Tíminn - 01.11.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.11.1959, Blaðsíða 1
Æskumlnning, bls. 3. Skrifað og skrafað, bls. 7. ] íþróttlr, bls. 10. f 236. blað. 43. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 1. nóvember 1959. Engar formlegar viðræður um mynd- un nýrrar stjóraar TiE lesenda og viöskipta- manna Tímans Vegna breytts útkomutíma blaðsins um sinn, meðan verið er að ljúka niðursetningu nýrrar prentvélar, skal þeim er vilja koma auglýsingum og greinum í blaðið bent á, að slíkt þarf að berast fyrr en áður, helzt ekki síðar en kl. 2 daginn áður en birtast skal. Blaðið er um tíma prentað í prentvél annarrar prentsmiðju, og verður því að komast í prentun fyrr en ella. Lesendum í dag skal bent á, að á 5. síðu blaðsins birtist skýrsla rannsóknardómara um einn þátt olíumálsins svonefnda, en hún barst svo seint í fyrra- kvöld, eins og getið var í gær, að ekki var unnt að birta hana í heild í blaðinu í gær. fór að sækja fjallafálu í Glerárdal í Eyjafirði hefur til þessa haldið sig ær ein stygglynd mea tveimur lömbum. Hefur fálu þessari tekizt að halda frelsi þeirra þriggja í haust, þrátt fyrir leitirnar og sérstakan leiðangur, sem gerður var eftir þeim. í gær morgun lagði svo vaskur maður af stað frá Akureyri, vel búinn á •gönguskóm, og stefndi til fjalla. Hugðist hann ná fénaði þessum og færa til byggða, enda 'til nokkurs að vinna, þar sem hann átti að fá annað lambið að launum, ef vel til tækist. — Var hann ekki kom inn úr för sinni þegar blaðið frétti fil síðast, en væntanlega verður hægt að tilkynna það eftir helg- ina, a3 maður þessi sé einu lambi ríkari orðinn. ED. Ný framlialdssaga fcefst í dag í dag hefst í blaðinu ný fram haldssaga, mjög spennandi og skemmtileg. — Heitir ■ hún XEMNSLUKONAN eftir Esthei W'ndham, kunnan, enskar : skewmtisagnahöfnnd. Né er rál fyígjást með frá bjrju*. Togararnir eru nú byrjaðir að seíja afia sinn í Englandi og Þýzkaiandi og hafa fréttir af sölum þeirra verið að birtast að undanförnu. Myndin hér að ofan er af austur-þýzku togurunum, Steingrími trölla og Björgvin, sem þarna eru bundnir við Torfunesbryggju á Akureyri. Steingrímur trölli seldi afla sinn í Grimsbv síðast liðinn festudag fyrir rúm þrjú þúsund sterlingspund. Fiskurinn okkar er góð markaðsvara og gott verð hefur fengizt fyrir h*nn að undanförnu. Ekki er nema lítið magn af því sem aflazt flutt út óunnið, enda hefur skapazt aðstaða til að vinna úr fiskinum hér heima á und- anförnum árum. Mesta átakið í þessum efnum var gert í tíð vinstri stjórnarinnar. Myndin hér að neð- an er af fiskkös, sem borizf hefur' á land í einni verstöðinni, þar sem vinnufúsar hendur bíða þess að vinna aflann og auka verðmæti hans. Þetta er fallegur fiskur og þótt ekki sé lengur það erfiði samfara því að ná honum úr sjó og áður var, og nú komi hann í dyngjum inn yfir borðstokkinn, gleður það alltaf augu sjómanna að sjá fallegan fisk, jafnvel þótt mannshöndin hafi fjarlægst þau tök sem þurfti til að ná honum. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir nokkrum dög- um, óskaði forseti íslands eftir viðræðum við forustumenn stjórnmálaflokkanna strax eít ir myndun nýrrar un. Ekki hefur þó fengizt nein staðfesting á þessu og v rðast við- ræður iar því vem rr.jög laynileg- ar, séu þær hafn&r. IJeðan stjórnin situr rg nýtur áfram stúðhlngs Sjáífstæði: fiokks- að kosningaúrslitin voru!inSi ‘munu ®n®ar fórmlC'gur vi3- 1 t u ! ræður fara fram miili .stjórnmála- kunn. I viðræðum þessum | flokkanna um mun það helzt hafa komið rikisstjórnar. fram, að forsetinn mvndi ekki hafa nein afskipti af stjórnar- myndun fvrr en núverandi stjórn hefði sagt af sér. Fyrir kosningar vur því lýst yf- ir, að stjórnin mundi segja af sér strax og úrslit kosninganna yrðu kunn. Nú hefur stjórnin hins veg- ar lýst yfir að hún muni ekki •segja af sér ótiikvödd. Hún mun því sitja áfram urn óákveðinn tíma. Nýtur stuðningsins Þetta kemur til af því, að stjórn in hefur tryggt sér áframhaldandi stuðning Sjálfstæðisflokksins. Nú- verandi ríkisstjórn hefur alltaf lýst því yfir, að hún mundi segja af sér strax og þeim stuðningi lyki. Óformlegar viðræður? Orðrómur hefur heyrzt um það, að hafnar séu óformlegar viðræð- ur milli Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins um stjórnarmynd- Á skotspónum -fr k Mál og menning dreg- úr mjog úr útgáfu í ár, gef- ur aðeins út eina félagsbók, ★ k Brathen hinn norski, — og kunni útgerðarmaður skipa og fluigvéla, er síadd ur hér nú. Mun enn vera að bæta við skógræktargjöf sína. Fyrir nokkrum dögum birtum við viStal vi8 Austurríkismann- inn Rudoif Schober, sem hafSi slasazt í Msistaravík á Græn- iandi af völdum voðaskots. Þá var ekki tiltæk mynd af honum, en vi8 birtum hana hér, svo les- endur missi ekki af þessu sér- kennilega andliti og prúðmann- lega skeggi. í viðtalinu misritaS- ist nafn Schobers, hann var nefndur Schöboe. Hann kvaSst ekki hafa kippt sér upp vi8 þaS, væri því vanur aS vera nefndur ýmsum nöfnum, allt upp í Schu- bert og Schiller. Rudalf Schober fór aftur til Grænlands í gær, heill heilsu og tekur aftur tii við námavinnuna í Meistaravík. Tíminn óskar hon- um góðrar ferðar. íslesizkiir fiskibát ur í «igi Siglufirði, 31. okt. — Kl. 8 ; fyrra kvöld kcrn varðskip.'ð Alhert að tögbátnum E-raga frá Siglufivðí'að veifVum 0,7 sjomilu,- inn; rr vig 8 mílna ■ fis'kVeiðifakhiörkin s'uðaust ur af Grimsey. Varðskipið fór með Braga til Sighifjarðar þar sem dómur hefur væntanlega gengið í máli skipstjórana l gf©rr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.