Tíminn - 13.11.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.11.1959, Blaðsíða 7
 lcitum iimsagnar hans, þegar kviknað hefur út frá olíukynt um miðstöðvum, en það er mjög algengt. — Er ekki erfitt að greina eldsupptök í brunarústum? — Jú, oft á tíðum, til dæm- is' þar sem kviknað hefur útfrá rafmagni. Þar getur verið erfitt að greina hvort brunnar rafmagnsleiðslur eru orsök eða afleiðing brunans. Það hefur iika komið fyrir, að kviknað hafi útfrá rafmagni, þar sem engar rafleiðslur voru nærri. Mer er sérstaklega minnisstætt þegar eldur kviknaði i hús- horni. þar sem engin leiðsla var fyrir. En járnplata hafði l'eitt sítaúminn ofanað og myndaðist neistinn við nagla sem stoð í veggnum. Það hefur komið fyrir oftar, að það hef- ur kviknað í vegna rafmagns á stöðum, sem voru nokkuð iangt frá rafleiðslum. En hrsakir bruna eru oftast eðlilegar, og það tekst yfirlei'tt að gr’áfast fyrir þær. Auk þessa rannsakar Magnús aimenn mál. Faisaðar ávísanir koma þar mjög við sögu. stund um með öðrum orðum ávísan- ir „sem ekki er t!l fyrir sem stendur“. Slíkir pappírar, sem álagnús hefur fjailað um uppá siðkastið, hafa hljóðaú uppá 33 krónur, 30—40 þúsund krónur og þar í millum. Vandamál barna Tómas Einarsson fjallar um vandamáj barna og unglinga. — Hver aldurflokkur hefur sín vándamál, segir Tómas. Ald- urskeið barna segir venjuieg- ast 'ti! um havð þau hafa fyrir stafni. — Á hvaða aldri ber mest á óknyttum? g flokkuð á þar tll gerð spjöld. >kk farsins. Um 60% allra fingra- u niu talsinS. — 10—16 ára. Þá eru þau athafnamest. — .Hver eru aigengustu af- bro-í á þsssum aldri? — ■ Innbrot og þjófnaðir í auðgtvnarskyni. Svo skemmdar verk, 'en þau eru áfstíðabund- in. Til dæmis er mest af rúðu brotum á veturna. Það gerir snjórinn. Víð' tölum vifj þessi börn með vitund foreldra ,og barna verndarnefnd fær skýrslur um málin. — Þú situr fundi með barna verndarnefnd? ■— Einu sinni í viku. Hún 'tekur til endanlegrar af- greiðslu öM þau mál, sem héð- an fara. Nefndin kynir sér cvo heimilisástæður barnanna og viðhorf i'ore]dr.a og ;'eynir að bæta úr, koma barninu burlu eða véita foreldrum ráðlegging ar. — Algengt, að börnum sé ráðstafað burt? — : Það er til heimili á Breiðuvík fyrir drengi, sem þannig er ástntt með, að ekki er talið heppilegt að þeir séu í sama umhverfi úm sinn. Þarna eru 14—15 pláss, full- skipuð yfirleitt. Auk þessa rannsakar Tómas Einarsson önnur ahnenn mál, en sama cr að segja trai flesta starfsmenn rannsóknarlögregl- unnar þótt þeir hafi eirthverja sérgrein, og stafar þrtð vitan- lega af mannfæð þessarar stofnunar. í hita starísi is Gengt Tómac-i við borðlð situr Haukur Bjarnasnn. Hann er að tala í símann: •— Rann- sóknarlögreglan. Þeti.a er hann. Ég er ekki búinn að ganga frá því endanlega. En þett3 ligg ur bein; fyrir. Þú heíur framið þarna skjalafak að riokkru leyti. En þar sem þú greiddir — Og þið Jón Halldórsson Upplýsfuð 25 innbrot óg þjófn aði i oklóber. — Það er bara smáskrítlur. — Þú ert ekki uppnæmur. — En þeir eru það sumir, jem kæra hór. — Útaf tíkalli eða öngu. Þjófnaðir sem aldrei hafa verið framdir. Sumir týna hlu'íunum heima hiá sér. Ég skal lofa þér að heyra eina sögu um bílstjóra, sem hafði lofað sveitamanni að sofa hjá sér um nó:t. Hann kemur hing að og kærir. að það hafi verið stolið frá isér — ég man ekki hvað miklú — veskinu hans með éinhverjum he'.ling í. — Lögreglumennirnir Kaukur Bjarnason og l ómas Einarsson. nú paningana aftur, þá er þetta komið. Ég veit ekki hvernig dómsmáiáráðuneytið IKUr á