Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 7
T í MIN N , laugardaginn 26. september 1959. % [STARF HUSNÆÐIS- ÍMÁLASTJÓRNAR Þr jú þús. lánbeiðnir — en ekkert fé handbært Þó er of iítið byggt til viðhalds og eðli- legrar aukningar vegna íbúaf jöldans Árið 1955 var með lögum frá Alþingi lagður grundvöll- ur að Húsnæðismálastofnun ríkisins, sem síðan hefur ann- azt lánveitingar úr byggingar- sjóði ríkisins og undirbúið víðtæka að«toð við þá, sem byggja vilja íbúðarhús í kaup- stöðum og kauptúnum lands- ins. 4 menn eru kosnir af Al- þingi í stjórn stofnunannnar til fjögurra ára í senn. en framkvæmdastjóri skipaður af ráðherra. Stjórnina skipa nú þeir Sigurður Sigmundsson, formaður, Eggert Þorsteinsson, alþingismað- ur, Ragnar Lárusson, fulltrúi, Hannes Pálsson og fulltrúi Lands ir því hvar á landinu byggt er, hvort eigandi vinnur mikið að bygg ingu sjálfur, o. s. frv. Skattur ríkisins Halldór Halldórsson hafði líka reiknað út hve mikill hluti af bygg- ingakostnaði eins húss rennur beint til ríkisins, hve mikill hundraðs- hluti fer í álagningu, söluskatt, gjaldeyriskostnað o. fl. Af 110 fer- metra íbúð í Reykjavík reyndust fara 40 þúsund krónur í alls konar innflutningsgjöld og 35 þúsund krónur í söluskatt, sé byggingin unnin í ákvæðisvinnu. Bentu stjórn armenn á hvílíkt öfugstreymi það væri, að um leið og ríkið felur I-Iúsnæðismálastofnuninni að vinna gegn kostnaði við byggingar, þá geti svo farið, að allt það 70 þús. króna lán, sem stofnunin veitir hverjum einstaklingi, hverfi í Parhús r Lii 3 ; i u Tvíbýlishús 'bankans, Haukur Vigfússon, hefur ekki með úthlutun lána að gera, en framkvæmdastjóri er Halldór Halldórsson, arkitekt. Stjórn Húsnæðismáfastpfnunar- innar kvaddi blaðamenn. á sinn fund í fyrradag og lýsti.fyrir ;þeim nokkrum þáttum þeirrar þjónustu, sem stofnunin veitir.'■■■•>, Teiknistofa >-5: .5 Skýrði framkvæmda.stjórinn' frá því, að teiknistofu heíði vérié' kom ið á fót og hefur hún undanfafin ár unnið að því .að Jéra' feikningar að ibúðarhúsum. Teiknls'tpfá í|nd- búnaðarins hefur undánlqfin, 3Ö ár aðstoðað bændur .við téikníngar. af húsbyggingum, en þeim';: sé'm í kaupstöðum og kauptúnum búa, hefur ekki verið séð, .Jyrir hlið- stæðri aðstoð. Algenigt heftr verið á þeim stöðum, að- .ófrpðir menn hafi rissað upp teikningap.pg.alloft. sniðið þær eftir húsiim, sjjp. búið var að byggja o.g .kannske .þegar orðin úrelt, miðað.-v.ið kröfur nú- itímans. Ekki hafa verið -gérðar teikningar að hita-...og raflögnum eða járnastyrkingum ýsteypii.. jess- ara húsa. Afleiðinginiiefur æ.ði-oft orðið sú, að menn þafa. jengiðÁak- ari hús og óhaganíegri, en ö'roið hefði fyrir sama jjárpiagn, ‘ Jþffði verið byggt eftir góðri teiipiingu. Nú hefur Húsnæðismáláftpfnun látið gera margar húsátelknmgar, einkum af einbýlis- og tvíbýlishús- um og gefið út sýnishorn af þeim í einu hefti, sem síðan verður ,sent bygginganefndum úli um land. Þar geta menn kynnt sér teikningarnar og pantað einhverja þeirpa, ef-þeir óska. Fær þá viðkomandi í hendur fullkomnar vinnuteikningar, ekki aðeins .af ytra og innra útiili húss- ins, heldur ,og af .