Tíminn - 01.11.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.11.1959, Blaðsíða 12
Hvass suðvestan, éljagangur. Reykjavik 3 st., Akureyri 6 st.4 London 13 st., Khöfn 7 st., < Sunnudagur 1. nóvember 1959. 0" •o-Jtw . Vill algera afvopnun en ekki alþjóðalögreglu Krusljoff hélf yfiriifsræSu um ufauríkismál á fufidi æSsfa ráSsi-ns í gær. NTB—Moskvu, 31. okt. —\ opnunarmálin allnáið og Krustjoff forsætisráðherfa sagði að Sovétríkin aðhyllt- i Sovétríkjanna hélt yfirlits- ust algjöra afvopnun, en væru ræðu um utanríkismál á funcli andvíg stofnun alþjóðlegs lög æðsta ráðsins í dag. Kvað regluliðs. ! harn fá.ðarhorfur í heimin- um fara mjög batnandi. Sovét ríkin myndu gera allt, sem Krustjoff sagði að Ráðstjórnar ríkin hefðu rekið friðarstefnu und anfarin ár, og þessi friðaretefna í þeirra valdi stæði til að J hefði nú borifi þann árangur, að fundur æðstu manna austurs og vesturs færi fram hið allra fyrsta. Krustjoff ræddi df- ÞaS er raunar einber óþarfl að skrlfa með þessari mynd. ÞaS hljóta allir að sjá, að þetta eru tvær falieg- ar stúlkur í tveim fallegum peys- um. En hitt er ekki auðsætt á mynd- ínni, að þessar blómarósir eru náms meyjar á kvennaskólanum að Lauga- fandi í Eyjafirði, og það er þess vegna, sem við látum þessar línur fylgja myndinni. {Ljósm.: E.D.). Ungtemplara- dagur í dag er ungtemplaradagurinn fyrir árið í ár og að þessu sinni liafa honum verið valin einkunn- arorðin: Alþjóðlegt samstarf trygg- ir heimsfriðinn. Þessi dagur er helgaður alþjóðlegu samstarfi ung- templara um allan heim og er hverju sinni valin sérstök einkunn- arorð. Nú verður deginum helguð samkoma með ræðu, upplestri og dansleik í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík í kvöld. Þ. Þ. Þ á Ijóð- komin út Út er komin heildarútgáfa af Ijóðum Þorsteins Þ. Þotr- steinssonar, hins kunna vest- ur-íslenzka skálds, sem mikið hefur skrifað um landnám ís- lendinga i Vesturheimi. Flutti hann á sínum tíma erindaflokk í Ríkisútvarpið hér um Vestur- heimsfara, er síðan voru gefn- ir út og eignuðust stóran les- endahóp. Heildarútgáfa ljóða Þorsteins er í tveimur bindum og hefur Gísli Jónsson, menntaskólakennari á Akureyri búið safnið til prentun- ar, en Bókaforlag Odds Björnsson- Makarios biskup sak- aður um emræðisbrölt Grikkir skiptast í tvær fjandsamlegar fylkingar á Kýpur ur Makariosi, en hin fordæmir það, sem kallaðar eru einræð- isaðgerðir biskupsins. NTB—Nicósíu, 30. okt. — Alvarlegt ástand virðist vera að skapast á Kýpur á nýjan {eik. Logar allt í deilum milli grískumælandi leiðtoga. Skipt ast Grikkir í tvær fjandsam legar fylkingar og fylgir önn- Eykyndill 25 ára Slysavarnadeildin „Eykindill“, Vestmannaeyjum, er var stofnuð 25. marz 1934 ætlar að halda upp á 25 ára afmæli sitt með hófi í Sjálfstæðishúsinu í Vestmannaeyj um laugardaginn 31. okt. Aðal hvatamaður að stofnun deildarinn ar var Páll Björnsson, skólastjóri. Deildin hefur unnið mikið og merkilegt starf í þágu slysavarna, svo sem með því að koma upp radíómiðunarstöð í Vestmannaeyj um, byggja