Tíminn - 01.11.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.11.1959, Blaðsíða 11
TÍMlNNj sunnudaginn 1. nóvember 1959. 11 )J iíltÍ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ U.S.A.-Ballettinn Höfundur og stjórnandi: Jerome Robbins. Hijómsveitarstjóri: Werner Torkhnowsky. Sýningar sunnudag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 20. Uppselt. Aaukasýning þriðjudag kl. 16. Hækkað verð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Austurbæjarbíó Serenade Sérstaklega áhrifamikil og ógleym- anleg, ný, amerísk söngvamynd 1 litum. Aðalhlutverkið leikur hinn heims frægi söngvari: Mario Lanza en eins og kunnugt er lézt hann fyrir nokkrum dögum. Þessi kvikmynd er talln eln sú bezta sem hann lék í. Sýnd ld. 7 og 9,15. Tígris-flugsveitin Ein mest spennandi stríðsmynd, sem hér hefur verið sýnd John Wayne Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd iki. 5. Nótt i Nevada Roy Rogers Sýnd kl. 3 Bæjarbíó ' HAFNARFIRÐI Síml 501 84 Ferðalok Stórkostleg írönsk-mexíkönsk lit- tnynd. Leikstjóri: Luis Bunuel. Simone Signoret Aðalhlutverk: (er lilaut gullverðlaunin í Cannes 1959) Charles Vanei (lék í „Laun óttans") Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Hef-'id Indíá’aans Spennandi íitmynd. Sýnd ki. 5 ; ÆvintýriS um stigvéla'ða köttinn tíamamynd í litum Sýnd kl. 3 Kópavogs-bíó Simi 19 1 85 Músagildran Sýnd kl. 9.15 lífsins y-1 ieiksviði Afar skemmtileg mynd með hinum heimsfræga franska gamanleikara Fernandel Sýnd kl. 7 ÆttarhöfÖingiíin Spennandi amerísk stórmynd í lit- um um ævi eins mikilhæfasta Xndfánahöfðingja Norður-Ameríku Sýnd kl. 5 Vinirnir Með Jerry Lewis — Dean Martin Sýnd kl. 3 Barnasýning Aðgöngumiðasala frá kl 1 — Góð bilastæði — LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR1 Delerium búbonis Gamanleikur með söngvum eftir Jónas og Jón Múla Ámasyni. 46. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 13191. Sex perscinur leita höfundar eftir Luigi Pirandelio Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Þýðandi: Sverrir Thoroddsen Frumsýning iþriðjudagskvöld kl. 8 Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 2 — Sími 13191. Fastir frumsýningagestir eru vinsamlegast beðnir að vitja að- göngumiða sinna á mánudag. 3. síðan (42). Giorno dopo giorno (46). La vita non e sogno (49). Um nútímaljóðagerð og þar með sína eigin skrifar Quasimodo svo i íormála fyrir útgáfu á ítölskum eftirstríðsljóðum: „Spurningin: „Hvers vegna ]ífið?“ er orðið að annarri spurningu, hvernig maður lif- ir eða hvers' vegna rnaður lifir lífinu á þennan hátt en ekki einhvern veginn öðruvísi. Kannske verður stefnu Quasi modo í ijóðagerð bezt lýst með þessum orðum Cesare Pavese: „Einfaldasta og fljótfarnasta leiðin til að uppgötva krafta- verkið er þessi: reyndu að halda athygli þinni fas'tri við sama hlutinn. Skyndilega sérðu hann í nýju ljós, og skynjar þá dásemd hans, sem þú hefur ekki komið auga á áður.“ Tripoti-bíó Síml 1 11 82 Tízkukóngurinn (Fernandel the Dressmaker) Ai'bragðs góð, ný, frönsk gaman- mynd með hinum ógleymanlega Femandel í aðalhlutverkinu og feg- urstu sýningarstúlkum Parisar. Fernandel Suzy Delair Sýnd ki. 5, 7 og 9. — Enskur texti. Aulcamynd: Hinn heimsfrægi Ballets U.S.A., sem sýnir í Þjóðleikhúsinu á næstunni. Stjörnubíó Ævintýr i frumskóginum (En Djungelsaga) I Stórfengleg ný kvikmynd í litum og Cinemascope tekin á Indlandi af sænska snillmgnum Arne Sucksdorff Ummæli sænskra blaða: „Mynd, sem fer fram úr öllu þvi, sem áður hefu sézt, jafn spennandi frá upphafi til enda“ (Expressen). — „Kemur til með að valda þáttaskilum í sögu kvikmynda" (Se). — Hvenæir hefur sézt kvikmynd í fegurri litum? Þetta er meistaraverk, gimsteinn á filmuræmimni“ (Vecko-Journalen). Kvikmyndasagan birtist nýlega í Hjemmet. Myndin er nú sýnd með metaðsókn á öllum Norðurlöndun- um og víða. Þessa mynd verða allir að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sprenghlægilegar gamanmyndir með Shanip, Larry og Moe Sýnd kl. 3 ísl. búfræðikennarar (Framhald af 6. síðu> j (Future Farmers of America) gat ég ekki ikynnt mér að ráði, en ég tel það mjög mikilsverðan þátt í uppeldismálum og mjög nauðsyn- legt að koma því á hér á landi. í dreifbýli myndu slíkir klúbbar auka fjölbreytni félagslífsins og verða til þess, að unglingar yndu betur heima í sveitunum, og í þéttbýli skapa þeir æskunni ný og holl viðfangsefni í frístundum og halda henni frá fánýtum og miður hollum stöðum. Gaman var að