öiium ijögnum, járnateikningu, teikningar af hverjum skáp í öllu húsinu og full- komna teikningu af -eldhúsinnrétt- ingu. Þá getur og fylgt útreikning- ur á efniskostnaði í allt , húsið, þannig að menn haía ijó.sa hug- mynd um hvaða fjármagn þarf til þeirra innkaupa. Ekki íiefuii. y.erið ráðizt í að reikna út 'vinnukýjim3®, því að hann er all mLsmii§a.n|fj;fft- gjöld til ríkisins. En höldum okkur fyrst um sinn að þeim framkvæmdum, er að teikningunum lúta. Smáhúsateikningar Stofnunin hefur nýle.ga gert samninga við Arkitektafélag ís- lands, Verkfræðingafélag íslands og Iðnfræðingafélag Íslands um þátttöku í samkeppni um teikning- ar að smáhúsum. Verða þær teikn- ingar, sem viðurkenningu hljóta, gefnar út í smáheftum, eins og þegar hefur verið gert með teikn- ingar frá teiknistofu stofnunarinn- ar og verður áfram. Með því ætti að nást sá bezti hugsanlegi árangur og til þess að tryggja, að ekki verði stöðnun i þeim teikningum, sem á boðstólum verða, efna þessir að- ilar lil samkeppni á þriggja ára fresti og hver sú teikning, sem stofnunin hefur haft á boðstólum í fimm ár samíleytt, verður tekin til rækilegi-ar endurskoðunar. Seld ar verða teikningarnar vægu verði, um .500 kr. hver. Halldór Halldórsson sýndi blaða- mönnum nokkrar teikningai-, sem. stofnuninni hafa verið sendar með lánbeiðnum, til samanburðar við þær, sem Húsnæðismálastofnunin býður nú. Svo sem við er að búast •er þar á mikill munur. í öðru til- fellinu er um að ræða ófullkomnar teikningar óiærðra manna, að hinu leytinu eru teikningar unnar af vön um arkitektum. Er næstum óskilj- •anlegt hve miklu getur munað á hagnýtingu sama gólfflatar. í teikningum Húsnæðismálastofn unarinnar eru sem fyrr segir eink- um einbýlis- og tvíbýlishús og flest einbýlishúsin eru einlyft. Alls stað ar er gert ráð fyrir borðkrók í eld- húsi og stórum matarskáp, þar sem geyma má þá matvöru, ,sem ekki þarfnast sérstakrar kælingar. Ber öllum saman um, sem til þekkja, að slík tilhögun spari húsmæðrum ótrúlega mörg spor. Fjárhagshliðin Jæja, þarna eru sem sagt á boð- stólum húsateikningar, sem virðast vera í bezta máta haganlegar og vandaðar og þar með búið að stíga stórt spor í þá átt, að aðstoða me.nn til að hagnýta vel‘ þá fjár- muni, sem þeir leggja í byggingar. En svo er það þetta með pening- ana! Húsnæðismálastofnunin á að ann ast lánveitingar úr Byggingasjóði ríkisins, en tekjustofnar hans eru: 1. Vextir og afborganir af gömlu smáíbúðalánunum. 2. 1% af tolltekjum. 3. 1% af tekjuskatti. 4. skyldusparnaður og 5. sala verðbréfa til banka og spari- sjóða, en sá tékjustpfn hefur að verulegu leyti brugðizt. Það er allmikið í munni, að .stofn unin skuli hafa umgengizt lánveit- ingar að fjárhæð 215 milljónir króna þessi fjögur ár, sem hún hefur starfað, en það fé er langt frá því að fullnægja aðkallandi lánsþörf, ef koma á upp góðum íbúðum yfir alla landsmenn. Og nú er svo komið, að ef bygginga- sjóður fær ekki lán, þá hefur hann svo að segja ekkert fé til ráðstöf- unar það sem eftir cr af þessu ári. Ekkert fé — 3000 umsóknir Þann 1. ágúst s. 1. lágu fyrir nærri því þrjú þúsund lánbeiðnir! Um viðbótarlán höfðu þá sótt 557, en af þeim höfðu 149 þegar fengið 70 þúsund króna lán — hið venjulega hámark. Til þess að all- ur þessi hópur