Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 11
T í M I N N, laugardagiim 26. september 1959. u Hafaarfjarðarbíó Síml 50 2 4» í skugga morfínsins (Ohne Dlch widr es Nacht) EVA BARTOK* CUWK1ÖR6ENÍ %||| jPElTCEN I Sfef b«rn IHStr jm aíÍR&ENS ÍKAK u.rlAV'rtX TILM BRAGT SOM IlSOETON OyREK<SBT LVKKE ' ■ B«1ÍK FAMIUE gLAD Áhrifarík og spennandi ný þýzk úrvalsmynd. Sagan bir.tist í Dansk Familieblad undir nafninu Dyre- köbt lykke. Aaðslhlutverk: Curd Jurgens og Eva Bartok. Sýnd ki. 7 og 9 í>,eir foit>u ósigur Amerísk litmynd. ;John Payn og Jan Sterling. Sýnd kl. 5 (Town on trial) Cha-Cna-Cha Boom Eldfjörug og skemmtileg, ný ame- rísk múskik-mynd- með 18. vinsæl- um lögum. Mynd, sem allh- liafa gaman að sjá. Steve Dunne, Alix Talton. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Tripoli-bíó Sími 1 11 82 Ungfrú „Striptease“ Afbragðs góð, ný, frönsk gaman- mynd með hinni heimsfrægu þokka gyðju Birgitte Bardot. Danskur texti. Birgifte Bardot Daniel Geiin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Kópavogs-bíó Simi 19 1 85 Ktisaraball Hrífandi valsamynd frá hinni glöðu Wien á tímum keisaranna. — Fal- legt landslag og litir. ■ •'fyr'-ð- Sonja Ziemann — Rudolf Prack Sýnif kl. 7 og 9 Eyjan í himi'ageimnum Sýn’d kl. 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 3 — Góð bilastæði — Sérstök ferð úf-'CÍEkjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Aoslitrbæjarbíó Ný/.j>ýzk' t^ryalsmynd: (Liebe) Mjög áhrifamlkil og snilldarvel leik- •in ný, þýzk úrviálsmyiid, byggð á skáldsögunni „Vor Relien wird ge- warnt“ eftlr liiná þekktu skáldkonu VICKI BAUM. —- Danskur texti. Aðalhlutverk: Maria Schell (vinsælasta leikkðiia Þýzkalands)., Raf Vallone einn (vinsælasti. leikari ítala). — Þetta er ein bezta kvlkmynd, sem hér hefur verið sýnd. — Sýnd kl. 7 og 9' Rio Grande Sérstaklega spennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd,' er fjallar um blóðuga bardaga við Apache- Xndíána. John Wayne, Maureen O'Hara. Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd ki. 5 Gamla Bíó Sími 11 4 75 Afoena Bráðskemmtileg bandarísk söngva- og gamanmynd í litum. Jane Powell, Debbie Reynolds, Edmund Purdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 Söngur sjómannsjns Brá:ðskemmtileg rússnesk dans og Sími 11 5 44 Þrjár ásjónur Evu (The Three Faces of Eve) I-Ieimsfræg amerísk Cinemascope mynd, byggð á ótrúlegum en sönn- 5|5 ÞJÓÐLEIKHÚSID Tengdasonur óskasE Sýning í kvöld og annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1—1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýn- ingardag. Sóttur í flugvél Háskólaborgarli'ð Kaupmanna- hafnar AB leikur í dag vig Frem í Danmerkurkeppninni. Innherji AB hefur sent fjarvistartilkynn ingu til úttökunefndar félagsins, en hann mun samt leika með lið inu i dag. — Volmer Ejrnæs sem stundar nám í Horsens, átti að að vera mættur í pró í morgun klukkan 8 f. h., sem mun standa yfir til kl. 12. — Með eðlilegum leiðum mundi honum því ekki vera kleift: aö ná á réttum tíma til leiksins, en með tillili til þess að AB er í níunda sæi í keppninni og því leik urinn all þýðingarverður fyrir AB, verður samkvæmt upplýsingum út- itökunefndarmannsins Erik Hag ensen, send flugvél til Horsens, til að sækja Erjnæs, svo hann nái í tæka tíð til leiksins, sem fer fram í Kaupmannahöfn. Það er álit úttökunefndarinnar ;áö AB hafi ekki ráð á því að leika án okkurs af aðalmönnum liðsins í 1. deild. Staðan í 1. deild. B1909 15 9 5 1 32-18 23 KB 15 9 1 4 30-20 19 Vejle 15 9 1 5 28-21 19 Frem 16 7 3 6 33-26 17 OB Í5 8 1 6 32-27 17 Köge 15 7 2 6 24-21 16 Skovshoved 16 7 2 7 21-38 16 AGF 15 6 2 7 24-23 14 AB 15 6 1 8 34-37 13 Esbjerg 15 5 3 7 17-21 13 B1093 15 4 3 8 24-24 11 B93 15 2 0 13 19-42 4 söngvamynd. um heimildum lækna, sem rann- Aðaihlutverk: ■ • . söjkuðu þrískiptan persónuleika Cleb Roman^v, T. Brestayneva. einnar og sömu komumar. \ tarleg frásögn af þessum atburðum birt- ist í dagbl. Vísir, Alt for Damerne Sýnd k’.. 