Tíminn - 01.11.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.11.1959, Blaðsíða 4
TÍMINN, sunnudaginn 1. nóvember 1959. Langholtssókn. Kirkjukór Langholtssúknar óskar eftir söngfólki. Upplýsingar í síma 3-22-28. B8SSS8SSSS2SSSSSSSS8SSS8SSSSSS2S2S2g2SSS2SSS2SSSSS2S2SSS2SSS£SS2íS2SSS2SSSSS2SSSi g; | R j K U R VÍÐFÖRL | ^SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSa TÖFRASVERÐIÐ N R. 2 1 Fylcpist me8 tímanum lesið Tímann „... Bor Khan er voldugur maður og ræður ýfir stórum her af djörf- um, bardaga og hraustmennum. Hann og hans fóik býr á steppun- L um iangt í austri, segir Almstrom, ég ættiað geta sagt þér margar sögur af honum." ,,Ég hef ekki tíma nú til að hlýða á þig“, segir Erwin óþolinmóður, nú er ég að fara á veiöar með minn nýja boga. Komdu, Snati minn,“ segir Erwin við hund sinn Almstrom gamli haltrar í áttina að ungum hermanni og segir: „Fraðu á eftir stráknum. Eirikur víðförli hefur gefið skipun um það að hann megi ekki vera einn á ferð.“ „Ég skal fara en ég verð að fara leynt, því ég veit að strákurinn er ekkert hrifinn af bamsfóstrum.“ Látió ...eUsert slepp-ur óireÍDt í gegn i Perlu létta störfin! Ásgeir E. Flórentsson, Höfðab. 87 Björgólfuir Andrésson, Kirkjuteig 14 Friðrik !R. Gíslason, Grund, Seltjnn. Guðmundur Óskarsson, Laugav. 137 Hilmar Hilmarsson, Hrísat. 16 Ingibergur Sigurjónsson, Rauðal. 35- Jóhan Danielsen, Framnesveg 57 John Ólafur Lindsay, Hraunteig 20 Lárus H. Ólafsson, Vatnsenda Ragnar J. Jóhannesson, Laugateig 23 Sigurður Ástrásson, Sigtúni 29 Sigurður Jónsson, Hrísateig 1 Sverrir Arason, Laugateig 16 Þórður Þorgeirsson, Laugateig 14 Þorvaldur G. Ágústsson, Lauga- læk 25 Ingi Glsen, Lynghaga 2 Reynir Lárus Olsen, Lynghaga 2 Dómkirkjan. Messa ikl. 11 f.h. (Allra heií'agra messa). Séra Jón Auðuns. Siðdegismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Bamasamkoma 1 Tjarnarbíó kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. | BústaðapresfakaM. Messa í Háa- gerðisskóla kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10.30 sama staða. Séra Gunnar Ámason. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Haiigrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Halldór •Kolbeinss. Messa kl. 2 e.h. Ferming. Séra Lárus Hall- dórsson. Háteigsprestakall. Messa í Hátiðar- sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Bama guðsþjónusta kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þorvarðarson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e. h. Sunudagaskóli og mynda- sýning kl. 10.30 f.h. Öll böm vel- komin. Sáfnaðarprestur. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30 f. h. Ferming og altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Keflavíkurprestakall. Messa í Innri Njarðvik kl. 2 e.h. Keflavíkur- kirkja kl'. 5 e. h. (Við báðar þessar guðsþjónustur verður tekið við fjár- framlögum til kristins hjálparstarfs erlendis). Séra Ólafur Skúlason. Reynivallaprestakali. Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. Sóknarprest- ur. Elliheimiiið. Messa kl. 2 e.h. Séra Ásmundur Guðmundsson fyrmm biskup. Neskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Bjöm O. Bjömsson prédikar. Séra Jón Thorarensen. Sunnudagur 1. nóv. Allra heilagra messa. 305. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 12,51. Árdegisflæði kl. 5,11. Síðdegisflæði kl. 18,12. Loftieiðir h.f. Saga er vænt- anleg frá Safangri og Osló kl. 20 í dag. Fer til New York kl. 21.30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrramálið. Feir til Gauta- borgar Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.45 Fiugféiag íslands h.f. Gullfaxi er væntanl. til' Reykja- víkur kl. 16.10 í dag frá Kaupmanna höfn og Glasgow. Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08.30 í dag. VæntanL aftur til Reykja víkur kl. 15,40 á morgun. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur og Vestmanna eyja. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 3. nóv. kl. 8,30 síðd. Upplestur og sýning litskuggamynda frá Noregi. Kaffiveitingar. Skipaútgerð ríkis- ins, Hekla er á _______________ Norðurlandshöfn- rt ” - um á leið til Ak- ureyrar. Esja eæ í Reykjavík. Herðu- breið fer frá Reyikjavík síðdegis í dag austur um land til Bakkafjarð- ar. Skjaldbreið er á Húnafióahöfn- um. Þyrill er væntanlegur til Reykja þvíkur í dag að norðan. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fcr 29. þ. m. frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fer á morgun frá Ventspils áleiðis til Óskarshafnar, Stettin og Rostoek. Jökulfell fór í gær frá Patreksfirði áleiðis lit New York. Dísarfell lestar á Húnaflóahöfnum. Litlafell er í olíu flutningum í Faxaflóa. Helgafell kemur til' Gdynia í dag. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Eimskipafélag ísalnds h.f. Dettifoss fór væntanl. frá Hull 30.10. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Rvík 23.10. til New York. Goða- foss fór frá Reykjavík 23.10. til Hali- fax og New York. Gullfoss fer frá Leith í dag 30.10 til' Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn 29.10. til Amsterdam, Rotterdam og Antwerpen. Reykjafoss er í Ham- borg. Selfoss fór frá Ventspils 30.10. til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Hamborg 30.10 til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Aa- hus 29.10. til Gdynla og Rostock. HJeHAEFNI Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Birna Óladóttir frá Grímsey og Dagbjartur Einarsson frá Grinda vík. ©iW.iVf i^AU.?íuaeirE,fx.:-rM.® Nel, nei, þeffa er ekkert alvar- legt ... hann fór bara á ball í gaer- kvöidi ... hann er bara oobólítið þunnur ... þú veiit ... DENNI DÆMALAUSI SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5S5SSSSSSSSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSgtaSS2S2SSSSSSSSS»J FERMINGARBÖRN Borgfirðingafélagið. Leiðrétting. Skemmtifundur fyirir eldra fólkið 1 Sú misprentun varð í frásögn með úr Borgarfjarðarféruðum, verður í mynd á 5. síðu blaðsins í gær, að dag kl. 2 eJh. i Sjómannaskólanum. þar stóð Einarsstaðir, en átti að vera Kvikmyndasýning, sagðar sögur, Kinnarstaðir í Reykhólasveit, eins ljóðalestur o.m.fl. Allir Borgfirðing- og raunar kom fram síðar í grein- ar velkomnir. 1 inni. Ferming í Laugarneskirkju sunnud. 1. nóv. kl. 10,30. (Séra Garðar Svavarsson) STÚLKUR: Aðalsteina E. L. Gísladóttir, Höfða- borg 53 Bengta Þorláksdóttir, Hraunteig 24 Guðlaug F. Löve, Sigrúni 35 Guðrún H. Guðmundsdóttir, Hólm- garði 21 Hildur S. Hil'marsdóttir, Hrísateig 16 Inga Kjartansdóttir, Otrateig 34 Ingibjörg Bjarnadóttir, Höfðaborg 77 Jarþrúður D. Florentsdóttir, Höfða- borg 87 Jóhanna M. Guðnadóttir, Laugat. 22: Jóhanna Magnúsdóttir, Skúlagötu 70' Katla Þórðardóttir, Hjallaveg 16 Katrín M. Valsdóttir, Skúlagötu 68- Laufey Aðalsteinsdóttir, Bugðulæk 10 Magnea Jónsdóttir, Skúlagötu 78 Margrét Guðmundsdóttir, Lauga- veg 62 Sigrún G. Jónsdóttir, Hrisateig 1 Þóra K. Vilhjálmsdóttir, Samtúni 4 DRENGIR:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.