þetta. Þó þú heíðir munnlegt umboð, þá mátíu náttúrlega ails ekki ú'tbúa skriflegt umböð sjálftir. Ég held að þsáta sé nú i iagi. En það er ráðuneyt- ið sem segir til u:n. það. Það fara öll mál þangað. Þeir hafa ákæruvaldið. Já, það ber ckylda til að senda öll mál þangað. Jú. Haukur leggur tólið á. — Hvað er á seyði Haukur? — Það var maður sem úí- bjó skriflegt umboð sjálfur til að cækja kaup annars manns. Hann skilaði. peningunum, en ekki fyrr en eftir ajy við vorum farnir aú vinna að því. Ég reikna með að hann hafi vitað það. Haukur hefur ttnnið hj á rannsóknarlögreglunni írá 1S54. Áður var hann í göíúlögregl- unni. en 1954 hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Þar kynntíst. hann starfsaðferðum bandarísku lögreghmnar. Af þessari skólun telur Haukur sig hafa mikið gagn. Hauktir rannsakar almenn mál, einkum líkamsárásir, nauðgunarbrot og ökagjaldssvik. — Hvað af þessum málmn er erfiðast að eiga við? — Eríiðast og skgmmtilegast að eiga við þjófnaðarmál. Það er að segja meðan þjófurinn er ófundinn. Það er eltingaleik- urinn. Svo þegar maðurinn er, fundínn og búinn að játa, þá er glansinn farinn af. Það er hiti starfsins, sem heldiir áhugan- um við. „Smáskríthiru Njörður Snæhólm situr við ri'ívélin.a og skrifar. Það er jai'nan þykkur bunki af skýrsl- um á borðinu hjá .hónum og bætist Óðfluga við þótt-hann grynni á staflanum öðru hvoru og afhendi upplýst mál . — Hvað hefur þú verið að rannsaká uppá siðkast.ð? — Ég er aidrei með eit-t eða neitt. Lögreglumaðurinn yppir öxhim. — Þarna er bunki. — Bara legumál. — En þú hreinsar út og bætir jafnharðan við. , — Þegar þetta er búið að liggja nógu lengi og ekkert. er hæg't að gera í því, þá bara skilum við. Og það gat ekki verið um neinn annan að ræða en þenn an sveitamann. Hann var far- inn snemma út'um morguninn, bils.jórinn hélt hann hefði síungið af til að nota pening- ana. Helmtaði að við næðum í nianninn til að yfirheyra hann. Ok.kur leizt nú ekki á þetta og spurðum hann hvað hann hefði verið að gera áður en hann fór hem. Þá var hann eitthvað að dútla við bílir.n vastur hiá Stemclár'. Skipta um dekk og beygja sig. Og við vild- um ekki taka sve'tamanninn. Bílstjórinn vondur. Honum var sa.g! að fara þr.rna vestureftir og gá þar sem hann hafði verið að beygja sig. Cg hann fór í þessu helvítis fússi vestureftir og fann veskið þar. Hvernig heldurðu að hefði farið, ef sveitamaðurinn, bóndi og bezti vinur hans. hefð; ver.ið dreginn hingaff, og við farið að bera uppá hann þjófnað.? Hjá Nirð" hittum við lika Jón Halldórsson, en harin ér úti'Spáejari rannsóknarlögregL unnar og náinn samverkamað- ur Njarðar. Hann hittir maður oft á götunni og spyr: Hvað er að frétta hjá lögre.glunni; Jón? Og Jón hrist'r höfuðið. Brosir og fer að tala um fjarskylda h'luti. En augun búa yfir leyndri vit.neskju um síðustu afbrot, frainin í Reykjavík. — Hann er augað, sem sér og eyrað, sem hlerar í mannþrönginni. Umferb'ardeild Á neðri hæðinni lítum við inni umferðardeildma og h:>tt. um fyrú þá Óskar Ólason. Krist nuind Sigu-rðsson og Kristján Sfgurðsspn. ÞessT þrír ran.n. saka umferðárbrot, árekstra o,g slys a-f völdum umferðar. E'nn þeirra rnætir klukkan níu á morgnana og er til fimm. Hinir tveir koma klukkan e'.tt og eru til á;ta. V:ð spurjum Óskar hvað á. rekstrar vélknúinna farartækja séu orðnir margir síðan um áramót ’58—’59 og fáum að vita að b?:r séu 1570. Óskar bæt'r því við að starfs skily.rði deTd:.rinnar sóu ekki viðunanleg: — Ef sá. ;em er hér. á morgn ana er kallaður út, er