Tíminn - 14.08.1959, Qupperneq 5

Tíminn - 14.08.1959, Qupperneq 5
Tf MXíí N, föstudaginn 14. ígúst 1959. Ræða Álberts Morski sendiberra við Góðtemplarareglan á Islandi 75 ára _ ^ku toíífagartm.r Þ. 10. janúar síðast liðýin átti Góðtemplarareglan á íslandi 75 ára afmæli, og var þeim tíma- inóta í sögu þess menningar- og mannbóta-félagsskapar minnzt að verðugu með virðulegum hátíða- fcöldum. Einnig gaf Stórstúka ís- lands öt afmælisrit. sem Indriði Indriðason nthöfundur tók saman, cn hann 'hefur um margra ára skeið átt sæt; í framkvæmdancfnd Stórstúkunnar. Þótt naumur tími vaeri til steínu, og ýmsir aðrir örðugleikar við að glima, kom ritið út í tæka tíð fvrir afmælið. Er jþar 'bæði rúmsins vegna og £f öðrum ástæðum ekki um sögu Eeglunnar ao ræða en eigi að síður -er har hreint ekki lítinn fróðleik aS finna um stefnu henn- ar og þróun bindindisstárfsenunn ar innan Keglunnar og utaB. í cftirmála sinum gerir Indriði Indriðason meðal annars svofellda grein fyrir tilhögun ntsins- „Hér cr ekfei tan að ræða minningarrit í venjulegum skilningi Fremur jná þetta skoðast sem tilraun til fræðslu um það máltfni, er var Ikveikurinn að stofnun Reglunnar í öndverðu, og hlýtur að verða sá logl er viðheldur áhugaeldi beirra, er af fórnfýsi og bróður- jpeli hafa unnið göfugt starf fyrir vanþakkláta samtíð, o? mu halda því áíram meðan ekk; fæst %iðunandi lausn þessara mála.“ í upphafskafla ritsins ræðir höf undur um réttindi og skyldur ein staklingsins og hittir vel í mark. Falla honum þannig orð; „Þegar litið er á áfengisvandamáiin og lausn þeirra nú í dag, er augljóst, að höfuðorsök þess, hve erfitt er að fá nokkra þá lausn í bví máli er viðunandi sé, er sú, að almenn ingur hefur ekki gert sér grein fyrir að þeita sé samféiagsmál, sem þjóðinm í heild. beri að leysa til sem almennastrar farsældar fyrir allan landslýð" Óhætt mun mega fullyrða það, eð sambærilegs skilningsskorts á þessum miklu þjóðfélagslegu vandamálum gætir viða um lönd Utan íslands, og að íræðsluþörfin í þeim •efnum sé að sama skapi aðkallandi. Tekur það til stórþjóð- enna eigi síður en hinna sinærri. Höfundur fjallar síðan um á- fengismálin i eftirfarandi köflum rifsins: „Hvað er Alþjóðaregla góðtemplaraV", „Áfengisneyzla fyrr og síðar“, „Grundvöljur al- bindindishreyfingarinnar“, „Al- bindindishrayfingunni vex fyígi“, , Stofnun Góðtemplai areglunnar“, „Stofnun stórstúkunnar“, „Bann- lagabaráttan hafin“, „Spánarund- anþágan samþykkt“, „Reglan sem félagsmálaskóli“ „Þýðing Reglunn ar í nútíma þjóðfélagi“ og „Það, sém koma skal.“ Þessi kaflaskipting ber því vitni, að niourröðun efnisins er hin skipulegasta, og ritið læsilegt að sama skapi, þótt höfundur hafi af fyrrgreindum ástæðum, orðið að stikla á stóru, að láta sér nægja að draga fram megindrætti; en hann hefur ágæt'a yfirsýn yfir efnið, samhliða glöggri innsýn, og hefur því tekizt mæta vel að segja harla mikið í stuttu máli. Auk hins sögulega fróðleiks hefr ritið að geyma upþlýsingar um Góðtemplararegluna á íslandi í dag, stúkuafjölda og félugatal og helztu sórgreinar starfseminnar og ýmsar deildir hcnnar. Er sú slarfsemi harla fjölþætt og mií Góðtemplarareglan íslenzka hefur rtt og á enn í sínum hópi ágætu liði á að skipa; en það er marg sagt, og verður ekki á móti mælt með rökum, að félagsheildir sem (instaklingar þekkjast af vinum sínum og velunnurum. Reglan hef- ur þá einnig átt víðtæku og mikil vægu hlutverki að gegna í ís- lenzku þjóðlífi, og svo er enn. Fftirfarandi ummæli .Indriða Ind- riðasonar eru í engu orðum auk- in: ,-Hér að framan hefur verið minnzt á nokkuð af hinum sýni- legu og áþreifanlegu störfum Góð- templarareglunnar, en