Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.09.1959, Blaðsíða 10
T í M I N N , laugardaginn 26. september 195& IQ KEPPT I 11 GREINUM Á SEPTEMBERMÓTINU Méfið liefsi í dag á Laugardalsvellinum og er síðasfa frjálsíþróltamót ársins Septembermót FFÍR veröur haldið á Laugardalsvellinum í dag. og hefst keppni kl. 3 e. h. Keppt verður í 11. íþrótta- gremum á mótinu: 110 m. grindahlaupi, stangarstökki, kúlu- varpi, 100 m. hlaupi. þrístökki,.8000 m. hiaupi, kringlukasti, 200 m. hlaupi, 100 m. hlaupi kvenna, 400 m. grindahlaupi, 1500 m. hlaupi og 400 m. hlaupi. L.kki er vitag með vissu um hve þátttakendur verða margir í Septembermótinu að þessu sinni. 'Vont veðurfar undanfarnar vik- ur hefur dregið mjög úr æfing u ;ti frjálsíþróttamananna, enda á liöit' sumars og sumir hverjir um þaö bil að taka sér hvíld frá æf ingum og keppni. Einnig mun það ‘dragf-, ur þátttöku, að nokkrir af bezti frjálsíþróttamönnum lands dns eru staddir erlendis, og verða því ekki með í Sepembermótinu. Helgi Hólm, I.R. i Efnilegur íþróttamaður. Voi i' eru þó um að þátttaka verði miki , þó sérstaklega frá hinum yngv mönnum, en sumarið í sum ar h< : r sýnt að miklar framfarir haí; verið í hópi þeirra, sem geií. i oðar vonir um bættan árang Ui m'iög náinni framtíð. Einnig hei:' xerið sett inn í keppnzna 160 nu ra lilaup kveima, en áhugi meo, • i-ng'ra stúlkíia fer dag vax anOi rir frjálsíþróttum. Vogua óvissrar þáttöku hefur ver ið ákveöið að engin sérsök úrslita hlaui) verða í styttri hlaupum móts ins j stað þess verður keppend um skipt niður í A og B-riðla ef meö barf — og tími látin ráða röð. Aöafngur a'S mótinu verður ó- keyjus, þar sem þeíta er síðasta opinbera frjálsfþróttamótið sem /laldzd verður í.sumar. Beztu árangrar suamrsins. Ef veður verður hagstætt til keppni má búast við góðum ár angri á mótinu, væri því ekki úr vegi, fyrir þá sem áhuga hafa á frjáísum íþróttum að hafa í huga beztu árangra, sem frjálsíþrótta menn hafa náð í ár, í þeim grein um sem keppt verður í á Septemb j ermótinu, en þeir eru eftirfarandi: 110 metra gr/ndahlaup. Pétur Rögnvaldsson KR hefur náð beztum tíma í þessari grein í ár, en hann hljóp 110 m. grind á 14,8 sek. á iþróttamóti í Banda ríkjunum í sumar. Hérlendis hef ur Guðjón Guðmundsson KR náð beztum fíma 15.1 sek., í keppninni við Malmö, og Björgvin Hólm ÍR náði 15.0 sek.^. á meistaramótinu í sumar, en þá var meðvindur. Stangarstökk. Beztur árangur í þessari grein í ár, er hið nýja met Valbjarnar Þorlákssonar ÍR, 4.45 m. sem hann setti í Leipzig fyrir skömmu. Gamla metið 4.42 m. átti hann •sjálfur. Bezt hefur Valbjörn stokk ið hér heima í ár 4.35 metra. Val björn er nú staddur á keppnis ferðalagi í Þýzkalandi. Kúluvarp. Hin aldna kempa Gunnar Húse by KR hefur náð beztum árangri í þessari grein í ár. Á innanfé- lagsmóti KR. fyrir skömmu kastaði Gunnar 15.05 metra. 100 metra hlaup. Beztur tími í ár í þessari grein er 10.5 sek. Hilmar Þorbjörnsson Á hefur náð tvisvar í sumar þess um tíma. f bæði skiptin í bæjar- keppninni Malmö—Reykjavik. Hér í Laugardalnum var meðvindur, en í Svíþjóð er ekki vi’tað enn hvort vindur gat haft áhrif á hlaupiö. fíœst bezti timi Hilmars í sumar bæði hér heima og erlend is er 10.6 sek. — Hilmar er nú á leiðinni til keppni á Rudolf Har bigmótinu í Dresden í Þýzkalandi. Þrístökk. Vilhjálmur Einarsson ÍR hefur náð beztum árangri í þessari grein í sumar, en hann stökk 15.70 á meistaramótinu. Vilhjálmur er nýkomin heim, en hann dvaldi er lendis í sumar, og náði þar bezt um árangri 15.49. m. 800 mefra hlaup. Svavar Markússon KR er kon- ungur 800 metra hlaupsins í ár. Beztum árangri náði hann á Varsjármótinu í júní s.l. 1.53 mín. — Hér heima náði hann beztum árangri í bæjarkeppninni Malrnö —Reykjávík 1.54,6 mín. Krmglukast. Þorsteinn Löve ÍR raulc fram úr kringlukastaranum á laugar- 'daginn var, og náði beztum ár- angri sumarsins, er hann kastaði 51,27 m. á innanfélagsmóti. 