Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 1
starf húsnæðis- máfastjórnar, bls. 7 Ragnar í Smára, bls. 3 Walter Lippmann ritar um alþjóðamál, bls. 6 íþróttir,«j^ls. 10 t3. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 26. september 19591 207. bla'ð. Utanríkisráðherra víkur tveim mönnum úr varnarmálanef nd án tilgreindra ástæöna U ■ Þýzkir hrossakaupmenn hafa gert ferð sína um Norðurland undanfarið og riO *“ nO munu nú komnir í Vatnsdal þeirra erinda að kaupa hesta. Þjóðverjarnir eru tveir og hafa þeir í hyggju að ríða suður fjöll að kaupum loknum. Myndin er af öðr- um þeirra að stíga í hnakkinn og af svip viðstaddra mætti ætla að hann færi ekki langt á þeim gráa. — Ljósm. E. D. Bráðapest geisar í fé FKóa- og Skeiðamanna Nefndin er nú eingöngu skigiuð mönnum úr Alþýöuflokknum og Sjálfstæðisflokknum Er verið að undirbúa nýtt undanhald í samskiptum við varnarliðið í anda Bjama Ben, og Guðmundar I. írá ár- unum 1951-53? Samkvæmt fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu, sem blaðinu barst í gær, og birt er hér að neðan, hefur Guð- mundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra, vikið tveimur mönnum úr varnarmálanefnd án nokkurra tilgreindra á- stæðna. Eru það Tómas Árnason, deildarstjóri varnarmála- deildar og Hannes Guðmundsson, fulltrúi deildarinnar Þar sem hér er um Framsóknarmenn að ræða, virðist þetta að- eins vera pólitísk ofsókn. Tilkynning ráðuneytisins er svo- hljóðandi: „Utanríkisráðuneytið hef- ur ákveðið að leysa þá Tómas Árnason deildarstjóra og Hannes Guðmundsson full- trúa frá störfum í varnarmála nefnd frá deginum í dag að telja. í stað þeirra hefur ráðuneyt ið skipað þá Lúðvík Gizurar- son, héraðsdómslögmann, og Tómas Á. Tómasson, fulltrúa í utanríkisráðuneytinu. Lúð- vík Gizurarson var jafnframt skipaður formaður og fram- kvæmdastjóri nefndarinnar. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 25. sept. 1959.“ Gangnamenn fundu mikið af dsuðu fé og mjög margar kindur veikar, og það fé skipiir iugum efa hundruðum sem oröið hefur aö skera alia réitardagana Mikillar bráðapestar hefur orðið vart í fé austanfjalls í göngum undanfarna daga. Hafa gangnamenn úr Flóa og Skeiðum fundið mikið af daúðu fé og eins margar kindur veikar. Hafa ekki verið svo mikil brögð að bráðapest í manna minnum og slær að vonum óhug á bændur við þessi tíðindi. á þessum slóðum sem nú. Telja sumir jaí'nvel a'ð hér sé um nýtt afbrigði pestarinnar að ræða, þar sem a m. k. mikill hluti þessa fjár mun hafa verið bólusettur gegn pestinni. Þá er þess einnig að gæta, að bráðapestar verður venjulega vart á haustin í þurrkatíð, en í (Framhald á 2. síðu) Nefndin er þá skipuð Sjálf- stæðismönnum og Alþýðuflokks- mönnum einum. Fyrir voru í nefndinni Páll Ásgeir Tryggvason, sem er Sjálfstæðismaður og Hall- grímur Dalberg, sem er Alþýðu- flokksmaður. Þeir eru látnir sitja kyrrir, en Framsóknarmönnum vikið frá. Ber þetta að sjálfsögðu greinilegan lit pólitískra ofsókna, og er um einstætt embættisverk ag ræða. Tómas Árnason og Hannes Guð mundsson hafa lengi átt sæti í nefndinni, og Tómas allt frá því að dr. Kristinn Guðmundsson, (Framhald á 2. sfðu) Snýst íhaldið enn á ný? Enn hefur ekkert svar bor- izt frá forsætisráðheiTa eða stjórnarflokkunum við bréfi Framsóknarflokksins um að Alþingi verði kvatt saman til aukafundar. Sjálfstoeðisflokk- urinn hélt þingmannafund í gær um málið. Um afstöðu hans er ekki vitað með vissu enn, en líkur benda til, að flokkurinn sé að hverfa aftur til upphaflegrar afstöðu sinn- ar að bera fulla ábyrgð á bráðabirgðalögunum sem öðr- um j*erðum ríkisstjórnarinn- ar og þar af leiðandi snúast andvígur gegn þingkvaðn- ingu. ‘ - 'Eiris og kunnugt er, hafa réttir staðið yfir austanfjalls undanfarna Á skotspómim •fc Þrir menn eru nýfarnir héð- an á eðálfund Alþjóðabankans og gjaldeyrissióðsins í Washington. Eru það Gylfi Þ. Gíslason, VII- hjálmur Þór og Pétur Benedikfs- son, Fíórði fulltrúi íslands verður Thór Thórs. ■Á ytr I ráoi mun vera, að Árni Krisfténsson taki við starfi tónlist- arsljora útvarpsins bráðlega, því að Páil ísólfsson er í þann veg- inn aó sækja um lausn frá starfi, enda hefur hann átt þess kost um skeið að hætta með fullum laun- um eftir að hafa gegnt þessu starfi frá upphafi útvarpsins. daga. Þegar farið var á afrétt Flóa- og Skeiðamanna, fundu gangna- menn fljótlega talsvert af dauðum ■kindum með öllum einkennum bráðapestar. Vakti það athygli, að langflest hræin voru skammt innan við afréttargirðinguna. Margt skorið Þá urðu gangnamenn þess varir að margt var um sjúkt fé í safninu, og sumt svo mjög að þegar varð að skera það. Hefur fleira og færra fé verið skorið alla réttardagana, og skiptir það tugum ef ekki hundruðum. Þannig voru í gær skornar 20 kindur við Skeiðarétt og 16 í fyrradag. Ný pest? Eins og fyrr segir, hefur bráða- TröSli. I vikunni sem leið kom nýr togari, Steingrímur trom, til Hólmavíkur, en hann verður gerður út þaðan og frá Drangsnesi. Steingrimur trölli er eitt hinna nýju togskipa, sem síðaður er fyrir íslend- inga í Austur-Þýzkalandi, og eru nokkrir hans likar áður komnir til landsins. Hann fer væntanlega á veiðar í fyr J pestar aldrei gætt svo mikið í fé sta skipti einhvern næstu daga. — Ljósm. E.D.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.