Tíminn - 14.08.1959, Page 2

Tíminn - 14.08.1959, Page 2
2 T í M I N N, föstudaginn 14 ágúst 1959. Daiiir bjóða íslendr Ingum til Grænlands SkemmtiferS í þakklætisskyni fyrir þjónustu í þágu Græniandsmálastjórnarinnar Khöfn í gær. — Einkapkeyti. Berlingske Aftenavis skýrir :rá Ifví, "atS í síðari hluta mán- . ðarins ..veröi mörgum tslend ngum 1 ög fáeinum Dönum '.'jO'ðið' í skemmtiferð til Skóg- ; rfjafðár ;± Grænlandi. Gr^nlandsverzlunin. hefur fest •ér í'lggvél til þess að flytja tækni irérfriaðinga og annað starfslið til ifugvallarins í Narsassuak, sem ú á að endurbæta, enda er lion- •: m ætlað stóraukið hlutverk í ; i’amtjðinni.' í flugvél þessari eru 'aus sæti. Þess vegna hefur Kaj ^ingberg Grænlandsmálaráðherra Nýtt gervi- tungl 765 kg. NTB—-Vandenberg, 13. ágJ Nýju, stóru gervitungli skutu Bandaríkjamenn á loít í dag :rá skotstöðinni í Vandenberg' Kalifoniíu. Þetta gervitungl vegur 765 kíló, og samkvæmt áætruninni á þáð að sveima .mihverfis jörðina yfir bæði heimsskauíin. Engih dýr eða lifandi verur eru . hnetti þessum, en tilgsmgurinn ;-r samt sem áður að reyna þann v.tbúnað, sem væntanlega verður □otaður, er hægt verður að senda ahöfn út í geiminn í slíku farar- væki þemnig, að henni sé tryggð v ndurkoma til jarðarinnar. Leysa á frá hnettinum sérstakt hylki, eem er um 135 kg. á þyngd, þeg ar hnötturinn verður yfir Hawai vyjum á föstudaginn, eftir að hafat . arið 17 sinnum umhverfis jörðina. i.-Iylkinu verður sleppt lausu með vadíómerki, en í slíkum úthúnaði eiga menn síðar að kom^ aiftur til arðar úr geimferðum. f fyrstu v'réttum var ekkert sagt um, hvort ilraunin hefði heppnazt tíl fulls. hafa ákveðið að 'gera alvoru úr gamalli hugmyiwl, .það. er að. segja að sýna 7 aílíhorgúm: stöfiíupumj $ íslandi þakkTæti Dana fyrir mik- i væga. hjálp og stuðning. í .jnál- cfnum' Grænlandsmáíastjórnarinn- ar oft og tíðum. Er þarna meðal annars úrn að ræða flugfélögin og stjofn flugmála á íslándi og lækna á sjúkrahúsunum í Reykja- vík, sem oft. hafa með stuttum fyrirvara tekið á móti sjúkum og slösuðum ffá Grærrlandi, sem fiuttir hafa verið í sjúkravélum til Reykjavíkur. Skoðuð Brattahlíð Búizt er við, að dvölini Græn- iandi verði um 30 klukkustundir, og verður þá siglt með fólkið meðfram ströndinni og meðal annars skoðað bæjarstæði Eiríks rauða í Bröttuhlíð og aðrai minj- ar um búsetu norrænna manna, og skoðað verður sauðfjáwæktar- þorpið Narssaq og ýmislegt fleira í héraðinu umhverfis Julianehab. — A'ðils Skilyrði hin ákjósaniegustu að gera Hveragerdi að heilsubótarbæ Segir í skýrsiu þýzku visindamannanna^ sem dvöidust hér viS rannsóknir í fyrra Þau leiðu mistök urðu hér í blað- inu í gær, að þessi mynd af Jóni Pálssyni, bónda á Stóruvöllum í Bárð ardal, birtist ekki með grein þeirri, er þar stendur um hann, hel'dur með minningarorðum um Harald Guð- mundsson frá Þorvaldsstöðum. Biður blaðið Jón sjálfan, aðstand- endur beggja þesara manna svo og lesendur afsökunar á mistökumim. Jarðborínn fyrir norð- urlandi kostar 3,9 millj. í fyrradag var til umræðu .1 