Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 5
9F í MI N N , laugardaginn 26. scptembcr 1959. Minning: Vilborg Kristjánsdóttir, Stóra-Sandfelli, Skriðdal er horfin af sjónarsviðinu ein af hinum eldri merkiskonum 20. ald- arinnar, sem mikil eftirsjá er að, þó lögmál lífsins sætti oss við það, að hinar öldnu bjarkir falli. — Þessi sveit á henni mikið að þakka fvrir áratuga starf. Heimili hennar hefur altaf verið fallegt og sveitinni til sóma. Minning hennar mun lengi lifa, þó hún sjálf sé horfin. — Þorvaldsstöðum, 20. ágúst 1959. Friðrik Jónsson. Attræður: Jón Marteinsson frá Fossi í Hrútafirði 3. síðan Laugardaginn 15. þ. m. var til grafar borin að viðstöddu miklu fjölmenni, Vilborg Kristjánsdóttir I fyrrum húsfreyja á Stóra-Sandfelli; í Skriðdal. Jarðsett var í fallegum heima- grafreit á Stóra-Sandfelli í skjóli vinalegra birkitfjáa, er þar hafaj verið gróðursett. Sóknarpresturinn séra Pétur Magnússon í Vallanesi, flutti hús- Ecveðju og jarðsöng. Vilborg var elzta kona sveilar- irnar, fædd að G-rðTar.gerði á Völl- tim, næsta bæ við Stóra-Sandfell, 5 niaí 1869, og þv'í nokkrum mán- viðum bétur en níræð. Ilún var alla ævi heilsuhraust, en .síðasta áratuginn, hafði sjón- fnni svo og öðrum líkamskröftum farið mjög hnignandi, svo að segja mátti, að hún væri orðin eins og ekuggi af sjálfri sér. Vilborg var af traustum og góð- um bændaættum af Héraði. Foreldrar hennar voru sæmdar- hjónin Björg Jónsdóttir frá Vík- jngsstöðum á Völlum og Kristján Jónsson frá Litla-Sandf elli í Skrið- dal. — Börn þeirra, er til aldurs kom ust, auk Vilborgar, voru: Jón, Áðalborg og Kristbjörg, fyrrum húsfrevja á Litla-Sandfelli, sem nú er ein á lífi þessara syst- kina, 87 ára gömul og dvelst nú hjá dóttur sinni Gróu Jónsdóttur og tengdasyni Snæbirni Jónssyni að Geitdal. Öll vóru þessi systkini framúr- skarandi myndarieg. Mikil að vallarsýn og yfirbragði, greind, verkhög svo að a£ bar og svo prúðmannleg í fasi og fram- komú, að :sérstaka athygli vöktu, ihvar sem þau fóru. Foreldrar Vilborgar voru fátæk að sögn, svo sem hlutskipti flests bændafólks var, á því límabili, þar isém á éitt lagðist, illt árférði áratugum saman og áþján erlendr- ar verzlunar. En ef dæma ætti heimilið í Gróf- argerði eftir þessum systkinum, verður hlutur þess góður. Vilborg ólst upp heima í Grófar- gerði, með foreldrum sínum og sy.stkinum til 15 ára aldurs, að móð- ir hennar andaðist. Fór hún þá að Eyrarteigi tíl móðursystur sinnar Guðlaugar Jónsdóttur og Jóns ívars sonar, er þar bjuggu þá, og þaðan értir noklau- ár að Þorvaldsstöðum, til Benedikts Eyjólfssonar hi-épp- stjóra og konu hans Vilborgar Jónsdótur, og þar gifti hún sig árið 1896 Guðna Björnssyni frá Sióra- Sandfelli. til neinna árekstra, þó efnahagur- inn væri þröngur. Á Stóra-Sandfelli er dásamlega fallegt. Þaðan er víðsýnt yfir hérað og skógur að túni heim. Þar óskuðu þau að búa sér og sínum varanlegan samastað. Guðni Björnsson var framúr- skarandi vandvirkur maður, og lagði gjörva hönd á tré og járn, og Vilborg hin mesta húsmóðir, síglöð og uppörvandi, stórmyndar leg til allra verka, jafnt í prjóni og útsaum sem hinum grófari, enda bar heimili þeirra jafnan merki hagleiks.og þrifnaðar, bæði