Tíminn - 01.11.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.11.1959, Blaðsíða 9
/T ÍMINN, sunnudaginn 1. nóvember 1959. 1. kafli. ■ Jiilie Lovett kom til London frá skólanum morgun nokk- urn í júlílok. Hún varð svo- lítið vonsvikin af því að eng- inn tók á móti henni á járn- brautarstöðinni, en móðir hennar hafði kannske sofið 5'fir sig eftir annríkt kvöld og beið hennar heima. Júlía kvaddi kunningjastúlkur sín- ar er hún hafði orSið sam- ferða til London og fékk sér leigubíl heim. Það var Prudence, sem opn aði þegar hún hringdi dyra- bjöllunni, þessi gamla her- bergisþerna, sem verið hafði hjá móður hennar mörg und- anfarin ár, sló höndum sam- an og sagði: — Er ungírú Gilmour ekki með yður, Júlía? Clare Gilmour var leikhús- nafn rnóður hennar og Prud ence kallaði hana aldrei ann að. — Hún fór á járnbrautar- stöðina til þess að taka á móti yður. Þið hljótið að hafa far izt á mis, og hún kemur vafa laust rétt strax. — Það var leiðinlegt. — Já, henni verða það von brigði. Eg varð að vekja hana j klukkan hálf niu, því að hún; vUdi alls ekki verða of sein til þess að taka á móti yður. Júlía gekk inn í stóru stof- una, sem var hlaðin rósum ] eins og vant var. Þannig hafði : stofan verið vetur sem sum- j ar síðan Júlía mundi fyrst eft; i'r sér. Þessi litfögru blóm; minntu hana ætíð á móður hennar. Hún settist á einn hæginda stólinn og teygði frá sér fæt- urna. Henni hafði snemma orðið það ljóst, að hún yrði | að sjá sér sjálf farborða í lif- inu, og þess vegna hafði hún ákveðið að verða kennslu- kona. Henni gazt vel að börn um og kunni vel að umgang- ast þau, svo að hún taldi, að þetta starf myndi falla sér .... •^paiið yður luaup 6 ttdHi margra verzlaiiaí tfÓBM liílffl flttOM! (f!|) -Ausbuxstrætí. .■.■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v. ^•.-.w.vw^.v.v.■.*.■.■.■.■.V.V.V.V.V.".V.V..,.,.V.,.V.*.V.V.V Hvað kostar innbú yðar í dag? Samkvæmt lauslegri áætlun, sem ger(5 hefur verií ný- lega, mun meíal innbú hafa kostaft 50.000 krónur 1950, »» ................... | Þáttur kirkjuruiar íslenzka þjóðkirkjan og flóttamannavandamálið „EKKI HAF til að sigla um, ; ekki land til að ganga um, ekki I hiininn að horfa á.“ | Þessi orð úr einhverri böl- bæn hatursmanns frá liðnum 1 öldum hafa oft komið í hug- ann viðvíkjandi flóttamönnum | á þessari hraeðilegu hernaðar- öld okkar 20. öldinni. En aldrei skildist mér það betur, en eftir að einn slíkra manna barst á brautir mínar, skolaði á fjörur þessa lands eftir mikla hrakn- inga, fangelsanir og þjáningar. Böl þessa fólks er þyngra en tárum taki, og einn hinn svart- asti og svívirðilegasti smánar- blettur í sögu mannkyns og þá, ;li ekki sízt þeirra þjóða, sem kalla sig kristnar, cn orsaka samt slíka neyð. Heimilisleysi — það er hlut- skipti fióttamannsins í allri sinni dýpt. Hann hefur ekki einungis glatað heimili sínu, eignum sínum og föðurlandi og oft öllum vinum og ástvin- um, heldur er einnig framtíðin ; öll sveipuð niðamyrkri efa, : óvissu, öryggisleysi og ótta. Flóttamaður á ekkert, bókstaf- I lega ekkert, enga von, ekkert athvarf utan þá samúð, sem kann að bærast í einhverju hjarta, fórnfýsi einhverrar handar, sem gæti líknað og miskunnað. Og í mörgum til- fellum eru þó þessi fáu sam- ; úðarríku hjörtu yfirkomin af ótta og ógnum og þora ekki að fylgja kalli samvizkunnar. Kúgun og ófrelsi, angist og frelsisþrá skapa í flestum til- fellum þær hugðir, sem knýja fólk til að yfirgefa föðurland sitt, flýja út í óvissuna án þess ; að gera ráð fyrir að eiga aftur- i kvæmt, með einhverri vonar- glætu um, að allt sé betra en lúta þrælatökum valdasjúkra og grimmra þjóðhöfðingja heimalands síns. Kannske ætti engin þjóð að skilja þessar kenndir þessa i blindu, sterku