Tíminn - 21.08.1959, Síða 5

Tíminn - 21.08.1959, Síða 5
TÍMINN, föstudaginn 21. ágúst 1959. 5 VETTVANGUR ÆSKUNNAR RITSTJÓRI: JÓN ARNÞÓRSSON. UTGEFANDl: SAMBAND UNGRA FRAMSOKNARMÁNNA Æskulýðssamband IsBands og Alþjóðasamtök æskunnar Nú eru liðin rétt 11 ár frá stofnun Alþjóðasamtaka æsk- nefndar samþykkt með litlum þeirra, sem halda átti í New Deíhi unnar, WAY, og 1 ár frá upptöku Æskulýðssambands ís- ^eytingum. , í Indlandi í ágústmánuði 1958. Til t ___í u..' • , .. ,, . Þar segir m. a.: MankmiðÆ. S. I. fararinnar valdist Magnús Oskars- lands . þau samtok. I þv t.lefn. var le.tað upplysmga um er að efla samstarf og kynningu son, lögfr. Allsherjarþingið sátu samtok.n ner heima og erlendis hjá form. Æ.S.I., Axeí Jóns- meðal íslenzkra æskulýðsfélaga og 500 fulltrúar frá 80 þjóðum. For- syni, ritara Bjarna Béinteinssyni og gjaldkera Magnúsi koma fram sem fulltrúi þeirra inn- seti WAY, Antoine Lawrence Óskarssyní, en þeir urðu góðfúslega við beiðni Vettvangs- anlands og utan. (blökkumaður frá Afríku, nú há- ins og fylgja upplýsingar þeirra hér á eftir. Markmiði sínu hyggjast samtök- skólakennari í Pai-ís), setti þingið Upphafið. Snemma órs 1957 kom hingað til Keykjavíkur Svíinn David Wir- in m. a. að ná með því: og stjórnaði fundum þess. Við -fundi: Vilhjálmur Einarsson ráð- 1- halda uppi námskeiðum þingsetninguna flutti forsætisráð- stefnu í Udcíevalla í Svíþjóð, Björg íyrir forystumenn æskulýðs- herra Indlands, Pandit Nehru, vin Vilmundarson þing Alheims- félaga í landinu um menningar- ræðu, sem var mjög vinsamlég og félagsmál. samtökunum og störfum þeirra. A Að reka upplýsinga- og fyrir- þessu þingi var samþykkt forni- greiðsluskrifstofu í Reykjavík lega upptaka Æ. S. í. í WAY. Nú fyrir æskulýðssamtökin i land- skal skýrt nokkru nánar frá að- inu. dragandanum að stofnun WAY, Að veita íslenzkum æskulýðs- skipulagi þess, markmiðúm og samtökum að öðru leýti alla þá starfsemi. þjónustu, sem tök eru á. Samtökin skulu starfa i anda ^nl stofnun °S mannréttindaskrár Sameinuðu skipulag WAY tnark. Hattn var þá fulltrúi Norður- sambands lýðræðissinnaðrar æsku landa í franrkvæmdastjórn Alþjóða (World Federation of Democratic 2. í?amtaka æskunnar (World Assem- Youth) WFDY í Kiev og móti Mem bly of Youth). WAY og var á leið í Svíþjóð og loks sótti Stefán Gurin til Mexíkó á stjórnarfund, sn dvald arsson alþjóðlega ráðstefnu sveita- ist hér nekkra daga og átt; fund æsku, er haldin var i Beirut í \ ið foirystumcnn ýmissa æskulýðs- Líbanon. Allir þessir menn nutu t'.unbanda um hugsanlega stofnun erlendra ferðastyrkja. fslenzkra allsherjarsamtaka, en pengju síðan í WAY, ef grundvöll- Það má segja, að ekki hafi verið ur væri fyrir því. Nokkrir áhuga- seinna vænna að stofna til þessara þjóðanna og vilja hafa vinsamleg Að lokinni heimsstyrjoldjnni sið- tnenn úr hópi þeirra, er Wirmark samtaka, því fram til þess tíma var samskipti við æskulýðssamtök, arl, voru Sameinuðu þjóðirnar læddi við, boðuðu til fundar 19. enginn aðili/sem gat talið sig sam- hvar sem er í heiminum. marz 1957. Þann fund sóttu full- nefnara fyrir æskulýðinn í landinu. Stjórnmáladeilur, trúmáladeilur, hefur mjög beitt sér gegn kynþátt: hatri, t. d. hefur það mótmæ stefnu Suður-Afríku í kynþátt; málum og lætur