úti og inni. Þau voru gestrisin og veitul, og höfðu yndi af því, að gera gott og rétta hjálparhönd, þar sem því varð við komið, án endurgjalds. — Eftir 47 ára farsælt hjónaband missti Vilborg mann sinn árið 1944. Þeim hafði orðið 5 barna auðið. Björn og Kristján, bændur á Stóra- Sandfelli, Benedikt bóndi í Ás- garði, Haraldur bóndi á Eyjólfs- stöðum og Sigrún húsfreyja í Arn- kellsgerði. Vilborg var umhyg.gjusöm og góð móðir barna sinna, og vildi fyrir þau öllu fórna. Þau sýndu henni aftur á móti einstakt ástríki og nærgætni í allri umgengni. Alllöngu áður en Guðni lézt höfðu bræðurnir Björn og Kristján tekið við búi á Stóra-Sandfelíi, og mikill skriður komizt á allar fram kvæmdir þar, enda lögðust syst- kinin öll á eitt með að bæta og prýða þessa jörð, sem nú er fyrir löngu orðin í tölu beztu jarða á Héraði, bæði að ræktun og húsa- kosti, fyrir samstillt átök þessarar fjölskyldu allrar. inn á honum að staðaldri, har r, stamar lítillega og virðist ófram- færinn og feiminn. Mikilvægar upplýsingar Scott Crossfield er af hjarta lítillátur og hefur ekki stór crð um starf sitt. Iiann segir að þuð sé aðeins fólgið í undirbúningi þess sem korna skal. Bob White eigi að taka að sér hina eiginlegu ferð út í himinnhvolfið. X-15 nær Áttræður er í dag Jón Marteins- son, fyrr bóndi á Fossi í Hrútafirði. Á þeim merku tímamótum ævi sinn ar mun hann þó vart fást til að sinna veizlufagnaði, en frennir kjósa að gæta skyldustarfa uppi á Holtavörðuheiði. Hefir hann í 12 siunur verið vörður við fjárgirðing- una þar og ekki slegið slöku við. Jón er fæddur á Reykjum í Hrútafirði. Foreldrar hans voru Marteinn Jónsson, er síðar fór til Vesturheims, og Anna Sigríður Jó- hannesdóttir, Jónassonar í Litlu- Ávík á Slröndum, Jónssonai*, er ættaður var úr Saurbæ í Dalasýslu. Móðir Önnu var Sigríður Guð- mundsdóttir frá Tannstöðum, Guð- mundssonar. Marteinn, faðir Jóns var úr Haukadal í Dalasýslu. Var hann fimmti maður í karllegg frá Agli Sturlaugssyni, er bjó á Giila- stöðum í Laxárdal 1703. Móðir Marteins var Kristin Jónsdóttir aldiei ut fj-rir gufuhvolfið. Hun i^óndg á Hömrum og Vatni í Hauka kemst ekki nema að jaðri þess. dal> Bjarnasonar (Latínu-Bjarna) á Knerri í Breiðuvík, Jónssonar'. En kona Jóns á Vatni _og móðir Kristínar var Margrét Arnadóttir frá Hömrum í Haukadal, Teitsson- En hún veitir mönnum óborgan- legar upplýsingar um þau atriði sem þeir þurfa að vita áður en unnt verður að senda mannfólk í gerfitunglum út í geiminn. Eftir1 ar. Var Margrét á Vatni hrútfirzk reynsluflugið munu menn hafa I j móðurætt, dóttir Guðrúnar Sig- öðlast vitneskju um það hvernig mundsdóttur frá Melum, Jónsson- „ , „ , ,. , viðbrögðin verða í hinni ofsalegu ar s.st, Jónssonar, er fyrstur bjó íc.n3 u ,bugað gíaðlyndi hemn-J of . .................