gæti fengið 70 þús. margar íbúðir og talið er nauðsyn- legt vegna íbúafjölda landsins. Það þyrfti að byggja 12—13 hundruð íbúðir á ári á öllu landinu en meðal tal 10 síðustu ára varia yfir 1000 j íbúðir á ári. Það er ekki öfundsvert starf að eiga að neita fólki um aðstoð, sem nauðsynlega þarf hennar með, Það er engin furða, þó að þeir menn, sem sitja í stjórn Húsnæðismála- stofnunarinnar kveði upp úr með það allir sem einn, að nauðsyn beri til að taka fastari tökum á bygg- ingamálum, koma í veg fyrir að fé sé sóað í milliliði eða illa byggð hús. Þeir eiga sannarlega skilið j.stuðning til þess verkefnis, sem þeir óska að leysa: að fá fleiri og betri íbúðir fyrir það fé, sem íer; til húsbygginga. ! Húsnæðismálastofnunin hefur átt frumkvæði að því að skipuð væri nefnd ,af hálfu Reykjavíkurbæjar, , Byggingarsjóðiverkamanna og trúa i stofnuninni til að framkvæma at- hugun á hagkvæmum byggingarað- ferðum, svo sem því sem kallað er: erlendis „element“-byggingar, þ. e. vissir hlutar húsanna eru framieidd ir í heilu lagi og settir saman með stórvirkum vélum. Standa vonir til að það reynist hagkvæmt í þéltbýli, en naumast í strjálbýli, þar sem mikinn vélakost þarf til slikra bygg inga. j Allir þekkja af eigin raun þá staðreynd, að húsnæðið er einn A víðavaigi Höftin og Mbl. Morgunblaðið birtir í gær for- ystugrein, þar sem ráðizt er liarÆ- lega gegn viðskiptaliöftunum. Margt, sem segir þar um liöftin, er laukrétt. Hins vegar er það fjarri öilu sanni, þegar bla.Vá fer að lýsa Sjálfstæðisflokknum sem eiuhverjum sérstökum and- stæðingi haftanna. Sjálfstæðis- flokkurinn hefur staðið að ölluip þeim höftum, sem nú eru í giúlt hér, og ekki bent á. néinar leiðiir til að komast fram hjá þeim, um- fram aðra flokka. í fjölmörgam tilfellum hefur flokkurinn líka sýnt, að hann unir höftunum síð- ur en svo illa, þegar hann fær sjálfur aðstöðu til að beita þeim. Þvert á móti hefur enginn flokk- ur reynt að beita þeim eins í hag útvaldra gæðinga sinna og ein- mitt Sjálfstæðisflokkurinn. Sannleikurinn er sá, að hijftin verða óhjákvæmileg í éinu eða öðru formi að óbreyttu fjárinálá- ástandi. Sjálfstaýíisfl. hef«- uf’ ekki bent á neinar lciðir tit þess að lireyta fjármálaástandinu á þann veg, að haftanna verðf minni þörf en verið hefur vim skeið. Hins vegar liefur hanu verið mcð tillögur um að breyti fyrirkomulagi haftanna á þann veg að færa þau meira í lieiidur bankanna en nú er. Ekkérí mæl- ir með því, að það fyrirkomulag. yrði réttlátara en það,- sem ;iiá er búið við, þótt gallað sé. Þverí á móti yrði þá enn betur hægt uð koma við melri klíkuskap og lilynna að vissum gæðingum. Af því iná bezt ráða, að framkvæmd liaftanna myndi síður en sV,a verða réttlátari, ef Sjálfstæðis- flokkurinn fengi að ráða, svo að ekki sé fastara að orði kveðið. Útsvarsfríðindi þau, sem.niður- jöfnunarnefnd Reykjavíkur hef« ur veitt forystumönnum Sjálf-i stæðisflokksins, er lítil' vísbeíiá- ing þess, hvcrnig liöftumnn yrði yfirleitt beitt, ef Sjálfsiæðis- flokkurinn fengi meiru ráðe um framkvæmd þeirra. Einbýlishús hver, þyrfti 12,3 millj. Og óaf- greiddar umsóknir frá mönnum, sem fullnægja öllum skilyrSum til lántöku eru 631 og handa þeim