hitt er þó að ætlun minni miklu merkiiegri þáttur í félagsljfi og uppeldisáhrif um Reglunnar, sem hvorki verður með * orðum lýst né tölum talið. Því er þannig varið með allan siðbótarfélagsskap, að hin ósýni- legu áhrif hans verða ekki vegin cða mæld til neinnar hlítar, og oftast litið framhjá þeim að veru- legu leyti ai samtiðmni, Sá félagsþroski er skapazt hef- ur af tilveru Góðtemplarareghtnn- «r hér á landi, siðast liðna sjö, átta áratugi er vissulega mikils- verður. Þau dagsverk er segja rná að hún hafi lagt þjóðarbúmu til, beint og óbf'int, með hjálpsemi og viðreisn íjölda einstaklinga og viðhaldandi reglusemi þúsunda manna, verða aldrci tali í eða reiknuð til verðs.“ Góðtemplararegiunni íslenzku ber því heilhuga þök-k á þessum merku tímamótum í sögu henn- ar, 75 ára afmælinu, íyrir mikils- verð og maiurbætandi störf henn- ar í þágu íslenzku þjóðarinnar; cg ég veit, að ég tala-iyrir munn ivesturáslenzkra Góðtempl'ara og margra ammrra velunnara bind- 'ndismálanna i hópi íslendinga \ estan hafs, er ég rétti Góðtempl- arareglunni heima á ættjörðinrii liönd./til þa>rka yfir hafið og bið benni ríkulegrar blessunar um mörg ókomin ár. Benedikt S. Bjarklirid, núver- andi sfórtempiar lýkur gagnorð- cni formálá sínum að afinælisrit- inu með bví að minna á sígildar ijóðlínur Regluskáldsins góða, Guömundar Magnússonar, sem cg vil einnig gera að lokaorðum þess- árar umsagnar minna'r: „Sé merkið hreint, sem hátt og djarft þú ber, . snýr hindrun sérhver aftur sem mætir þér.“ Richard Beck. Sektir fyrir brot á verðlagsákvæðum Dómsmálaráðuneytið hefur himi 23. fyrra mánaðar úr- skurðað að framkvæmd á á- kvæðum 2. mgr. 16. gr. laga nr. 35/1950, um opinbera birtingu verðlagsdóma skuli vera i höndum verðlagsstjóra. ur ágóði kr. 1.313,75 gerður upp- tækur til ríkissjóðs. 5. Laugarnesbakarí, Laugarnes- vegi 52. Fyrir of liátt verð á vín- arbrauðum. Sekt kr. 1.000,00, auk sakarkostnaðar kr. 1000,00. 6. Verzlumn Guðrún, Rauðarár- stíg 1. ‘Fvrir of hátt verð á feven- kápuiu. Sekt kr. 800,00. Ólöglegur ágóði kr. 794,50, gerður upptækur lil ríkissjóðs. (Framhald á 8. siðu). Á sýnlngu þeirri, scm nú verð ur opnuð, er iiirval graíliistai-- mynda eftir um þag bil þrjátíu nú- lifondi listamenn í Póllandi. Ail- ar myndirnar, sem hér eru, voru gerðar á árunum 1956—1958 og veður því að gera ráð fyrir, að þær gefi til kynna meginstrauma í pólskri graflist um þessar mund ir. Á sýninguna vantar verk nokk urra kunnra pólskra listmálara, sem fást við teikningu og aðrar greinar graflistar, svo sem t. d. Krilisiewics og Kobsdej, sem þekkt ir eru víðai um lönd. Ekki eru þar heldur bókamyndir eða kápumynd ir, fremur en götuauglýsingamynd ir, — þetta hvort tveggja myndi krefjast sérstakrar uppsetningar. Þessar takmarkanir eru skiljanleg ar. Sýning þessi, sem Tarið hefur til all margra landa, meðal annarrai Sviss og Frakklands, þar sem húri vakti mikla athygli og hlaut hinair beztu viðtökur, kemur nú fyrir sjónir íslendinga sem þverskurð armynd pólskrar samtíma-graflist í skiptiun fyrii- hana verður inn an skamms haldin sýning íslenzrr ar HÚtímamyndlistar í Varsjá og Kraov, tveimur helztu menning armiðstöðvum Póllands. Maitjið á isý'ningunm "’l heild og á verkum einsUikra listá- manna eftirlæt ég sérfræðingun- um, sem eru mér miklu dómbær ari um þá hluti, en langar til þess, meg leyfi yðar, virðulegu gestir, að víkja nokkru nánar að einu atriði, sem mér virðist þess vert að lögð sé á það áherzla vi/ þetta tækifæri. Eg á þar vií memiingarleg samskipti þjóða Það er augljóst mál, að engin þjóð í víðri veröld, stór eða smá, væri fær um að fulinægja öllum efnislegum þörfum sínum