• - á Melum þeirra ættmanna, Auðun's *“*'*>* Efhr að þau hjou ieti , sonar. Má með sanni segja, þegar af buskap dvaldi Signður litið er yfir ætt Jóns Marteinsson- ar, að þar blasi við mikill frænd- bjuggu þar í nær 30 ár. Öll þes; ár átti Sigríður við þungbæra van"'.,' heilsu að stríða. Snemma á búska, arárum varð að taka af henni an:i an fótinn og þumalfingur hæg'r " handar, vegna berkla, en eftir sei. áður gekk hún að störfum, );éga. ' af bráði. Margar voru legur íienn ‘ ar í sjúkrahúsum, en engar ;• aún:;' ' hæð og enn fremur hvort efni það sem eldflaugin verður smíðuð úr, þoli hinn ofsalega hita. Karlmannaföt Unglingaföt, flestar stærðir. NQTAÐ OG NÝTT Vesturgöíu 16 G ú Tn m í s t i m p I a r Smáprentun fjölmennur í Dölum, Strandasýslu og Húnaþingi, en hefur dreifzt víðs vegar um land. Er í þeim fylkingum alhnargt nafn- kunnra manna, þótt hér verði eigi rakið.___ ___ . Jón ólst upp hjá Sigríði ömmu iSinni o.g manni hennar, Pétri Sig- urðssyni. Bjuggu þau framan af á Reykjum, en síðar í Óspaksstaða- seli og á Fossi. Naut hann hjá þeim góðu hjónum umhyggju og ástríkis eins og hjá beztu foreldrum. Varð .-Hýcrfisgffújr50 ♦ ’R-ejrkiaýjfc 10615 vík hjá börnum sínum við géða;' hag. Hún lézt 10. júlí 1952, tæp , Iega 68 ára að aldri. Þeim bjénuir varð ellefu barna auðið. Þrj. síðan Þeirra dóu í æsku og elzti sonuv inn, Pétur, dó nokkru síðar e: , móðir hans og lét eftir sig xon.v og ung börn. En á lífi eru þéss" sjö, öll búsett í Reykjavik’ o^ grennd: Björn iðnverkamaðuí' Gunnlaugm', Valdimar og Síefá’; veggfóðrarar, Karólína og Sessljs húsfreyjur og Ólafur verzlunármáo ur. - Það er ,auðsætt af framanrituðu að miklar starfsbyrðar hafa hvíl' á Jóni Marteinssyni um ævina og sárir harmar og áhyggjur að hon- Má ætla, að ýmsir í sporum hans eða Á ÞOrvaldsstöðum dvöldu þau til ársins 1901, að þau fluttu að Stóra- Sandfelli á part úr jörðinni, sem var erfðahluti Guðna, og þar hefur Vilborg átt heima síðan og lengst af gegnt þar húsmóðurstörfum, þar til' nú fyrir tæpum áratug, að tengdadóttir hennar Sigurborg Guðnadóttir, kona Kristjáns, tók þar við hússtjórn. Þau Guðni og Vilborg settu bú sitt saman af litlum efnum, en þeim farnaðist vel. Þó aldrei gætu þau talizt rík, mikið frekar fátæk, enda jarðnæðið lítið lengi vel. En svo heiðarleg og ábyggileg í öllum vlðskiptum, að aldrei kom Vilborg Kristjánsdóttir var fríð sýnum og yfirlætislaus í fram- komu. Há og beinvaxin og svaraði sér vel, á meðan ellin beygði hana ekki. Svipurinn rólegur, bjartur og •glaðlegur og mátti segja að þar spegluðust ríkjandi þættir í skap- gerð hennar, sem sumpart munu hafa verið meðfæddir eiginleikar, en sem að nokkru áttu þó rætur í trú hennar og lífsskoðun, sem var í senn einföld og heilsteypt. Hún ber einlæga virðingu fjrrir guðsorði og góðum siðum, svo varla mátti hún heyra blótsyrði í kring- um sig, — enda var heimilisbragur alluf í Stóra-Sandfelli hinn feg- ursti. Hún trúði á handleiðslu æðri máftar og guðlega forsjón, og kveið því engu hvað sem að höndum bar, en tók því með hógværð og jafn- aðargeði. Hins vegar gladdist hún innilega þegar vel gekk, bæði fyrir hennar nánustu og öðrum út í frá, því öll- um gat hún unnt hins bezta hlut- skiptis. Aldrei heyrðist hún hallmæla nokkrum manni, eða leggja öðrum misjafnt til, og tók þó eigi ósjald- an þátt í isamræðum manna, er gesti bar að garði, en ef henni fannst hallað á einhvern, varð hún oft fyrst til að taka svari hans. Hún var vinföst og trygglynd. Svo trygglynd, að ég held að hún hafi ekki getað slitið þau vináttu- bönd, sem einu sinni höfðu orðið til. — Með Vilborgu í