi að lengd. —
Perðir þessar eru allt írá eins
dags og upp í fimm daga.
Ferðirnar eru þessar: Föstudag-
ur 31. júlí: Eins dags ferð að Gull
fossi og Geysi. Laugardugu,. í. ág.:
Tveggja og hálfs dág3 íerðir um
Snæfellsnes, Vestur-Skaftafells-
sýslu, Þórsmörk og Landmanna-
lgiugar. Fimm daga ferð: Kaldidal-
ur—■Surtshellir—Borgurfj örður —
Húnavatnssýsla — Auðkúluheiði
— HveraveLlir — Kerlingafjöll. -—
Sunnudagur 2. ágúst': Eins dags
ferð að Gullfossi og Geysi. Mánu-
dagur 3. ágúst: Eins dygs ferðir
um Borgarfjörð, og á sögustaði
Njálu. .. . .
ÞAÐ LEIKUR NU vart á tveim tung-
um, að kaup og sala notaðra bif-
reiða hér á landi er orðin tölu-
hæsta og fjörugasta viðskipta-
grein, e. t. v. að undanskilínni
fasteignasöl'u, og er það þó vafa
mál. Bifreiðar skipta mjög oft
um eigendur, og þessi eigenda-
skipti fara nú orðið mjög oft
fram við miðlun bifreiðasalanna,
og þarf ekki annað en veita því
athygli, hve margar þær eru orðn
ar, hér um bil eins og mý á mykju
skán urn allan bæ. Neytendasam-
tökin hafa og gefið út þarfan
bækling um kaup notaðra bíla, og
varð hann slíkt þárfaþing, að
hann gekk til þu.rrðar fyrr en
varði, og er nú komin út önnur
útgáfa af honum.
MEÐAL UMFANGSMESTU augíýs-
inga í blöðum og útvarpi éiru' til-
kynningar bifreiðasalánna. Vafa-
laust er þessi viðskiptagrein, og
tilheyrandi.miðstöðvar fyrir hana,
sjál'fsögð o.g réttmæt, en fjöldi
bílasaknna hiýtur að vekja menn
til umhugsunar um fyrirkomulag
þessara mála. Margar þessar bif-
reiðasölur eru þannig settar, að
bifreiða.rnar geta ekki verið til
sýnis nema að litlu leyti á staðn-
um, enda eru þær inni í miðjum
bæ, oft við þröngar götur.
ÞAO HLÝTUR að hafa hvarflað að
mörgum, hvort ekki væri nauð-
synlegt að koma upp allsherjar
sölumiðstöð bíla d útjaðri bæjar-
ins við rúmgott svæði, þar sem
bifreiðar geta verið til sýnis og
athugunar, og bezt væri að þær
bifreiðar, sem til sölu eru, séu
sem alira flestar á einum .stað,
og heppilegum stað, svo að kaup-
andinn þurfi ekki að þveitast
milli 20—30 bílasala um hvippinn
og hvappinn í bænum, og eigi
auk þess alls ekki kost á að sjá,
hvað á boðstólum er. Þetta verð-
ur oft lil þess, að menn kaupa
annað en menn vilja í raun og
veru.
í frámtíðinni vérða bifreiðasöl-
ur og kaup svo umíangsmikil
viðskiptagrein, að það þarf blátt
áfram að gera ráð fyrir heppilegu
bilasölútorgi í útjaðri bæjarins,
og til þess þarf nokkurt lands-
svæði. Þetta þarf að taka með í
reikninginn eins og fleira í skipu-
l'agsmá'lum hæjaríns.
— Hárbarður. .
ICA tryggir mjúkan, öruggan og
þægilegan akstur viÖ öll skilvröi.
'SHELd
KsM Vm
Eingöngu í SHELL-benzíni.