Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 4
TÍMINN, laugarúaginn 26. september 1959. 8.00 Morgunútv. 8.30 Fréttir. 8.40 Tónl. 10.10 VeSur- fr. 12.00 Hádegis- útv. 12.25 Fr. og 8.00 Morgunútv. 8.30 Fréttir. 8.40 Tónl. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Há- degisútvarp. 12.25 Fréttir og filkynn- ingar. 13.00 Óskalög sjúklinga (Bryn- dis Sigurjónsdóttir). 14.15 ..Lauga-r- dagslögin". 16.00 Fréttir og tilkynn- ingar. 16.30 Veðurfregnir. 18.15 Skák- þáttur (Baldur Möll'er). 19.00 Tóm- stundajþáttur barna og unglinga (Jón Pálsosn). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr Scvikmyndum. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Norskir dansar op. 35 eftir Grieg. Hljómsveitin „Philharmonía" leikuf. Walter Siisskind stjórnar. 20.40 Leikrit: „Fyrsta leikrit Fannevj ar“ eftir G Bernard Shaw. (ÁÖur fiutt 1955). Þýðandi: Ragnar Jóhann- esson. Leikstjóri: Lárus Pálsson, Jón Sigurbjörnsson, Valdemar Helgason, Baldvin Halldórsson, Gestur Pál'sson, Inga Þórðardóttir, Steindór Hjörleifs- son, Jón Aðils, Haraldur Björnsson, Regína Þórðardóttir, Herdís Þorvalds dóttir, Guðrún Stephensen og Rúrik Baraldsson. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrár lok. Laugardapr 26. sept. Cyprianus. 266. dagur ársins. Tung! í suðri kl. 8,19. Árdeg- isflæði kl. 13,15. Síðdegis- flæði kl. 0,35. Áffræð er í dag JÓhanna Guðmundsdóttir, fyrrum húsfreyja að Skálabrekku í Þingvalla- sveit. Hún er n útil heimilis hjá Jakob ínu dóttur sinni og Birni Vilhjálms- syni, garðyrkjumanni, Fossvogs- bletti 6. BreiðholtsgirSingin við Reykjavík verður smöluð í dag kl. 10 árdegis, og eru fjáreigendur beðnir að vera viðbúnir. li Kvennaskólinn í Reykjavík. Námsmeyjar skólans komi til við- tals, mánudaginn 28. september, 3. og 4. bekkur kl. 10 árdegis og 1. og 2. bekkur kl. 11 árdegis. KENNSLA i Kennsla í talmáli. Ef ykkur langar til að læra talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum, þá getið xið látið innrita ykkur í Málaskóla Halldórs Þorsteinssonar. Innritun fer fram daglega frá kl'. 5—7 í Kennaraskólanum og í síma 1_32_71. Kennsla hefst 8. október. . .. og svo segir þú við kellinguna í sjoppunni, að þú hendir boltanum í gluggann, ef hún gefi þér ekki tiggjó Rússnesk úr Rússnesku úrin reynast mjög vel, enda eru þau, að dómi úrsmiða, vel og sterklega gerð og ur j góðu efni. Stálhlutar þeirra eru hertir, steinar íttttttnttttttn::::::::::::::::::::::::::::::: vandaðir og þau eru ónæm fyrir hitabreyting- um og segulmagni. Rússnesku úrin eru ódýrari en önnur sambæri- leg úr. DENNI DÆMALAUSI Bókamenn Nýkomið mikið af eigulegum Gí\lrl1 Söluskálinn Klapparstíg 11 í dag verða gefin saman í hjóna- band í Hábæjarkirkju í Þykkvabæ, Iris Christensen og Trausti Karlsson. Heimiil þeirra verður að Hala í Djúp- árhreppi. Þvottahúsið Lín hi. StykkjaþvQtturinn sóttur á þriðjudögam, ef þér hringið á- mánudögum. ÞVOTTAIIÚSIÐ LÍN H.F. Sími 34442 Prentarar SvartlisfarskemmfunÍR hin árlega stórskommti- lega og vinsæla verSur f Framsóknarhúsinu laugardagskvöldiB 26. september og munið m'ð ráðstafa ykkur ekki annað Það kvöld» l»ví bar verður fjörið rh. a. Karl GuS- mundsson, Steinunn Bjarnadóttir o. fl. Dansað fram eftir nóttu. „Sport“ nr. 1 í stál- kassa, högg- og vatns- varið, 17 steiná. Gang- hjól og akkeri úr stáli. Vcrð kr. 940,00. „Majak“ nr. 1. Verk svipað, með litlum sek- únduvísi en í gullhúð- uðum, vatnsheldum kassa„með stalbaki; (20 é • vv r* • *‘j- micr.) - Verð kr. 995,00. „Era“ kvenúr í gull- húðuðum ^ kassa með stálbaki. Óhöggvarið og óvatnsþétt. Verð kr. 940,00. Fornbókaverzlunin, Klappar- stíg 20B. (Inngangur frá Klapparstíg) ttttttttttttttJttttttttttttttttttttttttttttttttt Þessi úr fást hjá úrsraiðum og með ábyrgð frá þeim. — Umboð hérlendis fyrir V/O Raznoexport hefur Sigurður Tómasson, úrsmiður Skólavörðustíg 21, Reykjavík. OKUMENN! Verið varkárir — varizt slysin. hefur ávallt alls konar notuð hús- gögn, vel með farin og margt fleira við mjög sanngjörnu verði. n»n i vr.:xuuxntmmn titt-n mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm EIRÍKUR VÍÐFÖRLI ÖTEMJAN Þegar upplausnin er sem mest hjá Þeir, sem ekki kasta frá sé vopn- að svipast um eftir Sveini og Erwin. hans; Envin er farin til kastala Ing- óvinunum, nota menn Eiriks sér tæki- unum, eru drepnir miskunnarlaust. En hvar eru þeif? . ólfs og ætilar að reyna að frelsa íærið og berjast með berseíksgangi. Eiríkur gerir tvennt í einu, liann Einn af hans mönnum lu-ópar til Skjöldinn. £eir..reyna allt sem þeir geta til að drepur á bóða bóga-og reynir einnig varna öllum undankomu. I 1 1 I Fylgizt EIMÍ HmaiHfm ! iesSB Timann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.