þyrfti 44 milljónir. Þar að auki liafa borizt umsóknir um lán út á 321 íbúð, sem ekki eru enn fok- heldar, en verða það á þessu ári. Og samt eru ekki byggðar eins dýrasti liðurinn í framfærslukostn- aði og því er full þörf á að unnið sé af kostgæfni til þess að finna leiðir til að lækka byggingarkostn- að. Er vonandi, að starf Húsnæðis- málastofnunarinnar verði þar heilladrjúgt. Sigríður Thorlacíus. Ný kennslubók í stafsetningu Stafsetning — Ritreglur og æf- ingar — svo nefnist ný kennslu- bók, er Ríkisútgáfa námsbóka hefur nýleg? gefið út. Höfundar eru Árni Þórðarson skólastjóri og Gunnar Guðmundsson yfirkennari. Bók þessi er gerð fyrir barnaskól- ana, en væntanlega verður hún einnig eitthvað notuð handa þeim nemendum unglingaskóla, er skammt eru komnir áleiðis í staf- setningarnámi. Reglur hvers staf- setningaratríðis eru vel sundur- greindar, stuttar og hnitmiðaðar. Þeim fylgja síðan æfingar, mis- munandi margar eftir þyngd og mikilvægi reglunnar. Alls eru í bókinni 122 æfingar, auk prófverkefna, er notuð hafa verið sem landspróf við barna- og fullnaðarpróf síðan 1943, og einkunnastiga. Nokkrum endur sögnum er dreift milli æfinganna. Þá eru í kverinu 100 ritgerðar- efni. ( Halldór Pétursson listmálari j hefur teiknað mynd á kápu og! tvær aðrar skreytingar í lesmáli.: Prenlun annaðist Víkingsprent1 h.f. Vísitalan óbreytt Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík 1. september 1959, og reyndist hún vera 100 stig eða ó- breytt frá grunntölu vísitölunnar 1. marz 1959. | Hagstofa íslands, 2.. sept. 1959. Hvað segði Óskar? ÞAÐ MÆTTI hugsa Is&rj áV Félag ísl. rafvirkja ætti £ • aúp- deilu, atvinnurekendur ív íiuSíl að senija við það og ríkiss't i'rniu notaði sér þá synjun til aS .vitja lög um kaup rafvirkja. ,.ý\ pda rafvirkjar una því vel? ívai myndi t.d. formaður þess, ískpr Hallgrímsson, segja, en hann c-r jafnframt framkvæmdast Óri Ai- þýðusambandsins og fyrs tl'' -sra- niaður Alþýðuflokksins í .Læjar« stjórn Reykjavíkur? FróöJtegt væri, ef Alþýðublaðið vilpi: -A'ra frá áliti Óskars á slíkri Irsúsétu- ingu. Þögn um Krísuvíkurbú e ALÞÝÐUBLAÐIÐ heii.r \ na ekki minnzt einu orði á irýsu- víkurbúið, sem Emil Jóiis»*(P iét Hafnarfjarðarbæ setja ue rit nokkrum árum og liugðis , ýna með því, að hægt væri atí fram- leiða landbúnaðarafurði; rir miklu ódýrara verð en oæíiuur gerðu. Hvað veldur þessari i ögn Alþýðublaðsins? Hví saii iar j>a® ekki þá. fullyrðingu Emífe, að bændur búi við ofgóð kjör. ieð því að sýna það svart á Avííú með því að segja frá , úskaþ lians í Krýsuvík? Deila stjórnarblaðanna Stjórnarblöðin, Morguwúaðið og Alþýðublaðið, eru nu vomin í allharða deilu um landíii.naðar- verðið. Alþýðublaðið segir, að sú verðhækkun, sem gerðar iómur* inn hefði komizt að rauu m, að bændur ættu rétt á, myndi liiafa orsakað .almenna kaupnækkun. Mbl. mótmælir þessu og telúr að þetta liefði engu átt aö raska þeim „varnargarði", sem sí iórn- arflokkarnir lvafa reist til unða- birgða gegn verðbólgúnniý og fólgin sé í auknum niðuvp.c'iðsl- um. í þeirri súpu hefði t kkj iuiin- að um 4—5 millj. kr. til vj ðí oiar. Vissulega er það rétt hjá -ibl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.