Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 3
a T í MIN N, laugardaginn 26. september 1959. Frá Nínu og og Ragnari í Frækileg dirfsku- för amerískra til rauuaflugmanna | veita mikilvægar upplýsingar um himingeiminn í danska blaðinu Árhus Stiftstidende lásum við fyrir skemmstu ágæta sögu um Nínu og FriSrik og — Ragnar í Smára. Nína og FriSrik voru komin til Feneyja til að stjórna upptöku á þýzkri kvikmynd. Þau voru óánægð með það úrval suðrænna blómarósa sem Þjóðverjar höfðu ráðið til að leika í myndinni — þeim fannst nefnilega þessar suðrænu Ragnar í Smára — aldrei heima? X-15 í 160 km. Eiæð með 6f500 km. hraða á klst. Scctt Crossfield Hagræðir sér í flugmannssætinu á X-15. Það var hinn frægi til- raunaflugmaður Scott Cross- field, sem stjórnaði eldflaug- inni X-15 þegar henni var sleppt úr risastórri móður- flugvél yfir kalifornísku eyði- mörktnni. Crossfield stýrði farartæki sínu í 5 km hæð til viðbótar með ofsahraða og framkvæmdi þar ýmsar æf- ingar og tilraunir, sveif síðan niður á við í 160 km löngum jboga að lendtngarstaðnum, upþornuðum vatnsbotni. Eldflaugin lenti með 350 km hraðð á klst. en alit gekk að ósk- um. Hún haiði ekki verið nema 1.0 mínútur á flugi en þó var elds- neytið til þurrðar gengið. Hægt var að fylgjast með hinni 16 metra löngu eldflaug mest allan tímann sem hún var á flugi. Þeir sem fylgdust með frá jörðu segja að það hafi verið ógnþrungin og ó- gleymanleg sjón þegar Crossfield jók hraðann uþp í 3,500 km á klst. en það var tiámarkshraðinn sem ákveðinr, liafði verið í þessu fyrsta reynsluflugi. Hugrakkur sjálfboðaliði Þessi stórfurðulega eldflaug sem hiotið hefur nafnið X-15 á seinna í ár að flytja mann í 160 km hæð með meira en 6500 km hraða á klst. 34 ára gamall flug- loringi, Robert Wiiite, hefur gef- ið sig fram sjálfviljugur til að stjórna henni í þeirri ferð. Þó þessi tilraun hafi tekizt að óskum hefur ekki allt gengið eins og í sögu við tilraunir Bandaríkja- ’manna með eldflaugar. Tvisvar hafa orðið mistök og stórslys. Yfir Atlantshaf Vanguard-cldflaug með gerfi- tungl í trjónunni sprakk í loft upp áður en henni var skotið af stað og Júpíter-eldflaug sem hafði heil- an hóp tli'raunadýra innanborðs Og átti a?i 6:00 Vm í crp?m_ inn, sprakk í tæf.lur 10 sekúndum eftir að henni var skotið upp. Bandaríkjamenn voru þó ekki af baki dottnir. Skömmu síðar var send Atlas-eidílaug frá Canaveral- höfða og látin fljúga með elding- arhraða yfir- Atlantshafið til eyj- arinnar Aseencion við Afríku- strendur. Þeíta var enn ein sönn- un þess að Bandaríkjamenn eiga yfir að ráða nákvæmum og afl- miklum langdrægum flugskeyt- um, sem gælu gert miinn usla. Gerfitungl í þágu siglinga á sjó og í lofti Fám tímum seinna var enn send frá Canavéral-höfða eldflaug af gerðinni Thor. Var sú þriggja þrepa og geymdi í trjónuni gerfi- tung'l, 130 kg á þyngd, sem hafði inni að halda ýmis mælitæki sem áttu að færa mönnum heim sann- inn um hvort hægt væri að nota gerfitungl til þess að auðvelda sigl- ingu skipa og flugvéla. En eld- flaugin komst aldrei alla leið, sennilega hefur þriðja þrepið aldrei