Tíminn - 01.11.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.11.1959, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, sunnudaginn 1. nóvember 19SS. Heimsfrægir danskir bad- mintonleikarar keppa hér — Koma hingað til iands í kvöld og leika á miðvikudag og sunnudag ífjróttanámskeiS í Stykkishólmi Frá fréttaritara Tímans í StykkLshólmi. Axel Andrésson sendikennari IS'Í og fræffislumálaskrifstofan hefur lokið hér 19 daga námskeiði. Þátttakendur voru 229 úr barna ur úr U.M.F. Snæfell. Þann 18. og unglingaskólanum, enn frem- þ.m. komu hihgað 20 piltar úr U.M.F. Grundaffjarðar og þreyttu kappleiki í Axelskerfinu í 2. fl. Leikirnir fóru fram í íþróttahús- inu. Drengir 11—13 ára. Unnu Stykkishólmsdrengirnir með 227 ■s'tigum á móti 226 st. Og seinni leikinn sem fram fór á miili pilta úr U.M.F. Snæfell, Stykkishólmi og U.M.F. Grundarfjarðar, unnu Stykkishólmsdrengirnir með 160 stigum á móti 147 ,st. Áhorfendur voru svo margir að allir komust ekki inn sem vildu. Áhorfendur voru mjög svo hrifnir, enda voru leikirnir jafnir og óvíst með únslit fram á síðustu stund. Þann 24. okt. fóru lokasýningar fram í íþróttahúsinu. Þá sýndu drengir 4—8 ára og telpur, kl. 5 e.h. Enn kl. 8,30 um kvöldið þreyttu drengir úr barnaskólanum 11—13 ára, á móti drengjum úr miðskólanum 13—14 ára. — Leikar fóru svo að miðskóladreng irnir unnu með 173 stigum gegn ; 169 st. í lok sýningarinnar flutti 1 Axel Andrésson kveðjuorð. — , Skólastjóri,, Sigurður Ilelgason flutti Axel kveðjuorð og sæmdi hann heiðunsorðu f.h. U.M.F. Snæ fell. Enn fremur gáfu nemendur , skólanna honum 2 bækur með þakkarávarpi Verðlistar Í960 NokkuS «r nú liðið síðan haustlistarnir komu á mark aðinn.. Helztu ,Noröurlanda- listarnir eru: AFA, Facit og Viking. Hjá þeim öllum gætir nokkurrar hækkunar á merkj um og hvað íslenzku merkin varðar eru það einkum merki fyrir 1830, sem hafa stigið í verði. Fáein merki eftir 1930 hafa einnig hækkað í verði I þekkingu hafa á islénzkum frírnerkjum ættu áð nota hann með varúö sökum handa hófslegrar verðlagningar og óvandvirkni í frágangi. Hina þarf ekki að aðvara. . i Til póstmeistarans i t Reykjavík. Þátturinn leyfir sér afe beina því til póstmeistarans & Reykjavík að athugaðir verði *** st unamictn m%- ieuc»i **i> Ktimu, m *«» »«t ,•« w Jteiakut Nýtt merki frá Bandaríkjunum. Handknattleiks- mótiS í kvöld kl. 8,15. heldur hand- knattleiksmótið áfram að Hálöga landi, og fara þá fram tveir leikir í kvöld koma hingað til lands- Sig upp í efstu þrep danskrar i meistaraflokki kvenna og þrír ins tveir heimsþekktir badmin- badmintoníþróttar, og er hann al- i leikir í meistaraflokki karla. Það ton-leikarar frá Danmörku til meinít talinn efnilegasti badmin-|var ranghermt hér á síðunni í þátttöku í sýniiigar og keppnis- ton leikarinn, sem Danir eiga um gær, að Samvinnutryggingar hefðu leikjum í boði Tennis og bad þessa-r mundir. Hann er eldsnögg- gefið bikar til keppni í meistara- mintonfélags Reykjavíkur. Það ur og mikill keppnismaður, enda flokki. KR vann bikar þann, sem eru þeir Jörgen Hammergaaril talinn einn af þremur beztu ein- Samvinnutryggingar höfðu gefið Hansen og Henning Borch. Lcik- liðaleikurum Dana, sem þó eigajtil eignar á siðasta móti, og nú irnir fara fram í íþróttahúsi K.R. nokkra af beztu badmintonleikur-] er keppt um bikar, ,sem Almennar viS Kaplaskjólsveg, miðvikudag- um í heimi. Fyrsti leikur hans í tryggingar hafa gefig til keppni inn 4. nóv. kl. 81-! e.h., og sunnu landsliðinu var í fyrra. ' í sama flokki. daginu 8. nóv. kl. 2 e. h. ( Jörgen Hammérgaard Hansen er 28 ára gamall Kaupmannahafn- arbúi, og hefur verið í hópi allra beztu badmintönleikara í Dan- mörku og í heiminum síðan 