skipbrotsmannaskýli á Faxaskeri og leggja mikið fé af mörlnim til Slysavamafélags ís- lands, og þar með styrkja slysa- varnir alls staðar á landinu, eins og markmið félagsskaparins er. —- Formaður Eykindils er frú Sigríð ur Magnúsdóttir, gjaidkeri Katrín Amadóttir, ritari Kristjana Óla- iittir. Er þetta haft eftir áreiðanleg- um heimildum í Nikósíu í dag. Borgarsfjórar mótmæla 1 dag gengu allir borgarstjór- ar á Kýpur af fundi á ráðgjafa- þingi því, sem komið hefur verið á laggirnar samkvæmt Lundúna- samkomulaginu. Telur ráð þetta 80 manns. Borgarstjóramir mót- mæltu einræðisaðferðum Makari- osar erkibiskups. Borgarstjórarnir halda því fram, að leysa eigi ráð- gjafasamkundu þessa upp og velja nýjá. Makarios hafi vegna aðstöðu sinnar komið því svo fyrir, að þar eigi nú sæti nær eingöngu örugg- ustu fylgismenn hans. Ráðið sé því ekki rétt mynd af vilja gríska þjóðarbrotsins. Makarios segir, að ekki sé unnt að leysa ráðið upp, það brjóti í bága við Lundúnasam- komulagið. í dag kom saman til fundar bráðabirgðastjórn eyjarinnar og voru þeir báðir mættir, Makarios og Kutchuk foringi tyrkneska minnihlutans. Lands'tjórinn Hugh Foot var í forsæti. Stjórnin hefur ekki haldið fundi um skeið vegna fjarveru Makariosar, sem á þann hátt mótmælti vopnasmygli, sem tyrkneskir menn á eynni urðu uppvísir aS. ar á Akureyri gefur út. Utgáfa Ijóðasafnsins er í alla staði hin vandaðasta. Ævisaga og óbundið mál í formála fyrir ljóðasafninu seg- ir Gísli Jónsson, að frú Kristín Thorsteinsson að Gimli hafi beitt sér fyrir útgáfu þessari á ljóðum Þorsteins. Ætlunin er að gefa síð- ar út verk Þorsteins í óbundnu máli og þá væntanlega ævisögu hans um leið. Kvæðunum í ljóða- safni Þorsteins hefur verið skipt í fimm flokka eftir efni og nefn- ast þeir: ísland og Ameríka, Eftir- mæli, Á tímamótum, Það er svo margt og Á góðu dægri. Pasternak fer ekkivesturumhaf NTB — MOSKVU, 31. okt. — Sú fregn flaug um heiminn í fyrra- dag og í gær, að Nóbelsskáldið Boris Pasternak hefði verig boðið til Chicago, til fyrirlestrarhalds, og hefði skáldið þekkzt boðið. — Pasternak hefur nú borið þessa fregn til baka og segir engan fót fyrir henni. Á blaðamannafundi, sem hann hélt í Moskvu í gær, sagði Paster nak, að sér hefði ekki borizt neitt bog um að heimsækja Chicago — og þó svo væri, þá mundi hann hafna slíku boði. 6-iistaskemmtun Annað kvöld — ináuudags- ltvöldið 2. nóv. fagna stuðnings- menn B-listans í Kjósarsýslu, Kópavogi, Seltjarnarnesi og Hafnarfirði góðum sigri með fagnaði í Framsóknarhúsinu. Þar munu þeir Jón Skaptason, hinn nýkjörni þingmaður, og Guðmundur Þorláksson flytja ávörp, og valin skemmtiatriði verða á boðstólum. Svo verður að sjálfsögðu einnig stíginn dans. Skemmtunin hefst klukk- an 8.30. Aðgöngumiðapantanir eru í dag og á morgun í símum 2-35-36 og 2-28-54 í KópaVogi, 5-07-60 og 5-03-56 í Hafnarfirði, 5-05-75 i. Garðahreppi og Bessa- staðahrcppi, 1-97-19 á Seltjamar- nesi og í Kjósarsýslu að Leirvogs- tungu um Brúarland (Brúarland hefur síma 2-20-60). Er ekki að efa það, að skemmtun þessi