200 metra Iilaup. Valbjörn Þorláksson ÍR hefur náð beztum árangri í 200 m. hl. 22.6 sek, en á meistaramótinu hljóp Hilmar Þorbjörnsson Á, með í 200 metra hlaupinu, í fyrsta sinn í ár og vann Valbjörn á 22,8 sek. Hilmar hefur aðeins keppt í þetta eina sinn í 200 metra hl. í sumar. 100 metra lilaup kvenna: Bezti árangur í þessari kvenna grein náðist á Norðurlandsmót- inu á Akureyri, er Guðlaug Stein grímsdóftir, USAH hljóp 100 m. á 13,4 sek. Á meistaramóti ís- lands vann 'Svala Lárusdóttir HSH 100 m. hlaupið á 14,2. 400 metra gnndalilaup: Guðjón Guðmundsson KR hefur náð beztum árangri í þessari grein í ár. í keppninni við Malmö náði hann 54.9 sek. — Þetta er þriðja sumarið í röð, sem Guðjón er alveg við að slá meti Arnar Claus en, sem er 54,7 sek og sett 1951. 'Guðjón hefur tvisvar áður náð 54,8 sek. 1500 metra hlaup: Svavar Markússon KR hefur náð (Framhaid á 11. síðu) Körfuknattleiksæfingarnar fara að hefjast innanhúss hjá íþróttafélögunum, en vaxandi áhugi fyrir þessum skemmtilega leik er rtiedal íþróttafólks hér á landi, þó sérstaklega skóiaæskunnar. Þessi skemmtilega mynd er tekin í leik Bandaríkjanna gegn Puerto Rico í nýafstöðnum Ámeríkuleikjum. Á leikjunum unnu Bandaríkjamenn bæöi karla og. kvennakeppnina. -----------------------' .-------------------- Frá Evrópumeistaramótinu í Pálérmo: > WW&imy Italar 20 stig 111 ‘fÍÉtP Áskorendamótið í 11. umferð Áskerendamóts- ins í Bled í Júgóslavíu, er tefld var í fyrradag, fóru allar nema ein skákin í bið. Skákinni, sem er lokið frá þeirri umferð, var skák Petrosjan og Keres, en þeir gerðu jafntefli. Friðrik Ól- afsson á verra tafl á. móti Tal. Benkö á betra tafl á móti Smy- slov og Gligoric betra á móti Fischer. Á morgun verða bið- skákir tefldar en 12. umferð verður tefld á mánudag. Danir unnu óvæntan sigur á Frökkum 13. 9g 14. umferð ræöur úrslitum Á Evrópumeistaramótinu í Bridge skeði það markverð- ast tíðinda að Danmörk vann Frakkland i karlaflokki óvænt og í 10. umferð vann Dan- mörk auðveldan sigur yfir Eelgunum með 62—446 pt. enn í sig veðrið, því eftir fyrri helming umferðarinnar leiða þeir með 42—19 pt. mót Þýzkalandi. Úrslit 10. umferðar. Frakkland-Holland 69- •Frakkland—Holland 69—35 2— 0. Finnland—Libanon 56—43 2— 0. ftalía,—Spánn 75—55 2—0. Eng land—írland 34—21 2—0. Noreg ur—Austuryíki 62—32 2—0. Eg- yptaland—Sviss 84—32 2—0. Dan- mörk—Belgía 62—46 2—0. Svíþjóð —Þýzkal. 62—48 2—0. Heildá'r ursljt efíir 10. umferð eru þvi: 1. ítalía 20 2. Engiand 19 3. Fi'akkland 18 4. Sviþjóð 15 5. Holland 12 6. Svi&S/. -: - . 11 7—8. Noyegur og Egyptaland 10 9. Fjnnlajid. 9 V .:<■• (Framhald á 11. síðu) Fubirúar Japans og Austurríkis eru hressilegir og ánægðir á svipinn, er þeir ræða við formann alþjóða-Olýmplunefndarinnar, Dr. Avery Brundage, eftir .ráðstefnuna i Munich, en þar var samnykkt að næstu Olympíuleikar skyldu haldnir i Japan og AAusturríki. Sumarleikirnir verða i Japan en vetrar í Austurríki. Á myndinni er talið frá vinstcb; Dr. Ayery Brundage, forsetl ðlþióöa-Olympíunefndarinnar, Otto Mayer, gjaldkeri nefndarinnar, Dr. Sh. Takaishi (Japan), Dr. Manfred Ritter von Markhof (Austurríki) og Dr. Ryotaro —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.