Stóra-Sandfelli hann snemma þrekmikill og ósér- hlífinn við dagleg störf, en jafn- um steðjað. framt bókhneigður og sat sig ekki hefðu bugazt úr færi um að afla 'sér þess fróð- að minnsta kosti beðið varanlegt leiks, er fátæklegur bókakostur tjón á andlegu þreki sínu og bjan- mátti veita. Sannaðist og hér, að’ sýni. En Jónivar ekki þannig fariðv lengi býr að fyrstu gerð. Starfs- Hann gekk með atorku að bústörf maður ótrauður hefur Jón verið um heima fyrir, en leitaði einnir alla ævi, en að öðrum þræði bók-; atvinnu utan heimilis eftir þvi sem vísi og hvers konar fróðteikur . kostur var á og ástæður leyfðu. Ef); hugðarefni hans. j ir að elztu börnin voru komin nokk . , ! uð til aldurs, var hann í mörg ár Hinn 2. nóv. 1909 kvæntist Jon urn vertíðir og fram á vor við störí! Hitalagnir Og vatnslagnir Sigríði Björnsdóttur frá Ospaks- j Keflavík og færði með því snóti Pípulagnir oe hvers konar brevtinsar stöðum- Gunnlaugssonar. Var hún drjúga björg j bú sltt. Það hefur og viðhald. Er til viðtals á « Klapparstig 27, 1. hæö. hvílík hetja hún reyndist í alveg að ég ætl3j enga stund misst jjónar óvenjulega erfiðri lífsbaráttu. Þau á hinum björtu hliðum lífsins. «::««I««««:«:*:«::«:««t«««li:«) hjón hófu búskap á Fossi 1912 og hversu mjog sem syrt hefur í álinn. v%W.V.^V.V.V.V.V.V.V.V.V.".V.V.V.V.V.W.’.V.5W Áhugaéfni hafa og alltaf ver>ð nor fyrir hendi, ekki aðeins þau, er lutu að einkahag hans sjálfs og íjöl- skyldu hans, heldur hafa emnig sjálfstæðis- og framfaramál þjóðar vorrar átt rík ítök í huga haiís, o;: enn fylgist hann með í þeini efn* fyrir yður, um af lífi og sál. Hin síðari ár heí- ur hann einnig notað stopular næö isstundir til þess að sinna fræða-- störfum. Lítið eitt af því hefur • verið prentað,--en mest er geymi, í' fórum hans. . v Prentverk h.f. Annast hvers konar smáprentun smekklega og fljótlega. Símið — sendið — eða skrifið. PRENTVERK H.F. Klapparstíg 40. — Sími 19443. W.V’.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.W.W Vel hefur Jón unað gæzlusíar -óe- Atvinna Fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu úti á landi. Hefur meira vélstjórapróf og meira bifreiða- ihu á Holtavöi'ðuheiði, og má þa merkilegt kallast, að hann sku'.: treysta sér til að gegna því- enr, einbúi á heiði, áttræður að aldr:. En bót er í máli, að um Iloltavörð .i heiði er fjölfarið að sumarlagf. Þf-:’ er líf og hreyfing, og á það vei við Jón. Gamlir vinir nema staðar til þess að heilsa honum og rnargia stjórapróf. Husnæði þarf að fylgja. Tilboð merkt eru svo hugulsamir að færa hor,- „Ut á land" sendist blaðinu fyrir 10. októbeiv <AV.WAW.VV.WAV.1AWAV,VAV.WWJVJVAVJW 20 og 30 lítra fyrirliggjandi. EGGERT KRISTJÁNSSON & CO Sími 11400 WWWVWWWirt um nýjustu dagblöðin. í norðr’; blasir við heimabyggð hans. Og næðisstundum, inni í skýlinu viö þjóðveginn, unir hinn bjarísýr.j öldungur við yl fornra mihhinga og nýrra og finnst þá einskis' ver.-j , vant. Fyrir mína hönd og fjölniíjgr annarra vina flyt ég Jóni Martéin- ■ syni innilegar þakkir fyrir hugljúf kynni á liðnum árum og bið þess, að hann megi enn um langa íí ! njóta hreysti sinnar og lífsgleði. Jón Guðnáson. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.