Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 2
T I MI N N , laugardaginn 26. september 195®i Morðtilraun gerð við Bandaranaika á Ceylon Herna'ðarástandi lýst yíir um alla eyna NTB—Colombo 25. sept. — dorðtilraun var í dag gerð 'ið Solomon Bandaranaika, íorsætisráðherra Ceylon. Á- : •ásannaðurmn, sem var ’dædcUir kuíli búddatrúar- nunka komst inn í bústað for .•;ætisráðhev.nns " og særði Ekkert bali réi Skeiðarétt er ein elzta og merk isfa rétr. ian isins eins og kunn- -igt er. Þar hefur um mörg ár íða áratugi verið siður að halda lansleik að Kvöldi réttardags, og hefiu’ úá oft verið glatt á hjalla og 'mikit skemmtun. í gær var ::éttag i Si < iðarétt, — en að þessu; sinni ba.v svo við að réttadansleik var áflyst, en hann mun hafa átt tg .hai/i.] ; Brautarholti. Mun or- sök; Jjessa vera sú að sukksamt néfur j ot.t á dansleik þessum und anfariö. ; það svo mjög að langt aefiu; ge !gið úr hófi. Hefur ráða- nönn<. ai búiega þótt réttast að’ •Dyrgja- orunninn áður en barnið JyUi i' !;nnn, — og halda alls eng an réttadansleik í ár. Er ekki að ■ifa að sár harmu,. hefur verið að ýmsunukveðinn af þessum sökum : aæiv . hann fjórum skotsárum. Ge’-ð ur var fimm stunda uppskurð ur á Bandaran.arka, en hann ,er mjög skaddaöur innvortis og liggur rænulaus milli heims og helju. Þegar Bandaranaika var fluttur tií sjúkrahússins, var hann enn með ræntt, og samdi þá yfirlýsingu ■til þjóðar sinnar og bað hana að gæta stillingar. Þegar í stað var lýst hernaðar- ástandi á gjörvallri Ceylon vegna atburðar þessa. THræSismaðurinn í munkakufli Bandaranaika hafði nýlokið morg unmóttökum sínum, er ungur mað- ur klæddur munkakufli stökk fram með .skammbyssu í hönd og skaut að honum. Árásarmaðurinn skaut sex skotum og lentu- fjögur þeirra í forsætisráðherranum. Tilræðismað- nrinn var þegar handtekinn. Bandar.anaika er 59 ára og hefur verið við völd á Ceylon siðan 1956 er hann myndaði samstjórn sósial- istísku flokkanna á Ceylon. Bifreið stolið •í fyrrinótt var bifreiðinni R-6.49 stolið í Reykjavík. Bifrteiðm fannst aftur í gærmorgun á brúnni hjá Varmadal á Vesturlandsvegi. Bifreiðin var ósekmmd. Þjófur- inn hefuf ekki fundizt, en kemur væntanlega einnig í leitirnar. Flokksstarfið í bænum Hverfjsstjórar. Sú breyt- ing verður á hverfisstjóra- fundinum, sem átti að vera 5 dag kl. 2 e.H. að hyerfis- sfjórar frá hverfi 35 til 71 mæti kl. 4 e.h. Hverfaráð Flokksstarfið úti á landi (OSNINGA 5KRIFSTOPURNAR Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflokksins vegna kosn inganna úti á landi er í Edduhúsinu, Lindargötu 9a, 3. hæð. Stuðmngsmenn Fram- sóknarflokksins eru beðnir áð hafa samband við skrif- sfpfutia sem alira fyrst. og gefa upplýsingar um kjós- endur, sem dveljast utan kíjörstaðar, innan lands eða utan, á kosningadag. — Símar: lóOóó — 14327 — 19013. (OSNINGASKRIFSTOFAN Á AKGREYRl Frarnsóknarfélögin á Akur- eyri hafa opnað kosninga- skrifstofu í Hafnarstræt 95, og eru símar hennar: ’443 og 2406. Þó hafa félögin efnt lil 50 kr veltu til fjársöfn- unar í kosningasjóðinn, og eru sfuðningsmern hvatíir táíl að koma í skrifsíofura og taka þátt í veitunri, KOSMINGASKRiFSTOFA Á. SiELFOSSI Framsóknarfélögin í Árnes sýsíu hafa opnað kosninga- skrifstofu að Austuryegi 23, Selfossi, og er símj hennar 100. Flokksmenn er-tí beðnir að hafa sam- ’Snd Við' skrif&tófuna sem allra fyrst og gsfa upplýs- irigar um kjósendur, sem dveija utan kjörstaðar inn- anlands eða utan. KÓPAVOGUR Fulltrúaráðsfuhdur og hverfisstjórnafundur í kosn ingaskrifstofunni, Álfhóls- vegi 11. föstudag 25. sept. kl. 8,30. Áríðandi mál á dagskrá. Mætið stundvíslega. HAFNARFJÖRÐUR Framsóknarflokkurinn efn- ir til kjósendafundar í Góð- femplarahúsinu sunnudag 27. sept. kl. 4 e. h. Ræðumenn verða Her- mann Jónasson, fyrrv. for- sætisráðherra, Guðmundur Þorláksson og Jón Skafta- son. Alit stuðningsfólk