sameinuðu þingi fyrirspurn frá Karli Kristjánssyni um kaup á jarðbor fyrir Norðui'- land. Karl sagði, að er hinn nýi jarðbor hefði verið keypt- ur, hefði það æxlazt svo, að hann yrði, m.a. vegna stærð- ar sinnar, að vera staðsettur hér syðra. Ekki væri um það að sakast. En brýn verkefni biðu slíks tækis nyrðra. Á siðasta þingi hefðu norðan- þingmenn beitt sér fyrir því, að ríkisstjórninni yrði veitt heimild til kaupa á jarðbor fyrir Norður- land. Talið væri, að Húsavík, Ak- ureyri, Dalvík og Siglufjörður gætu notið hitaveitu, ef borað væri þar. Áætlað væri, að ef þessir bæ- ir fengju hitaveitu, miundi það ár- Kommúnistaherir rekn ir til N-Vietnams Laos-sijérn hýst við nýjum hardögum eftir nokkurn tíma og vili ©ftirllt S.Þ. NyB—Vientiane 13 ágúst. iLlkisstjórn Laos tilkynnti í lag, að allar kommúnistaher- sveitirnár, sem í júnímánuði nefðu þröngvað sér inn í Laos, hefðu nú verið hrakfar aftur vfir iandamærin. til N- Víetnam: Eftir eru um 1200 .nnlendir' uppreisnarmenn, og er húSf við, að þeir hefji ippreisn :á ný, cr þurrkatími Tekur sæti i á Aljíingi •iíj- ->T Á ’ftindi jsameinaðs þings í gær íilkyiyiti forseti að Jóhpnn Haf stein ytíði fjarvcrandi um sinn og óskaðj væri ag 1. varamaður. af íista SjáHstæðisflokksins f Reykjá Óláfu,. Bjiirusson, tæki sæti, hapis á meðan. Var. kjörbréf hans sam frykkt og kosningin tekin gild. kemur á ný í landinu í okt. og nóv. Nosvain ofursti, Tandvarnarráð- herra Laos, skýrði frá því í dag, að stjórmin hefði fengið skjalfesta vissu fyrir því, að hluti hei-ja stjórnar Norður-Vietnaius hefði tekig þátt í bardögum í héraði eiriu nærri landamærunum. Eftirlitssveit S.Þ. Haft vat- eftir áreiðanlegum heitnildum í London í dag, að Nogon íSananikone, fyrrv. land- varnarráðherra Laos, væri á leið ir.ni til New York til þess að fara þess á leit við Dag Hammarskjöld, að Saméinuðu þjóðirnar séndi eft iriit'ssveit til gáézlu á landamærum Laos og Norður-Víetnams. Enda þótt ekki hafi nú verjð burizt f Laos í nokkra daga, telja stjórn árvöld þar ástandig mjög alvar legt, og gera ráð fyrir, aið uppreisn árfnenn hugsi til hreyfings á ný um miðjan september, er alisherj arþing Satneinuðu þjóðanna kem ur saina í New York. lega spara gjaldeyri, er næmi 6— 7 millj. kr. Nú væri talið, að fáan- legur væri jarðbor í Svíþjóð, er imundi kosta 3,5 millj. kr. Kvaðst ræðumaður vilja spyrja ríkisstjór.n ina hvað þessu máli liði. | Forsætisráðherra. Strax eftir að fjárlög voru samþykkt. var jarð- hitadeild raforkumálaskrifstofunn- j ar falið að undirhúa málið og gefa svo ríkisstjórninni skýrslu um það. ‘ Nú liggur fyrir bráðabirgðaskýrsla. j Hægt mun nú að fá hor, sem kost- ar 3,9 millj. kr. Afgreiðslufrestur 4 mánuðir. Ef kostnaður verður meiri við kaupin þykir mér líklegt að stjórnin muni leggja málið á ný fyrir fjárveitinganefnd. Matthlas Á. Matthiesen. Þar sem jarðhitarannsóknir eru mikið hags munamál Hafnarfjarðar vil ég spyrja hvað líði undirbúningi þess að stóri borginn verði sendur til Krísuvíkur. Karl Kristjá.nsson: Mór finnst að ríkisstjórnin