losnað frá. Fimma barna faSir Hinn hugrakki ameríski til- raunaflugmaður Scott Crossfield hafði þrisvar áður farið í flug- ferð í eldflauginni X-15 áður en hann fór bessa frægu för sína. En í öll skiotin hafði flaugin verið fest undir búkinn á risastórri sprengjuflugvél og aldrei sleppt Nína og Friðrik þær voru danskar Það hefur tekið 7 ár að fuilgera X15 og hún hefur kostað um það bil þriár milljarða ísl. króna. Ætl- unin er með smíði hennar að venja menn við ferðir út í himingeim- inn. Það er þó ekki fyrr en síðar sem eldflaugin verður send út í himinhvolfið og í það sinn verður Robert White stjórnandi hennar. Eldsneytið er fljótandi ammon- íak sem brennur í fljótandi súr- efni. Við reynsluflugið náði Cross- field „aðeins“ 3500 km hrað i á klst. En áætlað er að flaugin geti náð hámarkshraða 6500 km kl«l. Scott Crossfield er 35 ára að aldri, fimm barna faðir. Það er ekki hægt að sjá á útliti manrs- ins að hann er fífldjarfur fullhugi sem hefur atvinnu af að hætta lífi sínu. Hann er lítill og grann- vaxinn, rýr vexti og það leikur íeimnisH.'os um skakkjn munn- ^-nnHald S N‘ q blómarósir alls ekki vera nægilega suðrænar. Þess vegna höfðu þau augun opin þegar þau áttu leið um. borg- ina. Svo sáu þau einn góðan veð- urdag tvær vndisfríðar stúlkur á baðströndinni Lidó, — þessár stúlkur virtust uppfylla allar kröfur sem hægt er að gera til suðrænna blómarós'a: tinnusvart hár, brún augu, sólbakað hörund. — Þarna höfum við það sem okkur vantar, sagði Friðrik. Tai- aðu við þær. Nína gekk til þeirra og ávarpaði þær — á ítölsku auðvitað. Þær hristu höfuðið báðar í senn. — Þá verð.ég að reyna við þær, sagði' Friðrik og reyndi að gera sig eins þokkafullan og unnt var. En það fór á sömu leið Þaar stukku upp ú)r sandinum og ætiuðu að strunsa burt. Og þá varð Friðrik að orðí .— á dönsku auð- vitað: — Fjandinn sjálfur. Og þær hefðu eánmi|rt passað inn í kvikmynd- lina. Og svona stúlikur finnur maður hvergi nema á Ítalíu .... Þá gripu stúlkurnar hver í aðra og sneru sér undrandi við, spurðu svo á hreinni dönsku með breiðu brosi: — Hver er eiginlega meiningin með þessu? Þessar tvær ungu „suð- rænu“ blómarósir voru nefnilega frá Kaup- mannahöfn — fæddar þar og uppaldar. Þær höfðu bara ekki skilið orð í ítölsku. En nú hafa þær báðar fengið hlutverk í kvikmyndinni. Danski biaðamaðurinn heldur áfram: — Þessi saga minnir mig á elt- ingarleik sem ég háði sjálfur s. 1. sumar við hinn þekkta listavin, útgefanda, leikhús- og tónlistalr- frömuð Ragnar Jónsson í Reykja- vík. Þrjá daga í röð kom •cg heim til hans án þess að finna hann. — Þú nærð aldrei í hann, sagði mér íslenzkur starfsbróðir minn. Ég leitaði hans einu sinni í þrjá mánuði, kom heim til hans þrisvsr á dag — án árangurs. Svo fór ég í sumarfrí. Ég fór til London. Fyrsta daginn gekk ég eftir Le'.e- ester Square. Fyrsti maðurinn sjm ég mætti — var Ragnar Jónsson. Myndin er tekin um leið og eidflaug- in X-15 losnar við móðurflugvélina og þýtur af staS úr 13 km. hæS upp í 18 km. Eftir velheppnaS reynslu- fiug lenti hún aftur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.