vel- komið meðan húsrúm leyfir. KEFLAVÍK—SUÐURNES Framsóknarflpkkurinn efn- ir tii kjósendafundar í Að- alveri í Keílavík mánudag- inn 28. sept. kl. 9 e.h. Ræðumenn verða Ey- steinn Jónsspn, fyrrv. fjár- tnólaráðherra, Valtýr Guð- jónsson og Jón Skaftason.j AÍIt stuðningsfólk vel- komið meðan húsrúm leyfir. Varnarmálanefnd j (Framhald af 1. síðu) fyrrv. utanríkisráðherra hóf um- bætur .sínar á samskiptum lands- manna við varnarliðið, umbótum, sem báru svo góða raun, að alger umskipti urðu til hins betra, og er það viðurkennt af öllum. Hafa þessir menn, einkum Tómas, átt ríkan þátt í þessum umbótum og framkvæmd málanna undir stjórn ráðherra síðan, og farizt það mjög vel úr hendi. Það er því furðulegt, ef ráðherrann hyggst kenna þess- !um mönnum að einhverju leyti um þá breytingu til hins verra, sem orðið hefur síðustu mánuði. Þeir hafa að sjálfsögðu gegnt störfum sínum með sama hætti ! og fyrr, og breytingin er aðeins á yfirstjórn þessara mála með til- komu heinna áhrifa Sjálfstæðis- flokksin.s á hana. Engar ásakanir hafa heldur komið fram um störf þessara manna, og ráðherra leyf- ir sér að víkja þeirn frá, án þess að tilgreina nokkrar ásakanir eða ástæður til brottvikningarinnar. — Er það fáheyrð framkoma. Virðist helzt, að ráðherra hafi hér lotið húsbóndavaldi Bjarna Benediktssonar, enda bar Morgun blaðig fram kröfu um brottvikn- inguna fyrir skömmu. Vandséð er hver tilgangurinn er, nema ætlunin sé að undirbúa j með þessum hætti undanhald og breytingar á samskiptum ís- lenzkra stjórnarvalda við varnar- liðið í það ófremdarhorf, sem var á þessum málum undir handleiðslu Bjarna Benediktssonar og Guðm. í. Guðmundssonar á árunum 1951 —1953. Sé svo, þykir vafalaust þægilegra að hafa nefndina ein- lita úr hópi stjórnarflokkanna. Ráða má af þróun þessara mála undanfarið og breytingum á framkomu varnarliðsmanna eftir að áhrif Sjálfstæðisflokksins að áhrif Sjálfstæðisflokksins komu til á stjórn málanna, að þessi breyting bjóði heim auknum yfirgangi varnarliðsins. Menn yerða því að vera vel á verði og standa fast .saman um þá kröfu að hvergi verði slakað á þeim sam skiptareglum, sem gilt hafa hin síðari ár, og þeim framfylgt til hins ýtrasta. Splundraðist í flugtaki NTB—Bordeaux 25. sept. — Frönsk farþegaflugvél splundraðist af völdum; sprengingar yið flugtak á flug vellinum í Bordeaux í morg- un. 53 menn létu lífið, en tólf komust lífs af mikið slasaðir.! Merkjasala menningar- sjóðs kvenna í dag Menningar- og minningar- sjóður kvenna hefur merkja- sölu í dag og á morgun, en svo sem kunnugt er, er 27. sept. afmælisdagur Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, sem stofn- aði sjóðinn með dánargjöf sinni. Sjóðurinn styrkir konur til náms og vísindastarfa og hafa um 140 konur hlotið styrki, sem samtpls nema á fjórða hundrað þúsund krónur. Annað hlutverk sjóðsins er, að geyma myndir og æviágrip látinna kvenna, sem minningargjöf hefur verið gefin um, í fagurri bók með útskornum spjöldum og silfur- spennum, handaverk Ágústs Sigur- mundssonar og Leifs Kaldal. Hrakningar Elugvél þessi var af gerðinni DC-7, og var á leið til Vestur- Afríku. Var hún að hefja sig til flugs er gífurleg sprenging varð í vélinni, og tættist hún sundur. í j vélinni voru 56 farþegar og 9 ananna áhöfn. Sterkur grunur leikur á um að; ■sprengju hafi verið komiö fyrir í vélinni, og hefur franska stjórnin' fyrirskipað rannsó.kn vegna .slyss-j ins. Meðal farþega í vélinni yar heilbrigðismálaráðherra Kamerun. Leikíéíag Hafnar- fjarðar starfrækir leiklistarskóla Leikfélag Hafnarfjarðar starf-1 rækti Jeiklistarskóla á s.l. vetri og veitti Ivlemenz Jónsson honum for stö'ðu. Nemendur voru 12 og starf aði 'skólinn í 7 mánuði. L.H. hefur nú ákveðið að ha.fa1 leikskóla í velur og verður hann rekinn með .svipuðu fyrirkomulagi pg s.l. vetur, Kennsla hefst í byrj ! uu naesta .mánaðar. — Allar