mun verða fjölsótt, svo hentara mun aS paata sór miða l tínuL, Vesturveldin væru nú að leggja nið- ur þá stefnu sína að eiga í köldu striði við konunúnistaríkin. Nú væru horfur á því að þjóðir heims gætu lifað saman í friðsam legri sambúg og væri ástæðan vax andi máttur Sovétríkjanna, sem vesturveldin heiðu orðið að taka fyllsta tillit til. Sveigjanleg stefna Krustjoff sagði að Sovétstjórn- in mvndi ekki hvika frá grund- vallaratriðum í væntanlegum samningum á fundi æðstu manna austurs og vesturs, en myndi vera samvinnuþýð og mjög sveiganleg í stefnu sinni. Andrúmsloftið í alþjóðamálum virtist fara batnandi og full á- s'tæða væri til að ætla að það góðviðri myndi haldast. Hann Rausnarleg gjöf til slysavama Föstudaginn 30. okt. 1959, af- henti frú Jóna Stefánsdótir, Soga veg 32, Rvík., 10 þús. kr. minn- ingargjöf á skrifstofu Slysavarna- félags íslands til Björgunarskútu sjóðs Austurlands frá sér og dætr um sínum, Sigrúnu, Ingigerði og Jóninu Óskarsdætrum. Er gjöfin til minningar um fyrrv. eigin- mann hennar, Guðjón Kristin Óskar Valdimarsson, vélstjóra er fæddur var 30. okt. 1909 en drukn aði af b.v. Viðey hinn 5. apríl 1945. kvaðst vona, að öll deilumál yrðu leyst á friðsamlegan hátt. Nau3- synlegt væri að stöðva vígbúnaðar kapphlaupið og semja um afvopn un til að skapa andrúmsloff, frii ar og samvinnu milli allra bjóða heims. Friðarsamningar við Þýzkaland Krustjoff sagði, að unnt væri að leysa Þýzkalandsmálið með því a3 gera friðarsamninga við Þýzka- land. Ilann vék einnig að Alsír- málinu og kvað nauðsynlegt að , leysa það deilumál sem fyrst til ! þess að Frakkar gætu sinnt því ; veigamikla verkefni, sem þeim • væri ætlað á vettvangi alþjóða- mála. Krustjoff sagði að viðræðurnar við Eisenhower hefðu verið veiga- mikið skref til þess að draga úr ispennu í alþjóðlegum samskiptum. Framhald á 2. .síðu. Ný útgáfa af Gagn og gaman Ríkisútgáfa námsbóka hefur ný- lega gefið út nýja útgáfu af Gagni og gamni, öðru hefti, sem Helgi Elíasson fræðslumálaistjóri og ísak Jónsson skólastjóri, hafa teki3 saman. Um 80 litprentaðar mynd ir eru í bókinni, gerðar af Tryggva Magnússyni og Þórdísi Tryggva- dóttur. Prentun annaðist Litho- prent. — Þetta er önnur bókin, sem ríkisútgáfan lætur litprenta. Það er ætlun útgáfustjórnarinnar að gefa út á næstu árum fleiri lit prentaðar bækur, eftir því sem ás'tæður leyfa, sérstaklega fyrir yngstu lesendurna. Meiri hluti myndanna í þessu hefti eru úr eldri útgáfu Gagns og gamans. Leskaflarnir er mynd unum fylgja, eru aftur á mótí nærri allir nýir, þegar undaniskilin eru ljóð og rím eftir skáldin J6- hannes úr Kötlum, Magréti JónS- dóttur og Sig. Júl. Jóhannesson. Hestar við poll Þessi mynd er af elnu málverkanna, sem Jóhann Brlem sýnir nú I Bogasal Þ|óðmlnjasafnsins. Málverklð'heitlr , Hertar vtð pgll”. Hestarnir h.f.i vflir sér sérkennilegan dularhjúp e’sns gg gengnir út úr þjóðsögu, þeir eru sam- grónir landslaginu og það er hugijúfur og tregaþrunginn blser yfir myn«Ji innl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.