hafi lagt litla áherzlu á að hraða þessu imáli og murii ekki heldur hugsa sér það eftirleiðis. Þar sem ráðherra talar um að leggja 'það raftur fyrir fjárveitinga- ncfnd. Ríkisstjórnin mælti gjara- an hafa vinsældir af því að ta'ka nú í sig kjark til þess að hrinda ■málinu í framkvæmd. Forsætisráðlierra: Ekki er nóg að mál ,séu vinsæl, þau þurfa lika að vera skynsamleg. Rekstur bors- ins mun kosta 5 milljónir á ári og iá það ekki fyrir, er heimildin var veitt. Matthías vék hér að ailt öðru máli en því, sem fyrir liggur. Gert er ráð fyrir því, að stóri borinn Verði aðallega notaður til rann- sókna á jarðhitasvæðum sunnan- lands. Er það mun auðveldara- en áður með þeim nýju tækjum, sem fengin voru í vor og gera fært að bora niður í 2000 m dýpi. Rétt er að gert lvefur verið ráð fyrir því við bæjarstjórn Hafnarfjarðar, að borinn fari til Krísuvíkur þegar rannsókn hefur verið lokið á ReykjavíkursvæðihU. Gísla Sigurbjörnssyni. for- stjóra Elliheimilisins, hafa nú borizt fullnaðarskýrslur frá þýzku vísindamönnunum sem dvöldust hér við rannsóknir 1 ágúst í fyrrasumar og athug- uðu skilyrði til að koma upp heilsuhælum í Hveragerði. Niðurstöður rannsóknanna eru jákvæðari en hinir bjart- sýnustu þorðu að vona í bréf: til heilbrigðisyfirvalda og ríkisstjórnar á miðvikudag, segist hann vonast til, að þessar skýrslur muni auka áhuga landsmanna á þessu mikilvæga verkefni til lækn- inga, enda telji vísindamennirnir, að mikil og góð skilyrði séu til að koma upp heilsulindarbæ á íslandi. Vísindamennirnir sem unnu að þessum rannsóknum eru allir próf essorar við háskólamv í Giesen, sem er þekktur háskóli í læknisfræði og hefur sérstaika deild fyrir bað- lækningar, sem standa á háu stigi í Þýzkalandi. Þeir telja skilyrði hin ákjósanlegustu eins og áður er sagt til að koma upp heilsulindar- bæ í Hveragerði. Þeir leggja einnig á ráðin, hvemig heppilegast væri að haga framkvæmdum og imdir- búningi. Leggja þeir til að skipuð verði nefnd , senv gera myndi á- ætlanir í samráði við ríkisstjórn- ina og ættu sæti í þessari nefnd ■sérfræðingar á ýmsum sviðum. Er nákvæmar áætlanh’ hafa verið gerðar ætti nefndin einnig að hafa franvkvæmdir á hendi. Kortleggja þarf bæinn, hin lagalega hlið er snýr að eignarétti á svæðínu yrði ekki til trafala. Bærinn skipulagð- ur í heild, sett upp fullkomið hol- ræsakerfi, .hitaveita og þ. u. 1. Grasfiötunv komið upp og skemmti- görðum og allur bærinn skipulagð- ur senv heilsulindarbær. Þýzku vísindajnennirair segja í skýrslum sínum: „Við gerum þess- ar tillögur og gefum þessi ráð í þeirri von að með því hjálpum við eftir beztu getu landi og þjóð aö stofnun fyrirmyndar heilsulindar- bæjar á fslandi." Ekkert hálfkák Elli'heimilið hefur staðið- strauin af kostnaði vegna þessara rann- sókna og hefur ehvskis styrks not- ið. Gisli Sigurbjörnsson sagði að nú lægju fyrri órækar staðfesting- ar færustu manna um, að skilyrði væru lvin ákjósanlegustu og nvi reyndi á, hve íslendingar væru á- hugasamir að notfæra sér _ þessi ágætu skilyrði til að gera íslaivd að