hvers konar man • úðarmál til sín taka, hefitr m. hjálpað ungverskum flóttamönh- um mikið. Samtökin eru ópólitísk Nú eiga yfir 60 þjóðir aðild a: samtökunum hvaðanæva að ur heiminum. Þjóðir, er búa í nýlenc um og s. n. verndarríkjum og -svæ: um hafa sama aðildarrétt sem ful: valda ríki, enda eru litaðar þjóði. í miklúm meiri hluta á þingurn WAY. Þess ber að geta, að þa. lönd, er lúta stjóm kommúnistc hafa ekki viijað taka þátt i sam- tökunum. Skipulag WAY. Fjórða hvert ár halda samtöki:: aðalþing sitt og má hvert aðildar- land senda þangað nefnd allt að 21 fulltrúa, en hefur þó aðeins 1 at- kvæði við afgreiðslu mála á þirig- inu og er þannig útilokað, að stór þjóðir ráði þar öllu. Aðalþingið ákveður höfuðlínur í starfsemi o.i' stefnu WAY. Fjölmargir æskulýf leiðtogar sækja þangað fræðsiu o:. Magnús Óskarsson gekk frá upptöku Æ.S.f. í WAY. trúar frá flestum æskulýðssamtök- Æ. S. í. stofnað. um landsins, og vora flestir þeirra Æskulýðssamband íslands var hlynntir stofnun landssamtaka með stofnað miðvikudaginn 18. júní því sniði, er fyrr var getið. Kjörin 1958 í í fundarsal í. S. í. á Grund- var nefnd til frekari undirbúnings arstíg 2 í Reykjavík. Stofnendur aðild að WAY, sem hljóðar þannig: í málinu og var sr. Bragi Friðriks- þess voru 9 landssamtök: son kosinn formaður hennar. Bandalag íslenzkra farfugla. Nefndin hélt nokkra fundi og íslenzkir ungtemplarar. samdi m. a. uppkast að lögum fyr- Samband bindindisfélaga í skól- ir væntanleg samtök. Vegna anna um. hvarf sr. Bragi Friðriksson frá Stúdentaráð Háskólans. formennsku í nefndinni. Var þá á Ungmennafélag íslands. ungra framsóknar- ar, WAY. fulltrúafundi flestra æskulýðssam- Samband takanna kjörin önnur undírbún- manna. mgsnefnd og var formaður hennar Samband ungra jafnaðarmanna. Inntaka Æ. S. í. í WAY. , Bjarni Beinteinsson, stud. jur. Samband ungra sjálfstæðis- - OStúdentaráði Háskólans), Magnús, manna. Óskarsson (SUS), Júlíus J. Daníels Samband ungra sósíalista — son (SUF) og Björgvin Guðmunds- Æskulýðsfylkingin, son (SUJ). Þessi nefnd saindi nýtt en síðar gcngu inn lagauppkast og lagði fyrir stofn- í. S. í. og fund Æ. S. í. Iðnnemasaniband íslands. Á vegum hinna tveggja undir- Tveir fulltrúai- frá hverju sam- búningsnefnda sóltu íslenzkir full- bandi sátu fundinn. Á fundinum trúar erlend æskulýðsmót og var lagauppkast undirbúnings- stofnaðar, sem kunnugt er. (Stofn- skráin gekk i gildi 24. október 1945). Á þeim tima, sem liðinn er síðan, hafá þær mörgu góðu kom- ið til leiðar og ýmsar mepningar- og líknarstofnanir starfa á vegum þeirra, auk annarra alþjóðastofn- anna, er starfa ýmist í laúslegum tengslum við S. Þ. eða eru alveg uppörvun, bæði að því er varSar háðar þeim. Fullyrða má, að þrátt starf þeirra og ábyrgð heima fýri? fyrir allt misjafnt í alþjóðlegum, og á alþjóðavettvangi. Fulltrúarဠsamskiptum: síðustu 14 árin, hafa ið.er löggjafarstofnun samtaka-nna. alþjóðleg samkennd manna í heim 1‘ því eiga sæti 4 fulltrúar frá inum glæðzt mikið vegna áhrifa hverri þátttökuþjóð og eru þeir úr S. Þ. jhópi fulltrúanefndarinar, er sitfe Segja má, að nú séu alþjóðastofn aðalþingin. Fulltrúaráðið ákveðui anir til á nær öllum sviðum fé- hvernig starfi samtakanna sku.i lagsstarfsemi. Þessi merkilega