1952. Hann hefur tekið þátt í 25 lands- jkeppnum fyrir Danmörku og verið fyrirliði landsliðsins um nokkurt skeið. Hann er sérstaklega góður í tvíllðaleik (double) og tvenndar- keppni (mixed doubie), og hefur náð tíltölulega betri árangri í þéim g.reinum en í einliðaleik (single). Hann hefur keppt í 15 löndum og unnið meistaratitla í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Þýzka landi, Engiandi, Skotlandi, Banda- ríkjunum, Indlandi og Malaja. . Han.nk ? Borch er 20,ára gamall og 3 nr. ■; K.mpmannahafnarbúl. Á síða;.ta kappniriímab li vann hann LEiKFÉLAG KÓPAVOGS / A í 'dfvir asiírá í usagi eftir Agatha Christie. Spennandi sakamálaleikrit í tveimur þáttum. Sýning í kvöld kl. 9,15 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 3. Sími 19185. Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. StræPsvagnaferð frá Lækjargötu ld. 8,30 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. eins og t.d. Alþingishúsmerk- ið, ónotað. Verð íslenzku skild ingamerkjanna fer einnig hækkandi ,enda eru góð ein- tök af sumum verðgildunum orðin mjög fágæt. Merki ann- arra Evrópuþjóða fara einn- ig hækkandi. Mestra hækkana gætir á merkj um frá Ítalíu, Þýzkalandi, Sviss, Frakklandi og éiríkum þó Páfagarði. Má raunar segja að merki þaðan séu í sérflokki rívað hækkan- ir varðar. Er margt sem veld ur. Merkin eru oftast mjög falleg, listræn og vel prentuð og ekki má gleyma því að kaþólska kirkjan telur um 500 milljónir manna innan sinna vébanda og sennilega eru ærið margir frímerkja- safnarar í þeim hópi. Ný merki. Þann 25. nóvémber n.k. er von á nýjum frímerkjum. Það eru fuglamerki með mynd af æður. Verögildi 90 aurar og 2 krónur. Laxamerki 25 aurar og 5 krónur. íslenzk frímerki 1960 í’riðja útgáfa þessa lista er njkmríin út. Þeir, sem litla möguleikar á að koma upg sérstökum póstkassa í póst- húsinu, þar sem flímerkja- safnarar og aðrir þeir, sem vilja fá bréf sín stimpluð meS vandvirkni, geti sett bréf sín. Það er því miður reynsla þátt arins og áreíðanlega flestra frímerkjasafnara að stimpl- un bréfa í pósthúsinu hér i Reykjavík er langt frá því að fullnægja þeim kröfum, sem frímerkjasafnarar gera í því efni. Póstkassar sem þessi, eru algengir í, meiriháttar póst- húsum erlendis t.d. í Finn- landi og víðar á Norðurlönd- um, enda mjög ánægjulegt að fá bréf, sem farið hafa um hendur finnskra póstmanna. Vonandi verður bráðlega hægt að segja hið sama um íslenzka póstmenn. , - ... F.í Uppselt merki.. Fimm kr. merkiö með mynd Jónasar Hallgrímssonar er uppselt í pósthúsinu hér í Reykjavík. Þetta ættu frí- merkjasafnarar útá landi a<S athuga. Sagt er að merkin með yfirprentuninni „Hol- landshjálp 1953“ séu einnig á þrotum. stUtMHH i Ít/Ut li » Sl ».t i t-f .« M-■* ] frjáiSiœ íþróttum Á -iðasta ársþingi FRÍ var tal ð æskilegt, að hin árlega afrekaskrá FRÍ næði fraipvégis til 20 beztu ; manna (ög kvenna) í þeim grein i um þar =em þáttfcaka leyfir (í stað 10 manna áður). Að gefnu þeGsu íilefni skorar stjórnin hér með á þá sambands aðila, sem hafa enn ekki sent móta og afrekasrkár frá s.l. sumri —. að láta það nú ekki dragast leng- ur en fram að 10 nóv. n.k., en þá veruðr gengið endanlega frá um ræddri afrekaskrá FRÍ. giysing frá Bæfarsíma Reykjavíkur Bæjarsímann vantar nú þegar verkamenn viö jarösímagröft. — Nánari upplýsingar gefa verk- stjórar bæjarsímans, Sölvhólsgötu 11, kl. 13—15 daglega, símar 1 10 00 og 1 65 41. 20fjus 'íipum kjiitn »t«‘ i * t ‘t i i ■ 11 í t ou.nrtuj a < m * i * j ÖOf M A 5 ÍA 8 MSTA té M A IV A H NXTA | t*utí í J5_í II U'ÍHIMH ' ItH . - *n 2ll M A 8 V A 8 n s T-A 3 ft M A G V A R P 0 X T A Ný merki frá Ungverjalandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.