7 og 9 og Rieders Digest. Ókunni maðurinn Aðalhlutverk .leika: Dovid Wayne, Siiennandi amerísk litmynd. Sýnd kiv 5 Lee J. Cobb og Joanne Woodward, Sem hlaut „Qscar"-verðlaun fyr- ir frábæran leik í mvndinni. Hafnarbíó Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og9 , Sími 1 64 44 — ” "" — Áí elska og deyja Ný ámerísk úrválsmynd. Tjarnarbíó Sími 221 40 John Gavin LiseloHe Pulver BönnúB innan. 14 ára. Ævintýri í Japan Sýnd kl. 9 (The Geisha Boy) Eldur í æ<$um Ný, amerísk sprengblægileg gaman mynd í litum. — Aðalhlutverk leikur Sper.nandi amerísk litm.vnd. Jerry Dewis Tyrone .Power ryndnari en noJckru sinni fyrr. Endunsýnd, kl. 5 og 7 Sýnd kl. '5, 7, 9 og 11 \ . Septembermótið (Framhald af 10. síðu). bezlum árangri i þessari grein í ár. 1. sept. keppti Svavar á al- þjóðlegu íþróttamóti í Stokk- hólmi og var annar á 3.49,8 mín. Hér heima hefur Svavar náð bezt 3,57,4 mín., en það var á 17. júní mótinu. 400 metra lilaup: Iförður Haraldsson Á, hefur náð þeztum tíma í þessari grein í ár. Var það á alþjóðlegu íþrótta móti í Hagfors í Svíþjóð, en þar varð Hörður fjórði á 48,6 sek. Hér heima hefur Hörður náð beztum tíma 49,3 sek., og var það í bæjar keppninni Malmö—Reykjavík. ' GAME. Bridge (Framhald af 1Q. síðu). 10. Þýzkaland 7 11—13. írland, Austurríki og’ Dan mörk 6 14. Belgía 5 15. Spánn 4 16. Líbanon 2 Síðari hluta umferðarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. ítalir eru í fyrsta sæti eftir 10 um ferðir og spila í 11. umferð á móti Englandi, sem er númer 2, eftir 10 umferðir. Eftir fyrri hlut an var ógerningur að spá um úr ■slit, en ítösku heimsmeistararnir leiddu og höfðu náð 29—22 pt. Staðan í 11. urnferð hálfnaöri. Egyptaland—Holland 20—19 Ítalía—England 29—22 Sviþjóð—Austurríki 35—18 Belgía—Noregur 33—18 Finnland—lírland 32—4 Spánn—Líbanon 27—22 Danmörií—Þýzkaland , , 42—19 Frakkland—Sviss 48—39 í kjöri við alþingiskosningar þær, sem fram eiga að fara í Vestfjarðakjördæmi 25.—26. okt. n.k. verða þessii’ framboðslistar: _____í.j A. LISTI ALÞÝÐUFLOKKSINS: 1. Birgir Finnsson, framkv.stj. ísafirði 2. Hjörtur Hjálmarsson, skólastj. Flateyri. 3. Ágúst H. Pétursson, sveitarstj. Patreksfirði. 4. Guðmundur Jóhannesson, héraðslæknir, Bolungarv^ 5. Jón H. Guðmundsson, skólastjóri, ísafirði. , 6. Sigurður Pétursson, skipstjóri, Reykjavík. 7. Guðmundur Andrésson, rafvirki, Þingeyri. 8. Jens Hjörleifsson, sjómaður, Hnífsdal. 9. Skarphéðinn Gíslason, vélstjóri, Bíldudal. 10. Elías H. Guðmundsson, útibússtj., Bolungarvík, B. LISTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS: $ 1. Hermann Jónasson, hrl., Reykjavík. 2. Sigurvin Einarsson, framkv.stj., Reykjavík. 3. Bjarni Guðbjörnsson, bankastj. Jsafirði. 4. Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli V-Is. 5. Þórður Hjaltason, sveitarstjóri, Bolungarvík. 6. Hafliði Ólafsson, bóndi, Ögri, N.-ís. 7. Gunnlaugur Finnsson, bóndi, Hvilft, V.-ís. 8. Ólafur E. Ólafsson. kaupfél.stj. Króksfj.nesi, A-Bar^ 9. Jónas Jónsson, bóndi, Melum, Strand. 10. Ragnar Ásgeirsson, héraðslæknir, ísafii’ði. » D. LISTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS: f J 1 1. Gísli Jónsson, alþm., Reykjavik. 2. Kjartan J. Jóhannsson, alþm., ísafirði. 3. Sigurður Bjarnason, alþm., Reykjavík. 4. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþm., Reykjavík. 5. Matthías Bjarnþson, framkv.stj., ísafirði. 6. Einar Guðfinnsson, útg.m., Bolungarvík. 7. Jörundur Gestsson, bóndi, Hellu, Steingr.firði. 8. Arngrímur Jónsson, kennari, Núpi, V.-ís. 9. Kristján Jónsson, síldramatsm., Hólmavík. 10. Ari Kristinsson, sýslumaður, Patreksfirði. G. LISTI ALÞÝÐUBANDALAGSINS: 1 1. Hannibal Valdimarsson, alþm., Reykjavík. 2. Steingrímur Pálsson, umdæmisstj., Brú, Hrútaf. 1 3. Ásgeir Svanbergsson, bóndi, Þúfum, N.-ís. 4. Ingi S. Jónsson, verkamaður, Þingeyri. 5. Játvarður Jökull Júlíuss., oddv., Miðjanesi, A-Barð. 6. Haraldur Guðmundsson, skipstjóri, ísafirði. 7. Davið Davíðsson, bóndi, Sellátrum, Tálknaf. 8. Guðstemn Þengilsson, héraðslæknir, Suðureyri. 9. Páll Sólmundsson, sjómaður, Bolungarvík. 10. Skúli Guðjónsson, bóndi, Ljótunnarst., Hrútafirði. Yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis, 24. sept. 1959. Jóh. Gunnar Ólafsson, Högni Þórðarson, Kristján Jónsson, frá Garðstöðum, Jóhannes Davíðsson, Sig. Kristjánsson. ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.