þró- háttað i smærri atriðum og skip un í maanlegúm samskiptum er; leggur framkvæmdir. Það keme? þó tiltölulega ný, því að engin al- saman hvert ár og kýs 17iirianna þjóðastofnun er meira en aldar framkvæmdastjórn. gömul. Hver skriður hefur komizt j WAY er fullkomlega ópólitískt- a alþjóðlegt samstarf eftir styrj- og geta hvers konar æskulýðsfélöiý öldiná sést á því, að 385 stofnanir rúmazt inan vébanda þess. Þáii, af 951, sem taldar eru í Yearbook ér hafa frjálsa þátttöku og 6- of Internatiönal Organizations bundna af rikisvaldi. 1951—’52, konui til frá ársbyrjun; Samtökin hafa aðsetur og aða',- 1945 til 1952, en síðan hafa vafa-j skrifstofur í Brussel og-gefa þar 'tito iaust einhverjar bætzt í hópinn. j eigið - tímarit, WAYÆorum. Þaú. Á ráðstéfnu, er haldin var í' gangast fyrir mörgum námskeiðum. London 1948, ákváðu æskulýðs- í félagsstarfi á ári hverju. Á'Ceyl- samtök 29 landa því að stofna ón rekur WAY skóla fyrir æsku- World Assembly of Yoitth (WAY) lýðsleiðtoga. Nýtur sá skóli mikiis og voru lög fyrir samtökin sam- álits og aðsóknar og landsnefndira þykkt í Ashridge 1949. ar á Nórðurlöndunum halda öðr.: Samkvæmt löguin WAY geta að- hvoru námskeið í ýmsum greinura eins sameinuð félagssamtök hvers félagsstarfseminnar. Fé tii land.s eða landsnefnd, er þau starfsenai sinriar fær WAY riieð kjósa og er fulltrúi þeirra út á meðlimagjöldum, en þau eru mis- við, orðið meðlimur WAY. Ein- munandi eftir .stærð þjóða. Enr.- ungis samtök með frjálsri þátttöku frémur nýtur WAY stuðnings frá meðlima mega starfa innan WAY. ýmsum sjóðum, er styrkja alþjóða Markmið og starfsemi WAY. samstarf. Menningar- og vísinda- stofnun UNESCO hefur haft sarr.- WAY starfar í anda stofnskrár vinnu við.WAY í æskulýðsmáluir.. S. Þ. og í nánum tengslúm við Ennfremur er WAY í tengslum vi-3 UNESCO að friði og frjálsum sam- Efnahags- og félagsmálaráð S. Þ. skiptum þjóða. í milli, beitir sér °S hefur haft samstarf við TLO, fyrir auknum kynnum æskumanna alþjóðasamtök verkalýðs og FAO, um heim allan, m. a. með því að matvæla- og landbúnaðarstofni.r. ... . j greiða fyrir kynnum æskulýðsfé- s- Þ- af hálfu WAY, að Islendingar' laga j hinum ýmsu löndum á starfi —--------------T senclu fúlltrúa á 3. allsherjarþing Þvers annars og hugsjónum og ,-------------------------------^ að hvetja æskulýðinn til þess að ^ fyrsta starfsári Æ.S.I. taka á sig ábyrgð, bæði í eigin Svo sem sjá má af þessu yftr* félagssamtökum og í þjóðfélaginu liti er augljóst hvé mikilvægt þaS x heild. Samtökin hafa sanivinnu er íyrir Æskulýðssamband Islanis við önnur alþjóðleg sarntök, bæði að eiga hlut hér að-máli. þau, er hafa fi;jálsá þátttöku og 1 september. sL ár var efnt :: hin, sem eru opinbei's eðlis. WAY (Framhald á 8. síðu). svo og áskoranir og samþykktir um slík málcfni eru ekki leyfðar á vegum samtakanna. Ennfremur er þar scrákvæði um A alþjóðavettvangi starfar Æ. S. I. sem meðlimur í World Assem- bly of Youth. Nú gat starfið hafizt að fullu, bæði að undirbúa starfsémina heima fyrir og ganga frá upptöku íslancls í. Alþjóðasamtök æskunn- Það er lögð á það rik áherzla Alþjóðasamtök æskunnar eru opin öllum án tillits til trúar- bragða, litarháttar og stjórnmála- skoðana.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.