deiidin mannlaus, og þeir, sem boðað'r eru. verða eð bíða hér. Ef keyrt er á bíl, förum við að athuga það. en yið förum oft á tíðum ekki að elta uppi þann bil, sam valdur er að áfekstrinum, ef hann er stunginn af. Við höfum hvorki bíl né mannskap tl þess, Hár er eng'n næturvakt. Við erum ræstir út, ef við er. um hema, en slíkt er vitan- lega undir hælinn lagt. Hús. næð'ð er einsog hver getur scð, eitt herbergi. sundurþilj- að i miðju, og sakborningar og vitni hlusta á yférheyrslur hver hjá öðrum, því oft eru margir inni í einu. Aðrir sterfsmenn deildarinn- ar lýsu aðspurðir yf'.r því sem fyrr er sagt. Þeir Kristmundur og Kristján sýna fram á hve starf daildarinnar hefur vaxið gífurlega hin síðari ár samfara bíiaeign. Árekstrum fjölgar stöð u-gt og sama er að segja um alvarleg slys. Þannig hafa átta dauðaslys af v'áldum umferðar átt sér stað á þessu ári, en fjög ur í fyrr.a. Urnferðardelldina vaatar bíl og fjórð'a mann. Laiinráíabrugg Síðast en ekki sízt komum við inn í tæknideild og hitium þann sem l3unráo''i brugg.ar, Ragnar V;gn\ tæknlíéffræð- ing., Ragnar er eftirmaður Ax els Helgasonar, sem toínaði tæknideildh.a, en l'c'ngu fyrór þá stoínun hcfðu þe'r Sre nn Sæmundsson og. Ingóifur Þor- &teinsson tekið fingraför. Skrið. ur á þá starLemi koir t á með stofnun deTdarinnar og er hún nú hvað ve'gunest' þátturinn í sterfi .rannsóknaiTögreglunn- ar. Ragnar íor að vinna með Axel 1952 og gerði í fjögur ár. — Rannsókiarstörfin lærði ég af honum, ;egir Ragnar. Og svo fór ég út t l Dtnmerkuy 1955. V'ar í iæknL og f ngrafara rannsðknum með döns-ku lög- reg'iún'ii i Kaúpmannahöfn og Óðinsvéurii. Auk þe.'s hefur Ragnar lsyst at hendi bréfaskólanámskeið frá tækniháskóla, sem útskrifar flesta leyn'lögreglumsnn í Bandaríkjunum með verkefn’, sem áskilur 75 slig til prófs. —• Og hvað er k.ngi opiö hjá þér, Ragnar? — Við höfum opið frá 8 til 8, 12 tíma á dag. Svo verðum við að gegna si-mahringingum að næturlagi, og það getur ' varla talizt ikemmtilegt. Ég cr nú búlnn að búa við það í sjö ár að véra jafnt úti á nóttu sem degi. — Það var einu s nni að ég kom á innbrotsstað, veit ingastofu frá STla & Valda, að maðurinn, sem át-ti að sjá um húsið, hafði orð á því, að hann færi að hætta þassu starf'. Þetla væri í annað sinn á tveimur ár- um sem hann væri ræstur út vegna innbrots. Ég sagði að það væri nú ekki mikið, Ég fengi stundum tvær hring'.ngar ;onni nóttina. Hér vantar næturvakt einsog er hjá rann:óknarlc; .'cglu í flestum öðrum löndum. Þá vacd þessi næturófriður geng'.nn um garð. Og starf ckkar kærni að 1-angtum meira gagni. Siundum er kannske ekki hægt að ná i A3 neðan starfsmenn um- ferðardeildir viS skrlfborSið, talið frá vinsiri logreglumenn irnir Krisímundur Sigurðsson, Óskar Ólason og Kristján Sigurðsson. T’lið of.nf.á: Ingóifur Þor- steinsson, yf irvarðstjóri, M-gnús Eggerfsson, var'Ssti,, NIö-T-i- Snæhéi n og Jón Hlidórsson, l'igreglutnenn. v’f'korrsnd' "Ann'óknarlöaraglu mar.n, og þá verða st"'*f;n að bíða t'l næ a dags. Hlutirn'r látnir dankast. TæknibrögS Guð'“und’>;* E'md'son er samverkamaður Ragnars Vign. V'ð spvrjum har. ■ um starf- sk'lycð tæknideTdarvnnar: — Þau eru ákaflega léleg. Hér erum v'ð með marks 'konar tæki. -e:n við höíum erigin skT yrð:. iil að nota. Ljósprantunar. vélar, ?em eru óviðkomandi starfi tækn'd? ldar, cg ljós- myndavélar t'I að mynda af. brotamc'an í þsssU hsrbergi, fcn er akki stærra en það. að litlu mur.ar að við þurfúm ekki Frnmbs’.i . bÞ 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.