nán-l ári upplýsingar gejfur form. fél. j Hulja Kiuiólffdójtir, kennár’i Hafn ' ar.firði. (Framhald af 12. síðu). ar á Þorleifi sér þá í hugarlund, að hjálp hefði borizt á sjó, og hefði verið farið meg bátinn lil Siglu- fjarðar. Fór Þorleifur þangað, en þar hafði enginn frétt um bátinn. leitaði bátsins. Fannst hann •snemma á miðvikudagsmorgun brotinn undir skriðunum. Fóru skipverjar á Þorleifi á land skammt frá og fundu skipstjórann brátt, síðubrotinn og að vonum illa á sig kominn. Saga hans var á þessa leið: Bátinn rekur upp Litlu eftir að þeir Júlíus og •Karl fóru til lands tók Jón skip- stjóri eftir því, að akkerisstreng urinn nerist illa við barm festar augans. Reyndi hann að lagfæra strenginn, en fékk ekki að gert. 'Milli klukkan 2 og 3 á þriðjudag- inn eftir hádegi slitnaði akkeris- ■strengurinn og skipti eftir það engum togum, að bátinn rak upp í brimgarðinn. Skipstjórinn náði landi í björg unarbelti sínu, en komst illa við og síðubrotnaði. Hafði hann sig þó með miklum þjáningum og á- reynslu upp sjávai'bakkann og hélzt þar síðan við um nóttina á bersvæði, votur og illa til reika í kalsaveðri. Þannig lá hann 17 —18 klukkustundir, unz hin lang þráða björgun barst. Hann gat þó gengig með stuðningi þangað, sem skipverjar af Þorleifi fóru í bát sinn, í svonefndri Skjónuvík. Jón telur, að allt hefði farið vel, ef náðst hefði í hjálp unj tal- •stöðina í skipbrotsmannaskýlinu, og er ilit til þess flg vita, að skemmdarverk hafa komið í veg fyrir það. Báturinn er mjög brot inn og ólíklegt talið, að hann náist út. B.S. Þá er bókin og prentuð til sölu, Fyrsta heftið kom út 1955 með ævi minningu 61 konu, en annað heftið er væntanlegt innan skamms, Fyrsta heftið er til sölu í skrifstofu félagsins á Skálholtsstíg 7 og 'kost* ar aðeins kr. 100,00. Þess er vænzt, að konur liðsinni sjóðnum með því að selja merki, Börn fá góð sölulaun. Merkin eru afgreidd á skrifstofú félagsins Skál holtsstíg 7, í dag (laugardag) kr, 10—12 og 2—6 og á morgun ("sunnu dag) frá kl. 10 f. h. Orukknaði í læk Á þriðjudag varð sá atburð* pr austur í Landsveit að gam- a:U maður hvarf heiman að frá sér, og kom hann ekki fram um daginn, en morgun- inn eftir fannst hann drukkn- aður J læk, alllangt frá heim- ili sínu. Maðurinn hét Daníel Jónsson, tii heimilis að Múla í Landssveit, og hafði hann vei’ið þar vinnumaður um langt skeið. Hann var fæddur árið 1878, og var hann kvæntur og barnlaus. Daníel heitinn hvarf frá Múla um hádegisbil á þriðjudag, og var ekki vitað hvert hann ætl- aði sér. Þegar hann kom ekki frain er leið á daginn, var leit hafin og leitað næturlangt, en á miðviku* dagsmorgun fannst hann dnikkn- aður í Millivallalæk. Lækur þessi er ekki mikiLl, og eina vatnsfallið í ofanverðri Landssveit. P.E. Bráðapest (Framhald af 1, síðu) sumar og haust hefur einmitt verið óvenju votviðrasamt sunnanlands. Ótíðindi Eins og vænta má, þykja mönn- um þetta hörð tíðindi. Er hér hinn mesti vágestur á ferð, einkum ef urn nýja tegund pestarinnar er að ræða. Þess er og skamnit að jninn- ast, að í fyrrahaust varð vart við bráðapest í bólusettu fé, — og virt- ist bóluefnið takmarkaða vörn veita gegn pestinni þá. AUGLÝSIÐ I TÍMANUM . I wVVW^VW.V.WASV.VAVV.VAV.'.VWAWMMi Ný verzlun Opnum í dag verzlun með varahluti í Deu vélar og traktora. varahluti í olíukyndita konar handverkfæri og annað tilheyrai iðnaði. Höfum einnig vinnuföt í úrvali, tóbaksvc drykki o. f-1. HAMARSBUÐ H.F. Tryggvagötu Hamarshúsi Sími 2 2130. ðWAV.VAV.VV.V.V.VAV.W.V.V.W.V.V.VAWA'Ay rnmmtnnmmutmmnmannunmtmnmmnmmamtmuutnmamaa? Útför'föður okkar Stefáns Péturssonar fer fram frá Fríkirkjvnni í Hafnarfirði, þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 2 síðdegis. Fyrir hönd vandamanna. 1 Björgvin Stefánsson, Kristinn Stefánsson. 1 .’■’■■' L»: í'.;;‘ ■ y , ; . j ’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.