frelsisþrá betur i en íslenzka þjóðin, því að ein- mitt slík ástriða flutti feðurna austan um hyldýpishaf frá byggð og vinum í óvissu ey- landsins í norðri, hér úti við Dumbsbaf. Ég minntist eins einasta i flóttamanns, og mér ofbauð i það djúp örvænis og harma, sem opnaðist í sál hans, því miður ásamt hatri og hefndar- löngun, sem höfðu kælt hjarta ' hans, fryst vitund han:s án úr- bóta gagnvart allri tilverunni. En hugsið ykkur til eru marg- i ar milljónir slíks fólks, karla, i kvenna og barna, sjúklinga og i;;;j gamalmenna, sem reika at- hvarfslaus og umkomulaus um || þessa auðugu jörð aðeins vegna 1 grimmdar og valdafýknastra stríðsvarga og þrjálaðra vald- iiii; hafa, sem hóta höli og bölvun. 1 Eftirstríðsár tveggja heims- styrjaida hafa magnað þetta 11 ægilega vandamál, svo allt B hugsandi fólk, allar mnaneskj-1| ur, sem enn eru ókalnar á | hjarta, hlýtur að hrylia við. Hvað er unnt að gjöra til að jjj bæta þetta böl, blása að neista 1; vonarinnar, efla trú þessa ó-H gæfusama fióttafólks á gleði og |j gæfu lífsins og handleiðslu iiiii Guðs? Meistarinn mikli sagð: j| „Hungraður var ég og þér gáf- B uð mér að eta, þyrstur var ég |ii og þér gáfuð mér að drekka, || nakinn var ég og þér klædduð | mig, gestur var ég og þér hýst- S uð mig, sjúkur var ég og þér ii; vitjuðuð mín, í fangelsi var ég j§ og þér komuð til mín.“ Og svo 1 bætti hann við: „Hvað, sem þér jjjj gjörið þessum minna minnstu | bræðra, það gjörið þér mér.‘* f Við getum rétt þessum iij minnstu bræðrum hjálparhönd og sannað þannig kærleiksþel íslenzku þjóðkirkjunnar. Við }\ getum lagt málefni þessu lið á einn eða annan hátt með jj hjarta, hug og hönd á árinu, jj sem Sameinuðu þjóðirnar 'helga þessu vandamáli mann- -1; ikyns. Við getum tekið þátt í ij fjársöfnun þeirri, sem mun | fara fram næstu daga, sleppt | einni bíóferð, einum dansleik, | einni brennivínsflösku, einu jj skemmtikvöldi þeirra vegna. |j Peningarnir verða hafðir til að j; sefa hungrið, kosta ferðir | þeirra til þeirra landa, sem f geta tekið móti þeim, útvega ij þeim ferðaskilríki, atvinnuleyfi, jj sjúkrahúsvist, lyf og líknar- Ij hendur. En þið getið gefið fleira en peninga, samúðarríkur hugur, || 'skilningsrík orð, bréf og hlaða- greinar, allt, sem vekur til um- hugsunar, skilnings og úrlausn g§ ar, allt, sem á einhvern hátt jjjjj er fallið til að afmá þennan smánarblett úr samfélagi manna, en skapa hollt og fag--f| urt heimilislíf og samskipti §f þjóða í friði og bræðralagi, er | i mikilsvert og dýrmætt. Svo gæti skeð, að isumir gætu | i hugsað sér að veita viðtöku iijj einhverjum af þessu allslausa jj|; fólki, veita því stað til að starfa, - heimili til að annast, hjörtu || til að elska, jörð til að ganga jm í gleði og trú, himinn til að horfa á í bjartri von á betri j§ hag. Með slíkum gjöfum handa | minnstu bræðrum meistarans Jesú Krists skapast ríki Guðs á jörðu, réttlæti, friður og fögn- uður hinum aitslausa. íslendingar, tökum því hönd- um saman, hvort sem þið búið j:;ji í borg eða sveit og igerið hlut þessarar litlu þjóðar sæmileg- an í hjálp við hina heimilis- lausu og landflótta. Margt smátt gerir eitt stórt. Rvík, 30. 10. 1959. Árclíus Níelsson. en sama innbú mundi kosta 100.000 kr. í dag. Við viljum því beina þeim ummæium til allra heimíla og einstaklinga a$ endurskoða og hækka hrunatryggingar sínar mi(>a$ vit5 núverandi vertllag. Sendisveinn óskast fyrir hádegi eða allan daginn. PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. Þetfa er hægt a3 gera meS einu simfali. SÆEMTvnpjMHjTmir© ©nfrasÆym tiMBOÐ í ÖLLUM KAUPFÉLÖGUM LANDSINS. Blaðburður Ungling vantar itl blaðburðar i KÁRSNES 1 NORÐURMÝRI Afg-iðsla TÍMANNS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.