sjá, hvernig þeir bjuggu gripina til dóms á sýning- um. Holdanautgripir, t.d. Aber- deen Angus, sem eru svartir, koll- óttir, voru sápuþvegnir og hárið liðað með sérstökum kömbum og loks isprautað yfir með olíu til að fá fínan gljáa. Margt annað mætti nefna, og sum holdanautakyn og ullarfjár- kyn væri gaman að sjá hér á ís- landi, eða t.d. svínabú, þar sem aldir væru upp 2—3 þúsund grísir á ári. Ég vildi imega nota tækifærið til að flytja beztu þakkir öllum, sem hafa stuðlað að þessari utan- för minni. Póstmenn hafa ekki sagt sitt áiit Misbeiting ráðherravalds við veitingu stöðu Póstmeistara mæl- ist að vonum illa fyrir og þykir mönnum engin furða þó ráðherra hafi verið feiminn við að fremja ranglætið fyrir kosningar en kos- ið að geyma sér jafn augljósa rang- lætisráðstöfun bar til eftir að kjós- endur voru komnir frá kjörborði. Hræðsla ráðherrans við að fremja þetta verk fyrir kosningarnar sannar líka vel að hann hefur sjálf- ur litið á þennan verknað sem hæpna ráðstöfun í meira lagi. Breytir hér engu um þó s'tjórn Póstmannafélagsins reyni að koma ráðherra til hjálpar, með furðu- legri yfirlýsingu „frá Póstmanna- félaginu", sem ekki hefur þó feng- ið aðstöðu til að fjalla um málið á fundi. Ifeldur er hér um að ræða einkayfirlýsingu byggða á per- sónulegum ástæðum manna, sem ómögulega geta talað í nafni allra póstmanna „frá Póstmannafélag- inu“. Ekki verður gengið fram hjá þeirri staðreynd, að bæði póst- og símamálastjóri, svo og póststjórnin öll sem einn maður mælti eindreg- ið með því að Sveini Björnssyni yrði veitt staðan. Fram hjá þessu öllu gengur ráðherra til að geta veitt flokksmanni sínum stöðuna. Er hörmulegt til þess að vita, að einmitt nú þegar gera þarf endur- bætur á póstmálum, að ráðherra skuli við mikilvæga embættisveit- ingu ganga fram hjá hæfasta manninum, til þess að komast krókaleiðir að flokksmanni sínum og kjósa sér það hlutskiptti að fremja svo augljóst ranglæti við ' embættisveitingu. En eitt hefur þó 1 Alþýðuflokkusráðherrann reiknað rétt út. Feimni hans við að mis- í nota aðstöðu sína til pólitískrar embættisveitingar fyrir kosningar var ekki ástæðulaus og er nú öll- um augljós'. Hafnarbíó Síml 1 64 44 GulIfjalIiS (The Yellow Mountain) Hörkuspennandi, ný, amerisk lit- mynd. Lex Barger Mala Power Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síml 11 5 44 Veiðimenn keisarans (Kaiserjager) Rómantísk og skemmtileg austurrísk garoanmynd, gerð af snillingnum Willi Forst. Leikuirinn fer fram í hrífandi náttúrufegurð austurrísku alpafjallanna. — Aðalhlutverk: Erika Remberg Adrian Hoven Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gyllta antilópan og fleirí úrvals teiknfmyndir. Sýndar kL 3. Allra sítðasta sinn. Gamla Bíó Síml 11 4 75 Söngtir hjartans (Deep in My Heart) ákemmtileg söngvamynd í litum um tónskáldið S, Romberg. Jose Farrer, Merle Oberon óg 10 firægar k\ikmyndastjörnur. Sýnd kl. 9. Vesturfarartnir Westward Ho, the Wagons) Hafnarfjarðarbló Siml 50 2 49 Tónaregn Biráðskemmtileg, ný, þýzk söngva- og. múskimynd. Aðalhlutverk leikur hin nýja stjarna Bíbí Johns og Peter Alexander. » Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl' 7 og 9 Víkingarnir Sýnd kl. 5 Listame'nn og fyrirsætur Jerry Lewis Sýnd kl. 3 Tjarnarbíó Simi 221 40 Hitabylgjati (Hot Spell) Ódýrir bílar frá Berlín. — Hvergi í Evrópu eru notað- ar bifreiðar jafn ódýrar og í Berlín. Getura útvegaS ótakmarkað úrval af öllum þýzkum gerðum á lægsta verði. — Skrifið eftir frek- ari upplýsingum til: B.C.M. WORLD TRADE 2. Etage Kurfurstendamm 53, Berlin. 'K.A UPI frímerki haésta yerði/ N>-?vef*'skrá'send ókeýpis.- vý -Gísjl Brynjólfssonv;: Pósthóll 734, Reykiávíl.. ■ Gúmmístimpla r , Smápre n t u n hfyerfí&götu 5Q - Reykjavik 1061,5 Sigurður Ólason Þorvaldur Lúðvíksson Málflutningsskrifstofa Austurstræit 14 Símar 15535 og 14600. JÓHANN BRIEM: á Málverkasýning í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum). Opin daglega kl. 13—22. Skemmtileg og spennandi litmynd í Cinemascopp. Fess Parker Jeff York Sýnd Ikl. 5 og 7. n.iuui Uit vci ícuvui) ujj aiuciiðjv mynd, er fjallar um mannleg vanda- mál af mikitli list. — Aðalhlutverk: Shirley Booth Anthony Quínn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auikamynd á öllum sýningum; U.S.A. Baliettinn, Aukamynd: Fögur er hlíðin. Islenzk litanynd. HefÖarírúin Reykjavíkurævintýri og umrenningurinn Bakkabræftra Sýadi kL í Sýnd 5dL 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.