Tíminn - 18.11.1959, Qupperneq 4

Tíminn - 18.11.1959, Qupperneq 4
T í MI N N, miðvikudaginn 18. nóvember 1959. •o»o»o«o»o«o*o*o«o»o*o*o«o*oio»o*o*o sssg2s22ssss2s2s2g2ssssss8sgsssss!58sí^| KUR VÍÐFÖRLI^ftassgsigaaiaaaaasagigiflaaassgsagasaaaaaaagaMgiazK^ TDFRASVERÐIÐ R. 15 Fylgisf me® fímanum lesiS Tlmann „Eg treysti ek.ki þessum Austur- lan<iabúum,“ segir Ei'ríkur við Win- onah. Skyndilega sprettur hann upp úr stólnum og ieggur við hlustirnar. Einhvers staðar utan úr myrkrinu kemur óhugnanlegt sársaukaóp. Á sama andartaki ryðst Pum-Pum inn móður og másandi: ,íg var enn einu sinni á hleri. Ungi Mongólinn gekk á fund Almstroms og fókk upp lýsingar um sverðið, og eftir smá- stund flýði hann út skelfingu lostinn af hræðslu." „Litlu seinna heyrði ég hann æpa. Flýttu þér, Eiríkur, og reyndu að hjálpa lionum, ég hef það á tilfinn- ingúnni, að þessi skepna Tsacha hafi drepið hann með köldu blóði.“ — Og það er rétt, ungi maðurinn liggur líflaus á gói'finp .... i Miðvikudagur 18. név. Hesychius. 322. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 2.20. Ár- degisflæði kl. 6 52. Síðdegis- flæði kl. 18.38. Bejarbókasafn Reykjavikur, Aðalsafniö, JÞlngholtsstræti 29A: Útlánadeild opin alla virka daga kl 14—22, nema laugardaga kl. 13—3.8 Lestrarsaiur fyrir fullorðna alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga 10—12 og 13—16 Útibúið Hofsvailagötu 16. Útláns deild fyrir börn og fullorðna opin aila virka daga nema laugardaga 8.00 Morgunútv. 8.30 Fréttir. 9.10 Veðurfr. 12.00 Há- degisútv. 12.25 Fr. j og tilkynningar. —' 12.50 Við vinnuna": Tónleikar af plöt am. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fir. <Dg veðurfr. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Siskó á flækingi" eftir Estrid Ott; VI. lestur íPétur Sumarliðason kennari)). 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.00 Tónleikar. 19.30 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag). 20.35 Með ungu fói-ki (Guðrún Helgadóttir). 21.00 Finnsk þjóðlög. Finnskir lista- tnenn flytja. 21.20 Framhaldsleikrit: „Umhverfisjörðina á 80 dögum“, gert eftir samnefndri sögu eftir Jul'es Veme; HI. kafii. Leikstjóri og þýð- andi: Flosi Ólafsson. Leikendur: Ró- bert Arnfinnsson, Erlingur Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Karl Guð- mundsson, Jón Sigurbjörnsson, Þóra Friðriksdóttir, Bryndís Pétursdóttir' Áirni Tryggvason og Þorgrímur Ein- arsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lei.khúspistill (Sveinn Einars- son). 22.30 Djassþáttur á vegum Jazzklúbbs Reykjavíkur. 23.10 Dag- skrárlok. Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til New York ki. 20.30. Leiguvélin er væntanleg frá New Yonk kl. 7.15 i íyrramáiið. Fer til Oslo, Gautaborgar, Kaupmannahafn ar kl. 8.45. Leiðrétting Skipadeild S.I.S. Hvassafell fór 16. þ.m. frá Akur- eyri áleiðis til Hamborgar, Rostock, Stettin og Málmeyjar. Arnarfell kem ur til Reykjavíkur í dag. Jökulfell átti iað fara í gær frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell fest- ar á Austfjörðum. Litlafeli er í olíu flutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Akranesi. Hamrafell er í Palermo. Þou mistök urðu hér á síðunni i gær að birt var mynd af hinum kunna ítalska söngvara og kennara Vincenso Demetz í stað myndar af Harry Douglas fyrlrliða og söngv- ara með ameríska söngkvartettin- um Deep river boys. Eru hlutaðeig- endur beðnir veivirðingar á þess- um leiðu mistökum. Prentarakonur. Munið fundinn í félagsheimilinu í kvöld kl. 8.30. Borgfirðingafélagið. Skemmtun Borgfirðingafélagsins í Breiðfirðingabúð, sem átti að verða 20 þ. m., er frestað um óákveðinn tíma. Knattspyrnuféiag Þróftar. Aðalfundur félagsins verður hald- inn í Framsóknarhúsinu (uppi) sunnudaginn 22. nóvember 1959. Venjuleg aðalfundarstörf. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur annað spilakvöld sitt í Framsóknarhúsinu nk. föstudag kl. 8,30. Auk félagsvistar verður kvik- myndasýnimg. — Afhvurju máfti ég ekki segja að ég færi tii himna en þú í hina áttina??????? DENNI DÆMALAUSI «»S«»S»»^^SSSSSSSSSSSSS8S^SS8SSS8S8SSS8S8S8SSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSZSSðSBZS8SR8SS82SSaB Hinn 47 ára gamli leðurvörukaupmaður Ted Sterett hefur selt ógrynni af málverkum eftir sjálfan sig, en mál- verkin hefur hann málað í dáeliðsiuástandi. Hann hefur lengi málað í tómsiundum sínum, en hefur gengið Eigum væntanlegai í vetur þj'zkai ljáblýnsluvélai. |||a að selja verk sín. Svo byrjaði hann að mála í dáleiðsluástandi og síðan hefur salan gengið befur. Eitt rökum a móti pöntunum. málverka hans, sem sést hér á myndinni, hefur hann málað í slíku ástandi og af þeim hefur hann selt nitján á einni viku. Það merkilegasta er þó, að nú málar hann ei.nnig betur, þegar hann er með sjálfum sér en áður. ARNI QESTSSON Vatnsstíg 3. Sími 17930. Reykjavík. Gerizt áskrifendur aö TÍMANUM Áskriftarsími 1-23-23

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.