ár. skiptai á vörum og þjónustu vil aðrai' þjóðir. Sama máli gegnir um mennin: arlífið, sem myndi harla takmar að og lítilfj örlegt, ef því væri ekki svo varið, að við geturn öll eigr. azt hlutdeild í hugrænum og lisi- rænum afrekum annarra þjóða o. frjóustu anda þeirra. Við gerum okkiu- ljósa þá hlutlægu og hur Iægu erfiðleika, sem eru á skip: um vara og hugmynda í heiminum. En meðan við gerum okkur einr. ig grein fy-rir nauðsyn slíkra san skipta — sakir efnislegra or menningarlegra framfaira, — mun okkur reynast stórum auT veldara að vinna bug á hindrur. um þeirn, sem fyrir verða. Því þar sem upplýstur vilji er fyrir hendi, þaa- er einnig vegur -yfir. Það -eru svo margs konar vör- ur, þjónusta og menningarleg ver 5 mæt'i, sem svonefnt austur pg vestur yfirleitt og þjóðir okkar sc-r staklega hefðu hag af að skiptais: á. Við skulum vona að sýningarnar tvær, sem fara milli Póllands og íslaaids á þessu ári, verði aðeíns eitt skref í þá réttu átt. VAV/^V.V.V.V.ViV.'.V/.V.V.V.V.V.’.V.V.V.’.V.V.’i Útboö Mygginn bónd) tryggtr dráttarvél »ina öll í bindindis- og menningarátt- ina í anda mannbætcndi og göfg- andi stefnu Alþjóðaregivt góð- templara. Er það sérstaklega á- r.ægjlegt til frásagnar og spáir góðu um framtíðina, að undan- farið hafa allmargar ungmenna- stúkur verið stofnaðar á íslandi, cg mynduðu þær nýlega með sér sambandsfélagið „íslenzkir ung- íemplarar.“ Ritið er einkar snoturt að frá- gangi og prýt't ágætum myndum frumstofnencia Reglunnar á ís- dandi og annarra lielztu forgöngu- manna hennar, meðal þeirra stór- femplaranna allra. Er það fríð fyllring og þjóðkunn, og sannar það, sem' löngu er alkunnúgt,.'að Samkvæmí framansögðu skulu b.ér með birtar fyrirliggjandi. af- greiðslur veiðlagsdóms ReyKjavik- vr á verðlagskærum á tímabilinu september 1957 tii maí 1959; 1. Eftirtaldir aðilar hafa á tima- bilinu hlótið sektir sem hér segir fyrir brot á gildandi verðiags- ákvæðum: 1. Steyþustöðin h.f. Fyrir of hátt verð á sementi: Sekt kr. 10.000.00. 2. Verzlúnin Ninon, Ban-kastræti 7. Fyrir of hátt verð á kvenkáp- um: Sekt kr, 3.000,00. Ólöglegur égóði kr. 3.091,50 gerður upptæk- ur til ríkissjóðs. 3. Fiskverzlun Sigurbjörns Ás- björnssonar, Langholtsvegi 158. Fyrir o£ hátt verð á fiski: Sekt kr. 3.000,00. 4. Skóbúð Austurbæjar, Lauga- vegi 100. Fyrir of hátt verð á skóm. Sekt kr. 1.200,00. Glögleg- VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.W.VV.’.V.V.V HESTAMANNAFÉLAGIÐ HÖRÐUR: Kappreiðar Hinar árlegu kappreiSar Harðar verSa n.k sunnu dag á skeiðvelli félagsins við Amarhamar á Kjál- arnesi, og hefjast kl. 2,30. Góðhestasýning og spennandi keppnt. Veitingar á staSnum. — Þetta eru síðustu kappreiðar sumarsins. Fjölmennið. Stjórn Harðar .WAV.’.V.’.V.V.V.VV.V.’.V.V.V.V.V.WVAWAWW Tilboð óskast í hitalagnir í hús Slysavarnafélags íslands á Grandagarði. Teikningar ásamt útboðs- lýsingu verða afhentar í Teiknistofu Gísla HaT- dórssonar, Tómasarhaga 31, gegn 500 króna skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 21. ágúst kl. 11 fyrir hádegi. V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.Ví Gillette PILTAR, EFÞlÐEfGIOUNNUSTUNA t>Á Á ÉG HRINGANA > Það freyðir nægilega þó litið sé tekið. Það er í gæðaflokki með Bláu GiJlette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það Reynið eina túpu í dag. ] freyðir fljótt og vel og inniheldur dið nýja K34 bakteríuéyðandi efni. sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar Gillette „Brushless** krem, einnig fáanlegt Hefldsölubirgðir: Globus hJ., Hverfisgötu 50. sími 17148, WVbV.VWAMAVW.%W.'AW.V.W.’AVVJV.VVV%VVVVW

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.