éflirsóttu heilsubótarlandi. —. Gísli sagði að hér dygði ekkert hálfkák, gera yrði stórt og ákveðið átak. Nokkurt fjármagn þyrfti til að sjálfsögðu, en Gísli taldi ekki fráleitt, að unnt væri að útvega það gegnujn alþjóðarstofnanir. Og heilsan þekkir enghv landamæri og hingað myndi áreiðanlega flykkjast fóik, bæði frá austri og vestri. Dáir hina lífseigu frelsisást íslendinga Adalphe Vincent fyrrum þingmaður í Boulogne staddur hér Fram vann Keflavík f gær fór fram leikur í I. deild íslandsmótsins, og áttust við Fram pg Keflavík. Leikurinn fór fram á. Melavellinunv og la.uk með sigri Eram með 3 mörkum gegn 1. Um þessav mundir er staddur hér á landi góður gest ur frá Frakklandi. Heitir hann Adolphe Vincent og hefur lengi gegnt ábyrgðarmiklum trúnaðarstörfum í heimalandi sínu. Blaðamaður frá Tíman- um ræddi við Vincent í síð- degisboði er franski sendi- herrann hélt honum á heim- ili sínu í fyrradag. Kom þar í ljós, að hér er á ferðinni góður gestur frá hinni fornu vinaþjöð okkar á „Frakka mæru vengi.“ . Vincent. er, kominn hingað frá Amei'íku, þar senv hann dvaldist um þriggja vikna skeið, en kom hér við á heimleið fyrir 'tilstuðlan Sambands ísknzkva samyinnufé- lagá. Hann var únv Íangt skeið þing rnaður í stæbsta fískvéiðabæ Frakk lands Boulogne, en hefur auk þess gegpt mörgum trúnaðarstöðum, einkum varðandi fiskveiðár og 'efna hagsmál í heinvalandi sínu. Marafróður um ísland , Þessi franski gestur okkar er gjörkunnugur alþjóðlegum við- skiptum og telur hann að með til- komu_ nvarkaðsbandalags Evróp.u geti íslendingar fengið stóraukna möguleika til að 'koma á framfæri fiski og hvers konar fiskafurðum,’ sem nú eru víða háðir allháum verndartollum viðkomándi lands. Hann k-emur auga á ýmsa mögu- leika fyrir íslendinga á sviði mark- aðsöflunar. Hér S landi ihefur Vineent ferð- ast noitíkuð. Meðal ánnars til lax- veiða f Langá. Farið austur að Hveragerði, komið við hjá Sogi og staldrað við á Þingvöllunv og séð með eigin 'augum þann merka sögu stað, sem hann kanivaðist áður við af afspurn, því Vincent er maður margfróður unv sögu íslands. Dáir hann hina lífseigu frelsisást þjóð- arinnar og fagnar í hjarta sínu fengnu frelsi lvennar og bersýni- lega stórstígum framförum. Styrkurtiltón- listarnáms Menningarstofnunin Canada Coun cil hefur nú úthlutað námsstyrkj unv fyrir árið 1959—60 og hefur íslandi þar verið veittur einn styrkur að upphæð 2 þús dollarar auk ferðakostnaðar. Slyrk þennan hefur hlotið hr. Jón- :G,. Þór.arii.vs son organleikari, Hólmgarði 35 Reykjavík, er mun stunda nám í tónlisturfræðum við háskólann í ToroiV'to. Canada Gouncil hefur að eins starfað í tvö. ár og hefur fs landi' verið veittur einn námsstyrk ur bæði árin. Hið fyrra sinn hlaut átyrki’mr. hr. Gunnar Ragnarsson, Reykjavík. VAV^AV.'.V.V.V.V.V.VÁV.VAV.W.V.V.W.W.VM Hjartans þakkir fyrir heiinsókmr, gjafir og skeyti á 75 ára afxhæli mínu, 4. ágúst s.l. .'■• ■ : , r:. , ■ •. Ingilaug Teitsdóttirí • •■' ■ 1 : ■■■ •■ •• L ’Tungu ' > 5 ■• i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.